Kópavogsvöllur
fimmtudagur 24. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Smá vindur og skítkalt
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 328 manns
Mađur leiksins: Oliver Sigurjónsson
Breiđablik 2 - 1 Stjarnan
0-1 Alex Ţór Hauksson ('28)
1-1 Viktor Karl Einarsson ('34)
2-1 Thomas Mikkelsen ('63, víti)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
8. Viktor Karl Einarsson ('85)
9. Thomas Mikkelsen
10. Brynjólfur Willumsson
11. Gísli Eyjólfsson
16. Róbert Orri Ţorkelsson
25. Davíđ Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('46)

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('85)
7. Höskuldur Gunnlaugsson ('46)
17. Atli Hrafn Andrason
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Stefán Ingi Sigurđarson
62. Ólafur Guđmundsson

Liðstjórn:
Gunnleifur Gunnleifsson
Ólafur Pétursson (Ţ)
Aron Már Björnsson
Sćrún Jónsdóttir
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Jökull I Elísabetarson

Gul spjöld:
Andri Rafn Yeoman ('20)
Thomas Mikkelsen ('39)
Davíđ Ingvarsson ('78)

Rauð spjöld:
@kristoferjonss Kristófer Jónsson
92. mín Leik lokiđ!
Elfar Freyr af öllum mönnum ađ sleppa hérna í gegn en sending Brynjólfs er alltof sein. Í sömu andrá flautar Sigurđur Hjörtur til leiksloka. Sanngjarn 2-1 sigur Blika stađreynd.
Eyða Breyta
91. mín
Tveimur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
88. mín Elís Rafn Björnsson (Stjarnan) Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)
Halldór búinn ađ vera slakur í dag.
Eyða Breyta
85. mín Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik) Viktor Karl Einarsson (Breiđablik)
Fyrri markaskorari Blika tekinn af velli.
Eyða Breyta
83. mín
BRYNJAR GAUTI NÁLĆGT ŢVÍ AĐ SKORA SJÁLFSMARK!!!!

Höskuldur kemur á fleygjiferđ inní teig og ćtlar ađ renna honum á Thomas. Brynjar Gauti nćr ađ renna sér fyrir og boltinn rétt lekur yfir markiđ.
Eyða Breyta
82. mín Óli Valur Ómarsson (Stjarnan) Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan)

Eyða Breyta
82. mín Ísak Andri Sigurgeirsson (Stjarnan) Guđjón Baldvinsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Davíđ Ingvarsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
78. mín
Allt ađ verđa vitlaust!

Alex dćmdur brotlegur og fylgir eftir međ tćklingu á Thomas sem ađ bregst illa viđ og ýtir í Alex. Eftir ţađ verđa allskonar menn reiđir. Davíđ og Halldór Orri fara í bókina.
Eyða Breyta
77. mín
Thomas Mikkelsen međ tilraun eftir ađ boltinn dettur til hans en skot hans er hátt yfir.
Eyða Breyta
72. mín
Davíđ tekur spyrnuna sem ađ Höskuldur nćr ađ skalla en er flaggađur rangstćđur.
Eyða Breyta
71. mín
Brynjar Gauti brýtur hér klaufalega á Thomasi rétt viđ vítateigshorniđ.
Eyða Breyta
70. mín
Hilmar rennir honum út á Heiđar sem ađ reynir fyrirgjöf en Thomas Mikkelsen kastar sér fyrir hana. Boltinn hrekkur svo aftur af Heiđari og aftur fyrir endamörk. Aum tilraun.
Eyða Breyta
69. mín
Guđjón vinnur hér mjög soft aukaspyrnu sem ađ Hilmar Árni ćtlar ađ taka.
Eyða Breyta
68. mín
Ađeins meira líf komiđ í Stjörnuna eftir ţetta mark en bíđum ennţá eftir marktilraun frá ţeim.
Eyða Breyta
63. mín Mark - víti Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
OG HANN SKORAR!!!!

Mikkelsen gríđarlega öruggur og Halli ekki nálćgt ţví ađ verja, ţrátt fyrir ađ fara í rétt horn. Verđur alvöru brekka fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
62. mín
BLIKAR FÁ VÍTI!!!!!

Brynjólfur fer hér illa međ Alex sem ađ tekur hann niđur í teignum. Hárrétt.
Eyða Breyta
61. mín
Ţetta er eiginlega alveg drepleiđinlegt hérna. Stjörnumenn gríđarlega ţéttir og Blikar eiga fá svör.
Eyða Breyta
55. mín
Oliver međ skot af 25 metrum sem ađ Halli ver í horn.
Eyða Breyta
53. mín
Ţessar fyrstu mínútur síđari hálfleiks hafa einkennst ađ ţví ađ Blikar sćkja og Stjörnumenn koma boltanum frá. Gjörsamlega bara leikiđ á eitt mark.
Eyða Breyta
49. mín
Viktor Karl geysist hér upp völlinn og fer illa međ Alex Ţór. Hann virđist vera kominn í fínt skotfćri en ákveđur ađ reyna ađ lauma honum á Thomas en sendingin er afleit og sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
46. mín
Oliver međ góđan snúning rétt fyrir utan teig og fínt skot sem ađ Halli ver vel.
Eyða Breyta
46. mín Höskuldur Gunnlaugsson (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)
Leikurinn hafinn aftur og Blikar gera breytingu. Andri Rafn búinn ađ vera góđur í dag. Höskuldur tekur viđ bandinu.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sigurđur Hjörtur flautar hér til hálfleiks á Kópavogsvelli. Allt í járnum í ágćtis fótboltaleik.
Eyða Breyta
45. mín
Einni mínútu bćtt viđ.
Eyða Breyta
44. mín
Blikar sćkja hér hratt. Brynjólfur fćr boltann úti vinstra meginn og fćrir hann yfir á Andra Rafn hćgra meginn sem ađ leggur hann fyrir Viktor Karl viđ vítateigslínuna. Viktor skýtur ađ marki en ţađ er beint á Halla í markinu.
Eyða Breyta
39. mín Gult spjald: Thomas Mikkelsen (Breiđablik)
Međ löppina ađeins of hátt í Heiđar.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Alex Ţór Hauksson (Stjarnan)
Straujar Andra Rafn. Blikar kölluđu eftir öđrum lit ţarna.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Viktor Karl Einarsson (Breiđablik), Stođsending: Andri Rafn Yeoman
BLIKARNIR BÚNIR AĐ JAFNA!!!!!!

Róbert Orri međ sendingu inní teig sem ađ er ađeins of há fyrir Mikkelsen. Andri Rafn nćr hinsvegar til boltans og setur hann snöggt fyrir ţar sem ađ Viktor Karl er mćttur og neglir honum inn.
Eyða Breyta
30. mín
GUĐ MINN ALMÁTTUGUR THOMAS MIKKELSEN!!!!

Gísli Eyjólfs nćr lúmsku skoti rétt fyrir utan teig sem ađ Halli missir útí teiginn á Thomas sem ađ er einn fyrir opnu marki en skóflar boltanum yfir. Sjaldséđ sjón frá danska markahróknum.
Eyða Breyta
28. mín MARK! Alex Ţór Hauksson (Stjarnan), Stođsending: Jósef Kristinn Jósefsson
VÁ ALEX ŢÓR TAKE A BOW!!!!!!

Ţvert gegn gangi leiksins. Jósef rennir honum út á Alex sem ađ fćr tíma 30 metrum frá markinu og hann ţakkar pent fyrir sig og smyr honum í samskeytin. Geggjađ mark.
Eyða Breyta
28. mín
Damir međ frábćra fyrirgjöf á Thomas sem ađ er aleinn en aftur er skalli hans bint á Halla.
Eyða Breyta
27. mín
Brynjólfur međ tilraun langt utan teigs en ţađ er hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
25. mín
Damir međ fyrirgjöf beint á pönnuna á Mikkelsen en skallinn er laus og beint á Halla.
Eyða Breyta
22. mín
Thomas Mikkelsen međ fína tilraun úr mjög svo erfiđari stöđu en boltinn fer framhjá markinu. Blikarnir líklegri fyrstu tuttugu.
Eyða Breyta
20. mín Gult spjald: Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)
Missir boltann klaufalega til Sölva Snćs og bregst viđ međ ţví ađ toga hann niđur.
Eyða Breyta
18. mín
Daníel Laxdal sendir hérna beint á Thomas Mikkelsen sem ađ skýtur í átt ađ marki en ţađ er beint á Halla.
Eyða Breyta
12. mín
Elfar Freyr međ langa sendingu inná teig og Thomas er ekki langt frá ţví ađ ná ađ taka boltann niđur en touchiđ svíkur hann ađeins og hann missir boltann útaf.
Eyða Breyta
9. mín
Sölvi Snćr međ góđa fyrirgjöf sem ađ bćđi Guđjón og Ţorsteinn Már missa af.
Eyða Breyta
7. mín
Stjörnumenn rjúka upp í skyndisókn eftir ađra hornspyrnu Blika sem ađ endar međ misheppnuđu skoti Sölva beint í fangiđ á Antoni Ara.
Eyða Breyta
5. mín
Oliver međ góđan bolta inní teig sem ađ Elfar reynir ađ skalla fyrir en aftur er Daníel Laxdal fastur fyrir og kemur boltanum í horn.
Eyða Breyta
4. mín
Thomas Mikkelsen kominn hér í fína stöđu eftir frábćra sendingu Olivers en Daníel Laxdal er fljótur ađ átta sig og rennir sér fyrir hann. Góđ vörn.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá hlaupa leikmenn inná völlinn hver á eftir öđrum frá allskonar stöđum. Brynjólfur međ bleikt og blátt hár í dag. Ţađ er bara glćsilegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár. Breiđablik gerir tvćr breytingar á liđi sínu frá síđasta leik. Oliver Sigurjónsson kemur inn fyrir Höskuld Gunnlaugsson og tekur einnig fyrirliđabandiđ af honum. Ţá kemur Damir Muminovic inn í stađ Viktors Arnar Margeirssonar.

Stjörnumenn gera einnig tvćr breytingar á liđi sínu. Guđjón Pétur Lýđsson er á láni frá Breiđablik og er ţví ekki gjaldgengur í leikinn í dag. Ţá kemur Elís Rafn Björnsson einnig út. Ţeir Halldór Orri Björnsson og Jósef Kristinn Jósefsson koma inn. Liđin má sjá hér til hliđar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Ţór Hauksson, ţjálfari A-landsliđs kvenna, er sérstakur spámađur Fótbolta.net í ţessari umferđ og ţetta hafđi hann um ţennan leik ađ segja:

Breiđablik 1 - 3 Stjarnan
,,Ţetta verđur svakalegur slagur. Bćđi liđ eru í vandrćđum eftir slćm úrslit. Mínir fyrrum félagar snúa viđ blađinu og taka ţetta örugglega. Ćvar Ingi kemur inná sem varamađur og setur setur tvö, Hilmar Árni eitt úr víti."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breiđablik hefur tapađ síđustu ţremur leikjum sínum, tveimur í deild og einum í bikar, og hafa legiđ undir talsverđri gagnrýni.

Stjörnumenn koma inní ţennan leik í kjölfar 5-1 taps gegn Val á heimavelli, en var ţađ fyrsti tapleikur liđsins í deildinni í sumar. Bćđi liđ hafa ţví fullt ađ sanna hér í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ eru í harđri baráttu um Evrópusćti en heimamenn í Breiđablik eru í 5.sćti međ 23 stig á međan ađ gestirnir frá Garđabć eru í 3.sćti međ 24 stig. Sannkallađur sex stiga leikur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđi sćl og blessuđ lesendur góđir og veriđi hjartanlega velkomin í ţessa beinu textalýsingu á derby leik Breiđabliks og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
7. Guđjón Baldvinsson ('82)
8. Halldór Orri Björnsson ('88)
9. Daníel Laxdal (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('82)
29. Alex Ţór Hauksson (f)

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal
4. Óli Valur Ómarsson ('82)
5. Kári Pétursson
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
20. Eyjólfur Héđinsson
21. Elís Rafn Björnsson ('88)
24. Björn Berg Bryde

Liðstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Halldór Svavar Sigurđsson
Ísak Andri Sigurgeirsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Alex Ţór Hauksson ('35)
Halldór Orri Björnsson ('78)

Rauð spjöld: