Víkingsvöllur
miðvikudagur 12. maí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Maður leiksins: Guðrún Elísabet
Víkingur R. 1 - 3 Afturelding
0-0 ('4, misnotað víti)
0-1 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('23)
0-2 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('46)
1-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('53)
1-3 Taylor Lynne Bennett ('89)
Brynhildur Vala Björnsdóttir, Víkingur R. ('89)
Taylor Lynne Bennett, Afturelding ('90)
Byrjunarlið:
1. Naya Regina Lipkens (m)
8. Arnhildur Ingvarsdóttir ('86)
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir
11. Elma Rún Sigurðardóttir ('46)
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
15. Dagbjört Ingvarsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
18. Þórhanna Inga Ómarsdóttir (f)
19. Tara Jónsdóttir ('66)
22. Nadía Atladóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir

Varamenn:
12. Aníta Dögg Guðmundsdóttir (m)
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir
10. Telma Sif Búadóttir ('66)
24. Margrét Friðriksson
24. Brynhildur Vala Björnsdóttir ('46)
25. Ásta Fanney Hreiðarsdóttir ('86)

Liðstjórn:
Freyja Friðþjófsdóttir
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
John Henry Andrews (Þ)
Jóhanna Herdís Sævarsdóttir
Koldís María Eymundsdóttir
Þór Steinar Ólafs
Margrét Eva Sigurðardóttir

Gul spjöld:
Brynhildur Vala Björnsdóttir ('52)

Rauð spjöld:
Brynhildur Vala Björnsdóttir ('89)
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
90. mín Leik lokið!
Leik lokið með 1-3 sigri Aftureldingar. Mosfellingar voru flottar í dag og baráttan til fyrirmyndar.

Minni á viðtöl og skýrslur
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Taylor Lynne Bennett (Afturelding)
Taylor fær rautt spjald og satt besta að segja þá er ég ekki viss fyrir hvað það var, bekurinn hjá Aftureldingu er mjög hissa
Eyða Breyta
90. mín Elfa Sif Hlynsdóttir (Afturelding) Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding)
Guðrún haltrar út af eftir brotið
Eyða Breyta
89. mín Rautt spjald: Brynhildur Vala Björnsdóttir (Víkingur R.)
Brýtur á Guðrúnu og fær sitt annað gula spjald og þar með rautt
Eyða Breyta
89. mín MARK! Taylor Lynne Bennett (Afturelding)
Taylor tekur aukaspyrnu fyrir utan teig, lágur bolti sem fer í gegnum allan pakkan og í netið
Eyða Breyta
88. mín
Afturelding á hornspyrnu og að mati Víkinga eru þær að taka allt of langan tíma í að taka spyrnuna
Eyða Breyta
86. mín Ásta Fanney Hreiðarsdóttir (Víkingur R.) Arnhildur Ingvarsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
82. mín Gult spjald: Sara Lissy Chontosh (Afturelding)

Eyða Breyta
81. mín
Víkingar fá hornspyrnu rétt fyrir utan teig, Telma Sif tekur spyrnuna en hún er auðveld viðureignar fyrir Evu sem grípur hann
Eyða Breyta
78. mín Anna Kolbrún Ólafsdóttir (Afturelding) Ragna Guðrún Guðmundsdóttir (Afturelding)
Anna Kolbrún kemur inn fyrir Rögnu Guðrún sem er búin að spila vel í dag og dreifa spilinu á miðjunni listilega.

Eyða Breyta
77. mín
Víkingar ætla sér að jafna og eru mun líflegri núna en í fyrri hálfleik
Eyða Breyta
75. mín
Sending inn fyrir vörn Aftureldingar en Eva Ýr er á undan Huldu Ösp í boltann
Eyða Breyta
74. mín
Ragna Guðrún með flotta takta reynir í tvígang að sendingu inn fyrir vörn Víkinga en Víkingar komast fyrir
Eyða Breyta
71. mín
Nadía á sprettinum ein á móti tveimur en fellur við, dómarinn dæmir ekkert og Víkingar eru ósáttir
Eyða Breyta
68. mín Sara Lissy Chontosh (Afturelding) Jade Arianna Gentile (Afturelding)
Varnarsinnuð skipting
Eyða Breyta
67. mín
Nadía með fína tilraun tekur boltann með sér inn á miðjuna og kemst í gott færi en skotið fer í varnarmann Aftureldingar og útaf, hornspyrna
Eyða Breyta
66. mín Telma Sif Búadóttir (Víkingur R.) Tara Jónsdóttir (Víkingur R.)
Ferskar fætur á miðjuna hjá Víkingum, Telma Sif kemur inn fyrir Töru
Eyða Breyta
63. mín
Þetta er eins og borðtennis þessa stundina og liðin skiptast á að sækja, það kom kraftur í Víkingana við markið þeirra
Eyða Breyta
56. mín
Víkingar halda bara áfram, Tara komin í fínt skotfæri en varnarmaður Aftureldingar kemst fyrir skotið
Eyða Breyta
53. mín MARK! Kristín Erna Sigurlásdóttir (Víkingur R.)
Víkingar gefast ekki upp.
Kristín Erna kemur boltanum í netið eftir fyrirgjöf
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Brynhildur Vala Björnsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
51. mín
Víkingar eru ekki búnar að gefast upp og eru meira í sókn þessa stundina
Eyða Breyta
50. mín
Svanhildur Ylfa og Unnbjörg með skemmtilegt spil hinu megin á vellinum en rangstaða dæmd
Eyða Breyta
48. mín
Taylor með fyrirgjöf sem Naya grípur
Eyða Breyta
48. mín
Katrín Rut kemst í fína stöðu en skotið slakt
Eyða Breyta
47. mín
Guðrún nálægt því að koma boltanum í markið í þriðja sinn í dag, komin í gegn en skotið er fram hjá
Eyða Breyta
46. mín Brynhildur Vala Björnsdóttir (Víkingur R.) Elma Rún Sigurðardóttir (Víkingur R.)
Víkingar gerðu eina skiptingu í hálfleik
Eyða Breyta
46. mín MARK! Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding)
Hún bara hættir ekki að skora!!

Annað skalla mark eftir flotta fyrirgjöf.
Aftur á móti hefðu varnarmenn Víkinga getað gert betur en aftur fær Guðrún nóg pláss og litla truflun við að koma þessu í markið.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Aftuelding byrjar þetta og þær taka langa spyrnu fram völlinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-0 í hálfleik fyrir Aftureldngu sem er búin að vera sterkari aðilinn í þessu hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Nú sækja Víkingar, Tara með sendingu inn fyrir á Nadíu sem Andrea Katrín kemst fyrir
Eyða Breyta
43. mín
Svanhildur Ylfa með skot utan af velli sem Eva grípur
Eyða Breyta
41. mín
Ragna Guðrún vinnur boltann við endalínuna og sendir hann út á Guðrún sem skítur en skotið er auðvelt viðureignar fyrir Nayu
Eyða Breyta
39. mín
Ekkert varð úr þessari hornspyrnu
Eyða Breyta
38. mín
Nú á Jade Gentile flottan sprett en Þórhanna stoppar hana og AFtureldning á hornspyrnu
Eyða Breyta
36. mín
Þær gera þetta skemmtilega Tara sendir hann stutt á Katrínu Rut sem sendir hann stutt á Töru en skot Töru beint í varnamann Aftureldingar
Eyða Breyta
36. mín
Víkingar fá aukaspyrnu á hættulegum stað rétt fyrir utan vítateig
Eyða Breyta
33. mín
Víkingar hafa aðeins náð að halda í boltann síðustu mínútur en hafa skapað litla hættu og vörnin hjá Aftureldngu með allt á hreinu.
Eyða Breyta
32. mín
Guðrún fær boltan í lappir og á tekur góðan snúning og í kjölfarið frábæra sendingu inn á Jade sem rétt missir af boltanum
Eyða Breyta
27. mín
Ragna Guðrún með skot á vítateigslínunni en skotið er laust og auðvelt fyrir Nayu í marki Víkinga
Eyða Breyta
27. mín
Sesselja Líf með misheppnaða sendingu út úr vörninni sem Tara kenst fyrir en lítil hætta skapast
Eyða Breyta
23. mín MARK! Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding)
Flott fyrirgjöf fyrir markið og Guðrún er alein í teignum og skallar hann í netið
Eyða Breyta
20. mín
Aftur gerir Signý Lára mjög vel og kemst fyrir fyrirgjöf Nadíu
Eyða Breyta
19. mín
Unnbjörg með flottan sprett upp kantinn en Taylor Lynne gerir vel í að stoppa hana
Eyða Breyta
19. mín
Víkingar aðeins að vakna til lífsins en Afturelding mun meira með boltann
Eyða Breyta
17. mín
Nadía aftur komin í álitlega stöðu en Signý Lára gerir mjög vel og kemur boltanum frá
Eyða Breyta
15. mín
Nadía við það að komast ein í gegn en dæmd brotleg
Eyða Breyta
14. mín
Hornspyrnan góð og þarna munaði litlu boltinn, lekur fram hjá eftir klafs í teignum.
Eyða Breyta
13. mín
Jade Gentile þræðir boltan í gegnum vörn Víkinga en boltin endar í horni
Eyða Breyta
9. mín
Afturelding eru búnar að vera sterkari fyrstu mínúturnar og búnar að eiga nokkrar góðar sóknir.
Eyða Breyta
8. mín
Afturelding fær aukaspyrnu rétt fyrir utan teig, Ragna Guðrún tekur góða spyrnu en Naya Regina markvörður Víkinga á ekki í vandræðum með skallann
Eyða Breyta
6. mín
Taylor Lynne með skot rétt fyrir utan vítateig en það fer yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Afturelding aftur í sókn en Hulda Ösp gerir vel og setur hann í innkast
Eyða Breyta
4. mín Misnotað víti ()
Jade Arianne Gentile setur hann í slánna og leikmaður Aftureldingar nær frákastinu en það er rétt fram hjá.
Eyða Breyta
3. mín
Afturelding fær víti.
Brotið á Guðrúnu inn í teig.
Eyða Breyta
1. mín
Víkingar fá aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Aftureldingar, þær taka hana stutt og ekkert verður úr henni.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Víkingur byrjar með boltan og sækir í átt að Kópavogi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikmenn ganga inn á völlinn.
Víkingur í svörtu og rauðu en afturelding í hvítu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding hafði betur í báðum viðureignum liðanna á síðasta tímabili.
Annars vegar unnu þær 2-0 á heimavelli í Mosfellsbæ og gerðu sér síðan ferð hingað í Víkina og unnu 1-0.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari kvöldsins er Samir Mesetovic og honum til aðstoðar eru þeir Kjartan Már Másson og Ronnarong Wongmahadthai.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding tók á móti Grindavík í fyrstu umferð og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.
Þar átti Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir stórgóðan leik en hún skoraði bæði mörk Mosfellinga.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Í fyrstu umferð fengu Víkingar gamla vini sína úr HK í heimsókn þar sem liðin gerðu 3-3 jafntefli.
Kristín Erna Sigurlásdóttir átti stórleik og gerði öll þrjú mörk Víkinga.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið velkomin í beina texta lýsingu úr Víkinni þar sem Víkingar taka á móti Aftureldingu í 2. umferð Lengjudeildar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 19:15.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
3. Jade Arianna Gentile ('68)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
7. Taylor Lynne Bennett
9. Katrín Rut Kvaran
10. Elena Brynjarsdóttir
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('78)
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('90)
26. Signý Lára Bjarnadóttir

Varamenn:
1. Ruth Þórðar Þórðardóttir (m)
8. Sara Lissy Chontosh ('68)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir ('90)
13. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
14. Anna Hedda Björnsdóttir Haaker
22. Olivia Marie Sheppard
27. Anna Kolbrún Ólafsdóttir ('78)

Liðstjórn:
Halla Margrét Hinriksdóttir
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Sara Lissy Chontosh ('82)

Rauð spjöld:
Taylor Lynne Bennett ('90)