ÍA
0
2
KA
0-1
Dusan Brkovic
'11
0-2
Ásgeir Sigurgeirsson
'70
Óttar Bjarni Guðmundsson
'87
Hrannar Björn Steingrímsson
'87
16.06.2021 - 18:00
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Ásgeir Sigurgeirsson
Byrjunarlið:
Dino Hodzic
Gísli Laxdal Unnarsson
('83)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
8. Hallur Flosason
('70)
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson
('83)
16. Brynjar Snær Pálsson
('46)
19. Ísak Snær Þorvaldsson
21. Morten Beck Guldsmed
('63)
44. Alex Davey
Varamenn:
1. Árni Marinó Einarsson
4. Aron Kristófer Lárusson
('70)
17. Ingi Þór Sigurðsson
('83)
20. Guðmundur Tyrfingsson
('83)
22. Hákon Ingi Jónsson
('63)
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
('46)
Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Arnar Már Guðjónsson
Arnór Snær Guðmundsson
Hlini Baldursson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Gul spjöld:
Alex Davey ('75)
Þórður Þorsteinn Þórðarson ('77)
Jón Gísli Eyland Gíslason ('83)
Arnór Snær Guðmundsson ('87)
Rauð spjöld:
Óttar Bjarni Guðmundsson ('87)
88. mín
Það sauð allt hreinlega uppúr hérna. Hrannar búinn að vera mikið að láta heyra í sér en náði ekki hvað hann gerði til að láta reka sig útaf
87. mín
Rautt spjald: Hrannar Björn Steingrímsson (KA)
Hrannar er í þjálfarateymi KA þ.e.a.s. enginn leikmaður KA fór útaf þannig KA menn leika einum fleirri
87. mín
Rautt spjald: Óttar Bjarni Guðmundsson (ÍA)
Ótrúlega ljót tækling á Grímsa. Hann svífur í hann með takkana á undan næstum í mjaðmarhæð
82. mín
Elfar Árni!!
Daníel Hafsteins með flotta sendinguninn fyrir og Elfar einn á móti margmenni en beint á dusan
Daníel Hafsteins með flotta sendinguninn fyrir og Elfar einn á móti margmenni en beint á dusan
78. mín
Inn: ()
Út:Steinþór Freyr Þorsteinsson ()
Stálmúsin virðist ekki getað spilað meira en þessar tæpar 60 min
70. mín
MARK!
Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
ÁSGEIR SIGURGEIRSSON!!
Grímsi er með skotið sem hrekkur af varnarmanni beint á Ásgeir sem leggur hann stöngina inn.
Afar laglegt hjá húsvíkingnum
Grímsi er með skotið sem hrekkur af varnarmanni beint á Ásgeir sem leggur hann stöngina inn.
Afar laglegt hjá húsvíkingnum
67. mín
Aukaspyrna hjá Grímsa ratar á kollin á Ásgeir sem gerir vel en beint á Dusan í markinu.
62. mín
Hiti kominn í leikinn.
Hornspyrna skagamanna ratar beint á Stubb en morten Beck togar síðan í menn hægri vinstri
Hornspyrna skagamanna ratar beint á Stubb en morten Beck togar síðan í menn hægri vinstri
58. mín
Gult spjald: Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Togar í Morten Beck eftir að vera kominn full langt úr stöðu
54. mín
Skagamenn vilja fá brot eftir að Rodri og Morten Beck koma saman á vítateygslínunni en ekkert dæmt.
50. mín
Nei váá
Hornsyprna KA manna hafnar beint á Dino í markinu en hann missir hann og KA menn halda því fram að boltinn hafi lekið inn.
Svo var ekki dæmt og áfram heldur leikurinn en Dino stálheppinn þarna
Hornsyprna KA manna hafnar beint á Dino í markinu en hann missir hann og KA menn halda því fram að boltinn hafi lekið inn.
Svo var ekki dæmt og áfram heldur leikurinn en Dino stálheppinn þarna
43. mín
KA menn líta rosa hættulega út í skyndisókninni.
Brebels með frábæra sendingu yfir vörn skagamanna á Ásgeir sem setur hann á Hendricx en skotið hans beint á Dino í markinu.
Brebels með frábæra sendingu yfir vörn skagamanna á Ásgeir sem setur hann á Hendricx en skotið hans beint á Dino í markinu.
41. mín
Skagamenn orðnir líklegri.
Þórður með flotta sendinum fyrir og munaði hársbreidd að Viktor Jóns náði að skalla þessu á markið
Þórður með flotta sendinum fyrir og munaði hársbreidd að Viktor Jóns náði að skalla þessu á markið
37. mín
Aukspyrnan stórhættuleg og úr henni koma 2 hornspyrnu og úr seinni skapast þetta litla basl inn í teig KA manna sem var rosalegt.
Boltinn skoppar eins og pinball kúla og sumir skagamenn sem vilja meina að boltinn hafi verið inni en ekkert dæmt
Boltinn skoppar eins og pinball kúla og sumir skagamenn sem vilja meina að boltinn hafi verið inni en ekkert dæmt
28. mín
Skagamenn aðeins byrjaðir að sína lit þó ekkert mjög hættulegt komið frá þeim enn
25. mín
Ásgeir Sigurgeirsson brunar upp völlinn í skyndisókn og eru þeir 2 á móti 2. En þetta endar í aukaspyrnu fyrir skagamenn
21. mín
Hvað er Alex davey að gera!!
Setur hann laflausan aftur á Dino og Dino þrumur honum svo í bakið á Ásgeiri en boltinn út í innkast.
Þarna voru skagamenn heppnir
Setur hann laflausan aftur á Dino og Dino þrumur honum svo í bakið á Ásgeiri en boltinn út í innkast.
Þarna voru skagamenn heppnir
20. mín
Inn:Steinþór Freyr Þorsteinsson (KA)
Út:Nökkvi Þeyr Þórisson (KA)
Nökkvi reyndist ekki geta haldið áfram
16. mín
Nökkvi liggur eftir og þarf að fara útaf að fá aðhlynningu en hann kemur fljótt aftur inná
11. mín
MARK!
Dusan Brkovic (KA)
MAAARK!!!
Aukaspyrna hjá hendricx ratar á Grímsá sem er með skot í varnarmann boltinn ratar svo á Nökkva sem er með gott skot sem er svo varið frá Dino. Boltinn endar hjá Dusan sem þrumur honum upp í þaknetið af stuttu færi
Aukaspyrna hjá hendricx ratar á Grímsá sem er með skot í varnarmann boltinn ratar svo á Nökkva sem er með gott skot sem er svo varið frá Dino. Boltinn endar hjá Dusan sem þrumur honum upp í þaknetið af stuttu færi
6. mín
Gult spjald: Sebastiaan Brebels (KA)
Brebels fellur við í teignum og vill fá víti en dómari leiksins gefur gult fyrir leikaraskap
5. mín
Vandræðagangur inn í teig KA manna og Ísak Snær Þorvaldsson fær boltann nálægt markinu en setur hann laflaust á stubb í markinu
3. mín
Skagamenn með fyrsta skot leiksins eftir langt innkast Þórður Þorsteinn með það fyrir utan teig en það siglir himinhátt yfir
Fyrir leik
Byrjunarliðinu eru komin og hægt er að sjá þau hér til hliðar.
KA menn hafa notið góðs af þessar hvíld en það verður að teljast mikill styrkur að fá menn eins og Jonathan Hendricx til baka.
KA menn hafa notið góðs af þessar hvíld en það verður að teljast mikill styrkur að fá menn eins og Jonathan Hendricx til baka.
Fyrir leik
ÍA spilaði síðast gegn KR 30. maí og Jóhannes Karl Guðjónsson gerir enga breytingu á liðinu frá þeim leik sem KR vann 3 - 1.
Síðasti leikur KA var 0 - 1 sigur gegn Stjörnunni 24. maí. Arnar Grétarsson gerir tvær breytingar á liði sínu. Jonathan Hendrickx og Bjarni Aðalsteinsson koma inn fyrir Hauk Heiðar Hauksson og Andra Fannar Stefánsson.
Síðasti leikur KA var 0 - 1 sigur gegn Stjörnunni 24. maí. Arnar Grétarsson gerir tvær breytingar á liði sínu. Jonathan Hendrickx og Bjarni Aðalsteinsson koma inn fyrir Hauk Heiðar Hauksson og Andra Fannar Stefánsson.
Fyrir leik
Andri Geir Gunnarsson, annar af Steve Dagskrá, spáir í leiki áttundu umferðar ásamt seinni leikjum miðvikudagskvöldsins.
ÍA 0 - 3 KA
Jói Kalli verður gólandi í 90 mínútur og stjórnar leiknum af hliðarlínunni. Því miður skilar það þeim litlu því Ásgeir Sigurgeirs skorar þrennu í þessum leik.
ÍA 0 - 3 KA
Jói Kalli verður gólandi í 90 mínútur og stjórnar leiknum af hliðarlínunni. Því miður skilar það þeim litlu því Ásgeir Sigurgeirs skorar þrennu í þessum leik.
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir leikinn í dag og er með þá Bryngeir Valdimarsson og Kristján Már Ólafs sér til aðstoðar á línunum.
Egill Arnar Sigurþórsson er skiltadómari og KSÍ sendir Jón Magnús Guðjónsson til að hafa eftirlit með frammistöðu dómara og umgjörðinni.
Egill Arnar Sigurþórsson er skiltadómari og KSÍ sendir Jón Magnús Guðjónsson til að hafa eftirlit með frammistöðu dómara og umgjörðinni.
Fyrir leik
Leikurinn er í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla og átti að fara fram fyrr í júní en var frestað vegna landsleikja Íslands.
Fyrir leikinn eru heimamenn í ÍA í næst neðsta sæti deildarinnar með 5 stig, hafa unnið einn leik og gert þrjú jafntefli. Sigur í dag myndi lyfta þeim í 8. sætið.
KA menn eru í fjórða sæti deildarinnar og eiga tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan. Þeir eru með 13 stig og gætu með sigri farið í þriðja sætið.
Fyrir leikinn eru heimamenn í ÍA í næst neðsta sæti deildarinnar með 5 stig, hafa unnið einn leik og gert þrjú jafntefli. Sigur í dag myndi lyfta þeim í 8. sætið.
KA menn eru í fjórða sæti deildarinnar og eiga tvo leiki til góða á liðin fyrir ofan. Þeir eru með 13 stig og gætu með sigri farið í þriðja sætið.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels
('78)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
('20)
26. Jonathan Hendrickx
27. Þorri Mar Þórisson
77. Bjarni Aðalsteinsson
('63)
Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson
7. Daníel Hafsteinsson
('63)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('78)
14. Andri Fannar Stefánsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('20)
('78)
30. Sveinn Margeir Hauksson
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Petar Ivancic
Jens Ingvarsson
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson
Gul spjöld:
Sebastiaan Brebels ('6)
Rodrigo Gomes Mateo ('36)
Brynjar Ingi Bjarnason ('58)
Rauð spjöld:
Hrannar Björn Steingrímsson ('87)