Sauđárkróksvöllur
miđvikudagur 05. maí 2021  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Mađur leiksins: Amber Kristin Michel
Tindastóll 1 - 1 Ţróttur R.
1-0 Hugrún Pálsdóttir ('36)
1-1 Katherine Amanda Cousins ('90)
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('90)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('86)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('70)
17. Hugrún Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
4. Birna María Sigurđardóttir
7. Sólveig Birta Eiđsdóttir ('90)
15. Anna Margrét Hörpudóttir
21. Krista Sól Nielsen ('70)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðstjórn:
Guđni Ţór Einarsson (Ţ)
Eyvör Pálsdóttir
Snćbjört Pálsdóttir
Guđrún Jenný Ágústsdóttir
Konráđ Freyr Sigurđsson
Óskar Smári Haraldsson (Ţ)

Gul spjöld:
Bergljót Ásta Pétursdóttir ('76)

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
93. mín Leik lokiđ!
Leikur búin og vel gert hjá stólnum ađ sćkja stig í fyrst leik.
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Katherine Amanda Cousins (Ţróttur R.)
Frekar soft spjald.
Eyða Breyta
90. mín Sólveig Birta Eiđsdóttir (Tindastóll ) Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Tindastóll )
Heimaliđiđ gerir skiptingu
Eyða Breyta
90. mín MARK! Katherine Amanda Cousins (Ţróttur R.)
Cousins fiskar aukaspyrnu og skorar svo frá hrenni. 1-1
Eyða Breyta
88. mín
Cousins međ lélega aukaspyrnu sem fer langt yfir.
Eyða Breyta
87. mín
Shea fiskar aukaspyrnu á hćttulegum stađ fyrir gestina.
Eyða Breyta
86. mín Guđrún Jenný Ágústsdóttir (Tindastóll ) Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll )
Bergljót fer meidd útaf, leit út fyrir ađ halda um hnéiđ.
Eyða Breyta
83. mín
Cousins međ sturlađ hlaup og sendir svo út á teig en skotiđ slakt hjá Shea.
Eyða Breyta
80. mín
Cousins međ slakkt skot fyrir utan teig.
Eyða Breyta
76. mín Gult spjald: Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll )
Ekki alvarlegt brot en spjald samt á Bergljótu
Eyða Breyta
72. mín
Skot frá Andreu sem fór beint á Amber.
Eyða Breyta
70. mín Krista Sól Nielsen (Tindastóll ) Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Skipting hjá heimaliđinu
Eyða Breyta
68. mín
Skot hjá Jacki sem fer langt yfir markiđ og út á götu
Eyða Breyta
65. mín
3 hornspyrunur í röđ hjá heimaliđinu en ţćr ná ekki ađ pota boltanum inn.
Eyða Breyta
64. mín
Jackie međ skot á markiđ en Íris ver ţetta úr leik.
Eyða Breyta
64. mín Ísabella Anna Húbertsdóttir (Ţróttur R.) Hildur Egilsdóttir (Ţróttur R.)
Skipting hjá gestunum.
Eyða Breyta
60. mín
Shaelan međ gott hlaup upp völlinn ţar sem hún fer 1v2 á Bryndísi og Kristrúnu ţar sem ţćr ná ekki ađ vinna saman en Amber bjargar ţeim.
Eyða Breyta
52. mín
Andre Rut međ skot langt út fyrir teig beint á Amber.
Eyða Breyta
49. mín
Hugrún međ skot á markiđ en Íris nćr ađ verja hann útaf í horn.
Eyða Breyta
48. mín
Lorena međ bolta fyrir en Amber grípur ţađ.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafin eftir hlé.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţađ er kominn hálfleikur, og stađan er 1-0 fyrir heimaliđinu. Ţróttarar eru búnar ađ vera betri í fyrri hálfleiknum og er hún Katherine Cousins búin ađ vera best fyrir gestina. Hinum meginn er markmađurinn Amber búin ađ vera frábćr, hún er búin ađ vera örugg í öllum fyrigjöfum.
Eyða Breyta
44. mín
Cousins međ skot sem fer langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
43. mín
Shaelen međ gott hlaup og góđa marktilraun en Amber heldur áfram ađ standa sig frábćrlega og stoppar ţetta.
Eyða Breyta
40. mín
Cousins aftur međ flott hlaup og skýtur síđan rétt framhjá.
Eyða Breyta
39. mín
Aukaspyrnan verđur af engu eftir ađ Íris kemst í boltan.
Eyða Breyta
39. mín
Aukaspyrna á hćttilegum stađ eftir frábćrt hlaup frá Murielle.
Eyða Breyta
38. mín
Flott hornspyrna frá Laufey aftur en boltinn dettur ekki inn núna.

Eyða Breyta
36. mín MARK! Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll ), Stođsending: Laufey Harpa Halldórsdóttir
Hornspyrna frá Laufey fyrir og Hugrún Pálsdóttir nćr ađ pota boltanum inn, fyrsta mark Stólana í Pepsi deild.
Eyða Breyta
34. mín
Frábćrt hlaup hjá Jacki upp kantinn og sendur hún svo fyrir á Amber en Íris nćr rétt svo og blaka boltanum útaf.
Eyða Breyta
33. mín
Amber međ frábćra vörslu frá Hildi, Amber er búin ađ vera frábćr í markinu.
Eyða Breyta
31. mín
Fyrsta marktilraun stólana komin í hús og er ţađ Murielle sem skaut fyrir utan teig en Íris ver ţetta vel.
Eyða Breyta
29. mín
Shea Moyer međ skot utan ađ velli en Amber ver ţetta nokkuđ örugglega.
Eyða Breyta
27. mín
Dauđafćri fyrir Cousins eftir góđan bolta í gegn en hún klúđrar ein á móti markmanni.
Eyða Breyta
23. mín
Fyrsta hornspyrna Ţróttara kominn í hús en ekkert varđ úr henni.
Eyða Breyta
21. mín
Cosuins međ góđan bolta úr aukaspyrnu inn á teig en Ţróttarar ná ekki ađ pota boltan inn.
Eyða Breyta
20. mín
Ekki mikil tenging á miđjunni hjá stólunum, búiđ ađ vera svoldiđ kick and run bolti ţađ sem er af leiknum.
Eyða Breyta
18. mín
Cousins međ frábćran sprett upp miđjuna og endar svo á skoti sem flýgur rétt yfir
Eyða Breyta
16. mín
Fín sókn hjá heimaliđinu, ţađ lítur út fyrir ađ sjálfstraust ţeirra sé ađ fara upp međ hverri míótunni.
Eyða Breyta
13. mín
Önnur hornspyrna er Stólana, góđ spyrna hjá Laufey inní en enginn rauđklćddur kemst á boltan.
Eyða Breyta
12. mín
Andrea međ skot fyrir utan teig en samt auđveld fyrir Amber í markinu
Eyða Breyta
9. mín
Dauđa fćri fyrir Ţróttara eftir slćm mistök í vörninni. Lélegt slút hjá Shaelan alein á móti markmanni.
Eyða Breyta
7. mín
Tindastóls stelpur fá fyrstu hornspyrnuna í leiknum og laufey tekur hana stutt.
Eyða Breyta
4. mín
Ţróttarar sćkja á heimastelpunar búnar ađ fá tvö góđ fćri.
Eyða Breyta
3. mín
Hćttulegt fćri ţar sem Shaelean sendir sendingu fyrir en Amber tekur ţađ örugglega.
Eyða Breyta
3. mín
Leikurinn byrjar hćgt bćđi liđinn ađ prófa sig áfram. skemmtilegt ađ sjá hvort liđiđ brýtur ísinn.

Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikur hafinn og heimastelpur byrja međ boltan.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđiđ hjá Nik Chamberlain lítur svona út í dag.
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
4. Hildur Egilsdóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Shaelan Grace Murison Brown
10. Katherine Amanda Cousins
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
22. Sóley María Steinarsdóttir
23. Lorena Yvonne Baumann
44. Shea Moyer
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđinn kominn hjá Guđna og Óskari og kemur ekkert á óvart í ţeirri uppsetningu.
Byrjunarliđ:
1. Amber Kristin Michel
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
4. Birna María Sigurđardóttir
7. Sólveig Birta Eiđsdóttir
12. Ingibjörg Fjóla Ágústsdóttir
15. Anna Margrét Hörpudóttir
21. Krista Sól Nielsen
22. Guđrún Jenný Ágústsdóttir
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir mćta til leiks ţetta tímabil međ góđan árangur á bakinu frá ţví í fyrra. Ţeim var spáđ í fallbarátuna í fyrra en voru langt frá ţví og voru ţćr sem komu mest á óvart. Ţćr eru međ skemmtilegan og kláran ţjálfara í Nik Chamberlain. Í ár er ţeim spáđ 6 sćti. Leikmađurinn sem Fótbolti.net mćlir međ ađ fylgjast međ ţetta sumariđ er hin efnilega Mist Funadóttir. Ţćr hafa bćđi mist leikmenn frá sér og bćtt viđ hópinn líka
Komnar:
Gudrún Gyđa Haralz frá Breiđablik
Ísabella Anna Húbertsdóttir frá Val
Íris Dögg Gunnarsdóttir frá Breiđablik
Sóley Maria Steinarsdóttir frá Breiđablik

Farnar
Laura Hughes til Canberra United
Mary Alice Vignola í Val
Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir í Val (Var á láni)
Stephanie Riberio til HB Koge

Eyða Breyta
Fyrir leik
Tindastóls stelpunum eru spáđ falli í ár eftir frábćrt ár í fyrra í fyrstu deild. Liđiđ hefur veriđ ađ vinna međ 2 ţjálfarakerfi síđust ár og voru ţađ Guđni Ţór Einarsson og Jón Stefán Jónsson. Jón hćtti međ liđiđ í vetur og hans í stađ kom skagfirđingurinn Óskar Smári Haraldsson, hann var ađstođaţjálfari kvennaliđs Stjörnurnar í fyrra. Leikmađur sem áhorfendur ćttu ađ fylgjast međ er Laufey Harpa Halldórsdóttir sem var valinn í ćfingarhóp landsliđsins í vor. En lykilleikmenn stólana eru klárlega Murielle Tiernan sem er framherji stólana sem er búin ađ vera skora mörk ađ vild síđustu ár, ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvort hún skori jafn mikiđ í deild ţeirra bestu. Svo er ţađ miđjumađurinn Jacqueline Altschuld, ţađ verđur mikilvćgt fyrir stólana ađ hún standi sig vel ţetta tímabiliđ vegna ţess ađ hún er sá leikmađur sem stjórnar spilinu. Ţađ hefur vantađ smá tengingu ţegar hún fer á bekkinn. Svo ađ lokum er ţađ fyrirliđinn Bryndís Rut Haraldsdóttir sem hefur veriđ einn af bestu varnarmönnum 1. deilar síđast liđin ár. Hún hefur veriđ leiđtogi liđsins öll ţessi ár í uppbyggingunni og ţađ verđur gaman ađ sjá hvort ađ hún nái ađ leiđa liđiđ til góđra hluta í sumar. Liđiđ er búiđ ađ missa nokkra leikmenn frá ţví í fyrra sem voru á láni en eru svo búnar ađ styrkja sig fyrir tímabiliđ í ár međ nýjum leikmönnum.
Komnar:
Aldís María Jóhannsdóttir frá Ţór/KA
Dominique Bond-Flasza frá Póllandi
Hallgerđur Kristjánsdóttir frá Val

Farnar:
Agnes Birta Stefánsdóttir í Ţór/KA (Var á láni)
Hallgerđur Kristjánsdóttir í Val (Var á láni)
Lára Mist Baldursdóttir frá Stjörnunni (Var á láni)
Rakel Sjöfn Stefánsdóttir í Ţór/KA (Var á láni)

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott kvöld kćru lesendur, Nýliđarnir frá króknum taka á mót Ţrótti Reykjavík í líklegast frábćrum og spennandi leik.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Hildur Egilsdóttir ('64)
0. Shaelan Grace Murison Brown
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
22. Sóley María Steinarsdóttir
23. Lorena Yvonne Baumann
44. Shea Moyer

Varamenn:
20. Friđrika Arnardóttir (m)
20. Edda Garđarsdóttir (m)
2. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir
11. Tinna Dögg Ţórđardóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('64)
24. Ragnheiđur Ríkharđsdóttir

Liðstjórn:
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Katherine Amanda Cousins ('91)

Rauð spjöld: