
Vivaldivöllurinn
laugardagur 26. september 2020 kl. 16:00
Lengjudeild kvenna
Dómari: Steinar Stephensen
Mađur leiksins: Elfa Mjöll Jónsdóttir (Völsungur) og Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
laugardagur 26. september 2020 kl. 16:00
Lengjudeild kvenna
Dómari: Steinar Stephensen
Mađur leiksins: Elfa Mjöll Jónsdóttir (Völsungur) og Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
Grótta 4 - 4 Völsungur
1-0 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('30)
1-1 Krista Eik Harđardóttir ('41)
1-2 Ashley Herndon ('44)
1-3 Ashley Herndon ('52)
2-3 Eydís Lilja Eysteinsdóttir ('59)
3-3 Signý Ylfa Sigurđardóttir ('60, víti)
4-3 Tinna Jónsdóttir ('88)
4-4 Guđrún Ţóra Geirsdóttir ('90)









Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Eydís Lilja Eysteinsdóttir
('70)

3. Margrét Rán Rúnarsdóttir
6. Helga Rakel Fjalarsdóttir
('58)

8. Mist Ţormóđsdóttir Grönvold
11. Heiđa Helgudóttir
('58)

19. Signý Ylfa Sigurđardóttir
('78)

20. Sigrún Ösp Ađalgeirsdóttir
21. Diljá Mjöll Aronsdóttir
23. Emma Steinsen Jónsdóttir
24. Lovísa Davíđsdóttir Scheving
Varamenn:
5. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
('78)

9. Tinna Jónsdóttir
('70)

10. Bjargey Sigurborg Ólafsson
('58)

16. Ásta Kristinsdóttir
17. Sofía Elsie Guđmundsdóttir
28. Ástrós Kristjánsdóttir
29. María Lovísa Jónasdóttir
('58)

Liðstjórn:
Christopher Arthur Brazell
Magnús Örn Helgason (Ţ)
Gísli Ţór Einarsson
Björn Valdimarsson
Garđar Guđnason
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
92. mín
Leik lokiđ!
Svakalegum leik lokiđ!
Viđtöl og skýrsla í vinnslu og koma inn á eftir.
Eyða Breyta
Svakalegum leik lokiđ!
Viđtöl og skýrsla í vinnslu og koma inn á eftir.
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Guđrún Ţóra Geirsdóttir (Völsungur), Stođsending: Elfa Mjöll Jónsdóttir
HVAĐ ER AĐ GERAST??
Ţćr jafn 4-4! Ţetta er orđiđ átta marka leikur hér!
Elfa Mjöll fćr boltann út á hćgri kant sem Gróttu stelpur ná ekki ađ hreinsa. Hún nćr sendingu inn ađ marki Gróttu ţar sem Guđrún Ţóra gerir virkilega vel og setur boltann í markiđ.
Eyða Breyta
HVAĐ ER AĐ GERAST??
Ţćr jafn 4-4! Ţetta er orđiđ átta marka leikur hér!
Elfa Mjöll fćr boltann út á hćgri kant sem Gróttu stelpur ná ekki ađ hreinsa. Hún nćr sendingu inn ađ marki Gróttu ţar sem Guđrún Ţóra gerir virkilega vel og setur boltann í markiđ.
Eyða Breyta
88. mín
MARK! Tinna Jónsdóttir (Grótta)
Grótta er komin yfir!!! ţvílíkur viđsnúningur.
Diljá reynir sendingu af kantinu. Sú sending fór í varnarmann Völsung sem ratađi beint í fćturna á Tinnu. Tinna setur boltann í hćgra horniđ og stađan er orđin 4-3!
Eyða Breyta
Grótta er komin yfir!!! ţvílíkur viđsnúningur.
Diljá reynir sendingu af kantinu. Sú sending fór í varnarmann Völsung sem ratađi beint í fćturna á Tinnu. Tinna setur boltann í hćgra horniđ og stađan er orđin 4-3!
Eyða Breyta
84. mín
Sigrún Ösp nćr boltanum af Hörpu en Steinar dćmir aukaspyrnu. Frá mínu sjónarhorni virkađi eins og Sigrún fór ađeins í boltann. Völsungur tekur aukaspyrnuna hratt en léleg sending hjá Elfu inn í vítateig gerđi ţađ ađ verkum ađ ekkert varđ úr ţeirri aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Sigrún Ösp nćr boltanum af Hörpu en Steinar dćmir aukaspyrnu. Frá mínu sjónarhorni virkađi eins og Sigrún fór ađeins í boltann. Völsungur tekur aukaspyrnuna hratt en léleg sending hjá Elfu inn í vítateig gerđi ţađ ađ verkum ađ ekkert varđ úr ţeirri aukaspyrnu.
Eyða Breyta
80. mín
Gult spjald: Christina Clara Settles (Völsungur)
Barningur á miđjunni sem endar međ ţví ađ Christina hrinti Sigrúnu Ösp og uppskar gult spjald. Hárrétt.
Eyða Breyta
Barningur á miđjunni sem endar međ ţví ađ Christina hrinti Sigrúnu Ösp og uppskar gult spjald. Hárrétt.
Eyða Breyta
71. mín
Völsungur hefur lítiđ sést hér í seinni hálfleik. Völsungur fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Christina tekur hana og boltinn fer beint á Tinnu í markinu.
Eyða Breyta
Völsungur hefur lítiđ sést hér í seinni hálfleik. Völsungur fćr aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Christina tekur hana og boltinn fer beint á Tinnu í markinu.
Eyða Breyta
70. mín
Tinna ekki lengi ađ koma sér í fćri. Grótta fćr hornspyrnu. Tinna nćr til boltans og skýtur honum slá.
Eyða Breyta
Tinna ekki lengi ađ koma sér í fćri. Grótta fćr hornspyrnu. Tinna nćr til boltans og skýtur honum slá.
Eyða Breyta
70. mín
Tinna Jónsdóttir (Grótta)
Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
Fyrirliđinn inn, markaskorarinn út!
Eyða Breyta


Fyrirliđinn inn, markaskorarinn út!
Eyða Breyta
66. mín
Bjargey komin ein á móti Önnu í markinu. Anna gerir virkilega vel og lokar alveg á hana.
Eyða Breyta
Bjargey komin ein á móti Önnu í markinu. Anna gerir virkilega vel og lokar alveg á hana.
Eyða Breyta
64. mín
Eydís í fćri!
Setur boltann rétt fram hjá í vítateig Völsunga.
Ţetta er allt annađ Gróttu liđ sem er mćtt hér út í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Eydís í fćri!
Setur boltann rétt fram hjá í vítateig Völsunga.
Ţetta er allt annađ Gróttu liđ sem er mćtt hér út í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
62. mín
Grótta fćr aukaspyrnu út á kanti sem Emma tekur. Hún reynir ađ senda boltann inn á teiginn en Völsungur hreinsar frá.
Eyða Breyta
Grótta fćr aukaspyrnu út á kanti sem Emma tekur. Hún reynir ađ senda boltann inn á teiginn en Völsungur hreinsar frá.
Eyða Breyta
60. mín
Mark - víti Signý Ylfa Sigurđardóttir (Grótta)
Ţćr jafna metin !!
María Lovísa međ góđa stungu inn á Signý sem er felld í vítateignum. Signý tekur vítaspyrnuna og setur boltann upp í hćgra horniđ.
Ţetta er leikur!!
Eyða Breyta
Ţćr jafna metin !!
María Lovísa međ góđa stungu inn á Signý sem er felld í vítateignum. Signý tekur vítaspyrnuna og setur boltann upp í hćgra horniđ.
Ţetta er leikur!!
Eyða Breyta
59. mín
MARK! Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
Ţćr eru ađ minnka muninn!!!
Frábćr stunga inn á Eydísi Lillju sem kemst ein á móti Önnu Guđrúnu í markinu. Hún gerir vel og klárar fćriđ!
Eyða Breyta
Ţćr eru ađ minnka muninn!!!
Frábćr stunga inn á Eydísi Lillju sem kemst ein á móti Önnu Guđrúnu í markinu. Hún gerir vel og klárar fćriđ!
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Ashley Herndon (Völsungur), Stođsending: Christina Clara Settles
3-1!!
Christina međ frábćra sendingu inn ađ marki Gróttu!
Ashley klára fćriđ mjög vel og kemur Völsung í 3-1!
Eyða Breyta
3-1!!
Christina međ frábćra sendingu inn ađ marki Gróttu!
Ashley klára fćriđ mjög vel og kemur Völsung í 3-1!
Eyða Breyta
48. mín
Fín sókn hjá Völsung upp hćgri kantinn sem Mist bjargar í horn. Signý skallar boltann í burtu í horninu.
Eyða Breyta
Fín sókn hjá Völsung upp hćgri kantinn sem Mist bjargar í horn. Signý skallar boltann í burtu í horninu.
Eyða Breyta
44. mín
MARK! Ashley Herndon (Völsungur)
Komnar yfir!! Skalli frá Ashley! Virkilega vel klárađ.
Frábćr sending inn í vítateig Gróttu og Ashley er alein á fjćrstöng.
2-1!
Eyða Breyta
Komnar yfir!! Skalli frá Ashley! Virkilega vel klárađ.
Frábćr sending inn í vítateig Gróttu og Ashley er alein á fjćrstöng.
2-1!
Eyða Breyta
41. mín
MARK! Krista Eik Harđardóttir (Völsungur)
Ţćr jafna!!
Ţetta var flugskalli!!
Frábćr sending rétt fyrir utan vítateig Gróttu fer í gegnum alla leikmennina. Heiđa gleymir Kristu fyrir aftan sig og Krista gerir virkilega vel og stekkur á boltann og stangar hann í netiđ.
Eyða Breyta
Ţćr jafna!!
Ţetta var flugskalli!!
Frábćr sending rétt fyrir utan vítateig Gróttu fer í gegnum alla leikmennina. Heiđa gleymir Kristu fyrir aftan sig og Krista gerir virkilega vel og stekkur á boltann og stangar hann í netiđ.
Eyða Breyta
36. mín
Elfa Mjöll gerir vel og fer upp hćgri kantinn. Hún nćr sendingunni inn ađ marki Gróttu en sú sending er ekki nćgilega góđ. Sigrún Ösp kemur hćttunni frá og Grótta reynir ađ sćkja.
Eyða Breyta
Elfa Mjöll gerir vel og fer upp hćgri kantinn. Hún nćr sendingunni inn ađ marki Gróttu en sú sending er ekki nćgilega góđ. Sigrún Ösp kemur hćttunni frá og Grótta reynir ađ sćkja.
Eyða Breyta
30. mín
MARK! Eydís Lilja Eysteinsdóttir (Grótta)
Ţetta kom bókstaflega upp úr engu!!
Eydís skýtur ađ marki fyrir utan teig og yfir Önnu Guđrúnu í markinu. Svo einfalt var ţađ.
Grótta 1, Völsungur 0.
Eyða Breyta
Ţetta kom bókstaflega upp úr engu!!
Eydís skýtur ađ marki fyrir utan teig og yfir Önnu Guđrúnu í markinu. Svo einfalt var ţađ.
Grótta 1, Völsungur 0.
Eyða Breyta
29. mín
Signý og Emma međ fínt spil á hćgri kantinum sem endar međ ţví ađ Signý nćr ađ senda boltann inn í. Ţar var Eydís en Völsungur var á undan í boltann.
Eyða Breyta
Signý og Emma međ fínt spil á hćgri kantinum sem endar međ ţví ađ Signý nćr ađ senda boltann inn í. Ţar var Eydís en Völsungur var á undan í boltann.
Eyða Breyta
27. mín
Völsungur međ ágćta sókn sem endar međ ţví ađ Ashley reynir sendinguna inn í vítateig. Sigrún Ösp nćr ađ koma í veg fyrir hana og hreinsar boltann í burtu.
Eyða Breyta
Völsungur međ ágćta sókn sem endar međ ţví ađ Ashley reynir sendinguna inn í vítateig. Sigrún Ösp nćr ađ koma í veg fyrir hana og hreinsar boltann í burtu.
Eyða Breyta
22. mín
Diljá međ fasta fyrirgjöf inn ađ marki Völsunga. Anna Guđrún nćr til boltans en missir hann. Dagbjört kemur ţá og hreinsar boltann í burtu.
Eyða Breyta
Diljá međ fasta fyrirgjöf inn ađ marki Völsunga. Anna Guđrún nćr til boltans en missir hann. Dagbjört kemur ţá og hreinsar boltann í burtu.
Eyða Breyta
17. mín
Diljá međ skot rétt fyrir utan vítateig. Anna Guđrún í markinu grípur boltann og kemur honum strax í leik aftur.
Eyða Breyta
Diljá međ skot rétt fyrir utan vítateig. Anna Guđrún í markinu grípur boltann og kemur honum strax í leik aftur.
Eyða Breyta
14. mín
Lovísa brýtur á Christine og Völsungur fćr aukaspyrnu á miđjum velli. Spyrnan var of löng og Grótta fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
Lovísa brýtur á Christine og Völsungur fćr aukaspyrnu á miđjum velli. Spyrnan var of löng og Grótta fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
11. mín
Harpa međ fína sendingu inn á Kristu. Hún er komin ein á móti marki en Tinna Brá mćtir henni og truflar hana. Margrét Rán nćr síđan boltanum og kemur honum í burtu frá marki Gróttu.
Eyða Breyta
Harpa međ fína sendingu inn á Kristu. Hún er komin ein á móti marki en Tinna Brá mćtir henni og truflar hana. Margrét Rán nćr síđan boltanum og kemur honum í burtu frá marki Gróttu.
Eyða Breyta
9. mín
Lovísa sendir boltann á hćgri kantinn. Emma er ţar og reynir ađ setja boltann inn í vítateig Völsung. Sendingin var ekki nćgilega góđ og Völsungur nćr boltanum.
Eyða Breyta
Lovísa sendir boltann á hćgri kantinn. Emma er ţar og reynir ađ setja boltann inn í vítateig Völsung. Sendingin var ekki nćgilega góđ og Völsungur nćr boltanum.
Eyða Breyta
6. mín
Völsungur fćr horn sem ratar beint á hausinn hennar Árdísar. Skallinn hennar fer framhjá markinu og Grótta fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
Völsungur fćr horn sem ratar beint á hausinn hennar Árdísar. Skallinn hennar fer framhjá markinu og Grótta fćr markspyrnu.
Eyða Breyta
4. mín
Fyrsta fćri leiksins!
Eydís fer upp vinstri kantinn og sendir boltann fyrir. Ţar er Emma stödd á fjćrstöng og nćr skotinu. Anna Guđrún ver boltann frá henni út í teig og Emma nćr honum aftur. Hún sendir hann á Helgu sem skýtur ađ marki en boltinn rétt framhjá!
Eyða Breyta
Fyrsta fćri leiksins!
Eydís fer upp vinstri kantinn og sendir boltann fyrir. Ţar er Emma stödd á fjćrstöng og nćr skotinu. Anna Guđrún ver boltann frá henni út í teig og Emma nćr honum aftur. Hún sendir hann á Helgu sem skýtur ađ marki en boltinn rétt framhjá!
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Grótta byrjar međ boltann.
Ţađ er ekki besta veđriđ hér út á nesi eins og er. Mikill vindur og blautt.
Eyða Breyta
Grótta byrjar međ boltann.
Ţađ er ekki besta veđriđ hér út á nesi eins og er. Mikill vindur og blautt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin og má sjá ţau hér til hliđar.
Völsungur gerir enga breytingu á liđi sínu frá 4-0 tapi á móti Tindastól í síđustu umferđ.
Magnús Örn gerir ţrjár breytingar á Gróttu liđinu. Tinna, fyrirliđi liđsins sest á bekkinn ásamt Maríu Lovísu og Bjargey. Inn fyrir ţćr koma Helga Rakel, Mist og Heiđa.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin eru komin og má sjá ţau hér til hliđar.
Völsungur gerir enga breytingu á liđi sínu frá 4-0 tapi á móti Tindastól í síđustu umferđ.
Magnús Örn gerir ţrjár breytingar á Gróttu liđinu. Tinna, fyrirliđi liđsins sest á bekkinn ásamt Maríu Lovísu og Bjargey. Inn fyrir ţćr koma Helga Rakel, Mist og Heiđa.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bćđi liđ hafa ekki unniđ í síđustu fimm leikjum sínum. Völsungur hefur tapađ ţeim öllum og Grótta hefur gert eitt jafntefli og tapađ fjórum.
Völsungur situr eins og er á botni deildarinnar međ ţrjú stig og hafa ađeins unniđ einn leik, en ţađ var á móti Fjölni ţann 28.ágúst. Sá leikur fór 1-0.
Grótta byrjađi móti feykilega vel og voru lengi í 3-4.sćti. Í síđustu leikjum hafa ţćr hins vegar ekki náđ í sömu úrslit eins og ţćr gerđu til ađ byrja međ og eru í 6.sćti.
Eyða Breyta
Bćđi liđ hafa ekki unniđ í síđustu fimm leikjum sínum. Völsungur hefur tapađ ţeim öllum og Grótta hefur gert eitt jafntefli og tapađ fjórum.
Völsungur situr eins og er á botni deildarinnar međ ţrjú stig og hafa ađeins unniđ einn leik, en ţađ var á móti Fjölni ţann 28.ágúst. Sá leikur fór 1-0.
Grótta byrjađi móti feykilega vel og voru lengi í 3-4.sćti. Í síđustu leikjum hafa ţćr hins vegar ekki náđ í sömu úrslit eins og ţćr gerđu til ađ byrja međ og eru í 6.sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust síđast ţann 27.júlí á Húsavík en sá leikur endađi međ naumum sigri Gróttu, 2-1.
Eyða Breyta
Liđin mćttust síđast ţann 27.júlí á Húsavík en sá leikur endađi međ naumum sigri Gróttu, 2-1.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Anna Guđrún Sveinsdóttir (m)
3. Dagbjört Ingvarsdóttir
6. Árdís Rún Ţráinsdóttir
7. Marta Sóley Sigmarsdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
9. Krista Eik Harđardóttir
('90)

10. Harpa Ásgeirsdóttir (f)
13. Ashley Herndon
19. Elfa Mjöll Jónsdóttir
('91)

20. Christina Clara Settles

22. Guđrún Ţóra Geirsdóttir
Varamenn:
4. Brynja Ósk Baldvinsdóttir
5. Berta María Björnsdóttir
14. Guđrún María Guđnadóttir
15. Fríđa Katrín Árnadóttir
('91)

16. Lára Hlín Svavarsdóttir
17. Hildur Anna Brynjarsdóttir
('90)

18. Jóna Björg Jónsdóttir
Liðstjórn:
Ađalsteinn Jóhann Friđriksson (Ţ)
Sigmar Stefánsson
Jón Höskuldsson
Valdimar Halldórsson
Gul spjöld:
Christina Clara Settles ('80)
Rauð spjöld: