HK
2
3
Stjarnan
0-1 Jósef Kristinn Jósefsson '40
0-2 Guðjón Pétur Lýðsson '41
Hörður Árnason '51 1-2
Guðmundur Þór Júlíusson '72 2-2
2-3 Hilmar Árni Halldórsson '86
27.09.2020  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Hilmar Árni Halldórsson
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Guðmundur Þór Júlíusson (f)
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason ('20)
10. Ásgeir Marteinsson
14. Hörður Árnason
17. Jón Arnar Barðdal ('81)
18. Atli Arnarson
22. Þórður Þorsteinn Þórðarson

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
20. Alexander Freyr Sindrason
21. Ívar Örn Jónsson
30. Stefan Ljubicic ('81)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Hafsteinn Briem
Bjarni Gunnarsson
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Jón Arnar Barðdal ('13)
Hörður Árnason ('19)
Arnar Freyr Ólafsson ('92)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Stjörnumenn hafa betur í þessum leik!

Viðtöl og skýrsla væntanleg.
92. mín Gult spjald: Arnar Freyr Ólafsson (HK)
Keyrir inn í Halla þegar hann hljóp fram í aukaspyrnu.
90. mín
Fáum amk. 3 mín í uppbótartíma.
86. mín MARK!
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Stoðsending: Daníel Laxdal
MAARK!

Hilmar Árni fær boltann rétt fyrir utan teig og lætur bara vaða. Ekki fallegasta skot sem ég hef séð en það telur jafn mikið.
83. mín
Hornspyrnur HK eru að valda Stjörnumönnum miklum vandræðum.
81. mín
Inn:Óli Valur Ómarsson (Stjarnan) Út:Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)
81. mín
Inn:Kristófer Konráðsson (Stjarnan) Út:Sölvi Snær Guðbjargarson (Stjarnan)
81. mín
Inn:Stefan Ljubicic (HK) Út:Jón Arnar Barðdal (HK)
78. mín
Stjörnumenn fá hörkufæri eftir horn en boltinn dettur fyrir tærnar á Sölva Snær sem á skot sem HK bjargar á línu.
77. mín
Elís Rafn með frábæra fyirgjöf á Þorstein Má sem er einn og óvaldaður í teignum en skallinn er alls ekki góður og yfir markið.
72. mín MARK!
Guðmundur Þór Júlíusson (HK)
Stoðsending: Ásgeir Marteinsson
MAARK!

HK JAFNAR!!
Aftur er það eftir hornspyrnu sem HK eru grimmari en Haraldur Björns lá eftir og vildu Stjörnumenn fá sóknarbrot en fá ekki og HK jafnar sanngjarnt!
72. mín
Stjörnumenn aðeins að færa sig framar en fyrgjöf frá vinstri en hársbreidd frá því að rata á kollinn á Þorsteini Má og þá hefðu Stjörnumenn líklegast getað fagnað þriðja markinu. Ef og hefði og allt það.
68. mín
HK er með ágætis sóknarþunga á Stjörnumönnum og ef fram fer sem horfir þá er það líklegast ekki spurning um hvort heldur hvenær jöfnunarmarkið kemur.
65. mín
Ásgeir Marteins með fyrirgjöf fyrir markið úr aukaspyrnunni og Bjarni Gunn reynir að henda sér á boltann en missir af honum.
HK verið betri í seinni hálfleik en við virðumst vera með allt annað Stjörnulið úti á velli í seinni hálfleik en við sáum í þeim fyrri.
64. mín
Brynjar Gauti með brot rétt fyrir utan vítateigshornið, þarf að passa sig en hann er á gulu spjaldi.
62. mín
Börkurinn með hörku sprett en Elís Rafn sér við honum.
61. mín
Þetta er farið af stað aftur og Björn Berg farinn á fullt aftur.
60. mín
Leikurinn er stopp. Það er verið að huga að Björn Berg Bryde en hann skall saman við Leif Andra.
59. mín
HK-ingar hafa komið grimmir til leiks í seinni hálfleik og virðast ætla láta Stjörnumenn hafa ágætlega fyrir því að halda forystunni.
51. mín MARK!
Hörður Árnason (HK)
Stoðsending: Ásgeir Marteinsson
MAARK!

HK skora úr hornspyrnunni! Fallegur bolti fyrir markið sem Hörður Árna skallar inn.
Var vafamál um hvor það væri, Hörður eða Leifur Andri en fengum staðfest úr herbúðum HK að það væri Hörður.
50. mín
Bjarni Gunn prófar aðeins Halla í marki Stjörnunnar sem ver í horn.
46. mín
Inn:Halldór Orri Björnsson (Stjarnan) Út:Guðjón Pétur Lýðsson (Stjarnan)
Markaskorararnir teknir út í hálfleik.
46. mín
Inn:Jóhann Laxdal (Stjarnan) Út:Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)
Markaskorararnir teknir út í hálfleik.
46. mín
Seinni hálfleikurinn er hafinn.
45. mín
Hálfleikur
Stjörnumenn leiða sanngjarnt í leikhlé. Hafa verið virkilega öflugir í þessum fyrri hálfleik.
45. mín
+1
Fáum eina mín uppbót.
44. mín
Silfurskeiðin heldur betur tekið við sér í stúkunni.
41. mín MARK!
Guðjón Pétur Lýðsson (Stjarnan)
Stoðsending: Hilmar Árni Halldórsson
MAARK!

Stjörnumenn tvöfalda forystuna!
Guðjón Pétur Lýðsson fær boltann frá Hilmari Árna og reynir langskot sem endar í netinu! Loksins skiluðu langskotin árangri hjá Stjörnumönnum.
40. mín MARK!
Jósef Kristinn Jósefsson (Stjarnan)
Stoðsending: Hilmar Árni Halldórsson
MAAARK!!

Stjörnumenn komnir yfir!
HIlmar Árni með frábæra fyrirgjöf sem finnur Jósef og Stjörnumenn komnir yfir!
35. mín Gult spjald: Sölvi Snær Guðbjargarson (Stjarnan)
Reyndi að fiska víti en Jóhann Ingi sá í gegnum þetta.
33. mín
Stjörnumenn virkilega beittir fram á við þennan fyrsta rúma hálftíma.
30. mín
Stjörnumenn skora frábært mark!!

Flottur bolti langur inn á Hilmar Árna sem kassar hann niður fyrir Þorstein Már sem leggur hann framhjá Arnari Freyr í marki HK en flaggið fór á loft. - Er alls ekki sannfærður um að flagga þarna en treysti aðstoðardómaranum fyrir þessu.
28. mín Gult spjald: Brynjar Gauti Guðjónsson (Stjarnan)
24. mín
Flott pressa frá Hilmar Árna en hann kemur öftustu línu HK í smá vandræði sem þeir leysa þó úr.
22. mín
Jóhann Ingi hikar ekki við að rífa upp spjöldin - búin að leggja línurnar og vonandi stenst hún út leikinn.
21. mín Gult spjald: Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)
20. mín
Inn:Bjarni Gunnarsson (HK) Út:Arnþór Ari Atlason (HK)
Haltrar af velli - vonandi ekki alvarlegt.
19. mín Gult spjald: Hörður Árnason (HK)
Stöðvar skyndisókn. Professional foul myndu einhverjir segja.
18. mín
Stjörnumenn eru að reyna svolítið af langskotum. Væri skemmtilegt að sjá screamer.
15. mín
Fínasta tempo í þessum leik.
13. mín Gult spjald: Jón Arnar Barðdal (HK)
12. mín
Arnþór Ari með flotta fyrirgjöf sem Ásgeir Börkur nær að koma tánni í en ekkert til að trufla Halla að neinu viti.
6. mín
Stjörnumenn fá hornspyrnu svo það er líklegast raunin.
Ekkert kemur hinsvegar úr horninu.
6. mín
Guðjón Pétur Lýðsson með hörkuskot sem smellur í þverslánni! - Gott ef Arnar hafi ekki komið puttunum í þetta.
4. mín
Daníel Laxdal spilar á miðjunni í þessum leik. Það er verið að prufa sig eitthvað áfram hjá Rúnari og Óla.
1. mín
Það eru Stjörnumenn sem byrja þennan leik.
Fyrir leik
Liðin eru mætt út á völl. Förum að hefja leik.
Fyrir leik
Valgeir Valgeirson er í banni hjá HK - Munar um minna fyrir Kópavogspiltana.
Fyrir leik
HK sitja í 9.sæti deildarinnar fyrir þennan leik og geta með sigri lyft sér uppfyrir KA í 8.sæti deildarinnar.

Stjörnumenn eru í 6.sæti deildarinnar og geta með sigri lyft sér í 4.sætið og um leið tekið forskot á Evrópubaráttuna.
Fyrir leik
Smá tæknilegir örðuleika að stíða okkur með þessa lýsingu en við reynum að vinna úr því.


HK hafa ekki tapað í síðstu 3 leikjum á meðan Stjarnan hefur tapað síðustu 2 leikjum í röð og fengið mikla gangrýni fyrir.
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin í hús og má þau sjá hér fyrir til hliðanna.

Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá síðasta leik. Atli Arnarson og fyrirliðinn Leifur Andri Leifsson koma inn fyrir Martin Rauschenberg og Ólaf Örn Eyjólfsson.

Stjörnumenn gera tvær breytingar á sínu liði frá tapleiknum gegn Breiðablik. Björn Berg Bryde og Elís Rafn Björnsson koma inn í byrjunarliðið fyrir Halldór Orra Björnsson og Alex Þór Hauksson.
Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik HK og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í Kórnum.
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:
Haraldur Björnsson
2. Heiðar Ægisson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson ('46)
5. Guðjón Pétur Lýðsson ('46)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
18. Sölvi Snær Guðbjargarson ('81)
21. Elís Rafn Björnsson ('81)
24. Björn Berg Bryde

Varamenn:
23. Vignir Jóhannesson (m)
4. Jóhann Laxdal ('46)
4. Óli Valur Ómarsson ('81)
5. Kári Pétursson
8. Halldór Orri Björnsson ('46)
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
16. Ævar Ingi Jóhannesson
20. Eyjólfur Héðinsson
77. Kristófer Konráðsson ('81)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Davíð Sævarsson
Rajko Stanisic
Árni Björnsson

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('21)
Brynjar Gauti Guðjónsson ('28)
Sölvi Snær Guðbjargarson ('35)

Rauð spjöld: