Fagverksvöllurinn Varmá
fimmtudagur 03. júní 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Dómari: Guđgeir Einarsson
Mađur leiksins: Pedro
Afturelding 2 - 2 Fjölnir
1-0 Elmar Kári Enesson Cogic ('7)
2-0 Georg Bjarnason ('65)
2-1 Valdimar Ingi Jónsson ('86)
2-2 Jóhann Árni Gunnarsson ('90, víti)
Byrjunarlið:
1. Tanis Marcellán (m)
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sćvarsson (f)
7. Hafliđi Sigurđarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Kári Steinn Hlífarsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('75)
22. Pedro Vazquez
23. Oskar Wasilewski
25. Georg Bjarnason
28. Valgeir Árni Svansson ('18)

Varamenn:
12. Sindri Ţór Sigţórsson (m)
9. Arnór Gauti Ragnarsson
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson ('18)
18. Daníel Darri Gunnarsson
19. Jakub Florczyk
20. Ísak Pétur Bjarkason Clausen
34. Patrekur Orri Guđjónsson ('75)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Ađalsteinn Richter
Enes Cogic
Sćvar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Alberto Serran Polo

Gul spjöld:
Tanis Marcellán ('4)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
90. mín Leik lokiđ!
Rosalegur leikur! 2-2 jafntefli stađreynd.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.


Eyða Breyta
90. mín
Skallađ aftur fyrir. Afturelding fćr ađra hornspyrnu. Eru fleiri mörk í ţessum leik?
Eyða Breyta
90. mín
Hornspyrna sem heimamenn fá!
Eyða Breyta
90. mín Mark - víti Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
JÓHANN ÖRUGGUR OG JAFNAR HÉR METIN
Eyða Breyta
90. mín Steinar Örn Gunnarsson (Fjölnir) Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín
VÍTI SEM FJÖLNIR FĆR!!
Eyða Breyta
89. mín
OSKAR MEĐ ROSALEGA TĆKLINGU!

Kom í veg fyrir mark ţarna og Fjölnir fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
86. mín MARK! Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir), Stođsending: Sigurpáll Melberg Pálsson
FJÖLNISMENN MINNKA MUNIN!

Boltinn tapast á miđjunni og Sigurpáll keyrir upp, finnur Valdimar úti hćgra meginn sem klárar afar vel í fjćrhorniđ. Ţetta er leikur!
Eyða Breyta
83. mín
Kári í dauđafćri eftir skyndisókn en kýs ađ skjóta ekki og Fjölnismenn henda sér fyrir hann og hreinsa.
Eyða Breyta
81. mín
Georg međ flottan sprett og er svo tekinn niđur af Sigurpáli. Aukaspyrna.
Eyða Breyta
80. mín
Georg gefur boltann frá sér og Fjölnir bruna upp kantinn. Fyrirgjöf í miđjan teiginn en Oliver Beck hreinsar.
Eyða Breyta
77. mín
Heimamenn búnir ađ vera ansi ţéttir síđustu mínútur. Pedro átti ţó sláarskot sem gleymdist ađ nefna. Fjölnismenn leita af marki!
Eyða Breyta
75. mín Patrekur Orri Guđjónsson (Afturelding) Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)

Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Arnór Breki Ásţórsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
65. mín MARK! Georg Bjarnason (Afturelding), Stođsending: Pedro Vazquez
GEGGJUĐ SPYRNA FRÁ PEDRO Á FJĆRSTÖNG OG ŢAR ER GEORG MĆTTUR!

2-0 í Mosfellsbćnum og gestirnir úr Grafarvogi í veseni.
Eyða Breyta
64. mín Valdimar Ingi Jónsson (Fjölnir) Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
64. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir)

Eyða Breyta
64. mín
Elmar pakkar Dofra saman. Léttur klobbi en Dofri tekur hann niđur. Aukaspyrna úti hćgra meginn.
Eyða Breyta
63. mín
TANIS AFTUR

Hörkufćri eftir fyrirgjöf frá Dofra. Sá ekki hver átti skotiđ en boltinn á leiđinni í fjćrhorniđ og ţá kemur Tanis međ rosa vörslu.
Eyða Breyta
61. mín
Góđ fyrirgjöf en Alexander Freyr skallar burt. Hornspyrna sem heimamenn eiga.

Spyrnan frá Elmari fer yfir pakkann og aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
60. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Fyrir brot á Kristjáni.
Eyða Breyta
56. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ FJÖLNI

Góđ fyrirgjöf á fjćrstöng en Andri Freyr og Sigurpáll trufla hvorn annan ađ ţví virđist og ţetta rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
55. mín
Gestirnir fá hornspyrnu.

Fá ađra strax í kjölfariđ.
Eyða Breyta
52. mín Kristófer Jacobson Reyes (Fjölnir) Baldur Sigurđsson (Fjölnir)
Aldursforsetinn á vellinum nćr ekki ađ halda leik áfram.
Eyða Breyta
51. mín
Fjölnismenn meira međ boltann ţessar fyrstu mínútur í seinni.
Eyða Breyta
46. mín
Hallvarđur međ nokkur skćri og tekur svo skotiđ en ţađ er vel framhjá marki Aftureldingar.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
1-0 fyrir Aftureldingu í hálfleik. Búiđ ađ vera fín skemmtun. Vonandi meira svona í seinni. Tökum okkur smá pásu.
Eyða Breyta
45. mín
Hallvarđur Óskar međ kraftmikiđ skot fyrir utan teig en boltinn vel yfir.
Eyða Breyta
43. mín
VÍTI!!!?

Elmar Kári međ flott takta. Stendur af sér spörk varnarmanna Fjölnis en er svo bara klipptur niđur. Ţetta virtist vera aulgjóst en Guđgeir dćmir ekkert.
Eyða Breyta
42. mín
HAFLIĐI Í GÓĐU FĆRI!!

Sigurjón ver vel í horn.
Eyða Breyta
39. mín
Heimamenn ansi ţéttir ţessa stundina.
Eyða Breyta
39. mín
Guđmundur Karl međ hörkuskalla en yfir markiđ eftir góđa fyrirgjöf frá Dofra.
Eyða Breyta
34. mín
Fjölnismenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
33. mín
Peysutog og Arnór Breki fćr aukaspyrnu úti vinstra meginn.

Jóhann Árni međ fínan bolta en Tanis kýlir ţetta burt. Búiđ ađ dćma rangstöđu.
Eyða Breyta
32. mín
Fjölnismenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
31. mín
Fjölnismenn fá hornspyrnu.

Aftur fer boltinn vel yfir pakkan og aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
29. mín
USSSSS

Hallvarđur Óskar međ fínt spil viđ Dofra. Hallvarđur keyrir svo inn í teiginn og skrúfar boltann rétt framhjá. Ţarna mátti ekki miklu muna.
Eyða Breyta
27. mín
Orri Ţórhalls međ skalla á markiđ eftir góđa sókn gestanna. Lítill kraftur í ţessu og Tanis ver auđveldlega.
Eyða Breyta
26. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
25. mín
Frábćr sókn hjá Aftureldingu. Leysa vel ţrönga leikstöđu á sínum helming og bruna upp. Aron Elí á hćttulega fyrirgjöf en Fjölnismenn hreinsa.
Eyða Breyta
21. mín
Virtist vera brotiđ á Pedro en ekkert dćmt. Fjölnir bruna upp og Andri Freyr í fínu fćri en boltinn í varnarmann. Hornspyrna.

Hornspyrnan slök. Beint aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
19. mín
ROSALEG VARSLA!

Tanis međ geggjađa vörslu eftir skalla á markiđ út frá hornspyrnunni! Heimamenn ná svo ađ hreinsa.
Eyða Breyta
18. mín Jökull Jörvar Ţórhallsson (Afturelding) Valgeir Árni Svansson (Afturelding)

Eyða Breyta
18. mín
Fjölnismenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
16. mín
Arnór Breki međ gott spil viđ Baldur sig sem setur Arnór í fyrirgjafastöđu. Breki á fínan bolta fyrir en Kristján kemur boltanum burt.
Eyða Breyta
14. mín
Valgeir nćlir í aukaspyrnu eftir fínan sprett.

Heimamenn koma sér upp völlinn og ţessum verđur spyrnt fyrir.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding), Stođsending: Pedro Vazquez
MAAAAAAAARK!

Mistök í vörn Fjölnis og Pedro setur Elmar í gegn. Sýndist Alexander Freyr vera í smá veseni ţarna og Elmar bara grimmur, kemur sér í skotfćri og klárar vel.
Eyða Breyta
6. mín
Nokkuđ ljóst ađ hvorugt liđiđ leggur upp međ hápressu ţessar fyrstu mínútur. Ţetta verđur alvöru skák hjá Magga og Ása.
Eyða Breyta
4. mín Gult spjald: Tanis Marcellán (Afturelding)
Tanis međ brot fyrir utan teig hćgra meginn og Fjölnismenn fá aukaspyrnu á fínum stađ.
Eyða Breyta
3. mín
Hallvarđur fćr aukaspyrnu á vallarhelming Aftureldingar. Kristján međ brotiđ.

Fjölnismenn spyrna boltanum inn í teig en ţessi svífur yfir pakkann og fer aftur fyrir.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Heimamenn byrja međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin hafa lokiđ sinni upphitun og halda inn í hús. 5 mínútur í leik og fólk er fariđ ađ týnast á völlinn. Mikil spenna fyrir leiknum enda baráttan um Blikastađi. Hamborgarar á grillinu og nýja KALEO treyja Aftureldingar til sölu í sjoppunni.

Góđa skemmtun!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Nú styttist í leik og liđin eru mćtt út á völl í upphitun. Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar. Arnór Gauti Ragnarsson er í fyrsta sinn í hóp hjá heimamönnum eftir erfiđ meiđsli í upphafi tímabils. Arnór Gauti kom á láni frá Fylki.Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţessi liđ mćttust síđast í Lengjudeildinni áriđ 2019. Leikur liđanna í Mosfellsbć fór 1-3 fyrir Fjölni en í Grafarvogi varđ niđurstađan 1-1 jafntefli.

Svo er ţađ spurningin, hvernig fer leikurinn í kvöld. Virtasti fjölmiđlamađur landsins, Gunnar Birgsisson á RÚV, ćtlar ađ spá í spilin fyrir okkur. Gefum Gunnari orđiđ.

GUNNI GISKAR

,,0-0. Varnarleikur liđanna verđur eins og vel prjónuđ lopapeysa. Ţétt og hlý. Bćđi liđ átta sig snemma á ţví ađ ţađ koma engin mörk í ţennan leik og byrja í halda bolta ćfingum á eigin vallarhelmingi. Ási og Maggi labba í bođvang hvors annars og sćttast á stig ţegar 75 mín eru eftir af leiknum." Sagđi Gunnar Birgis.Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristófer Óskar sóknarmađur Aftureldingar sem er á láni frá Fjölni má ekki spila leikinn í kvöld. Kristófer hefur veriđ mikilvćgur í liđi Mosfellinga og er kominn međ 5 mörk í deildinni.Eyða Breyta
Fyrir leik


Andri Freyr Jónasson, fyrrum fyrirliđi Aftureldingar, mćtir í dag á sinn gamla heimavöll. Andri hefur veriđ á bekknum í síđustu leikjum Fjölnis em samkvćmt heimildum fotbolti.net er Andri í byrjunarliđinu í kvöld.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir leikinn eru Mosfellingar međ 4 stig í 9.sćti deildarinnar en Fjölnir međ 9 stig í 2.sćti.

Í síđustu umferđ tapađi liđ Aftureldingar 2-1 fyrir Ţór á Akureyri en Fjölnismenn tóku á móti Fram og ţurftu ađ sćtta sig viđ 0-1 tap í Grafarvoginum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og velkomin á beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Fjölnis í 5.umferđ Lengjudeildarinnar.

Nágrannaslagur af bestu gerđ.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('90)
5. Dofri Snorrason (f)
6. Baldur Sigurđsson ('52)
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('64)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson ('64)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m) ('90)
2. Valdimar Ingi Jónsson ('64)
10. Viktor Andri Hafţórsson ('64)
18. Kristófer Jacobson Reyes ('52)
22. Ragnar Leósson
28. Hans Viktor Guđmundsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('60)
Arnór Breki Ásţórsson ('69)

Rauð spjöld: