

Laugardalsvöllur
Vináttulandsleikir kvenna - Landslið
Aðstæður: 7°C og vindur. Klassískt júní veður!
Dómari: Rebecca Welch
Áhorfendur: 496
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir
('64)
('85)
('80)
('80)
('80)
('85)
('80)
('64)
MARK!Þremur mínútum bætt við.
Boltinn í innkast og eftir innkastið fá Írar aukaspyrnu við teiginn úti hægra megin. Hættuleg fyrirgjafarstaða.
Gengur núna út af eftir aðhlynningu. Lá í tæpar tvær mínútur en kemur strax aftur inn á.
MARK!Írar byrjað seinni hálfleikinn vel.
Sú er hreinsuð í burtu, laglegt.
Einni mínútu bætt við fyrri hálfleikinn.
MARK!Stoðsending: Alexandra Jóhannsdóttir
Þessi fór inn í þriðju tilraun. Karólína fyrst með skot semvarnarmaður komst fyrir, boltinn barst á Alexöndru sem átti frábært skot sem hafnaði í stönginni og fór þaðan á Dagnýju sem skoraði með skoti utarlea í teignum í autt markið þar sem markvörður Íra skutlaði sér á eftir skoti Alexöndru og var ekki komin í stöðu.
Dagný var fyrst ekki alveg á tánum en sá svo boltann koma og var fyrst til að ná til hans og renna boltanum í netið.
Rólegt yfir þessu undanfarnar mínútur.
Mahoney
Fahey - Caldwell - Quinn
Finn - Farrelly - Connolly - McCabe
Colvill - Payne - O'Sullivan
Svona sirka
Brotið var á Gunnhlildi. Áslaug annað hvort með skot eða fasta fyrirgjöf en boltinn fer framhjá marki Íra.
MARK!Stoðsending: Agla María Albertsdóttir
MARK!Stoðsending: Glódís Perla Viggósdóttir
Agla fékk boltann í hlaupinu úti vinstra megin. Sendingin var frábær úr öftustu línu frá Glódísi. Vel gert!
Sandra
Elísa - Glódís Perla - Ingibjörg - Áslaug
Gunnhildur - Alexandra
Karólína - Dagný - Agla María
Elín Metta
WNT LINE-UP | 🇮🇸 v 🇮🇪
— FAIreland âš½ï¸ðŸ‡®ðŸ‡ª (@FAIreland) June 11, 2021
🔘 Debut for Aoife Colvill
🔘 Cap No 85 for @louise_quinn4
🔘 27th game as captain for @Katie_McCabe11
â° KO 18:00
💻 LIVE on RTÉ Player 👉 https://t.co/m0veR6Amm3#ISLIRL | #COYGIG | #WeAreOne pic.twitter.com/wtgKWf8VZR
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir byrjar í vinstri bakverðinum en hún er að spila sinn fimmta landsleik. Elísa Viðarsdóttir er þá í hægri bakverðinum og Agla María Albertsdóttir væntanlega á öðrum kantinum og Karólína Lea Vllhjálmsdóttir á hinum kantinum. Elín Metta Jensen er í fremstu víglínu.
Byrjunarlið Ãslands gegn Ãrlandi à dag!
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2021
Leikurinn hefst kl. 17:00 og verður hann à beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og VÃsi.
Our starting lineup for the game against the Rep. of Ireland today!#dottir pic.twitter.com/WRm54oHWBJ
Ãsland - Ãrland à beinni hjá okkur à dag.
— Stöð 2 Sport (@St2Sport) June 11, 2021
ATH. Leikurinn verður à opinni á @visir_is og Stöð 2 VÃsirhttps://t.co/81owNretec https://t.co/rayXMhhQCR
à þessari mynd geta miðakaupendur séð hvar þeir eiga að ganga inn á Laugardalsvöll à dag.
— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2021
Miðasala à fullum gangi á https://t.co/iwyH4UEb7x!https://t.co/krlZtBkPJ1#dottir pic.twitter.com/Wb4N5m60VV
Enn er hægt að kaupa miða, drífðu í því (hægt að smella hér)!!!
Allt að 1800 áhorfendur mega vera í stúkunni í kvöld. Gunnhildur Yrsa, fyrirliði liðsins, var spurð út það.
Fyrsta sinn í tæp tvö ár verða áhorfendur á vellinum, hvernig leggst það í þig?
,,Ég held að fjölskyldan mín sé hálf stúkan. Það verður gaman að spila aftur fyrir framan áhorfendur, það er alltaf stemning að spila fyrir framan íslenska áhorfendur."
Landsliðsþjálfarinn um leikinn:
,,Við notum þessa leiki til að skoða leikmenn. Auðvitað hefur frammistaða í þessum leikjum áhrif á það hvernig byrjunarliðið verður í framhaldinu."
Steini býst við því að Ísland verði meira með boltann í leiknum og segir írska liðið leggja upp með að vera beinskeyttar þegar þær eru með boltann.
,,Ég vonast til að vera með boltann, við viljum halda boltanum vel en vera líka beinskeyttar. Það verða augnablik þar sem við þurfum að verjast líka."
Ísland er á 17. sæti á styrkleikalista FIFA á meðan Írland er í 34. sæti.
Liðin hafa mæst fimm sinnum í sögunni, síðast 2017. Ísland vann Írland í umspili fyrir EM 2009 og vann einvígið 4-1 samanlagt og tryggði sér í fyrsta sinn á lokamót. Ísland hefur unnið Írland tvisvar sinnum og þrisvar hafa leikir liðanna endað með jafntefli.
Írland hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum.
('46)
('46)
('46)
('46)
