
                    Stjarnan
                
                
                    2
                
                
                    1
                
                
                    Valur
                
            
                                                        0-1
                                                            Rasmus Christiansen
                                '27
                                                                                                                                                                                                    
                                                            					    
                        
                                                            Hilmar Árni Halldórsson
                                '47
                                                                                                                                                                    
                                                                                        1-1
                            					    
            		
                                                            Heiðar Ægisson
                                '51
                                                                                                                                                                    
                                                                                        2-1
                            					    
            		
        12.06.2021  -  17:00
Samsungvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Vindur - breytileg átt, skýjað og 12°C
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 623
Maður leiksins: Tristan Freyr Ingólfsson (Stjarnan)
                    
Samsungvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Vindur - breytileg átt, skýjað og 12°C
Dómari: Pétur Guðmundsson
Áhorfendur: 623
Maður leiksins: Tristan Freyr Ingólfsson (Stjarnan)
Byrjunarlið:
            
				
										 Hilmar Árni Halldórsson  				
				
																																																																																																					
('88)
																																																																																																																											
																						
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
('88)
																																																																																																																											
				
										 Haraldur Björnsson               				
				
																																																																																																																																																																																																																																
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										 Björn Berg Bryde  				
				
																																																																																																																																																																																																																																
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										2. Heiðar Ægisson  				
				
																																																																																																																	
('88)
																																																																																																																										
											
				
			
        	        	        				
('88)
																																																																																																																										
				
										2. Brynjar Gauti Guðjónsson         				
				
																																																																																																																																																							
																																																																																						
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										3. Tristan Freyr Ingólfsson         				
				
																																																																																																																																																																																																																																
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										6. Magnus Anbo  				
				
																																																																	
('76)
																																																																																																																																																																								
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
('76)
																																																																																																																																																																								
				
			
				
										7. Einar Karl Ingvarsson  				
				
																																																																													
('76)
																																																																																																																																																												
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
('76)
																																																																																																																																																												
				
			
				
										11. Þorsteinn Már Ragnarsson         				
				
																																																																																																																																																																																																																																
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										20. Eyjólfur Héðinsson               				
				
																																																																																																																																																																													
																																																																
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										21. Elís Rafn Björnsson  				
				
																																																																																																																																																																																																																																
				
			
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				            Varamenn:
            
				
										13. Arnar Darri Pétursson (m)				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
				
										33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
				
										5. Kári Pétursson 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
				
										7. Eggert Aron Guðmundsson 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('76)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
        	        				        				        				        				        				            
 ('76)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
				
										8. Halldór Orri Björnsson  				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('76)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
 ('76)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
				
											
																11. Adolf Daði Birgisson 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				            
				
										77. Kristófer Konráðsson            				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('88)
        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			
        	        				        				        				        				        				        				        										- Meðalaldur 21 ár
				            
 ('88)
        	        	        	        	        	        																																																																																																																			
                    
			Liðsstjórn:
            
				Þórarinn Ingi Valdimarsson      (Þ)
				
            																																																																																					
                    
			
                                                                                                
				Þorvaldur Örlygsson (Þ)
				
            																																																																																					
                    
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                
				Friðrik Ellert Jónsson          
				
            																																																																																					
                    
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                        
				Rajko Stanisic 
				
            																																																																																					
                    
			
                                                                                                                                                                                                                                                
				Pétur Már Bernhöft 
				
            																																																																																					
                    
			
                                                
				Ejub Purisevic 
				
            																																																																																					
                    
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            Gul spjöld:
            
        	        	Brynjar Gauti Guðjónsson        ('65)
        				
        				
        	        	Eyjólfur Héðinsson              ('82)
        				
        				Rauð spjöld:
            Leik lokið!
	
	
				STJARNAN VINNUR!!!!!!
Fyrsti sigurinn á tímabilinu! Fyrsta tap Vals.
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld.
	
	Fyrsti sigurinn á tímabilinu! Fyrsta tap Vals.
Viðtöl og skýrsla koma inn seinna í kvöld.
			92. mín
		
	
						
						
						
				Löng sending fram á Kristófer sem á skot sem fer af varnarmanni og þaðan á Hannes sem ver.
		
	
	
			90. mín
		
	
						
						
						
						
				Sverrir og Arnór Smár í færum en Stjörnumenn ná að bjarga. Varnarmaður og svo Halli.
Valur fær svo aukaspyrnu á hægri vængnum.
Fjórum mínútum bætt við!
	
	Valur fær svo aukaspyrnu á hægri vængnum.
Fjórum mínútum bætt við!
			88. mín
				
		
						
		
			Inn:Þórarinn Ingi Valdimarsson      (Stjarnan)
			Út:Heiðar Ægisson (Stjarnan)
		
	
	
				Þórarinn búinn að lita á sér hárið.
Báðir markaskorararnir af velli hjá heimamönnum.
	
	Báðir markaskorararnir af velli hjá heimamönnum.
			86. mín
				
		
						
		
			Inn:Sverrir Páll Hjaltested (Valur)
			Út:Rasmus Christiansen (Valur)
		
	
	
				Það á að leggja allt í að jafna þennan leik. Sóknarmaður inn fyrir varnarmann.
		
	
	
			86. mín
		
	
						
						
						
				Fyrirgjöf frá hægri og Valsmenn vilja þriðju hornspyrnuna en fá ekki, eru ósáttir við Pétur.
		
	
	
			83. mín
		
	
						
						
				Tristan Freyr!!
Með skotið en það rétt framhjá fjærstönginni, maður sá þennan inni í smá stund.
	
	Með skotið en það rétt framhjá fjærstönginni, maður sá þennan inni í smá stund.
			82. mín
				
		Gult spjald: Eyjólfur Héðinsson              (Stjarnan)
	
	
						
		Gult spjald: Eyjólfur Héðinsson              (Stjarnan)
	
	
				Fyrir eitthvað tuð á miðjum vellinum.
		
	
	
			81. mín
		
	
						
				Tristan Freyr nálægt því að leggja upp sitt þriðja mark þarna! Föst fyrirgjöf meðfram jörðinni eftir hraða sókn, finnur Þorstein Má en skotið framhjá úr fínu færi.
		
	
	
			77. mín
		
	
						
				Spyrnan frá Hilmari Árna of löng og aftur fyrir.
Valsarar koma í hraða sókn á Stjörnumenn en Haraldur gerir vel að slá fyrirgjöf Kristins út í teiginn og elta svo boltann uppi og handsama hann.
	
	Valsarar koma í hraða sókn á Stjörnumenn en Haraldur gerir vel að slá fyrirgjöf Kristins út í teiginn og elta svo boltann uppi og handsama hann.
			76. mín
				
		
						
						
		
			Inn:Eggert Aron Guðmundsson (Stjarnan)
			Út:Einar Karl Ingvarsson (Stjarnan)
		
	
	
				Eggert er fæddur árið 2004. Eggert er maðurinn syngur Silfurskeiðin.
		
	
	
			76. mín
				
		Gult spjald: Rasmus Christiansen (Valur)
	
	
						
						
		Gult spjald: Rasmus Christiansen (Valur)
	
	
				Stöðvar Elís á sprettinum í hröðu upphlaupi.
		
	
	
			73. mín
				
		
						
						
						
		
			Inn:Arnór Smárason (Valur)
			Út:Christian Köhler (Valur)
		
	
	
				Frumraun Arnórs í Pepsi Max-deildinni.
		
	
	
			71. mín
		
	
						
				Patrick vippar boltanum inn á Guðmund Andra í þríhyrnginsspili og Guðmundur á skot sem Haraldur ver. Guðmundur Andri dæmdur rangstæður.
		
	
	
			71. mín
		
	
						
				Valsmenn stýra leiknum þessa stundina og tilfinningin að jöfnunarmark liggi í loftinu.
		
	
	
			69. mín
		
	
						
				Sigurður Egill með hornið, Sebastian kemst í boltann en skallar framhjá fjærstönginni.
		
	
	
			68. mín
		
	
						
				Sigurður Egill með fína fyrirgjöf sem Haraldur er í smá vandræðum með og slær aftur fyrir.
		
	
	
			66. mín
		
	
						
				Flott spyrna frá Sigurði sem ratar á fjærstöngina og Sebastian beygir sig niður í boltann og reynir að koma honum aftur fyrir en nær því ekki. Þetta var hætta! Haraldur grípur svo inn í.
		
	
	
			65. mín
				
		Gult spjald: Brynjar Gauti Guðjónsson        (Stjarnan)
	
	
						
		Gult spjald: Brynjar Gauti Guðjónsson        (Stjarnan)
	
	
				Brynjar brýtur á Sigurði Agli úti á hægri vængnum og fær gult spjald fyrir.
		
	
	
			64. mín
		
	
						
				Köhler með fyrirgjöf úr aukaspyrnunni, Birkir Már kemst í boltann en skallar framhjá.
		
	
	
			63. mín
		
	
						
				Björn Berg fer aðeins í Patrick við vítateig Stjörnunnar og gestirnir fá aukaspyrnu á hættulegum stað. Þetta var það sem við köllum 'soft'.
		
	
	
			62. mín
		
	
						
				Brynjar Gauti með skemmtilega tilraun fyrir aftan miðju. Hannes framarlega en þetta var ekki líklegt. Gaman samt!
		
	
	
			60. mín
		
	
						
				Dauðafæri en Patrick skallar yfir!!!!
Vall með flottan bolta en Patrick hittir einfaldlega ekki markið úr fínasta færi.
	
	Vall með flottan bolta en Patrick hittir einfaldlega ekki markið úr fínasta færi.
			59. mín
		
	
						
				Vall með sendingu inn á Patrick sem reynir að snúa en nær því ekki alveg og sóknin rennur út í sandinn.
		
	
	
			58. mín
		
	
						
				Hilmar Árni með þrumuskot beint á Hannes með vinstri væti. Hannes nær boltanum í annarri tilraun.
		
	
	
			56. mín
				
		Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurðsson   (Valur)
	
	
						
		Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurðsson   (Valur)
	
	
				Pétur spjaldar Kristin fyrir dýfu inn á teig Stjörnunnar!
Tristan gæti hafa farið aðeins í Kristin en ekki nóg fyrir víti. Spurning með að sleppa bara öllu og leyfa leiknum að halda áfram?
	
	Tristan gæti hafa farið aðeins í Kristin en ekki nóg fyrir víti. Spurning með að sleppa bara öllu og leyfa leiknum að halda áfram?
			55. mín
		
	
						
				Frábær byrjun hjá Stjörnunni í seinni hálfleik, tvisvar hrikalega vel gert hjá Tristani!
		
	
	
			53. mín
				
		
						
		
			Inn:Guðmundur Andri Tryggvason (Valur)
			Út:Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur)
		
	
	
				Kaj kom strax inn á aftur áðan en steig aðeins niður fæti og gat ekki haldið áfram.
		
	
	
			52. mín
		
	
						
				Stjarnan í skyndisókn, Eyjó með langa sendingu á Heiðar sem kemur sendingu inn á teig Valsara en Sebastian kemst í þennan bolta.
		
	
	
			51. mín
				
		MARK!
						
						
		MARK!Heiðar Ægisson (Stjarnan)
Stoðsending: Tristan Freyr Ingólfsson
	
	Stoðsending: Tristan Freyr Ingólfsson
				VÁ TRISTAN FREYR!!!!!
Vinnur boltann af Kaj á vinstri vængnum, kemur með sendingu sem mér fannst vera of innarlega en Heiðar Ægisson mætti af hægri kantinum og pikkaði boltanum í netið!
Stjarnan er komin yfir!!!
	
	Vinnur boltann af Kaj á vinstri vængnum, kemur með sendingu sem mér fannst vera of innarlega en Heiðar Ægisson mætti af hægri kantinum og pikkaði boltanum í netið!
Stjarnan er komin yfir!!!
			47. mín
				
		MARK!
					
		MARK!Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Stoðsending: Tristan Freyr Ingólfsson
	
	Stoðsending: Tristan Freyr Ingólfsson
				Stjarnan er búin að jafna!!!!
Hilmar Árni fær boltann í teignum og maður sá það um leið og Hilmar fékk hann að boltinn færi í netið. Hannes reyndi en náði ekki til boltans.
Tristan gerir glæsilega í aðdragandanum, vinnur boltann við hornfána og finnur Hilmar inn á teignum. Hilmar rosalega einn.
	
	Hilmar Árni fær boltann í teignum og maður sá það um leið og Hilmar fékk hann að boltinn færi í netið. Hannes reyndi en náði ekki til boltans.
Tristan gerir glæsilega í aðdragandanum, vinnur boltann við hornfána og finnur Hilmar inn á teignum. Hilmar rosalega einn.
			46. mín
		
	
					
						
				Haukur Páll leitar til vinstri í fyrstu sókn Vals. Langur bolti á Sigurð Egil sem skallar fyrir Johannes Vall sem gerir mjög vel við teig Stjörnunnar. Kemur boltanum út í teiginn á Köhler sem nær ekki annað en að teygja sig í boltann og skotið hátt yfir.
		
	
	
			45. mín
				
						
						
						
						
						
Hálfleikur
	
	
				Boltinn fastur á fjærstöngina og Einar finnur þar Brynjar Gauta sem reynir að koma boltanum fyrir en skallar beint aftur fyrir.
Pétur flautar í kjölfarið til hálfleiks. Valsmenn með verðskuldaða forystu.
	
	Pétur flautar í kjölfarið til hálfleiks. Valsmenn með verðskuldaða forystu.
			42. mín
		
	
						
				Sebastian liggur eftir inn á teig Vals. Pétur flautaði út af broti á Hauk Pál og strax í kjölfarið þrumaði Tristan í boltann og hitti beint í andlitið á Seba.
		
	
	
			41. mín
		
	
						
						
				Fínasta sókn þarna hjá Stjörnunni!
Talsverð hætta hægra megin í teignum en Johannes Vall, nær að koma boltanum aftur fyrir.
	
	Talsverð hætta hægra megin í teignum en Johannes Vall, nær að koma boltanum aftur fyrir.
			38. mín
		
	
						
				Kaj Leo!!!! HA???
Frábært spil upp vinstri kantin endar með fyrirgjöf frá Sigurði Agli en Kaj Leo hittir ekki markið í dauðafæri. Skallar framhjá.
	
	Frábært spil upp vinstri kantin endar með fyrirgjöf frá Sigurði Agli en Kaj Leo hittir ekki markið í dauðafæri. Skallar framhjá.
			37. mín
		
	
						
				Tristan með fyrirgjöf af vinstri vængnum sem fer yfir allan pakkann og í innkast hinu megin.
		
	
	
			36. mín
		
	
						
				Valsmenn eru með fulla stjórn á leiknum og hafa verið með frá því þeir skoruðu markið.
		
	
	
			31. mín
		
	
						
				Sigurður Egill með tilraun eftir athyglisverða hreinsun frá Birni. Björn kemst sjálfur fyrir skotið og hreinsar upp eftir sig.
		
	
	
			30. mín
		
	
						
				Kristinn Freyr með skot eftir smá darraðadans en Halli með það í teskeið í markinu.
Kaj Leo á svo skot 20 sekúndum seinna en það vel yfir!
	
	Kaj Leo á svo skot 20 sekúndum seinna en það vel yfir!
			27. mín
				
		MARK!
						
		MARK!Rasmus Christiansen (Valur)
Stoðsending: Sebastian Hedlund
	
	Stoðsending: Sebastian Hedlund
				Hornspyrna frá hægri frá Kaj, skalli frá Sebastian sem bjargað er á línu, hvort það er Halli eða varnarmaður sá ég ekki og Rasmus nær svo að komast í boltann og stýrir honum í netið! 1-0 fyrir Val!
		
	
	
			24. mín
		
	
						
				Haukur Páll með sendingun á Patrick sem nær ekki að skora, þetta var daaaauðafæri!! Fyrirgjöfin frábær frá Hauki en Patrick náði ekki að stýra skotinu á markið og þrumaði yfir.
		
	
	
			23. mín
		
	
						
				Það er hægt að sleppa því að fara á alla tónleika í kvöld ef menn koma til að hlusta á Silfurskeiðina. Fly on the wings of love í gangi. Heyri ekki hvort textinn er eitthvað aðlagaður Stjörnunni sérstaklega en skemmtilegt hvort sem er.
		
	
	
			21. mín
		
	
						
				Þorsteinn reynir að finna Magnus Anbo við teig Vals og tekst það nema Magnus nær ekki að taka boltann með sér og Stjarnan brýtur af sér í kjölfarið.
		
	
	
			18. mín
		
	
						
				Haukur Páll sá einhvern draug í hlaupi upp hægri kantinn, þetta var skrítið það tók enginn hlaupið en eins og Haukur hafi haldið að það kæmi, leit furðulega út.
		
	
	
			16. mín
		
	
						
				Einar Karl með einn afleitan bolta út til vinstri á sóknarhelmingi Stjörnunnar og í kjölfarið reyna Valsarar stungusendingu en Sigurður Egill dæmdur rangstæður.
		
	
	
			15. mín
		
	
						
				Köhler með hornspyrnuna og snýr boltann á nær. Halli nær að slá boltann aftur í aðra hornspyrnu.
Hornspyrnu 2 grípur svo Halli, sannfærandi í markinu!
	
	Hornspyrnu 2 grípur svo Halli, sannfærandi í markinu!
			14. mín
		
	
						
				Kristinn Freyr sýndist mér með stungusendinguna á Patrick sem á skot sem Haraldur ver í horn. Þetta var besta færið til þessa!
		
	
	
			11. mín
		
	
						
				Johannes Vall með fyrirgjöf sem Sigurður Egill reynir að skalla áfram eða taka einhvern veginn með sér, tókst ekki.
		
	
	
			10. mín
		
	
						
				Flott spil upp hægri vænginn hjá Stjörnunni en fyrirgjöf Heiðars stöðvuð inn á teignum.
		
	
	
			8. mín
		
	
						
						
				Hilmar Árni með þrumuskot sem fer í höfuðið á Christian Köhler og Pétur stöðvar leikinn. Skotið hefði farið framhjá. Köhler fór strax niður enda skotið fast!
		
	
	
			5. mín
		
	
						
				Stuðningsmenn Stjörnunar, Silfurskeiðin, til fyrirmyndar eins og á öllum leikjum til þessa, frábær stemning, ómetanlegur stuðningur.
		
	
	
			4. mín
		
	
						
				Ég er enn að meðtaka þessar Eriksen fregnir frá Danmörku. Vonandi fer allt vel hjá kappanum. Hrikalegt og tók mann úr jafnvægi.
		
	
	
			3. mín
		
	
						
				Hilmar Árni með boltann inn á teiginn sem Björn Berg rétt snertir utarlega í teignum og boltinn fer í markspyrnu fyrir Val.
		
	
	
			2. mín
				
		Gult spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur)
	
	
					
		Gult spjald: Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur)
	
	
				Strax komið gult, brot úti á kantinum.
		
	
	
			2. mín
		
	
					
				Lið Vals:
Hannes
Birkir Már - Sebastian - Rasmus - Vall
Haukur Páll - Köhler
Kaj - Kristinn - Sigurður Egill
Patrick
	
	Hannes
Birkir Már - Sebastian - Rasmus - Vall
Haukur Páll - Köhler
Kaj - Kristinn - Sigurður Egill
Patrick
			1. mín
		
	
					
					
				Lið Stjörnunnar:
Haraldur
Elís - BBB - Brynjar - Tristan
Heiðar - Einar - Eyjólfur - Hilmar
Anbo
Þorsteinn
	
	Haraldur
Elís - BBB - Brynjar - Tristan
Heiðar - Einar - Eyjólfur - Hilmar
Anbo
Þorsteinn
			Fyrir leik
		
	
					
				Stjarnan leikur í bláum treyjum og hvítum stuttbuxum. Valur leikur í rauðum treyjum og hvítum stuttbuxum.
		
	
	
			Fyrir leik
		
	
					
				Það er talsverður vindur á vellinum, köllum þetta breytilega átt. Tólf gráður og skýjað.
		
	
	
			Fyrir leik
		
	
					
				Arnór kemur inn í hóp Vals á kostnað Magnus Egilssonar.
Tvær breytingar eru á varamannabekk Stjörnunnar. Elís Rafn kemur inn í liðið og Óli Valur er ekki í hópnum. Inn á bekkinn koma þeir Adolf Daði og Kristófer Konráðsson.
Daníel Laxdal er áfram frá, hann tognaði í næstsíðasta leik Stjörnunnar fyrir hlé.
	
	Tvær breytingar eru á varamannabekk Stjörnunnar. Elís Rafn kemur inn í liðið og Óli Valur er ekki í hópnum. Inn á bekkinn koma þeir Adolf Daði og Kristófer Konráðsson.
Daníel Laxdal er áfram frá, hann tognaði í næstsíðasta leik Stjörnunnar fyrir hlé.
			Fyrir leik
		
	
					
				Byrjunarliðin eru klár!
Ein breyting er á liði Stjörnunnar frá síðasta leik. Emil Atlason tekur út leikbann þar sem hann fékk rautt spjald gegn Fylki og inn í liðið kemur Elís Rafn Björnsson.
Engar breytingar eru á liði Vals frá síðasta leik. Arnór Smárason er á bekknum í fyrsta sinn í deildinni en hann kom frá Lilleström fyrir tímabilið og hefur glímt við meiðsli.
	
	Ein breyting er á liði Stjörnunnar frá síðasta leik. Emil Atlason tekur út leikbann þar sem hann fékk rautt spjald gegn Fylki og inn í liðið kemur Elís Rafn Björnsson.
Engar breytingar eru á liði Vals frá síðasta leik. Arnór Smárason er á bekknum í fyrsta sinn í deildinni en hann kom frá Lilleström fyrir tímabilið og hefur glímt við meiðsli.
			Fyrir leik
		
	
					
				Hrakfarir Sjörnumanna það óvæntasta
Freyr Alexandersson sagði í útvarpsþættinum Fótbolti.net fyrir viku síðan að það óvæntasta í Pepsi Max-deildinni hingað til séu klárlega hrakfarir Stjörnunnar. Garðbæingar eru í fallsæti, án sigurs og með þrjú stig eftir sjö leiki.
,,Það er klárlega það óvæntasta. Ég veit ekki alveg hvað er í gangi með þetta. Það er mikið sjokk fyrir félagið að Rúnar hættir eftir einn leik. Það eru 100% einhverjar ástæður fyrir því sem við höfum ekki hugmynd um, við getum fabúlerað um eitthvað en ég ætla ekki að taka þátt í því."
,,Þetta hefur miklu miklu meiri áhrif en maður getur í rauninni sett fingur á. Það er sjokk þegar svona gerist. Rúnar hefur verið rosalega lengi þarna og er tengdur félaginu á allan hátt."
,,Frammistaða þeirra hefur verið heilt yfir ekki góð, það koma kaflar sem eru góðir en eins og oft í þessum bolta þá er 'mómentum' ekki með þeim. En það er alls ekki of seint að snúa þessu við, Þeir hafa karaktera, leikmenn og bakland til að snúa þessu við," sagði Freyr.
		
	
	Freyr Alexandersson sagði í útvarpsþættinum Fótbolti.net fyrir viku síðan að það óvæntasta í Pepsi Max-deildinni hingað til séu klárlega hrakfarir Stjörnunnar. Garðbæingar eru í fallsæti, án sigurs og með þrjú stig eftir sjö leiki.
,,Það er klárlega það óvæntasta. Ég veit ekki alveg hvað er í gangi með þetta. Það er mikið sjokk fyrir félagið að Rúnar hættir eftir einn leik. Það eru 100% einhverjar ástæður fyrir því sem við höfum ekki hugmynd um, við getum fabúlerað um eitthvað en ég ætla ekki að taka þátt í því."
,,Þetta hefur miklu miklu meiri áhrif en maður getur í rauninni sett fingur á. Það er sjokk þegar svona gerist. Rúnar hefur verið rosalega lengi þarna og er tengdur félaginu á allan hátt."
,,Frammistaða þeirra hefur verið heilt yfir ekki góð, það koma kaflar sem eru góðir en eins og oft í þessum bolta þá er 'mómentum' ekki með þeim. En það er alls ekki of seint að snúa þessu við, Þeir hafa karaktera, leikmenn og bakland til að snúa þessu við," sagði Freyr.
			Fyrir leik
		
	
					
				Andri Geir Gunnarsson er spámaður Fótbolta.net þessa umferðina. Hann spáir 0-2 sigri Vals í dag.
,,Valsarar halda uppteknum hætti og vinna þægilegan sigur. Pedersen skorar snemma og Haukur Páll klárar svo dæmið eftir þrjár varnarsinnaðar skiptingar Valsmanna."
	
	,,Valsarar halda uppteknum hætti og vinna þægilegan sigur. Pedersen skorar snemma og Haukur Páll klárar svo dæmið eftir þrjár varnarsinnaðar skiptingar Valsmanna."
			Fyrir leik
		
	
					
				Valsarar fóru í Janssen sprautu á fimmtudag og spurning hvort það hafi áhrif á liðið í dag.
Það hefur verið umræða um það að Valsarar eigi eitthvað inni í sinni spilamennsku, sömuleiðis er spurning hvort þeir sýni eitthvað af því í dag.
,,Við erum sáttir við stigasöfnunina en eins og ég hef sagt áður þá þýðir lítið fyrir okkur að vera tala um það að við þurfum að spila betur, við þurfum að fara gera það," sagði Heimir Guðjónsson eftir síðasta leik.
Stjarnan leitar enn að sínum fyrsta sigri í sumar.
	
	Það hefur verið umræða um það að Valsarar eigi eitthvað inni í sinni spilamennsku, sömuleiðis er spurning hvort þeir sýni eitthvað af því í dag.
,,Við erum sáttir við stigasöfnunina en eins og ég hef sagt áður þá þýðir lítið fyrir okkur að vera tala um það að við þurfum að spila betur, við þurfum að fara gera það," sagði Heimir Guðjónsson eftir síðasta leik.
Stjarnan leitar enn að sínum fyrsta sigri í sumar.
			Fyrir leik
		
	
					
				Valur er topplið deildarinnar með sautján stig á meðan Stjarnan er með þrjú stig í næstneðsta sæti.
Valur gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingi síðasta mánudag. Stjarnan gerði 1-1 jafntefli gegn Fylki fyrir tæpum tveimur vikum í síðasta deildarleik sínum.
	
	Valur gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingi síðasta mánudag. Stjarnan gerði 1-1 jafntefli gegn Fylki fyrir tæpum tveimur vikum í síðasta deildarleik sínum.
Byrjunarlið:
            
				
										1. Hannes Þór Halldórsson (m) 				
				
																																																																																																																																																																																																																																																																		
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										 Haukur Páll Sigurðsson  				
				
																																						
 ('73)
																																																																																																																																																																																																																																									
			
			        	        	        	        	        	        				
 ('73)
																																																																																																																																																																																																																																									
			
				
										 Patrick Pedersen  				
				
																																																																																																																																																																																																																																																																		
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										2. Birkir Már Sævarsson             (f)				
				
																																																																																																																																																																																																																																																																		
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										3. Johannes Vall  				
				
																																																																																																																																																																																																																					
																																																										
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
										4. Christian Köhler  				
				
																																																					
 ('73)
																																																																																																																																																																																																																										
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
 ('73)
																																																																																																																																																																																																																										
			
				
										6. Sebastian Hedlund  				
				
																																																																																																																																																																																																																																																																		
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
											
																10. Kristinn Freyr Sigurðsson    				
				
																																																																																																																																																																									
																																																																																																						
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
				
											
																11. Sigurður Egill Lárusson  				
				
																																																																				
 ('73)
																																																																																																																																																																																																											
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
 ('73)
																																																																																																																																																																																																											
			
				
										13. Rasmus Christiansen  				
				
																																																																																																																	
 ('86)
																																																																																											
																																																								
																																					
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        				
 ('86)
																																																																																											
				
										77. Kaj Leo í Bartalsstovu  				
				
																							
 ('53)
																																																																																																																																																				
																																																																																																																	
			
			        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        															- Meðalaldur 34 ár
				            
 ('53)
																																																																																																																																																				Varamenn:
            
				
											
																95. Sveinn Sigurður Jóhannesson     (m)				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
				
											
																5. Birkir Heimisson 				
				
        	        	        	        	        					
 ('73)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
 ('73)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
				
										8. Arnór Smárason 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('73)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
 ('73)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
				
										14. Guðmundur Andri Tryggvason 				
				
        	        					
 ('53)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
        	        				        				        				        				        				        							
 ('53)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
				
										15. Sverrir Páll Hjaltested 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('86)
        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
 ('86)
        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
				
											
																20. Orri Sigurður Ómarsson          				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        							
				
										33. Almarr Ormarsson 				
				
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        					
 ('73)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			
        	        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        				        										- Meðalaldur 28 ár
				            
 ('73)
        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        	        																																																																																																																								
			Liðsstjórn:
            
				Heimir Guðjónsson (Þ)
				
            																																																																																										
			
                                    			
				Srdjan Tufegdzic (Þ)
				
            																																																																																										
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            			
				Halldór Eyþórsson               
				
            																																																																																										
			
                                                            			
				Einar Óli Þorvarðarson          
				
            																																																																																										
			
                                                                                                                                    			
				Jóhann Emil Elíasson            
				
            																																																																																										
			
                                                                                                                                                                                                                                    			
				Eiríkur K Þorvarðsson 
				
            																																																																																										
			
                                                                                    			
				Haraldur Árni Hróðmarsson 
				
            																																																																																										
			
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            Gul spjöld:
            
        	        	Kaj Leo í Bartalsstovu ('2)
        				
        				
        	        	Kristinn Freyr Sigurðsson   ('56)
        				
        				
        	        	Rasmus Christiansen ('76)
        				
        				
        	        	Johannes Vall ('90)
        				
        	            Rauð spjöld:
            