Sauðárkróksvöllur
laugardagur 15. maí 2021  kl. 13:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Valdimar Pálsson
Maður leiksins: Murielle Tiernan
Tindastóll 2 - 1 ÍBV
1-0 María Dögg Jóhannesdóttir ('31)
2-0 Hugrún Pálsdóttir ('51)
2-1 Clara Sigurðardóttir ('79)
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('77)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir ('87)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('67)
17. Hugrún Pálsdóttir ('88)
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
4. Birna María Sigurðardóttir
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir
18. Hallgerður Kristjánsdóttir ('87)
21. Krista Sól Nielsen ('88)
26. Sylvía Birgisdóttir ('67)

Liðstjórn:
Guðrún Jenný Ágústsdóttir
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Sveinn Sverrisson
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Konráð Freyr Sigurðsson
Atli Jónasson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
92. mín Leik lokið!
Leik lokið og er fyrsti sigur stólana kominn í hús!
Eyða Breyta
90. mín
Boltinn flýgur langt yfir frá Viktoriju
Eyða Breyta
90. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað fyrir gestina, er það sama að fara að gerast fyrir stólana eins og í síðasta leik þeirra?
Eyða Breyta
89. mín
ÍBV eru búnar að vera setja mikla pressu á heimaliðið síðustu mínóturnar.
Eyða Breyta
88. mín Krista Sól Nielsen (Tindastóll ) Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll )

Eyða Breyta
87. mín Hallgerður Kristjánsdóttir (Tindastóll ) Bergljót Ásta Pétursdóttir (Tindastóll )

Eyða Breyta
86. mín
Jackie með flott skot fyrir utan teig en boltinn flýgur rétt framhjá.
Eyða Breyta
85. mín
Stólarnir dauð heppnar, Kristjana fer framhjá Bryndísi og er ein á móti markmanni en skítur boltanum framhjá.
Eyða Breyta
79. mín
Hættuleg sending til baka frá Helenu og eru gestirnir heppnir að Murr náði ekki í boltan
Eyða Breyta
79. mín MARK! Clara Sigurðardóttir (ÍBV), Stoðsending: Hanna Kallmaier
Clara með frábært mark og gefur gestunum líflínu. Assist frá Hanna Kallmaier
Eyða Breyta
77. mín Guðrún Jenný Ágústsdóttir (Tindastóll ) Dominiqe Evangeline Bond-Flasza (Tindastóll )
Dominiqe kominn útaf fyrir Guðrún Jenny.
Eyða Breyta
71. mín
Aukaspyrna á hættilegum stað fyrir gestina. beint á Amber sem ver þetta yfir
Eyða Breyta
67. mín Sylvía Birgisdóttir (Tindastóll ) Aldís María Jóhannsdóttir (Tindastóll )
Skipting hjá Óskari og Guðna, nýji lánsmaðurinn Sylvía Birgisdóttir kemur inná í stað markaskorarans Aldísi.
Eyða Breyta
66. mín
Hanna Kallmaier fær neglu í andlitið frá Murr, vonandi að það sé í lagi með hana.
Eyða Breyta
60. mín
Murr fer léttilega framhjá vörn ÍBV og kemur boltanum fyrir á markið en þar er enginn.
Eyða Breyta
57. mín Lana Osinina (ÍBV) Liana Hinds (ÍBV)
Fyrsta skipting dagsins gerir Andri, Liana sem kemur útaf hefur ekki átt rosalegan dag, hún átti erfit með að hægja á Murielle og Jacqueline.
Eyða Breyta
54. mín
Frábært þríhyrninga spila hjá Bergljótu og Jackie, Bergljót tekur skotið sem fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
53. mín
Hornspyrna fyrir Tindastól, Laufey með frábæran bolta inní á Murr sem skallar hann rétt fyrir.
Eyða Breyta
52. mín
Stólarir hafa litið frábærlega út í dag og eru þetta miklar framfarir frá síðasta leik
Eyða Breyta
51. mín MARK! Hugrún Pálsdóttir (Tindastóll ), Stoðsending: Murielle Tiernan
Murr hleypur framhjá Lianu og skýtur síðan á markið en Auður ver það og Hugrún mættir í frákastið og neglir boltanum inn
Eyða Breyta
49. mín
Hugrún með bolta inní á Aldísi en hún nær ekki að koma boltanum framhjá Auði
Eyða Breyta
47. mín
Flottur bolti fyrir frá Bergljótu en Liana kemst fyrir boltan.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálflleikur hafinn og eru það heimaliðið sem byrjar núna að sækja.

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur hér á KS-vellinum þar sem Heimaliðið fer með 1-0 forustu inní klefann, mark frá Maríu Dögg kom þeim yfir á 31 mínótú eftir aukaspyrnu frá Jacquelinee sem rataði á Murr sem kom boltanum á Maríu, varnarleikur Stólana hefur verið frábær í dag alveg frá miðjunni og alla leið niður til marksmann. Þær hafa lokað alveg á Delaney sem hefur byrjað mótið sterkt og skorað 3 mörk sem af er. Andri þarf eithvað að breita upplaginu hjá Eyjastelpum ef þær ætla að koma til baka.

Eyða Breyta
45. mín
Hornspyrna fyrir gestina sem Clara tekur en Amber kemur svífandi úr markinu og grípur hann.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Delaney Baie Pridham (ÍBV)
Gullt spjalt á Delaney fyrir að hafa komið of snemma inná eftir að hún fór útaf með sjúkraþjálfaranum.
Eyða Breyta
41. mín
Bæði Amber og Delaney liggja í jörðinni eftir samstuð, dómarinn dæmdi aukaspyrnu stólunum í vil
Eyða Breyta
38. mín
Hornspyrna fyrir gestina þar sem boltinn skoppar út fyrir Helenu sem á slakkt skot sem fer langt framhjá
Eyða Breyta
31. mín MARK! María Dögg Jóhannesdóttir (Tindastóll ), Stoðsending: Murielle Tiernan
María með mark eftir aukaspyrnu sem Jackie tók, boltinn flaug inní teig þar sem Murielle nær að pota boltanum til Maríu sem er með mark alveg um við markið 1-0
Eyða Breyta
27. mín
Bryndís fyriliði er eins og steinn í vörn Tindastóls og er búin að vera loka algjörlega á framherjan hjá ÍBV Deleney.
Eyða Breyta
22. mín
Flottur bolti frá laufey í hlaupið hjá Jackie sem tekur við honum og gerir nokkur skæri og skítur síðan en boltinn fer rétt yfir markið.
Eyða Breyta
20. mín
Delaney með skota á markið eftir mikla baráttu inní teig en það fer beint á Amber
Eyða Breyta
18. mín
Murr með flott hlaup upp kantinn og svo sendir hún fyrir á Aldísi en hún nær ekki í boltan
Eyða Breyta
16. mín
Murr fær boltan í teignum og lætur vaða á markið en Auður ver þetta frábærlega.
Eyða Breyta
15. mín
Hugrún með hlaup upp kantinn og frábært skot en Auður nær rétt að verja þetta í horn.
Eyða Breyta
12. mín
Clara ekki með góða aukaspyrnu, boltinn fer beint á Amber í markinu
Eyða Breyta
11. mín
ÍBV með aukaspyrnu á hættulegum stað eftir að Bergljót braut af sér
Eyða Breyta
8. mín
Murielle nær að harka sig í gegn að markinu en missir sían boltan úr leik og nær ekki skot á markið
Eyða Breyta
8. mín
Flottur bolti frá Maríu í gegn á Jackie en hún kemst ekki í boltan á undan Auði
Eyða Breyta
5. mín
Fyrsta aukaspyrna kominn og er hún fyrir heimaliðið
Eyða Breyta
4. mín
Dauða færi fyrir gestina eftir frábæran bolta frá Helenu fyrir en Amber gerir vel að komast í boltan fyrst
Eyða Breyta
2. mín
Tindastóls stelpur byrja á miklum krafti og leyfa gestunum ekki að hanga með boltan.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ÍBV byrjar með boltan en missa hann um leið.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestaliðið átti frábæran leik í síðustu umferð þar sem þær unnu ríkjandi Íslandsmeistara Breiðablik 4-2. En hann Andri Ólafsson kemur í þennan leik með breitt byrjunarlið, Olga Sevcova spilar ekki með þeim í dag eftir að hafa fengið rautt spjald í síðasta leik eftir að hafa slegið frá sér. Svo er það eitt af algjórum lykilmönnum gestana Júlíana Sveinsdóttir sem verður ekki með eftir að hafa meiðst í síðasta leik. Svo er það Thelma Sól sem er ekki með og hlítur þess vegna að vera meidd þar sem hún átti frábæran leik á móti Breiðablik í síðustu umferð. Í þeirra stað koma þær Kristjana Kristjánsdóttir, Ragna Sara Magnúsdóttir og að lokum Eliza Spruntule. Liðið lítur svona út hjá Atla í dag
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Antoinette Jewel Williams
8. Delaney Baie Pridham
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
17. Viktorija Zaicikova
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
12. Sigríður Sæland Óðinsdóttir (m)
4. Sunna Einarsdóttir
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
22. Lana Osinina
28. Inga Dan Ingadóttir


Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunalið Stólana er óbreitt frá því í síðasta leik en eru þær komnar með 2 nýja leikmenn sem byrja á bekknum í dag, það er meðal annars Hallgerður Kristjánsdóttir sem spillaði mep liðinu fyrri part tímabilsins í fyrra áður en að hún hélt til Ameríku í háskóla. Síðan er það hinn nýji leikmaðurinn ''Sylvía Birgisdóttir'' sem spilaði fyir Stjörnuna í fyrra aðalega í 2. flokk en húnn spilaði einn leik síðan fyrir mflk. Hún getur spilað á báðum köntum og meira seigja báðum bakvarðarstöðum. Liðskipan stólan lýtur svona út í dag.
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
5. Bergljót Ásta Pétursdóttir
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir
17. Hugrún Pálsdóttir
20. Kristrún María Magnúsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
12. Margrét Rún Stefánsdóttir (m)
4. Birna María Sigurðardóttir
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir
18. Hallgerður Kristjánsdóttir
21. Krista Sól Nielsen
22. Guðrún Jenný Ágústsdóttir
26. Sylvía Birgisdóttir

Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimaliðið eru kannski með feskari lappir vegna þess að leikur þeirra í síðust umferð var frestað vegna fjölda covid smita í Skagafirði, síðasti leikur sem Tindastóll spilaði endaði í svekjandi 1-1 jafntefli eftir að þær leiddu mest allan leikinn en misstu foristuna í lok leiks á móti Þrótti.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn kæru lesendur, í dag mætast Tindastóls stelpur og Eyjakonur í Pepsi Max deild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
0. Eliza Spruntule
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
5. Antoinette Jewel Williams
8. Delaney Baie Pridham
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
17. Viktorija Zaicikova
20. Liana Hinds ('57)
23. Hanna Kallmaier (f)
24. Helena Jónsdóttir

Varamenn:
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
22. Lana Osinina ('57)
27. Sunna Einarsdóttir

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Júlíana Sveinsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Andri Ólafsson (Þ)
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon
Inga Dan Ingadóttir
Sigríður Ása Friðriksdóttir

Gul spjöld:
Delaney Baie Pridham ('43)

Rauð spjöld: