Ólafsvíkurvöllur
laugardagur 05. júní 2021  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Mađur leiksins: x
Víkingur Ó. 2 - 2 Ţór
0-1 Sölvi Sverrisson ('10)
1-1 Kareem Isiaka ('41)
1-2 Jakob Snćr Árnason ('45)
Emmanuel Eli Keke, Víkingur Ó. ('51)
1-2 Alvaro Montejo ('52, misnotađ víti)
Kareem Isiaka, Víkingur Ó. ('71)
2-2 Marteinn Theodórsson ('80)
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
4. Hlynur Sćvar Jónsson
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
10. Bjarni Ţór Hafstein ('76)
11. Harley Willard ('92)
14. Kareem Isiaka
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('57)
21. Bessi Jóhannsson
22. Mikael Hrafn Helgason
28. Ingibergur Kort Sigurđsson ('76)

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
2. Alex Bergmann Arnarsson
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('76)
9. Ţorleifur Úlfarsson ('76)
17. Brynjar Vilhjálmsson
19. Marteinn Theodórsson ('57)
20. Vitor Vieira Thomas ('92)
24. Anel Crnac

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharđsson
Gunnar Einarsson (Ţ)

Gul spjöld:
Hlynur Sćvar Jónsson ('34)
Bjarni Ţór Hafstein ('50)
Marteinn Theodórsson ('87)

Rauð spjöld:
Emmanuel Eli Keke ('51)
Kareem Isiaka ('71)
@ Einar Knudsen
96. mín Leik lokiđ!

Eyða Breyta
96. mín
Ţór međ hornspyrnu, og fer boltinn inni mitt boxiđ og ţar stendur Jóhann Helgi og skallar hann boltanum í slánna
Eyða Breyta
93. mín
Vignir snćr međ sendingu frá hćgri inní box Víkinga og lenta ţeir Marvin Darri markmađur og Jóhann Helgi í samstuđi inní boxinu og fá Víkingar aukaspyrnu
Eyða Breyta
92. mín Vitor Vieira Thomas (Víkingur Ó.) Harley Willard (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
91. mín
Harley willard međ skot frá miđjuboganum, Dađi Freyr markmađur grípur hann auđveldlega
Eyða Breyta
90. mín
6 mínutum bćtt viđ.
Eyða Breyta
87. mín
Aukaspyrna Ţórs fer í vegginn
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.)
Brot rétt fyrir utan teig
Eyða Breyta
83. mín Vignir Snćr Stefánsson (Ţór ) Bjarki Ţór Viđarsson (Ţór )
Ólsarinn kominn inná hjá ţór og var klappađ fyrir honum
Eyða Breyta
80. mín MARK! Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.), Stođsending: Harley Willard
Harley Willard međ truflađ hlaup upp hćgri kantinn, tekur 2 menn á og leggur hann í hlaupalínu Marteins og hann leggur hann međ jörđinni á nćr og stönginn inn
Eyða Breyta
78. mín
Víkingar fá tvćr hornspyrnur í röđ, ekkert verđur úr ţeim.
Eyða Breyta
77. mín
Ţór međ fína sókn, fá hornspyrnu og Bjarki Ţór Viđarsson međ skallann á fjćr, boltinn fer í jörđina og rétt yfir slánna
Eyða Breyta
76. mín Ţorleifur Úlfarsson (Víkingur Ó.) Ingibergur Kort Sigurđsson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
76. mín Guđfinnur Ţór Leósson (Víkingur Ó.) Bjarni Ţór Hafstein (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
72. mín Guđni Sigţórsson (Ţór ) Fannar Dađi Malmquist Gíslason (Ţór )

Eyða Breyta
72. mín Nikola Kristinn Stojanovic (Ţór ) Sölvi Sverrisson (Ţór )

Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Orri Sigurjónsson (Ţór )
Rífast viđ dómarann
Eyða Breyta
71. mín Rautt spjald: Kareem Isiaka (Víkingur Ó.)
Ţetta var 50/50 barátta á miđju vallarins, Kareem er međ varnarmann í bakinu og hann virđist halda bara utan um Kareem og hann er ađ reyna losa sig en nćr ţví ekki og verđur pirrađur og reynir ađ losa sig međ krafti og virđist sveifla hendi í andlit varnarmannsins og hann fellur í jörđina
Eyða Breyta
63. mín Hermann Helgi Rúnarsson (Ţór ) Petar Planic (Ţór )
Virtist meiddur, fór í tvígang í jörđina og getur ekki haldiđ áfram
Eyða Breyta
60. mín
Alvaro Montjeo međ flott hlaup og fćr flotta sendingu fyrir vikiđ og kemst nálćgt marki Víkinga međ Hlyn Snć alveg ofaní sér og tekur skotiđ og Hlynur blokkar ţađ og Ţór fćr horn.
Ekkert varđ úr horninu
Eyða Breyta
57. mín Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.) Bjartur Bjarmi Barkarson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
56. mín
Ţór ađ sćkja mikiđ nuna, en ná ekki ađ klára síđustu sendinguna.
Eyða Breyta
52. mín Misnotađ víti Alvaro Montejo (Ţór )
Marvin Darri ver boltann međ löppinni!!!!
Hann skutlađi sér til vinstri en Alvaro setur hann á mitt markiđ og Marvin teygir löppina og nćr ađ verja
Eyða Breyta
51. mín
Ţór ađ fá víti!!!
Eyða Breyta
51. mín Rautt spjald: Emmanuel Eli Keke (Víkingur Ó.)
Eli Keke virtist hafa veriđ aftasti mađur og ađ stoppa skotfćri Ţórsara
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Bjarni Ţór Hafstein (Víkingur Ó.)
Stoppa skyndisókn
Eyða Breyta
47. mín
Ţór ađ fá umdeilda aukaspyrnu viđ markteig Víkinga, vilja fá víti en ekki segir dómarinn ađ ţađ sé

Liban Abdulhai međ skotiđ í varnarvegginn og boltinn lekur framhja stönginni fjćr.
Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Ţór byrjar međ boltann í seinni
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín MARK! Jakob Snćr Árnason (Ţór )
GLĆSILEGT MARK!!
Jakob fćr boltann vinstra meginn viđ markteiginn, tekur tvćr snertingar, leggur hann fyrir sig og sneiddi honum í samskeytinni, bókađ hans besta mark á ţessu tímabili
Eyða Breyta
41. mín MARK! Kareem Isiaka (Víkingur Ó.), Stođsending: Mikael Hrafn Helgason
Flott sókn hjá Víkingum, Bessi Jóhanns međ flotta stungu á Mikael Hrafn niđur vinstri kantinn og sendingin beint á Kareem og hann skallar hann fast í netiđ
Eyða Breyta
40. mín
Ţór međ flotta sókn, sem endar međ skoti Jakobi Snć Árnasyni og vel framhjá
Eyða Breyta
36. mín
Dauđafćri hjá Víkingum!
Bjartur Bjarmi međ flotta sendingu upp hćgri kantinn á Harley Willard sem hélt sér réttstćđum, og fer auđveldlega framhjá bakverđi Ţórs og hleypur međ fram endalínunni og hann reynir skotiđ á nćrstöngina sem fer bara beint í hliđarnetiđ. Ţađ voru menn inní boxi sem hann hefđi getađ reynt ađ senda á en hann valdi ţađ ađ skjóta og var ţađ röng ákvörđun.
Eyða Breyta
34. mín Gult spjald: Hlynur Sćvar Jónsson (Víkingur Ó.)
Léleg tćkling Hlyns rétt fyrir utan boxiđ hćgra meginn.
Skotiđ fer svo framhjá
Eyða Breyta
33. mín
Víkingur miklu meira međ boltann, sitja hátt uppi og eru mjög opnir fyrir skyndisóknum frá Ţórsurum
Eyða Breyta
29. mín
Víkingur međ flotta sókn, Harley Willard fer framhjá manni og einum og sendir stutt á Bjart Bjarma og hann leggur hann í hlaupalínu Ingiberg Kort og hann ćtlar ađ leggjann međ hćgri í fjćr en hann fer langt yfir
Eyða Breyta
25. mín
Víkingar međ flott uppspil sem endar á Ingibergi Kort og hann reyna skemmtilega vippu rétt viđ enda markteigs og boltinn fer rétt framhjá fjćrstönginni
Eyða Breyta
24. mín
Harley Willard hjá Víkingum međ flottan sprett upp hćgri kantinn og sendir boltann fyrir á fjćr og Ingibergur Kort skallar boltanum framhjá
Eyða Breyta
24. mín
Mun meiri barátta kominn í leikinn og rigning líka
Eyða Breyta
18. mín Gult spjald: Alvaro Montejo (Ţór )
Alvaro og Hlynur sćvar hjá Víkingum voru í barráttu á miđjunni og vill Alvaro fá aukaspyrnu og virtist svo stíga á ristina á Hlyn sem fellur til jarđar. Allt varđ brjálađ og heimtuđu leikmenn og stuđningsmenn Víkinga Rauđa spjaldiđ.
Eyða Breyta
12. mín
Ţetta mark kom heldur betur á móti gang leiksins, enn og aftur lenda Víkingar undir snemma leiks
Eyða Breyta
10. mín MARK! Sölvi Sverrisson (Ţór ), Stođsending: Bjarki Ţór Viđarsson
Djúp sending frá hćgri kantinum á fjćr, Bjarki Ţór skallar hann niđur í hlaupalínu Sölva Sverris og hann leggur hann snyrtilega í fjćr
Eyða Breyta
7. mín
Ţór međ hörkusókn, Sölvi Sverris fćr sendingu vinstra meginn í teignum, og nćr ađ senda boltann fyrir en sendingin var ađeins og löng og nćr Alvaro Montejo ekki ađ setja stóru tána í hann til ađ leggja hann inn
Eyða Breyta
4. mín
Víkingur ađ byrja betur, pressa stíft á Ţórsara
Eyða Breyta
1. mín
Víkingur byrjar vel og eru komnir međ sýna fyrstu hornspyrnu

ekkert varđ úr horninu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Geggjađ fótbolta veđur í Víkinni, grenjandi rigning og nánast logn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ labba út á völlinn
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í leikmannahópi Ţórs í dag er einn grjótharđur Ólsari og fyrrum fyrirliđi Víkings, hann Vignir Snćr Stefánsson, og er hann ađ mćta sínu gamla félagi í fyrsta skipti síđan hann fór norđur. Verđur gaman ađ fylgjast međ honum í dag, en verđur eflaust skrítiđ fyrir stuđningsmenn Víkings ađ sjá hann í hvítu og rauđu en ekki bláu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vonandi fáum viđ markaleik í dag á ţessum Sjómannadegi
Eyða Breyta
Fyrir leik
Víkingur sitja á botni deildarinnar eftir 4 umferđir međ 0 stig.
Markatalan er hrikaleg hjá heimamönnum 4-12

Ţór sitja í 7. sćti međ 6 stig eftir 4 umferđir, og hafa ţeir veriđ skora mikiđ, en svo eru ţeir einnig ađ fá vel af mörkum á sig, og er markatala ţeirra 10-10
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđann daginn og veriđ velkominn á ţessa beinu textalýsingu Víkings Ó. og Ţórs Akureyri
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Dađi Freyr Arnarsson (m)
0. Orri Sigurjónsson
0. Sölvi Sverrisson ('72)
0. Liban Abdulahi
6. Ólafur Aron Pétursson
14. Jakob Snćr Árnason
15. Petar Planic ('63)
17. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('72)
21. Elmar Ţór Jónsson
24. Alvaro Montejo
30. Bjarki Ţór Viđarsson ('83)

Varamenn:
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson ('63)
8. Nikola Kristinn Stojanovic ('72)
8. Ásgeir Marinó Baldvinsson
9. Jóhann Helgi Hannesson
15. Guđni Sigţórsson ('72)
18. Vignir Snćr Stefánsson ('83)

Liðstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Ţ)
Orri Freyr Hjaltalín (Ţ)
Jón Stefán Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Alvaro Montejo ('18)
Orri Sigurjónsson ('71)

Rauð spjöld: