Boginn
sunnudagur 04. október 2020  kl. 13:30
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Bríet Bragadóttir
Þór/KA 1 - 0 Selfoss
1-0 Madeline Rose Gotta ('22)
Byrjunarlið:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Madeline Rose Gotta
4. Berglind Baldursdóttir
7. Margrét Árnadóttir ('77)
9. Saga Líf Sigurðardóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
17. María Catharina Ólafsd. Gros
19. Georgia Stevens ('70)
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
6. Karen María Sigurgeirsdóttir ('70)
8. Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir
15. Hulda Ósk Jónsdóttir ('77)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir

Liðstjórn:
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Anna Catharina Gros
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
93. mín Leik lokið!
Leik Lokið! Þór/KA með risa þrjú stig í fallbaráttunni.
Eyða Breyta
89. mín
Hulda Ósk!!

Fer hér framhjá 3 varnarmönnum Selfossar og reynir skot en boltinn beint á Kaylan.
Eyða Breyta
87. mín Helena Hekla Hlynsdóttir (Selfoss) Karitas Tómasdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
81. mín
Hulda Ósk með geggjaðan sprett og vinnur hornspyrnu fyrir Þór/KA
Eyða Breyta
77. mín Hulda Ósk Jónsdóttir (Þór/KA) Margrét Árnadóttir (Þór/KA)

Eyða Breyta
76. mín
Karen María með geggjaðan sprett, fær hann við miðjuna og æðir af stað og kemur sér að teignum og lætur vaða en boltinn framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Stundarfjórðungur eftir hér í Boganum. Ekkert að gerast hérna.

Þór/KA nálægt því að landa þremur risa stigum.
Eyða Breyta
70. mín Karen María Sigurgeirsdóttir (Þór/KA) Georgia Stevens (Þór/KA)

Eyða Breyta
62. mín
SELFOSS BJARGAR Á LÍNU!!!

Hornspyrnan kemur inn á teiginn og boltinn hrekkur út á Örnu Sif sem kemur boltanum á markið en Selfoss bjargar á líu!
Eyða Breyta
62. mín
Áfram lítið sem ekkert að frétta.

Þór/KA erað vinna hornspyrnu
Eyða Breyta
52. mín
Ekkert að frétta hérna í upphafi síðari hálfleiks.
Eyða Breyta
49. mín Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss) Brynja Valgeirsdóttir (Selfoss)

Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikurinn er byrjaður.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Bríet flautar til hálfleiks. Þór/KA fer með eins marks forystu inn í hálfleikinn.
Eyða Breyta
40. mín
Tiffany æðir upp vinstra meginn og á fyrirgjöf og boltinn skallaður út og Þóru sem á skot rétt yfir.
Eyða Breyta
39. mín
Margrét Árna labbar framhjá Brynju Valgeirs og á skot en Kaylan ver vel.
Eyða Breyta
36. mín
Berglind Baldurs þræðir boltann innfyrir á Stevens sem nær skoti á markið en Kaylan ver vel, en flaggið á loft og þetta hefði ekki talið.
Eyða Breyta
34. mín
Klara fær boltann inni á teig Þór/KA og fellur inn á teig eftir baráttu við Huldu Karen en Bríet dæmir ekkert.

Mér sýndist Klara dýfa sér þarna og Bríet með allt upp á tíu þarna.
Eyða Breyta
28. mín
Fyrsta alvöru færi Selfossar.

Boltinn berst inn á Tiffany úti á væng og hún kemur boltanum fyrir á Evu Lind sem nær ekki að stýra boltanum á markið!
Eyða Breyta
26. mín
VÁÁÁÁ!!!

Madline með geggjaðan bolta innfyrir vörn Selfossar á Catharinu sem gerir vel með boltann og kemst framhjá Kaylan en Anna María með frábæran varnarleik þarna!!
Eyða Breyta
22. mín MARK! Madeline Rose Gotta (Þór/KA), Stoðsending: Hulda Karen Ingvarsdóttir
MADELINE KEMUR ÞÓR/KA YFIR!!!

Fær boltann á vinstri væng og fer afar ílla með vörn Selfossar og teiknar boltann snyrtilega niðri í fjær.

1-0 á Akureyri!!!
Eyða Breyta
17. mín
Barbára Sól fær boltann úti á væng og reynir fyrirgjöf en Harpa kemst inn í fyrirgjöfina.
Eyða Breyta
14. mín
Madaline fær boltinn á vinstri vængnum og leikur inn á völlinn inn á hægri fótinn og lætur vaða en boltinn hátt yfir markið.
Eyða Breyta
13. mín
Margrét Árna fær boltann á miðjum vallarhelming Selfossar og tekur eina snertingu áður en hún lætur vaða, en boltinn yfir markið.

Ekkert að þessari tilraun Margrét!
Eyða Breyta
12. mín
Ekkert mikið að frétta í þessu þessar síðustu mínútur.
Eyða Breyta
7. mín
ÚFF HULDA BJÖRG

Hulda með hræðilega sendingu til baka en Harpa Jóhanns er rétt á undan Magdalenu í boltinn og kemur boltanum í innkast.
Eyða Breyta
3. mín
Madeline á öflugt hlaup upp vinstri vænginn og reynir fyrirgjöf en þar var enginn og boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Bríet Braga flautar til leiks. Selfoss byrjar með boltann og Eva Lind Elíasdóttir á upphafsspyrnu leiksins

Game on.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stundarfjórðungur eftir í Boganum. Tekst Þór/KA að landa þessum þremur risa punktum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Athyglivekur að Dagný Brynjarsdóttir er ekki í hóp hjá Selfoss í dag. Talið er líklegt að hún sé að glíma við meiðsli.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Minni aftur á að ég mun lýsa leiknum heima úr sófa og því verður takmörkuð lýsing í boði.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss hafði betur á Selfossi
Liðin mtættust í sumar á Selfossi og lauk þeim leik með 2-1 sigri Selfossar Magdalena Anna og Tiffany Janea sáu um mörkin fyrir Selfoss og María Catharina Ólafsd. Gros skoraði mark Þórs/KA
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þór/KA verður að vinna hér í dag
Þór/KA situr fyrir leikinn í dag í áttunda sæti deildarinnar en liðið er tveimur stigum frá FH sem situr í fallsæti.

Selfoss er í aðeins þægilegri málum en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar með 22.stig
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér til hliðana.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan og gleðilegan dag og verið velkomin með okkur í beina sófa textalýsingu frá Boganum á Akureyri. Hér í dag ætlum við að fylgjast með leik Þórs/KA og Selfoss í Pepsí Max-deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Kaylan Jenna Marckese (m)
4. Tiffany Janea MC Carty
5. Brynja Valgeirsdóttir ('49)
7. Anna María Friðgeirsdóttir
8. Clara Sigurðardóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir
14. Karitas Tómasdóttir ('87)
18. Magdalena Anna Reimus
19. Eva Lind Elíasdóttir
21. Þóra Jónsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Varamenn:
13. Margrét Ósk Borgþórsdóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
11. Embla Dís Gunnarsdóttir
15. Unnur Dóra Bergsdóttir ('49)
20. Helena Hekla Hlynsdóttir ('87)

Liðstjórn:
Dagný Brynjarsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Stefán Magni Árnason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: