JÁVERK-völlurinn
fimmtudagur 27. maí 2021  kl. 19:15
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Heitt en vindur
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: 269
Maður leiksins: Emma Kay
Selfoss 0 - 0 Fylkir
Guðný Geirsdóttir, Selfoss ('37)
Byrjunarlið:
13. Guðný Geirsdóttir (m)
7. Anna María Friðgeirsdóttir (f)
9. Eva Núra Abrahamsdóttir
10. Barbára Sól Gísladóttir ('77)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir
18. Magdalena Anna Reimus ('39)
21. Þóra Jónsdóttir
22. Brenna Lovera
23. Emma Kay Checker
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
27. Caity Heap ('45)

Varamenn:
1. Benedicte Iversen Haland ('39)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('45)
8. Katrín Ágústsdóttir
17. Íris Embla Gissurardóttir
20. Helena Hekla Hlynsdóttir
26. Hólmfríður Magnúsdóttir ('77)

Liðstjórn:
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Óttar Guðlaugsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir

Gul spjöld:
Bergrós Ásgeirsdóttir ('88)

Rauð spjöld:
Guðný Geirsdóttir ('37)
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokið!
Hníf jafn leikur en hann endar 0-0 eftir mikla baráttu.
Eyða Breyta
90. mín
Anna setur hann á fjær og boltinn endar hjá Emmu sem setur hann yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Horns sem Selfoss fær.
Eyða Breyta
89. mín
Aukaspyrna á hættulegum stað sem Anna setur beint á markmannin.
Eyða Breyta
88. mín Gult spjald: Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfoss)
Gult fyrir töf.
Eyða Breyta
88. mín
Allt hnífjafnt síðustu mínúturnar.
Eyða Breyta
86. mín
Aukaspyrn Önnu er ágæt en Fylkir hreinsar.
Eyða Breyta
85. mín Ísafold Þórhallsdóttir (Fylkir) Shannon Simon (Fylkir)
Shannon búin að vera ágæt.
Eyða Breyta
83. mín
Fastur bolti fyrir frá Fríðu en engin mættur í teginn.
Eyða Breyta
81. mín
Fríða með flottan sprett og sendir á Bergrósu sem kemur með góða fyrir gjöf en Selfoss nær ekki að nýta sér það.
Eyða Breyta
80. mín Gult spjald: Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir)
Allt of sein og fer í markmannin
Eyða Breyta
77. mín Hólmfríður Magnúsdóttir (Selfoss) Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Barbára búin að vera góð.
Eyða Breyta
75. mín Fjolla Shala (Fylkir) Valgerður Ósk Valsdóttir (Fylkir)

Eyða Breyta
74. mín
Fylkir fær horn sem er ekki mjög sérstakt.
Eyða Breyta
73. mín
Flottur bolti í gegn en Emma verst vel.
Eyða Breyta
70. mín
Anna reynir skotmúr aukaspyrnu af löngu færi en fer langt framhjá.
Eyða Breyta
69. mín
Löng aukaspyrna Fylkis og skallin endar í slánni.
Eyða Breyta
66. mín
Stutt horn hjá Fylki sem Selfoss leysir vel úr.
Eyða Breyta
65. mín
Ekki mikið búið að gerast í þessum leik en mikil barátta.
Eyða Breyta
62. mín
Langur bolti frá Fylki en Benidicte grípur hann örugglega.
Eyða Breyta
60. mín Bryndís Arna Níelsdóttir (Fylkir) Helena Ósk Hálfdánardóttir (Fylkir)
Helena búin að vera góð en er tekin útaf.
Eyða Breyta
58. mín
Langur bolti frá Önnu sem Fylkir skallar frá.
Eyða Breyta
54. mín
Hulda með lélegt skot langt utan af velli sem fer langt framhjá.
Eyða Breyta
54. mín
Ekki mikið búið að gerst fyrsta korterið.
Eyða Breyta
53. mín
Barbára með tvo klobba á kantinum en ekki góð fyrirgjöf hjá henni.
Eyða Breyta
50. mín
Shannon setur boltann yfir markið.
Eyða Breyta
48. mín
Anna setur boltann á fjær og laus skalli hjá Barbáru.
Eyða Breyta
47. mín
Selfoss fær hornspyrnu.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Við erum aftur kominn af stað.
Eyða Breyta
45. mín Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfoss) Caity Heap (Selfoss)

Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ekki mikið búið að gerast en hörkubarátta.
Eyða Breyta
45. mín
Shannon að reyna langskot en setur hann langt framhjá.
Eyða Breyta
44. mín
Fylkir fær smá aukakraft eftir þetta rautt spjald.
Eyða Breyta
41. mín
Helena með skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
40. mín
Stut hornspyrna sem er á fjær og hörkuskalli en Benedicte með góða vörslu.
Eyða Breyta
40. mín
Horn fyrir Fylki.
Eyða Breyta
39. mín Benedicte Iversen Haland (Selfoss) Magdalena Anna Reimus (Selfoss)
Markmanns skipting.
Eyða Breyta
37. mín Rautt spjald: Guðný Geirsdóttir (Selfoss)
Mjög lélegt úthalup hjá Guðný og klippir Helenu og pjúra rautt Guðný átti þetta verðskuldað.
Eyða Breyta
34. mín
Ekki mjög spennandi fyrri hálfleikur.
Eyða Breyta
32. mín
Caity með flottan bolta og Selfoss vill víti en dómarinn lætur sér fátt um finanst.
Eyða Breyta
29. mín
Ekki mikið um færi en mikil barátta.
Eyða Breyta
27. mín
Shannon með frábæran sprett og setur Helena er fyrir innan.
Eyða Breyta
25. mín
Fylkir með flott spil en Selfoss nær að halda þeim í burtu.
Eyða Breyta
23. mín
Barbára með flotta sendingu fyrir en Fylkir bjargar á línu eftir skot Brennu.
Eyða Breyta
21. mín
Allt að gerast á Hlíðarenda þar sem staðan er 7-2.
Eyða Breyta
18. mín
Flott inní sending en boltinn rétt farinn útaf.
Eyða Breyta
17. mín
Hörkuleikur en ekki mikið að gerast.
Eyða Breyta
13. mín
Brenna með fínt skot sem fer í varnarmann og Tinna ver.
Eyða Breyta
11. mín
Ekki mjög mikið að gerast þessa stundina.
Eyða Breyta
7. mín
Fín sókn sem er brotin niður hjá Selfossi.
Eyða Breyta
4. mín
Hörkuskot sem fer beint á Guðný.
Eyða Breyta
3. mín
Helena setur hann í netið en er rangstæð.
Eyða Breyta
2. mín
Hörku barátta fyrstu mínúturnar.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar og sækir í suður.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Engin Hólmfríður í byrjunarliði Selfoss.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkis konur eru ekki búnar að byrja vel og töpuðu 9-0 gegn Breiðablik og eru neðstar í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Magdalena er komin aftur í byrjunar liðið eftir löng meiðsli í öklanum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss vann góðan sigur á Þrótti 4-3 og er því með fullt hús stiga eftir 4 leiki fyrir þennan leik og vonar að þær bæti við það.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
2. Valgerður Ósk Valsdóttir ('75)
3. Íris Una Þórðardóttir
7. María Eva Eyjólfsdóttir
8. Hulda Hrund Arnarsdóttir (f)
9. Shannon Simon ('85)
15. Stefanía Ragnarsdóttir
19. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('60)
20. Berglind Baldursdóttir
23. Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir
28. Sæunn Björnsdóttir

Varamenn:
4. María Björg Fjölnisdóttir
10. Bryndís Arna Níelsdóttir ('60)
11. Fjolla Shala ('75)
12. Birna Dís Eymundsdóttir
13. Ísafold Þórhallsdóttir ('85)
30. Erna Sólveig Sverrisdóttir
31. Emma Steinsen Jónsdóttir

Liðstjórn:
Tinna Bjarndís Bergþórsdóttir
Kjartan Stefánsson (Þ)
Þorsteinn Magnússon
Oddur Ingi Guðmundsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Halldór Steinsson

Gul spjöld:
Bryndís Arna Níelsdóttir ('80)

Rauð spjöld: