Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Víkingur Ó.
1
3
Kórdrengir
0-1 Loic Mbang Ondo '19
0-2 Davíð Þór Ásbjörnsson '27
0-3 Davíð Þór Ásbjörnsson '41
Harley Willard '80 , víti 1-3
21.05.2021  -  19:15
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Davíð Þór Ásbjörnsson
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
2. Alex Bergmann Arnarsson
6. James Dale (f)
7. Mikael Hrafn Helgason (f)
8. Guðfinnur Þór Leósson ('54)
10. Bjarni Þór Hafstein ('88)
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka ('54)
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
19. Marteinn Theodórsson ('69)
21. Bessi Jóhannsson

Varamenn:
12. Konráð Ragnarsson (m)
6. Anel Crnac ('69)
9. Þorleifur Úlfarsson ('54)
17. Brynjar Vilhjálmsson
20. Vitor Vieira Thomas ('88)
23. Ísak Máni Guðjónsson
28. Ingibergur Kort Sigurðsson ('54)

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Gunnar Einarsson (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharðsson

Gul spjöld:
Marteinn Theodórsson ('40)
Kareem Isiaka ('50)
Ingibergur Kort Sigurðsson ('63)
Bjarni Þór Hafstein ('78)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
88. mín
Inn:Vitor Vieira Thomas (Víkingur Ó.) Út:Bjarni Þór Hafstein (Víkingur Ó.)
87. mín
Víkingur að verja á línu!! og var það Anel Crnac sem gerir það, eftir flotta sókn Kórdrengja
80. mín Mark úr víti!
Harley Willard (Víkingur Ó.)
Harley var tæklaður inni teig og tók vítið sjálfur, Lukas skutlar sér en Harley setur hann snyrtilega í miðju markisins
78. mín Gult spjald: Bjarni Þór Hafstein (Víkingur Ó.)
77. mín
Inn:Gunnar Orri Guðmundsson (Kórdrengir) Út:Leonard Sigurðsson (Kórdrengir)
76. mín
Flott stunga frá Harley Willard á Þorleif Úlfars og hann á hörkuskot með jörðinni á fjær og Lukas Jensen þarf að nota alla sína sentimetra til að verja
73. mín Gult spjald: Nathan Dale (Kórdrengir)
69. mín
Inn:Anel Crnac (Víkingur Ó.) Út:Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.)
67. mín
Víkingur með flotta sókn upp vinstri kantinn, sem endar með skoti Þorleifs Úlfarsonar framhja
66. mín
Inn:Conner Rennison (Kórdrengir) Út:Daníel Gylfason (Kórdrengir)
64. mín
Víkingar með flott uppspil sem endar í fyrirgjöf frá hægti en Lukas Jensen vel staðsettur og grípur boltann
63. mín Gult spjald: Ingibergur Kort Sigurðsson (Víkingur Ó.)
Braut af sér, hélt áfram að þræta útaf dómnum sem endar með spjaldi
60. mín
Kórdrengir komast í færi en Marvin Darri kominn vel útur markinu og þrengir að Leonard Sigurðsson og Marvin ver vel
58. mín
Víkingur að fá hornspyrnu

Ekkert varð úr horninu, beint á markmanninn
58. mín
Víkingur virðast aðeins að hafa fengið smá neista við þessar 2 skiptingar
55. mín Gult spjald: Lukas Jensen (Kórdrengir)
Leiktöf við útspark
54. mín
Inn:Ingibergur Kort Sigurðsson (Víkingur Ó.) Út:Guðfinnur Þór Leósson (Víkingur Ó.)
54. mín
Inn:Þorleifur Úlfarsson (Víkingur Ó.) Út:Kareem Isiaka (Víkingur Ó.)
50. mín Gult spjald: Kareem Isiaka (Víkingur Ó.)
49. mín
Inn:Nathan Dale (Kórdrengir) Út:Egill Darri Makan Þorvaldsson (Kórdrengir)
Egill Darri virðist meiddur á ökla og er því skipt útaf.
45. mín
Leikur hafinn
Kórdrengir byrja með boltann í seinni
45. mín
Hálfleikur
41. mín MARK!
Davíð Þór Ásbjörnsson (Kórdrengir)
Glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu!! Óverjandi skot í samskeitinni
40. mín Gult spjald: Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.)
Peysutog
38. mín Gult spjald: Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir)
Skallaeinvígi milli Ásgeirs og Bjarts Bjarma, og Ásgeir setur olnboga í kinn Bjarts
35. mín
Víkingur með hornspyrnu sem er bara æfingarbolti fyrir Danann Jensen í markinu
33. mín
Connor Simpson vinnur boltann af Bessa Jóhanns, sem var aftastur í vörn Víkinga, og var Marvin Darri vel útur markinu og Connor tekur skotið sem framhja, heppnin með Vikingum
31. mín Gult spjald: Leonard Sigurðsson (Kórdrengir)
27. mín MARK!
Davíð Þór Ásbjörnsson (Kórdrengir)
Aukaspyrna á D-boganum sem Davíð Þór setur hann fast með jörðinni á markmannshornið en hann fer vel upp við stöng
19. mín MARK!
Loic Mbang Ondo (Kórdrengir)
Aukaspyrna frá vinstri kanti, og hún var á fjær og þar var Loic Mbang Ondo sem skallar hann laust en hann lekur inná fjær
14. mín
Harley Willard með skot í innanverða stöngina!! hörku skot
13. mín
Kórdrengir að fá hornspyrnu

Ekkert varð úr horninu
10. mín
Hörku barátta í leiknum, Víkingur meira með boltann og sýna mikla baráttu, mun meira en fyrstu 2 leikjunum.
8. mín
Dauðafæri hjá Víkingum!! stungusending fram á Harley Willard og hann setur hann rétt yfir slánna
4. mín
Skot frá Kórdrengjunum við D-bogann sem lekur í fangið hjá Marvin Darra
2. mín
Leikur hafinn
Skalli rétt yfir slánna hjá Kórdrengjum! Það var risinn Connor Mark Simpson
Fyrir leik
Víkingur byrjar með boltann
Fyrir leik
Leikmenn eru komnir inná völlinn.
Fyrir leik
Einnig vil ég benda á að leikurinn er sýndur í beinni á Lengjudeildin.is
Fyrir leik
Kórdrengir fengu til sín afar efnilegan danskan markmann frá Ensku Úrvalsdeildarliðinu Burnley á dögunum og stendur hann á milli stanganna í dag. Verður gamana að fylgjast með hvernig hann aðlagast íslenska boltanum
Fyrir leik
Fyrirliði Víkinga Ívar Reynir Antonsson meiddist á æfingu í gær og verður því ekki með í dag.

James Dale tekur við fyrirliðabandinu í hans fjarveru
Fyrir leik
Nokkrar breytingar á hópi Víkinga í dag.

Marvin Darri Steinarsson kemur inní markið í stað fyrir Konráð Ragnars

Varnarmaðurinn Axel Bergmann kemur aftur inní hjarta varnarinnar fyrir heimamanninn Anel Crnac

Mikael Hrafn Helgason kemur inn fyrir Hlyn Sævar Jónsson sem er í leikbanni eftir raða spjaldið í síðustu umferð

Sterki varnarmaðurinn Eli Keke er einnig í banni í dag vegna umdeilda rauða spjaldsins sem hann fékk á móti Aftureldingu

Svo kemur hann Bjarni Þór Hafsteins inn í byrjunarliðið

En svo er hann Ísak Máni Guðjónsson 15 ára Ólsari á bekknum í fyrsta skipti og er hann gífurlegt efni og hlökkum til að fylgjast með þessum unga pilt í framtíðinni

Fyrir leik
Hér í Ólafsvík er glæsilegt veður til að spila fótbolta á þessum flotta velli.

Í dag verður búist við hörkuleik og góðri stemningu, um að gera að kíkja á völlinn þið sem búið í Ólafsvík og styðjið heimalið ykkar gegn sterku liði Kórdrengja
Fyrir leik
Heimamenn í Víking sitja í síðasta sæti deildarinnar með 0 stig eftir 2 leiki og nýliðar Kórdrengja sitja í 9. sæti með 1 stig.
Fyrir leik
Góðan daginn og velkominn í beina textalýsingu Víkings Ó og Kórdrengja í Lengjudeildinni
Byrjunarlið:
Leonard Sigurðsson ('77)
1. Lukas Jensen
3. Egill Darri Makan Þorvaldsson ('49)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Davíð Þór Ásbjörnsson
9. Daníel Gylfason ('66)
10. Þórir Rafn Þórisson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
19. Connor Mark Simpson

Varamenn:
12. Sindri Snær Vilhjálmsson (m)
2. Endrit Ibishi
3. Goran Jovanovski
11. Gunnar Orri Guðmundsson ('77)
20. Conner Rennison ('66)
22. Nathan Dale ('49)
23. Róbert Vattnes Mbah Nto
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Aron Ellert Þorsteinsson
Logi Már Hermannsson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Kolbrún Pálsdóttir
Heiðar Helguson

Gul spjöld:
Leonard Sigurðsson ('31)
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('38)
Lukas Jensen ('55)
Nathan Dale ('73)

Rauð spjöld: