Kórinn
sunnudagur 27. september 2020  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Hilmar Árni Halldórsson
HK 2 - 3 Stjarnan
0-1 Jósef Kristinn Jósefsson ('40)
0-2 Guđjón Pétur Lýđsson ('41)
1-2 Hörđur Árnason ('51)
2-2 Guđmundur Ţór Júlíusson ('72)
2-3 Hilmar Árni Halldórsson ('86)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson
5. Guđmundur Ţór Júlíusson (f)
7. Birnir Snćr Ingason
8. Arnţór Ari Atlason ('20)
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörđur Árnason
17. Jón Arnar Barđdal ('81)
18. Atli Arnarson
22. Ţórđur Ţorsteinn Ţórđarson

Varamenn:
12. Hjörvar Dađi Arnarsson (m)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
20. Alexander Freyr Sindrason
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hafsteinn Briem
30. Stefan Alexander Ljubicic ('81)

Liðstjórn:
Bjarni Gunnarsson
Gunnţór Hermannsson
Ţjóđólfur Gunnarsson
Brynjar Björn Gunnarsson (Ţ)
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Jón Arnar Barđdal ('13)
Hörđur Árnason ('19)
Arnar Freyr Ólafsson ('92)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
94. mín Leik lokiđ!
Stjörnumenn hafa betur í ţessum leik!

Viđtöl og skýrsla vćntanleg.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Keyrir inn í Halla ţegar hann hljóp fram í aukaspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín
Fáum amk. 3 mín í uppbótartíma.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan), Stođsending: Daníel Laxdal
MAARK!

Hilmar Árni fćr boltann rétt fyrir utan teig og lćtur bara vađa. Ekki fallegasta skot sem ég hef séđ en ţađ telur jafn mikiđ.
Eyða Breyta
83. mín
Hornspyrnur HK eru ađ valda Stjörnumönnum miklum vandrćđum.
Eyða Breyta
81. mín Óli Valur Ómarsson (Stjarnan) Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
81. mín Kristófer Konráđsson (Stjarnan) Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan)

Eyða Breyta
81. mín Stefan Alexander Ljubicic (HK) Jón Arnar Barđdal (HK)

Eyða Breyta
78. mín
Stjörnumenn fá hörkufćri eftir horn en boltinn dettur fyrir tćrnar á Sölva Snćr sem á skot sem HK bjargar á línu.
Eyða Breyta
77. mín
Elís Rafn međ frábćra fyirgjöf á Ţorstein Má sem er einn og óvaldađur í teignum en skallinn er alls ekki góđur og yfir markiđ.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Guđmundur Ţór Júlíusson (HK), Stođsending: Ásgeir Marteinsson
MAARK!

HK JAFNAR!!
Aftur er ţađ eftir hornspyrnu sem HK eru grimmari en Haraldur Björns lá eftir og vildu Stjörnumenn fá sóknarbrot en fá ekki og HK jafnar sanngjarnt!
Eyða Breyta
72. mín
Stjörnumenn ađeins ađ fćra sig framar en fyrgjöf frá vinstri en hársbreidd frá ţví ađ rata á kollinn á Ţorsteini Má og ţá hefđu Stjörnumenn líklegast getađ fagnađ ţriđja markinu. Ef og hefđi og allt ţađ.
Eyða Breyta
68. mín
HK er međ ágćtis sóknarţunga á Stjörnumönnum og ef fram fer sem horfir ţá er ţađ líklegast ekki spurning um hvort heldur hvenćr jöfnunarmarkiđ kemur.
Eyða Breyta
65. mín
Ásgeir Marteins međ fyrirgjöf fyrir markiđ úr aukaspyrnunni og Bjarni Gunn reynir ađ henda sér á boltann en missir af honum.
HK veriđ betri í seinni hálfleik en viđ virđumst vera međ allt annađ Stjörnuliđ úti á velli í seinni hálfleik en viđ sáum í ţeim fyrri.
Eyða Breyta
64. mín
Brynjar Gauti međ brot rétt fyrir utan vítateigshorniđ, ţarf ađ passa sig en hann er á gulu spjaldi.
Eyða Breyta
62. mín
Börkurinn međ hörku sprett en Elís Rafn sér viđ honum.
Eyða Breyta
61. mín
Ţetta er fariđ af stađ aftur og Björn Berg farinn á fullt aftur.
Eyða Breyta
60. mín
Leikurinn er stopp. Ţađ er veriđ ađ huga ađ Björn Berg Bryde en hann skall saman viđ Leif Andra.
Eyða Breyta
59. mín
HK-ingar hafa komiđ grimmir til leiks í seinni hálfleik og virđast ćtla láta Stjörnumenn hafa ágćtlega fyrir ţví ađ halda forystunni.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Hörđur Árnason (HK), Stođsending: Ásgeir Marteinsson
MAARK!

HK skora úr hornspyrnunni! Fallegur bolti fyrir markiđ sem Hörđur Árna skallar inn.
Var vafamál um hvor ţađ vćri, Hörđur eđa Leifur Andri en fengum stađfest úr herbúđum HK ađ ţađ vćri Hörđur.
Eyða Breyta
50. mín
Bjarni Gunn prófar ađeins Halla í marki Stjörnunnar sem ver í horn.
Eyða Breyta
46. mín Halldór Orri Björnsson (Stjarnan) Guđjón Pétur Lýđsson (Stjarnan)
Markaskorararnir teknir út í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín Jóhann Laxdal (Stjarnan) Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)
Markaskorararnir teknir út í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Stjörnumenn leiđa sanngjarnt í leikhlé. Hafa veriđ virkilega öflugir í ţessum fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
+1
Fáum eina mín uppbót.
Eyða Breyta
44. mín
Silfurskeiđin heldur betur tekiđ viđ sér í stúkunni.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Guđjón Pétur Lýđsson (Stjarnan), Stođsending: Hilmar Árni Halldórsson
MAARK!

Stjörnumenn tvöfalda forystuna!
Guđjón Pétur Lýđsson fćr boltann frá Hilmari Árna og reynir langskot sem endar í netinu! Loksins skiluđu langskotin árangri hjá Stjörnumönnum.
Eyða Breyta
40. mín MARK! Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan), Stođsending: Hilmar Árni Halldórsson
MAAARK!!

Stjörnumenn komnir yfir!
HIlmar Árni međ frábćra fyrirgjöf sem finnur Jósef og Stjörnumenn komnir yfir!
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Sölvi Snćr Guđbjargarson (Stjarnan)
Reyndi ađ fiska víti en Jóhann Ingi sá í gegnum ţetta.
Eyða Breyta
33. mín
Stjörnumenn virkilega beittir fram á viđ ţennan fyrsta rúma hálftíma.
Eyða Breyta
30. mín
Stjörnumenn skora frábćrt mark!!

Flottur bolti langur inn á Hilmar Árna sem kassar hann niđur fyrir Ţorstein Már sem leggur hann framhjá Arnari Freyr í marki HK en flaggiđ fór á loft. - Er alls ekki sannfćrđur um ađ flagga ţarna en treysti ađstođardómaranum fyrir ţessu.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Brynjar Gauti Guđjónsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
24. mín
Flott pressa frá Hilmar Árna en hann kemur öftustu línu HK í smá vandrćđi sem ţeir leysa ţó úr.
Eyða Breyta
22. mín
Jóhann Ingi hikar ekki viđ ađ rífa upp spjöldin - búin ađ leggja línurnar og vonandi stenst hún út leikinn.
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
20. mín Bjarni Gunnarsson (HK) Arnţór Ari Atlason (HK)
Haltrar af velli - vonandi ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
19. mín Gult spjald: Hörđur Árnason (HK)
Stöđvar skyndisókn. Professional foul myndu einhverjir segja.
Eyða Breyta
18. mín
Stjörnumenn eru ađ reyna svolítiđ af langskotum. Vćri skemmtilegt ađ sjá screamer.
Eyða Breyta
15. mín
Fínasta tempo í ţessum leik.
Eyða Breyta
13. mín Gult spjald: Jón Arnar Barđdal (HK)

Eyða Breyta
12. mín
Arnţór Ari međ flotta fyrirgjöf sem Ásgeir Börkur nćr ađ koma tánni í en ekkert til ađ trufla Halla ađ neinu viti.
Eyða Breyta
6. mín
Stjörnumenn fá hornspyrnu svo ţađ er líklegast raunin.
Ekkert kemur hinsvegar úr horninu.
Eyða Breyta
6. mín
Guđjón Pétur Lýđsson međ hörkuskot sem smellur í ţverslánni! - Gott ef Arnar hafi ekki komiđ puttunum í ţetta.
Eyða Breyta
4. mín
Daníel Laxdal spilar á miđjunni í ţessum leik. Ţađ er veriđ ađ prufa sig eitthvađ áfram hjá Rúnari og Óla.
Eyða Breyta
1. mín
Ţađ eru Stjörnumenn sem byrja ţennan leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru mćtt út á völl. Förum ađ hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valgeir Valgeirson er í banni hjá HK - Munar um minna fyrir Kópavogspiltana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
HK sitja í 9.sćti deildarinnar fyrir ţennan leik og geta međ sigri lyft sér uppfyrir KA í 8.sćti deildarinnar.

Stjörnumenn eru í 6.sćti deildarinnar og geta međ sigri lyft sér í 4.sćtiđ og um leiđ tekiđ forskot á Evrópubaráttuna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Smá tćknilegir örđuleika ađ stíđa okkur međ ţessa lýsingu en viđ reynum ađ vinna úr ţví.


HK hafa ekki tapađ í síđstu 3 leikjum á međan Stjarnan hefur tapađ síđustu 2 leikjum í röđ og fengiđ mikla gangrýni fyrir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin í hús og má ţau sjá hér fyrir til hliđanna.

Brynjar Björn Gunnarsson, ţjálfari HK, gerir tvćr breytingar á byrjunarliđi sínu frá síđasta leik. Atli Arnarson og fyrirliđinn Leifur Andri Leifsson koma inn fyrir Martin Rauschenberg og Ólaf Örn Eyjólfsson.

Stjörnumenn gera tvćr breytingar á sínu liđi frá tapleiknum gegn Breiđablik. Björn Berg Bryde og Elís Rafn Björnsson koma inn í byrjunarliđiđ fyrir Halldór Orra Björnsson og Alex Ţór Hauksson.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik HK og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í Kórnum.
Eyða Breyta
Hafliđi Breiđfjörđ
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m)
0. Brynjar Gauti Guđjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('46)
5. Guđjón Pétur Lýđsson ('46)
9. Daníel Laxdal (f)
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
18. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('81)
21. Elís Rafn Björnsson ('81)
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal ('46)
4. Óli Valur Ómarsson ('81)
5. Kári Pétursson
8. Halldór Orri Björnsson ('46)
15. Ţórarinn Ingi Valdimarsson
16. Ćvar Ingi Jóhannesson
20. Eyjólfur Héđinsson
77. Kristófer Konráđsson ('81)

Liðstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Ţ)
Davíđ Sćvarsson
Ólafur Jóhannesson (Ţ)
Rajko Stanisic
Árni Björnsson

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('21)
Brynjar Gauti Guđjónsson ('28)
Sölvi Snćr Guđbjargarson ('35)

Rauð spjöld: