
Kaplakrikavöllur
sunnudagur 27. september 2020 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Haust í Hafnarfirði. Milt, 8 gráður og mígandi rigning. Völlurinn er svo sannarlega þungur.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 325
Maður leiksins: Logi Hrafn Róbertsson
sunnudagur 27. september 2020 kl. 14:00
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Haust í Hafnarfirði. Milt, 8 gráður og mígandi rigning. Völlurinn er svo sannarlega þungur.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Áhorfendur: 325
Maður leiksins: Logi Hrafn Róbertsson
FH 1 - 0 Fjölnir
1-0 Morten Beck Guldsmed ('82)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Gunnar Nielsen (m)
2. Hörður Ingi Gunnarsson
('77)

4. Pétur Viðarsson

7. Steven Lennon
8. Baldur Sigurðsson
('60)

9. Jónatan Ingi Jónsson
10. Björn Daníel Sverrisson (f)

16. Guðmundur Kristjánsson
17. Ólafur Karl Finsen
('77)

29. Þórir Jóhann Helgason
34. Logi Hrafn Róbertsson
Varamenn:
3. Logi Tómasson
('77)

5. Hjörtur Logi Valgarðsson
14. Morten Beck Guldsmed
('77)

18. Eggert Gunnþór Jónsson
24. Daði Freyr Arnarsson
25. Einar Örn Harðarson
26. Baldur Logi Guðlaugsson
('60)

Liðstjórn:
Hákon Atli Hallfreðsson
Guðlaugur Baldursson
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Þór Arason
Eiður Smári Guðjohnsen (Þ)
Logi Ólafsson (Þ)
Gul spjöld:
Pétur Viðarsson ('70)
Björn Daníel Sverrisson ('90)
Rauð spjöld:
90. mín
+2
Í öðrum fréttum er það helst að endur dvöldu í teig Fjölnis hér í nokkrar mínútur.
Eyða Breyta
+2
Í öðrum fréttum er það helst að endur dvöldu í teig Fjölnis hér í nokkrar mínútur.
Eyða Breyta
89. mín
FH eru að nýta sína reynslu til að sigla þessu heim.
Taka tíma í allar sínar aðgerðir og pressa hátt en láta varnarlínuna spila passívt.
Eyða Breyta
FH eru að nýta sína reynslu til að sigla þessu heim.
Taka tíma í allar sínar aðgerðir og pressa hátt en láta varnarlínuna spila passívt.
Eyða Breyta
85. mín
FH virðast hafa ákveðið að kýla á þetta hérna í lokin.
Eru að pressa og fá hornspyrnur og innköst ofarlega. Fjölnismenn þurfa að kafa djúpt.
Eyða Breyta
FH virðast hafa ákveðið að kýla á þetta hérna í lokin.
Eru að pressa og fá hornspyrnur og innköst ofarlega. Fjölnismenn þurfa að kafa djúpt.
Eyða Breyta
82. mín
MARK! Morten Beck Guldsmed (FH), Stoðsending: Logi Tómasson
Hornspyrna býr til fyrsta markið.
Logi með innsnúning í markteiginn þar sem boltinn hrekkur af annað hvort Morten eða varnarmanni. Þarfnast endursýningar...en aðalmálið er að FH er komið yfir!
Eyða Breyta
Hornspyrna býr til fyrsta markið.
Logi með innsnúning í markteiginn þar sem boltinn hrekkur af annað hvort Morten eða varnarmanni. Þarfnast endursýningar...en aðalmálið er að FH er komið yfir!
Eyða Breyta
79. mín
Logi strax í gegn vinstra megin en velur að skjóta í stað þess að leggja hann inn í teig.
Langt framhjá á fjær.
Eyða Breyta
Logi strax í gegn vinstra megin en velur að skjóta í stað þess að leggja hann inn í teig.
Langt framhjá á fjær.
Eyða Breyta
76. mín
Hröð sókn FH, Baldur Logi gerir vel í að snúa af sér varnarmann og leggur á Ólaf Karl sem tekur alltof mikinn tíma og boltinn er hirtur af honum.
Eyða Breyta
Hröð sókn FH, Baldur Logi gerir vel í að snúa af sér varnarmann og leggur á Ólaf Karl sem tekur alltof mikinn tíma og boltinn er hirtur af honum.
Eyða Breyta
68. mín
STÖNG!
FH upp í sókn, boltinn lagður á Jónatan sem tekur snertingu og neglir í stöngina fjær. Út í teig þar sem Baldur Logi nær að skalla að marki, Atli kominn á fætur og slær í horn.
Ekkert kemur úr því.
Eyða Breyta
STÖNG!
FH upp í sókn, boltinn lagður á Jónatan sem tekur snertingu og neglir í stöngina fjær. Út í teig þar sem Baldur Logi nær að skalla að marki, Atli kominn á fætur og slær í horn.
Ekkert kemur úr því.
Eyða Breyta
67. mín
ÞVERSLÁ.
Jinxið næstum því virkaði!
Fjölnismenn í skyndisókn, boltinn lagður á Jóhann Árna sem neglir utan teigs í slána og yfir.
Eyða Breyta
ÞVERSLÁ.
Jinxið næstum því virkaði!
Fjölnismenn í skyndisókn, boltinn lagður á Jóhann Árna sem neglir utan teigs í slána og yfir.
Eyða Breyta
67. mín
Það er enn sem komið er allt að benda til markalauss jafnteflis í Krikanum í dag.
Eyða Breyta
Það er enn sem komið er allt að benda til markalauss jafnteflis í Krikanum í dag.
Eyða Breyta
61. mín
FH voru hér 6 á 4 en ferleg sending frá Herði er étin.
Áttu að gera miklu betur hér.
Eyða Breyta
FH voru hér 6 á 4 en ferleg sending frá Herði er étin.
Áttu að gera miklu betur hér.
Eyða Breyta
60. mín
Baldur Logi Guðlaugsson (FH)
Baldur Sigurðsson (FH)
Björn verður nú einn fyrir aftan tvo á miðjunni.
Eyða Breyta


Björn verður nú einn fyrir aftan tvo á miðjunni.
Eyða Breyta
60. mín
FH eru að reyna að færa sig ofar og pressan er þar.
Hins vegar enn enginn ákefð þar.
Eyða Breyta
FH eru að reyna að færa sig ofar og pressan er þar.
Hins vegar enn enginn ákefð þar.
Eyða Breyta
56. mín
Þórir stingur sér í gegnum miðja vörnina en sendingin á hann er aðeins of föst og Atli gerir vel i að hirða boltann með úthlaupi.
Eyða Breyta
Þórir stingur sér í gegnum miðja vörnina en sendingin á hann er aðeins of föst og Atli gerir vel i að hirða boltann með úthlaupi.
Eyða Breyta
52. mín
FH að ná að verjast mestu látunum í Fjölni og komast ofar á völlinn.
Hins vegar eru þeir frekar máttlausir á sóknarþriðjungnum ennþá.
Eyða Breyta
FH að ná að verjast mestu látunum í Fjölni og komast ofar á völlinn.
Hins vegar eru þeir frekar máttlausir á sóknarþriðjungnum ennþá.
Eyða Breyta
49. mín
Það eru Fjölnismenn sem byrja betur hér í seinni.
Hafa verið með hápressu og eru að vinna innköst og horn.
Eyða Breyta
Það eru Fjölnismenn sem byrja betur hér í seinni.
Hafa verið með hápressu og eru að vinna innköst og horn.
Eyða Breyta
45. mín
DAUÐAFÆRI!
Hörður Ingi kemst upp vænginn og bakvið bakvörðinn, sendir inní og Ólafur er aleinn í markteignum en skallinn er of nálægt Atla sem ver þennan vel út í teiginn.
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
Hörður Ingi kemst upp vænginn og bakvið bakvörðinn, sendir inní og Ólafur er aleinn í markteignum en skallinn er of nálægt Atla sem ver þennan vel út í teiginn.
Eyða Breyta
37. mín
Jónatan er sá sem á að láta hlutina gerast hjá FH, mikið af boltum sem fara hér út hægra megin.
Það er ekki enn alveg að takast.
Eyða Breyta
Jónatan er sá sem á að láta hlutina gerast hjá FH, mikið af boltum sem fara hér út hægra megin.
Það er ekki enn alveg að takast.
Eyða Breyta
34. mín
Leikurinn mun meira svolítið borðtennsi og hasar.
Þó var Grétar að ná skoti á mark utan teigs sem Gunnar fer létt með að verja.
Þetta er ekki alveg hágæða núna...
Eyða Breyta
Leikurinn mun meira svolítið borðtennsi og hasar.
Þó var Grétar að ná skoti á mark utan teigs sem Gunnar fer létt með að verja.
Þetta er ekki alveg hágæða núna...
Eyða Breyta
31. mín
Hér gerir Gunnar vel þegar Örvar skallar sendingu á fjær aftur inn í teiginn.
Markmaðurinn tók flotta skutlu og sló boltann langt út úr markteignum.
Eyða Breyta
Hér gerir Gunnar vel þegar Örvar skallar sendingu á fjær aftur inn í teiginn.
Markmaðurinn tók flotta skutlu og sló boltann langt út úr markteignum.
Eyða Breyta
29. mín
Fyrsta tilraun í alvöru að marki, Björn Daníel fær skotfæri af 20 metrunum og lætur vaða en beint á Atla sem að tekur þennan í fangið.
Eyða Breyta
Fyrsta tilraun í alvöru að marki, Björn Daníel fær skotfæri af 20 metrunum og lætur vaða en beint á Atla sem að tekur þennan í fangið.
Eyða Breyta
26. mín
Hér áttu FH að gera betur, Jónatan kemst á bakvið Arnór en ákveður að leggja út í teig á Þóri sem ákveður að leggja til hliðar á Björn sem leggur enn til hliðar á Hörð sem nær ekki skoti.
Hvers vegna þeir þrír fyrstu ekki skutu? Veit ekki það svar!
Eyða Breyta
Hér áttu FH að gera betur, Jónatan kemst á bakvið Arnór en ákveður að leggja út í teig á Þóri sem ákveður að leggja til hliðar á Björn sem leggur enn til hliðar á Hörð sem nær ekki skoti.
Hvers vegna þeir þrír fyrstu ekki skutu? Veit ekki það svar!
Eyða Breyta
23. mín
FH eru að ná tökum á leiknum eftir flotta pressu Fjölnismanna.
Þeir reyna mikið að komast á bakvið bakverði gestanna en hafa enn ekki náð því. Verið býsna nálægt nokkrum sinnum, það er uppleggið.
Eyða Breyta
FH eru að ná tökum á leiknum eftir flotta pressu Fjölnismanna.
Þeir reyna mikið að komast á bakvið bakverði gestanna en hafa enn ekki náð því. Verið býsna nálægt nokkrum sinnum, það er uppleggið.
Eyða Breyta
21. mín
Orri kominn aftur inná.
Menn eru að henda sér í tæklingar hér í bleytunni. Það getur alveg orðið spjaldaregn.
Eyða Breyta
Orri kominn aftur inná.
Menn eru að henda sér í tæklingar hér í bleytunni. Það getur alveg orðið spjaldaregn.
Eyða Breyta
19. mín
Gult spjald: Arnór Breki Ásþórsson (Fjölnir)
Stoppar skyndisókn og togar í treyju.
Eyða Breyta
Stoppar skyndisókn og togar í treyju.
Eyða Breyta
18. mín
Orri er studdur hér af velli eftir að hafa lent illa, small á bakinu og hnakkanum. Sjáum hvað verður.
Eyða Breyta
Orri er studdur hér af velli eftir að hafa lent illa, small á bakinu og hnakkanum. Sjáum hvað verður.
Eyða Breyta
16. mín
Fjölnismenn eru bara núna búnir að ná tökum á leiknum, eru að pressa ofarlega og vinna horn og innköst sem þeir ná þó enn sem komið er ekki að nýta sér.
Eyða Breyta
Fjölnismenn eru bara núna búnir að ná tökum á leiknum, eru að pressa ofarlega og vinna horn og innköst sem þeir ná þó enn sem komið er ekki að nýta sér.
Eyða Breyta
13. mín
Hér eru búin 2 horn og 2 löng innköst sem Fjölnis menn eiga og FH hefur átt í mesta basli með að koma frá.
Það tekst þó loksins.
Eyða Breyta
Hér eru búin 2 horn og 2 löng innköst sem Fjölnis menn eiga og FH hefur átt í mesta basli með að koma frá.
Það tekst þó loksins.
Eyða Breyta
11. mín
Fjölnir ná pressu og varnarmenn FH eiga í basli með að loka á Monakana, upp úr sendingu hans á Sigurpáll skot sem fer af varnarmanni í horn.
Eyða Breyta
Fjölnir ná pressu og varnarmenn FH eiga í basli með að loka á Monakana, upp úr sendingu hans á Sigurpáll skot sem fer af varnarmanni í horn.
Eyða Breyta
8. mín
Darraðadans upp úr horni hjá FH sem endar með því að Einar flautar brot á heimamenn.
Þetta er svakalega rólegt hingað til.
Eyða Breyta
Darraðadans upp úr horni hjá FH sem endar með því að Einar flautar brot á heimamenn.
Þetta er svakalega rólegt hingað til.
Eyða Breyta
7. mín
Fjölnir raða eins upp.
Atli
Sigurpáll - Hans - Zachan - Arnór Breki
Halse - Grétar.
Örvar - Monakana - Jóhann
Orri
Eyða Breyta
Fjölnir raða eins upp.
Atli
Sigurpáll - Hans - Zachan - Arnór Breki
Halse - Grétar.
Örvar - Monakana - Jóhann
Orri
Eyða Breyta
5. mín
FH spila 4231 í dag.
Gunnar
Pétur - Logi - Guðmundur - Hörður
Baldur - Björn
Lennon - Þórir - Jónatan
Ólafur Karl
Eyða Breyta
FH spila 4231 í dag.
Gunnar
Pétur - Logi - Guðmundur - Hörður
Baldur - Björn
Lennon - Þórir - Jónatan
Ólafur Karl
Eyða Breyta
3. mín
Byrjar rólega.
Völlurinn mun stoppa margar sendingar með jörðinni í dag. Liðin þurfa að venjast því hratt!
Eyða Breyta
Byrjar rólega.
Völlurinn mun stoppa margar sendingar með jörðinni í dag. Liðin þurfa að venjast því hratt!
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Fjölnismenn hefja leik, verja frjálsíþróttavöllinn og sækja að Álfaskeiðinu.
Eyða Breyta
Fjölnismenn hefja leik, verja frjálsíþróttavöllinn og sækja að Álfaskeiðinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allt að verða klárt í Krikanum.
Það verður auðvitað sérstaklega gaman að fylgjast með Loga Hrafni Róbertssyni í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir FH. Það eru ungir menn að koma inn í baráttuna í Hafnarfirði, nokkuð sem gleður Gaflara.
Eyða Breyta
Allt að verða klárt í Krikanum.
Það verður auðvitað sérstaklega gaman að fylgjast með Loga Hrafni Róbertssyni í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir FH. Það eru ungir menn að koma inn í baráttuna í Hafnarfirði, nokkuð sem gleður Gaflara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eins og alltaf þá minni ég þá á sem eru að fylgjast með honum þessum að hægt er að setja inn vangaveltur á tístið góða og skella myllumerkinu #fotboltinet í færsluna...og hún gæti endað í lýsingunni.
Eyða Breyta
Eins og alltaf þá minni ég þá á sem eru að fylgjast með honum þessum að hægt er að setja inn vangaveltur á tístið góða og skella myllumerkinu #fotboltinet í færsluna...og hún gæti endað í lýsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyða Breyta
Trommusveitin à Krikanum klár - hér verður stuð! #fotboltinet pic.twitter.com/q6Bpp29ULx
— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) September 27, 2020
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fólk að tínast í stúkuna. Hér er lykilorðið og atriðið.
Yfirbyggingin. Hér blotnar enginn.
Eyða Breyta
Fólk að tínast í stúkuna. Hér er lykilorðið og atriðið.
Yfirbyggingin. Hér blotnar enginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómarateymið í dag er svona skipað:
Einar Ingi Jóhannsson er á flautunni, Egill G. Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnasonn halda á flöggum og með míkrófón í munninum til að aðstoða flautarann.
Varadómarinn er Þórður Már Gylfason og eftirlitsmaður KSÍ er Jón Magnús Guðjónsson.
Eyða Breyta
Dómarateymið í dag er svona skipað:
Einar Ingi Jóhannsson er á flautunni, Egill G. Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnasonn halda á flöggum og með míkrófón í munninum til að aðstoða flautarann.
Varadómarinn er Þórður Már Gylfason og eftirlitsmaður KSÍ er Jón Magnús Guðjónsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Atli Guðnason er eini FH-ingurinn með Fjölnistengingu.
Hann var lánaður í Grafarvoginn fyrir 15 árum og lék þá undir stjórn þjálfarans...Ásmundar Arnarssonar!
Guðmundur Karl Fjölniskappi lék með FH leiktímabilið 2017 og Örvar Eggertsson er yngri flokka FH-ingur og sonur landshöfðingja frjálsíþróttanna hjá FH, Eggerts Bogasonar.
Eyða Breyta
Atli Guðnason er eini FH-ingurinn með Fjölnistengingu.
Hann var lánaður í Grafarvoginn fyrir 15 árum og lék þá undir stjórn þjálfarans...Ásmundar Arnarssonar!
Guðmundur Karl Fjölniskappi lék með FH leiktímabilið 2017 og Örvar Eggertsson er yngri flokka FH-ingur og sonur landshöfðingja frjálsíþróttanna hjá FH, Eggerts Bogasonar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Báðir sigrar Fjölnis gegn FH í gegnum tíðina hafa komið í Kaplakrika, sá síðari árið 2017 svo það ætti að gefa mönnum smá sjálfstraust inn í daginn.
Eyða Breyta
Báðir sigrar Fjölnis gegn FH í gegnum tíðina hafa komið í Kaplakrika, sá síðari árið 2017 svo það ætti að gefa mönnum smá sjálfstraust inn í daginn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 0-3 sigri FH í Grafarvogi.
Leikurinn er merkilegur fyrir þær sakir að fyrir þann lauk tóku Logi Ólafs og Eiður Smári við FH.
Þessi lið hafa mæst 15 sinnum í efstu deild. FH á þar 12 sigra, Fjölnir 2 og 1 leikur hefur endað með jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrri leik liðanna í sumar lauk með 0-3 sigri FH í Grafarvogi.
Leikurinn er merkilegur fyrir þær sakir að fyrir þann lauk tóku Logi Ólafs og Eiður Smári við FH.
Þessi lið hafa mæst 15 sinnum í efstu deild. FH á þar 12 sigra, Fjölnir 2 og 1 leikur hefur endað með jafntefli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnismenn sitja neðstir með 6 stig og hafa enn ekki sigrað leik í deildinni.
Síðasti sigurleikur þeirra í Íslandsmóti kom 8.september 2019...fyrir 384 dögum. Það er langt!
Gestirnir sitja 9 stigum frá öruggu sæti með vonda markatölu og þurfa hreint kraftaverk til að falla ekki. Sigur hér í dag myndi þó auðvitað sparka smá neista og gefa von.
Eyða Breyta
Fjölnismenn sitja neðstir með 6 stig og hafa enn ekki sigrað leik í deildinni.
Síðasti sigurleikur þeirra í Íslandsmóti kom 8.september 2019...fyrir 384 dögum. Það er langt!
Gestirnir sitja 9 stigum frá öruggu sæti með vonda markatölu og þurfa hreint kraftaverk til að falla ekki. Sigur hér í dag myndi þó auðvitað sparka smá neista og gefa von.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn í dag eru heimamenn í 2.sæti deildarinnar.
Eftir tap þeirra fyrir toppliði Vals í síðustu umferð er þó bilið á milli þeirra það mikið að líklega eru FH að keppa um einmitt silfursæti mótsins. Sigur í dag gæti þó minnkað muninn í 8 stig með töluvert af leikjum eftir.
Eyða Breyta
Fyrir leikinn í dag eru heimamenn í 2.sæti deildarinnar.
Eftir tap þeirra fyrir toppliði Vals í síðustu umferð er þó bilið á milli þeirra það mikið að líklega eru FH að keppa um einmitt silfursæti mótsins. Sigur í dag gæti þó minnkað muninn í 8 stig með töluvert af leikjum eftir.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
12. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson

6. Grétar Snær Gunnarsson
8. Arnór Breki Ásþórsson

16. Orri Þórhallsson
('82)

20. Peter Zachan
21. Jeffrey Monakana
('77)

23. Örvar Eggertsson
('87)

28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
31. Jóhann Árni Gunnarsson
('87)

80. Nicklas Halse
Varamenn:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
5. Torfi Tímoteus Gunnarsson
10. Viktor Andri Hafþórsson
('77)

14. Lúkas Logi Heimisson
('87)

17. Valdimar Ingi Jónsson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
('82)

32. Kristófer Óskar Óskarsson
('87)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Már Guðmundsson
Steinar Örn Gunnarsson
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Sigurður Jón Sveinsson
Jósep Grímsson
María Sól Jósepsdóttir
Gul spjöld:
Arnór Breki Ásþórsson ('19)
Sigurpáll Melberg Pálsson ('90)
Rauð spjöld: