Senec, Slóvakía.
fimmtudagur 26. nóvember 2020  kl. 17:00
Undankeppni EM kvenna
Dómari: Lina Lehtovaara
Mađur leiksins: Elín Metta Jensen (Ísland)
Slóvakía 1 - 3 Ísland
1-0 Mária Mikolajová ('25)
1-1 Berglind Björg Ţorvaldsdóttir ('61)
1-2 Sara Björk Gunnarsdóttir ('67, víti)
1-3 Sara Björk Gunnarsdóttir ('77, víti)
Byrjunarlið:
12. Maria Korenciova (m)
4. Monika Havranová ('79)
5. Sandra Bíróová
7. Patrícia Fischerová
15. Laura Zemberyová
16. Diana Bartovicova
17. Mária Mikolajová
18. Dominika Skorvánková ('87)
19. Jana Vojteková
20. Andrea Horváthová
21. Martina Surnovská ('87)

Varamenn:
1. Lucia El Dahaibiová (m)
23. Patrícia Chládeková (m)
2. Lucie Harsanyova
3. Stela Semanová
6. Viktória Ceriová
8. Diana Lemesová
9. Dominika Kolenicková
10. Lucia Ondrusová ('87)
11. Kristína Panáková
13. Kristína Kosíková
14. Petra Zdechovanová ('87)
22. Veronika Sluková ('79)

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Mária Mikolajová ('68)
Patrícia Fischerová ('76)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
94. mín Leik lokiđ!
Lina hefur flautađ af!

Sterkur sigur hjá okkar stelpum eftir frekar dapran fyrri hálfleik.

Nú er bara ađ vinna Ungverjana og reyna ađ komast beint á EM.
Eyða Breyta
91. mín
Góđ sókn hjá okkar stelpum!

Sveindís sendir fyrir en Berglind hittir ekki boltann, Svava nćr honum hinumegin og sendir á Elín Mettu sem tekur móttöku og svo skot sem Korenciova ver vel.
Eyða Breyta
90. mín Svava Rós Guđmundsdóttir (Ísland) Agla María Albertsdóttir (Ísland)
Svava fćr uppbótartímann.
Eyða Breyta
88. mín
Slóvakar reyna fyrirgjöf sem fer af Gunnhildi og í hornspyrnu.

Spyrnan ágćt en Glódís skallar frá!
Eyða Breyta
87. mín Petra Zdechovanová (Slóvakía) Martina Surnovská (Slóvakía)

Eyða Breyta
87. mín Lucia Ondrusová (Slóvakía) Dominika Skorvánková (Slóvakía)

Eyða Breyta
87. mín
Lítiđ ađ frétta síđustu mínútur, leikurinn er ađ fjara út.
Eyða Breyta
79. mín Veronika Sluková (Slóvakía) Monika Havranová (Slóvakía)

Eyða Breyta
77. mín Mark - víti Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland)
SARA SMELLIR ŢESSUM UPP Í SKEYTINN!

Mögulega ađ klára leikinn hér, Slóvakar ekki sótt mikiđ í seinni hálfleik...
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Patrícia Fischerová (Slóvakía)
ÍSLAND ER AĐ FÁ ANNAĐ VÍTI!

Elín Metta sleppur í gegn og brunar inn á teiginn, Fischerova var ekkert ađ reyna viđ boltann heldur bara brjóta og ţví hefđi ţetta ţessvegna mátt vera beint rautt.
Eyða Breyta
74. mín
Viđ fáum horn sem Agla María tekur.

Spyrnan ekki yfir fyrsta varnarmann...
Eyða Breyta
73. mín
DAUĐAFĆRI!!!

Sveindís brunar inn á teiginn og leggur boltann út á Alexöndru sem er alein viđ vítateiginn en hittir varla boltann sem berst á Berglindi viđ markteiginn sem fer á vinstri í daaauuuđafćri en setur boltann í varnarmann og afturfyrir.

Ţarna áttu ţćr báđar hreinlega ađ skora...
Eyða Breyta
70. mín
Alexandra gerir vel og sćkir brot úti vinstra megin.

Hallbera ađ sjálfssögđu ađ fara ađ taka.

Alexandra dćmd brotleg inná teignum.
Eyða Breyta
69. mín
Enn ein hornspyrnan sem viđ fáum og Hallbera tekur.

Í ţetta skiptiđ dćmt brot á okkur.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Mária Mikolajová (Slóvakía)

Eyða Breyta
67. mín Mark - víti Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland)
ŢARNA SKORAR SARA OG VIĐ ERUM KOMNAR YFIR!!!

Setur boltann í vinstra horniđ í ţetta skiptiđ en Korenciova fór í sama horn og í fyrra vítinu.

Meira svona stelpur!
Eyða Breyta
66. mín
Sara lćtur Korenciovu verja frá sér en ađstođardómarinn flaggar og viđ fáum ađra tilraun!

Sem betur fer ţví vítiđ frá Söru var ömurlegt.
Eyða Breyta
65. mín
VIĐ ERUM AĐ FÁ VÍTI!!

Sara Björk keyrir inn á teiginn, fer framhjá Slóvaka sem setur löppina út og Sara gerir hrikalega vel.

Hárréttur dómur hjá Linu.
Eyða Breyta
63. mín
Slóvakar fá hornspyrnu en viđ komum hćttunni frá.

Reyna ađra fyrirgjöf og Glódís hreinsar en Sandra Sig mćtir í furđulega tćklingu, samskiptaleysi og klaufagangur en ţetta reddast.
Eyða Breyta
61. mín MARK! Berglind Björg Ţorvaldsdóttir (Ísland), Stođsending: Sveindís Jane Jónsdóttir
BERGLIND ER AĐ JAFNA!!!

Agla María gerir hrikalega vel, leitar inn á völlinn og senfir boltann á fjćr ţar sem Sveindís mćtir og leggur boltann fyrir á Berglindi sem kemur boltanum yfir línuna.

1-1, KOMA SVO STELPUR!
Eyða Breyta
56. mín
Viđ fáum hornspyrnu eftir langt innkast frá Sveindísi.

Hallbera međ spyrnuna en Korenciova gerir hrikalega vel enn eitt skiptiđ.
Eyða Breyta
55. mín
Sveindís međ anna góđan sprett inn á teiginn eftir 1v1 stöđu, sendir boltann út í teiginn á Elín Mettu sem setur boltann yfir.

Viđ verđum ađ fara ađ nýta sénsana okkar betur...
Eyða Breyta
53. mín
Sveindís kemur sér inn á teiginn, fer á vinstri og tekur skotiđ en boltinn í varnarmann og afturfyrir.

Hallbera tekur hornspyrnuna sem Korenciova grípur vel áđur en brotiđ er á henni.
Eyða Breyta
48. mín
Leikurinn er kominn af stađ aftur!

Vonandi höldum viđ áfram međ ţennan kraft sem viđ vorum međ í byrjun seinni hálfleiksins.
Eyða Breyta
48. mín
Rafmagniđ sló út á vellinum svo leikurinn er stopp eins og er, vonandi förum viđ af stađ aftur sem fyrst.
Eyða Breyta
47. mín
Viđ tökum langt innkast, boltinn hrekkur út á Öglu Maríu sem tekur skotiđ í fyrsta en framhjá!

Fínn kraftur í okkar stelpum til ađ byrja međ.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er farinn af stađ aftur!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Lina flautar til hálfleiks.

Okkar stúlkur ekki sýnt sitt rétta andlit myndi ég segja en vonandi fáum viđ talsvert betri leik frá ţeim seinni 45.
Eyða Breyta
45. mín
+2

Elín Metta vinnur boltann ofarlega á vellinum, kemur sér í góđa stöđu og sendir fyrir en Korenciova grípur.
Eyða Breyta
45. mín
Viđ fáum aukaspyrnu á fínum stađ vinstra megin.

Hallbera međ fyrirgjöf og skalli frá okkur framhjá.
Eyða Breyta
43. mín
Hornspyrnan fín en viđ klaufar fyrir framan markiđ, boltinn út og ţađan fyrirgjöf sem Korenciova misreiknar og boltinn yfir hana beint á Berglindi sem ţarf bara ađ stýra boltanum inn en reiknar greinilega ekki međ boltanum og fćr hann í sig og ţađan til Korenciovu!

Berglind kaufi ađ skora ekki.
Eyða Breyta
42. mín
ŢVÍLÍK MARKVARSLA!

Sveindís međ langt innkast, Elín Metta međ flikkiđ og Ingibjörg međ skallann sem stefnir upp í fjćrhorniđ en Korenciova međ svakalega vörslu í horn.
Eyða Breyta
39. mín
Slóvakar sem skottilraun sem Sandra slćr yfir markiđ og í horn.

Hornspyrnan slök yfir allann pakkann og Gunnhildur vinnur boltann.
Eyða Breyta
36. mín
Mikolajová!

Fćr boltann á svipuđum stađ og ţegar hún skorađi markiđ, en í ţetta skiptiđ setur hún hann framhjá!

Okkar stúlkur stálheppnar ţarna.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (Ísland)
Gunnhildur fer í eina fullorđins tćklingu og tekur boltann en er dćmd brotleg.
Eyða Breyta
29. mín Gult spjald: Sara Björk Gunnarsdóttir (Ísland)
Brýtur á Jönu Vojteková sem var ađ bruna í skyndisókn.
Eyða Breyta
29. mín
Viđ fáum aukaspyrnu úti vinstra megin.

Hallbera sendir boltann fyrir en Skorvánková skallar boltann frá.
Eyða Breyta
28. mín
Fćri!

Hallbera tekur hornspyrnu sem endar í allskonar brasi inná teignum, Elín Metta fćr tvö tćkifćri en Korenciova gerir hrikalega vel og tekur boltann frá Elín Mettu.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Mária Mikolajová (Slóvakía)
Ég skal sko segja ykkur ţađ!

Maria Mikolajova fćr boltann fyrir utan teiginn, fćr nćgan tíma til ađ stilla sér upp í skot og setja boltann međ vinstri fćti í vinstra horniđ.

Ég set spurningamerki viđ bćđi varnarleikinn og marksvörsluna í ţessu marki...
Eyða Breyta
20. mín
Viđ náum ađ ţjarma ţokkalega ađ Slóvökum um ţessar mundir, látlaus sókn endar međ skoti úr erfiđri stöđu frá Alexöndru.

Elín Metta kraftmikil hérna í ţessari sóknarlotu sem Slóvakar voru í vandrćđum međ ađ leysa.
Eyða Breyta
19. mín
Okkar stúlkur međ flott spil upp völlinn sem endar međ fyrirgjöf frá Gunnhildi en fyrirgjöfin afskaplega slök og beint afturfyrir markiđ.

Verđum ađ gera betur í ţessum stöđum.
Eyða Breyta
14. mín
Biróova međ boltann viđ miđjan vallarhelming Íslands, lyftir boltanum inn á fjćrsvćđiđ ţar sem Havranová var ađ koma en er flögguđ rangstćđ.

Sendingin var augnakonfekt!
Eyða Breyta
11. mín
Hallbera setur boltann fyrir en Korenciova kýlir boltann í annađ horn.

Hallbera međ ađra tilraun en í ţetta skiptiđ grípur Korenciova.
Eyða Breyta
11. mín
Elín Metta tekur góđan sprett upp hćgra megin og Fischerová getur ekki annađ en sett boltann í horn.
Eyða Breyta
8. mín
DAUĐAFĆRI!

Hallbera setur boltann inn á teiginn, Elín hittir hann ekki en hann berst á Berglindi sem er alein viđ markteig en hittir boltann varla sem rennur til Korenciova í markinu.

Eftiráhyggja var línuvörđurinn búinn ađ lyfta flagginu og ţá vćntanlega á Elín Mettu frekar en Berglindi sem var aldrei rangstćđ sýndist mér.
Eyða Breyta
5. mín
Íslenska liđiđ međ ágćtis spil upp völlinn sem kemur Hallberu í góđa fyrirgjafastöđu úti vinstra megin, fyrirgjöfin frá Hallberu er ágćt en Slóvakar koma hćttunni frá.
Eyða Breyta
3. mín
Slóvakar eiga fyrstu tilraun leiksins en Zemberyová fékk boltann til hćgri fyrir framan teiginn og reyndi skot en yfir fór ţađ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Lina hefur flautađ leikinn á!

Okkar stúlkur byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Allir sérfrćđingarnir hafa skilađ inn tölum og línum um leikinn, allir eiga ţeir ţađ sameiginlegt ađ hafa tröllatrú á stelpunum okkar og spá okkur sigri!

Ég vona ađ sérfrćđingarnir hafi rétt fyrir sér međ ţađ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Laufey Ólafsdóttir, fyrrum landsliđskona:

Viđ eigum eftir ađ sćkja grimmt á ţćr viđ fáum ađ sjá mikinn sóknarleik og helling af fćrum.
Viđ vinnum ţennan leik 3-0.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Aníta Lísa, yfirţjálfari KR:

Áhugaverđur leikur ađ fara í gang. Ţađ tókst erfiđlega ađ brjóta niđur varnarmúrinn hjá Slóvökum síđast ţegar viđ mćttum ţeim. Ţađ tókst ţó og Elín Metta bjargađi 3 stigum fyrir okkur ţar. Ég trúi ţví ađ stelpurnar okkar séu vel undirbúnar og búiđ ađ finna út helstu veikleikana hjá Slóvökum. Ef viđ eigum toppleik og fylgjum skipulagi ţá hef ég fulla trú á stelpunum. Viđ erum međ einstaklinga sem geta klárađ leiki fyrir okkur ţví mikilvćgt ađ ţćr verđi í stuđi í dag. Ef viđ brjótum ísinn snemma ţá erum viđ alltaf ađ fara halda ţéttu varnarskipulagi og vinnum leikinn 4-0. Miđađ viđ liđsuppstillinguna í dag ţá erum viđ ađ fara inn í ţennan leik međ mjög sterkt sóknarliđ og ţví er ţađ mín spá. Berglind Björg og Elín Metta eru ađ fara vinna vel saman og skora sitthvort markiđ ásamt ţví ađ koma međ stođsendingu á hvor ađra. Svo verđur Sveindís Jane í miklu stuđi og skorar 2 mörk fyrir okkur í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eiđur Ben, ţjálfari Vals:

Leikurinn fer 2-3 fyrir ísland. Slóvakíska liđiđ er sýnd veiđi en ekki gefin. Slóvakar eru međ valin leikmann í hverri stöđu. Ţćr eru skipulagđar í sinni nálgun á leikinn, sóknarlega er hćgt ađ sćra ţćr í skyndisóknum og fylla boxiđ í fyrirgjöfum. Ţeirra helstu styrkleikar liggja í góđu skipulagi varnarlega sem liđ en ţeirra veikleikar liggja í einstaklingsmistökum. Ţćr eru međ góđa einstaklinga fram á viđ međ Patricia Hmirova sem ţeirra sterkasta sóknarmann.

Ef viđ ćtlum ađ sigra Slóvaka ađ ţá ţurfum viđ ađ eiga okkar besta leik, vera ófyrirleitnar í okkar nálgun og okkar helstu sóknarmenn ţurfa ađ töfra fram kanínu upp úr pípuhattinum.

Mín spá er 2-3 fyrir ísland, ég spái ţví ađ Patricia Hmirova og Laura Zemberyova muni skora mörk Slóvaka. Benjamin Button AKA Hallbera Guđný Gísladóttir skorar mark úr aukaspyrnu, Glódís skorar eftir horn og síđan mun Hlín Eiríksdóttir klára leikinn međ marki ársins.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Sandra María Jessen, leikmađur Leverkusen:

Ţetta verđur erfiđur leikur, viđ ţurftum ađ hafa vel fyrir ţremur stigum a móti ţeim heima á Íslandi og munum ţurfa ađ gera ţađ aftur í dag. Samt sem áđur klára stelpurnar leikinn, enda ekkert annađ í bođi en ţrjú stig ef viđ ćtlum okkur á EM. Ég spái ađ ţađ muni taka smá tíma ađ brjóta ísinn en um leiđ og ţađ gerist, koma nokkur. Held ađ ţetta endi 4-1 fyrir okkur og ađ fyrirliđinn okkar setji tóninn međ marki úr föstu leikatriđi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Ţór Hauksson landsliđsţjálfari teflir fram sókndjörfu liđi í leik dagsins. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir og Agla María Albertsdóttir koma inn í liđiđ frá leiknum gegn Svíţjóđ. Karolína er meidd og Hlín fer á bekkinn.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik

Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmađur Norrköping:

Ísland verđur betri ađilinn og kemst í 1-0 svo bćtum viđ svo einu viđ. Slóvakíu minnkar muninn en svo klárum viđ ţetta i lokin. Ţetta fer 1-3. Elín Metta, Hlín og Berglind.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hrafnkell Freyr Ágústsson, minn uppáhalds knattspyrnusérfrćđingur:

Solid 3-0 sigur, Sveindis setur tvö, Elin Metta eitt og viđ höldum áfram ađ labba um í draumalandi Jón Ţórs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómaratríó dagsins kemur frá Finnlandi, Lina Lehtovaara mun halda um flautuna góđu en Tonja og Lotta sjá um flöggin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vinni stelpurnar okkar bćđi Slóvakíu og Ungverja eiga ţćr möguleika á ađ komast beint á EM sem eitt af ţremur bestu liđunum í 2. sćti.

Hinsvegar nćgir ţeim jafntefli í dag til ađ tryggja sig í umspiliđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er mikilvćgt fyrir okkar stelpur ađ vinna í dag en ţađ verđur alls ekki auđvelt, fyrri leikur liđanna fór 1-0 okkur í vil á Laugardalsvelli međ marki frá Elín Mettu Jensen.

Í dag verđa Slóvakísku stelpurnar á heimavelli og međ sigri ná ţćr okkur ađ stigum en ţó eru ţćr međ talsvert slakari markatölu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Okkar stelpur eru í 2. sćti riđilsins međ 13 stig eftir 6 leiki, Slóvakíustúlkur eru í 3. sćti međ 10 stig eftir 6 leiki en Svíar leiđa riđilinn međ 19 stig eftir 7 leiki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn kćru lesendur og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Íslands og Slóvakíu í undankeppni EM kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurđardóttir (m)
4. Glódís Perla Viggósdóttir
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (f)
6. Ingibjörg Sigurđardóttir
7. Sara Björk Gunnarsdóttir (f)
9. Berglind Björg Ţorvaldsdóttir
11. Hallbera Guđný Gísladóttir
15. Alexandra Jóhannsdóttir
16. Elín Metta Jensen
17. Agla María Albertsdóttir ('90)
23. Sveindís Jane Jónsdóttir

Varamenn:
12. Sonný Lára Ţráinsdóttir (m)
13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
2. Svava Rós Guđmundsdóttir ('90)
3. Elísa Viđarsdóttir
14. Hlín Eiríksdóttir
18. Bryndís Arna Níelsdóttir
19. Kristín Dís Árnadóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
20. Guđný Árnadóttir
21. Barbára Sól Gísladóttir
22. Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir
22. Rakel Hönnudóttir

Liðstjórn:
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Ian David Jeffs

Gul spjöld:
Sara Björk Gunnarsdóttir ('29)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('33)

Rauð spjöld: