Grenivíkurvöllur
sunnudagur 04. október 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Sólskin og 9° ofsahiti
Dómari: Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson
Áhorfendur: Fjölmargir!
Mađur leiksins: Fannar Dađi Malmquist Gíslason
Magni 3 - 4 Ţór
1-0 Costelus Lautaru ('1)
1-1 Sigurđur Marinó Kristjánsson ('19)
1-2 Loftur Páll Eiríksson ('23)
1-3 Guđni Sigţórsson ('33)
2-3 Kairo Edwards-John ('53)
3-3 Kairo Edwards-John ('64)
3-4 Jóhann Helgi Hannesson ('72)
3-4 Kairo Edwards-John ('93, misnotađ víti)
Myndir: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
5. Freyţór Hrafn Harđarson
7. Kairo Edwards-John
9. Costelus Lautaru ('78)
10. Alexander Ívan Bjarnason
14. Alejandro Manuel Munoz Caballe
18. Jakob Hafsteinsson (f) ('61)
30. Ágúst Ţór Brynjarsson ('86)
80. Helgi Snćr Agnarsson
99. Louis Aaron Wardle

Varamenn:
23. Steinar Adolf Arnţórsson (m)
8. Rúnar Ţór Brynjarsson ('78)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('61)
15. Ottó Björn Óđinsson ('86)
22. Viktor Már Heiđarsson
27. Ţorsteinn Ágúst Jónsson
68. Ingólfur Birnir Ţórarinsson

Liðstjórn:
Helgi Steinar Andrésson
Anton Orri Sigurbjörnsson
Gauti Gautason
Jón Helgi Pétursson
Baldvin Ólafsson
Sveinn Ţór Steingrímsson (Ţ)

Gul spjöld:
Freyţór Hrafn Harđarson ('26)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
95. mín Leik lokiđ!
Frábćrum leik lokiđ!
Eyða Breyta
94. mín
Ţórsarar fá aukaspyrnu á sínum vallarhelmingi og nú gćti ţetta veriđ komiđ.
Eyða Breyta
93. mín
Ţvílík dramatík hér á Grenivík! Ţetta gćti reynst svo ofbođslega dýrkeypt fyrir heimamenn!
Eyða Breyta
93. mín Misnotađ víti Kairo Edwards-John (Magni)
KAIRO SETUR BOLTANN FRAMHJÁ!
Eyða Breyta
92. mín
Ólafur Aron fćr á sig víti og Ţórsarar eru brjálađir!
Eyða Breyta
92. mín
SVEINN DĆMIR VÍTASPYRNU!!! MAGNI FĆR VÍTI!!
Eyða Breyta
91. mín
Kemur ekki fram hve miklu er bćtt viđ. Skýt á 3-4 mínútur.
Eyða Breyta
90. mín
Magnamenn leggja allt i sölurnar til ađ ná inn jöfnunarmarkinu sem myndi halda ţeim í 10. sćtinu.
Eyða Breyta
88. mín
Sölvi Sverrisson gerir mjög vel úti á hćgri kantinum og leggur hann út í teiginn á Ólaf Aron. Hann á fast skot sem fer beint á Steinţór í markinu.
Eyða Breyta
86. mín Ottó Björn Óđinsson (Magni) Ágúst Ţór Brynjarsson (Magni)

Eyða Breyta
84. mín
Alexander Ívan rekur Louis burt og tekur spyrnuna sjálfur! Aron Birkir ver hana vel í markmannshorninu og slćr hann til hliđar. Ţetta var hćttulegt!
Eyða Breyta
83. mín
Magnamenn fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Ţórs. Spyrnur Magna hafa veriđ slakar hingađ til. Louis ćtlar ađ taka ţessa.
Eyða Breyta
82. mín
Alejandro međ ágćtis langskot, en Aron Birkir virtist öruggur međ ađ skotiđ vćri alltaf á leiđ framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
81. mín Sölvi Sverrisson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
81. mín Orri Sigurjónsson (Ţór ) Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )

Eyða Breyta
80. mín
Jóhann Helgi vill vítaspyrnu en ég held ađ Sveinn hafi bara rétt fyrir sér međ ţví ađ blása ekki í flautuna.
Eyða Breyta
78. mín Rúnar Ţór Brynjarsson (Magni) Costelus Lautaru (Magni)

Eyða Breyta
78. mín
Louis fer niđur í vítateig Ţórs en Sveinn hristir bara hausinn. Hárrétt hjá dómaranum.
Eyða Breyta
75. mín
Tómas ćtlar ađ halda áfram. Grjótharđur!
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Jóhann Helgi Hannesson (Ţór )
Jóhann Helgi fćr gult spjald eftir viđskipti viđ Tómas Örn í skallabaráttu. Tómas lenti hrikalega illa og ţarf ađhlynningu.
Eyða Breyta
72. mín MARK! Jóhann Helgi Hannesson (Ţór ), Stođsending: Nikola Kristinn Stojanovic
ŢÓRSARAR KOMAST YFIR Á NÝ!!! Varamađurinn Nikola Kristinn leggur boltann á Jóhann Helga sem rekur boltann ađ vítateig Magna. Hann á ţéttingsfast skot á nćrstöngina sem ratar í netiđ! Set spurningamerki viđ markmanninn stóra og stćđilega. 3-4!!!
Eyða Breyta
72. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór ) Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )

Eyða Breyta
72. mín Sveinn Elías Jónsson (Ţór ) Guđni Sigţórsson (Ţór )

Eyða Breyta
72. mín Ásgeir Marinó Baldvinsson (Ţór ) Jakob Snćr Árnason (Ţór )

Eyða Breyta
66. mín
Tćpar 25 mínútur eftir og stađan er jöfn! Ţetta verđur fróđlegur lokakafli en Magnamenn hafa sýnt frábćran karakter til ađ koma sér aftur inní leikinn.
Eyða Breyta
64. mín MARK! Kairo Edwards-John (Magni), Stođsending: Alejandro Manuel Munoz Caballe
ŢVÍLÍKUR LEIKUR!!! Frábćr sókn Magna endar međ ţví ađ Alejandro á flotta stungusendingu á Kairo upp vinstri kantinn. Kairo veđur bara í átt ađ markinu og klobbar Aron Birki. 3-3!!!
Eyða Breyta
63. mín
Jakob vinnur aukaspyrnu á vítateigshorninu hćgra megin, rétt fyrir utan teig Magna.
Eyða Breyta
61. mín Tómas Veigar Eiríksson (Magni) Jakob Hafsteinsson (Magni)

Eyða Breyta
60. mín
Alejandro á ágćtis fyrirgjöf frá hćgri kantinum og Tómas Örn er nautsterkur í loftinu og vinnur skallaboltann. Hann stýrir honum ađ marki en tilraunin er laus og Aron Birkir heldur boltanum.
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
Aukaspyrna Louis er slök og boltinn berst til Freyţór sem neglir ađ marki og fćr svo högg frá Sigurđi. Freyţór lá kvalinn eftir og Sveinn lyftir gulu. Magni fćr ađra aukaspyrnu á fínum stađ.
Eyða Breyta
58. mín
Louis vinnur aukaspyrnu á FRÁBĆRUM stađ, rétt fyrir utan teig Ţórs.
Eyða Breyta
56. mín
Jóhann Helgi í ágćtis skotfćri! Fćr endalausan tíma til ađ snúa međ boltann inní teig Magna en ţeir komast fyrir skotiđ á síđustu stundu og Ţórsarar fá horn.
Eyða Breyta
53. mín MARK! Kairo Edwards-John (Magni), Stođsending: Freyţór Hrafn Harđarson
MAGNAMENN MINNKA MUNINN!! Freyţór Hrafn á sendingu fram á Kairo. Ţar renna bćđi Hermann Helgi og Loftur Páll ţegar ţeir reyna ađ koma boltanum frá, sem gefur Kairo flugbraut ađ vítateig Ţórs. Ţar er hann svellkaldur gegn Aroni og lyftir boltanum yfirvegađ yfir hann. 2-3!
Eyða Breyta
52. mín
Lítiđ ađ gerast hér fyrstu mínúturnar í seinni hálfleik. Miđjumođ.
Eyða Breyta
48. mín
Jóhann Helgi hefur betur í háboltabaráttu viđ Steinţór og snýr á punktinum og reynir skot úr ţröngri stöđu. Boltinn fer langt framhjá og yfir markiđ.
Eyða Breyta
46. mín
Komiđ af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Eftir draumabyrjun heimamanna ţá hafa Ţórsarar snúiđ dćminu viđ og leiđa sanngjarnt 1-3.
Eyða Breyta
42. mín
LOUIS MEĐ NEGLU! Fćr boltann fyrir utan teig Ţórs og ţrumar á markiđ. Aron Birkir ver boltann í stöng og útaf. Svo ver Aron Birkir í kjölfariđ eftir horn Magna. Smá líf hér í lok fyrri hálfleiks frá heimamönnum!
Eyða Breyta
41. mín
Costelus vinnur hornspyrnu fyrir Magna sem Alexander Ívan býr sig undir ađ taka.
Eyða Breyta
40. mín
Magnamönnum gengur afleitlega ađ skapa sér nokkuđ og Ţórsurum líđur virkilega ţćgilega. Stađan er slćm fyrir heimamenn, en ekki alslćm.
Eyða Breyta
36. mín
Bjarki Ţór gerir vel í baráttu viđ Jakob Hafsteinsson og nćr fyrirgjöf á nćr. Ţar stýrir Jóhann Helgi boltanum vel međ hausnum á fjćr, en framhjá markinu.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Guđni Sigţórsson (Ţór )
GUĐNI SIGŢÓRSSON SKORAR ŢRIĐJA MARK ŢÓRSARA!!! Jakob Snćr gerir frábćrlega í ađ standa af sér tćklingu Ágústs Ţórs og brunar ađ vítateig Magna. Hann tímasetur svo stungusendingu sína á Guđna fullkomlega, en Steinţór ver fyrra skot Guđna frábćrlega. Boltinn dettur hins vegar fullkomlega aftur fyrir Guđna og hann setur hann framhjá Steinţóri. 1-3!
Eyða Breyta
31. mín
Ţórsarar hafa veriđ íviđ sterkari síđustu mínúturnar og Magnavörnin hefur litiđ betur út. Ađ ţví sögđu ţá vinnur Helgi Snćr aukaspyrnu úti á hćgri kantinum fyrir utan vítateig Ţórs. Ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
30. mín
Guđni fćr góđa sendingu frá Ólafi Aroni upp hćgri kantinn og fćr nćgan tíma til ađ velja sendingu en hann finnur ekki samherja inná vítateig Magna.
Eyða Breyta
27. mín
Jakob Snćr skilur Ágúst Ţór eftir í reyk á hćgri kantinum og á mjög fína fyrirgjöf en Ţórsarar eru einfaldlega of seinir ađ skila sér inn í teig.
Eyða Breyta
26. mín Gult spjald: Freyţór Hrafn Harđarson (Magni)
Stoppar skyndisókn.
Eyða Breyta
23. mín MARK! Loftur Páll Eiríksson (Ţór ), Stođsending: Ólafur Aron Pétursson
GESTIRNIR ERU KOMNIR YFIR!! Ólafur Aron á hornspyrnu inná teig og ţar rís Loftur hćst og skallar ađ marki Magna. Boltinn fer af einhverjum og inn en viđ gefum Lofti ţetta ađ svo stöddu. 1-2!
Eyða Breyta
19. mín MARK! Sigurđur Marinó Kristjánsson (Ţór )
ŢÓRSARAR JAFNA!!! Eftir smá klafs fyrir framan teig Magna ţá dettur boltinn inn fyrir og Guđni Sigţórsson er fyrstur ađ átta sig. Steinţór kemur út á móti en Guđni potar boltanum í magann á Steinţóri og ţađan skýst boltinn út í teiginn.
Sigurđur Marinó leggur svo boltann viđstöđulaust í autt markiđ. 1-1!
Eyða Breyta
16. mín
Leikurinn í fínasta jafnvćgi og lítiđ um fćri en vantar ekkert uppá baráttu.
Eyða Breyta
15. mín
Ekkert kemur úr horninu en Magnamenn halda boltanum.
Eyða Breyta
14. mín
Louis á góđan sprett upp hćgri kantinn og nćr fastri fyrirgjöf sem Loftur skallar í horn.
Eyða Breyta
11. mín
Alexander setur boltann á fjćr og ţar er lánsmađur Ţórs, Tómas Örn, mćttur en skallar boltann langt framhjá.
Eyða Breyta
10. mín
Sigurđur Marinó brýtur á Louis Wardle fyrir utan teig Ţórs. Kalla Alexander Ívan góđan ef ađ hann setur hann í netiđ af ţessu fćri.
Eyða Breyta
6. mín
Ţórsarar reyna nú ađ finna glufur á vörn Magna. Vallarhelmingur Magna er ansi blautur og vissara ađ taka sem minnst af sénsum.
Eyða Breyta
2. mín
Jakob Snćr í fćri! Góđ sókn sem endar međ ţví ađ Sigurđur Marinó rennir boltanum út til hćgri á Jakob, sem leikur inn í teiginn og á skot međ vinstri. Ţađ fer yfir markiđ.
Eyða Breyta
1. mín MARK! Costelus Lautaru (Magni), Stođsending: Alejandro Manuel Munoz Caballe
ÉG SKAL SEGJA YKKUR ŢAĐ!!! Alejandro sólar Sigurđ Marinó uppúr skónum á vinstri kantinum og er einn á auđum sjó inní teig Ţórs. Hann rennir boltanum lágt ţvert fyrir markiđ og ţar er Costelus einn og óvaldađur og setur boltann í autt markiđ. 1-0!
Eyða Breyta
Fyrir leik Leikur hafinn
Ţórsarar koma grannaslagnum af stađ!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magnaliđiđ er óbreytt frá sigurleiknum nauđsynlega gegn Ţrótti R. Ţrjár breytingar eru á liđi Ţórs frá jafnteflinu gegn Aftureldingu. Jóhann Helgi Hannesson, Jakob Snćr Árnason og Guđni Sigţórsson koma inn í byrjunarliđiđ en Ásgeir Marinó Baldvinsson og Nikola Kristinn Stojanovic fć sér sćti á bekknum. Alvaro Montejo er í banni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ viđrar talsvert betur á okkur í dag en í gćr. Glittir í sólina og örlítil gola. Ekkert ađ veđri!

Ţó er mér tjáđ ađ völlurinn sé mismunandi eftir svćđum og ađ hann sé ansi blautur á köflum.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Hjá Magna hefur Kairo Asa Jacob Edwards-John veriđ mjög sprćkur og í liđi sem stýrđi leikjum meira vćri hann sennilega kominn međ meira en 4 mörk skoruđ. Sömuleiđis hefur Tómas Örn Arnarson spilađ vel í vörninni og kom sér í annađ skiptiđ í liđ umferđarinnar eftir frammistöđu sína gegn Ţrótti, í lífsnauđsynlegum sigri. Tómas er lánsmađur frá Ţór en mun ţurfa ađ leggja vinskapinn til hliđar í 90 mínútur.

Ţađ er erfitt ađ líta framhjá Alvaro Montejo ţegar talađ er um bestu leikmenn Ţórs. Hann hefur skorađ 14 mörk og er nćst markahćsti leikmađur deildarinnar á eftir hinum óviđjafnanlega Joey Gibbs í Keflavík. Alvaro er fókal punktur sóknarleiks Ţórs og liđinu gríđarlega mikilvćgur. Hann er í banni í dag og er ţví stórt skarđ sem hann skilur eftir sig. Einnig má nefna kantmanninn Fannar Dađa Malmquist sem átti erfitt uppdráttar síđasta sumar en hefur spilađ mjög vel á ţessu tímabili. Hann er snöggur, kraftmikill og skapandi og hefur alla möguleika á ađ bćta sig.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna endađi međ öruggum 3-0 sigri Ţórsara. Ţađ var í 8. umferđ deildarinnar og ţá hafđi undirritađur strax gefiđ upp von um ađ Magnamenn ćttu einhvern möguleika á ađ hanga í Lengjudeildinni til ársins 2021.

Markaskorarar Ţórs í leiknum voru Jónas Björgvin Sigurbergsson, Alvaro Montejo og Izarro Abella Sanchez.
Hvorki Sanchez né Jónas Björgvin eru nú í liđinu, en Jónas hefur ekki spilađ síđan í ágúst og Izarro skipti yfir í sitt gamla liđ, Leikni frá Fáskrúđsfirđi.

Ef fólk hefur tíma og nennu er hćgt ađ sjá fyrri leikinn í heild sinni hér.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefur lítiđ vćgi fyrir gestina frá Akureyri en fyrir Magnamenn er leikurinn liđur í ćsispennandi ţriggja hesta kapphlaupi um síđasta örugga sćtiđ í deildinni.
Leiknir F., Magni og Ţróttur R. hafa öll 12 stig ţegar ţrír leikir eru eftir af mótinu og ljóst ađ endaspretturinn verđur dramatískur.

Ţórsarar sigla lygnan sjó um miđja deild og sitja í 6. sćti međ 28 stig. Hópurinn er ekki nógu sterkur til ađ halda stöđugleika í toppbaráttunni en á sínum degi getur liđiđ unniđ flesta andstćđinga.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn! Hér mun fara fram textalýsing á grannaslag Magna og Ţórs í Lengjudeild karla. Leikurinn átti ađ fara fram í gćr en snćvi ţakinn Grenivíkurvöllur bauđ ekki uppá sambafótbolta og leiknum var ţví frestađ um sólarhring.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Aron Birkir Stefánsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Loftur Páll Eiríksson
6. Ólafur Aron Pétursson
9. Jóhann Helgi Hannesson ('81)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson (f) ('72)
14. Jakob Snćr Árnason ('72)
15. Guđni Sigţórsson ('72)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('81)
21. Elmar Ţór Jónsson
30. Bjarki Ţór Viđarsson

Varamenn:
28. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
7. Orri Sigurjónsson ('81)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('72)
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('72)
25. Ađalgeir Axelsson

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson
Sveinn Leó Bogason
Hannes Bjarni Hannesson
Ţóra Elín Einarsdóttir
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Gestur Örn Arason
Páll Viđar Gíslason (Ţ)

Gul spjöld:
Sigurđur Marinó Kristjánsson ('59)
Jóhann Helgi Hannesson ('74)

Rauð spjöld: