Samsungvöllurinn
mánudagur 21. júní 2021  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
Stjarnan 3 - 0 ÍBV
1-0 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('13)
1-0 Delaney Baie Pridham ('54, misnotað víti)
2-0 Betsy Doon Hassett ('68)
3-0 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('74)
Málfríður Erna Sigurðardóttir, Stjarnan ('89)
Byrjunarlið:
12. Birta Guðlaugsdóttir (m)
0. Katrín Ásbjörnsdóttir ('64)
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('64)
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
22. Elín Helga Ingadóttir ('74)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('64)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir ('89)

Varamenn:
3. Arna Dís Arnþórsdóttir ('74)
5. Hanna Sól Einarsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('64)
15. Alma Mathiesen ('89)
17. María Sól Jakobsdóttir ('64)
18. Jasmín Erla Ingadóttir ('64)

Liðstjórn:
Sóley Guðmundsdóttir
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic

Gul spjöld:
Málfríður Erna Sigurðardóttir ('53)

Rauð spjöld:
Málfríður Erna Sigurðardóttir ('89)
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
90. mín Leik lokið!
Sannagjarn 3-0 sigur Stjörnunnar.
Minni á viðtöl og skýrslu.
Eyða Breyta
90. mín
María Sól með skot en það fer fram hjá.
Eyða Breyta
89. mín Alma Mathiesen (Stjarnan) Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
89. mín Rautt spjald: Málfríður Erna Sigurðardóttir (Stjarnan)
Fer fyrir Auði þegar hún er að sparka fram, hennar annað gulaspjald.
Eyða Breyta
89. mín
Auður gríður spyrnuna frá Sædísi.
Eyða Breyta
89. mín
Hildigunnur reynir fyrirgjöf sem fer í Clöru og út af, Stjarnann á hornspyrnu.
Eyða Breyta
86. mín
Málfríður með skalla eftir hornið en hann fer yfir.
Eyða Breyta
85. mín
Betsy með flottan sprett á kantinum en ÍBV hreinsar í horn.
Eyða Breyta
83. mín Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV) Antoinette Jewel Williams (ÍBV)

Eyða Breyta
80. mín
Lítið að gerast þessa stundina.
Eyða Breyta
76. mín
Kristjana með fyrirgjöf en Birta grípur boltann.
Eyða Breyta
74. mín Arna Dís Arnþórsdóttir (Stjarnan) Elín Helga Ingadóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
74. mín MARK! Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín sendir frábærann bolta inn fyrir á Hildigunni sem fer fram hjá Auði og setur hann í netið.
Eyða Breyta
72. mín
Clara tekur Aukaspyrnu úti við hliðarlínu setur hann á teiginn og Stjarnann skallar í annað horn.
Eyða Breyta
71. mín
Kristjana með aðra tilraun, nú eftir góða sendingu frá Olgu en skotið fer fram hjá.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Betsy Doon Hassett (Stjarnan), Stoðsending: Jasmín Erla Ingadóttir
Jasmín vinnur boltann á miðjunni, ber hann upp og leggur hann svo á Betsy sem er komin ein á móti Auði og setur hann í hornið.
Eyða Breyta
67. mín
Kristjana með fína tilraun eftir aukaspyrnu frá Clöru en boltinn fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
64. mín Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan) Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Jasmín að spila sínar fyrstu mínútur eftir barnsburð, kominn á völlinn 9 vikum seinna, vel gert!
Eyða Breyta
64. mín María Sól Jakobsdóttir (Stjarnan) Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
64. mín Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir (Stjarnan) Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
64. mín
Clara með skot fyrir utan víteig sem fer framhjá.
Eyða Breyta
59. mín
Heiða Ragney brýtur á Clöru á miðjum vallarhelmingi Stjörnunar.
Eyða Breyta
58. mín Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Viktorija Zaicikova (ÍBV)

Eyða Breyta
58. mín Helena Jónsdóttir (ÍBV) Ragna Sara Magnúsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
56. mín
Gyða Kristín með lélegt skot frá vítateigslínunni.
Eyða Breyta
54. mín Misnotað víti Delaney Baie Pridham (ÍBV)
Birta ver frá DB!!!
Vel gert hjá Birtu en spyrnan frá DB ekki góð.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Málfríður Erna Sigurðardóttir (Stjarnan)

Eyða Breyta
53. mín
Víti!!
Hendi dæmd á Máfríði inni í teig!
Eyða Breyta
48. mín
Kristina setur spyrnuna inn á teiginn og þarna munaði litlu að Antonette hefði sett hann í markið.
Eyða Breyta
47. mín
Úlfa Dís brýtur á Kristjönu úti á hægri kantinum hjá ÍBV og ÍBV fær aukaspyrnu úti við hliðarlínu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn

Eyða Breyta
45. mín
Liðinn eru að týnast út á völlinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur í frekar rólegum leik. Stjörnukonur hafa verið töluvert sprækari en stelpurnar fræa Vestmanneyjum.
Vonandi fáum við meira fjör í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Viktorija á skot sem fer fram hjá.
Eyða Breyta
42. mín
Gott spil hjá Stjörnunni Betsy kemur sér í gott færi en Kristina hendir sér fyrir skotið og bjargar Eyjakonum.
Eyða Breyta
38. mín
Gyða Kristín tekur spyrnuna og setur boltann beint á Auði í markinu
Eyða Breyta
38. mín
Stjarnann fær aukspyrnu úti á hægri kantinum, brotið á Hildigunni.
Eyða Breyta
35. mín
Hildigunnur fær sendinguna í gegn en Auður gerir vel, kemur langt út og er á undann Hildigunni í boltann.
Eyða Breyta
33. mín
Clara gefur boltann fyrir beint á Önnu Maríu í vörn Stjörunar.
Eyða Breyta
29. mín
Kristina Ermann hleypur upp völlinn með boltann, fær endalaust pláss og tíma á miðjunni og reynir skot sem er framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Úlfa Dís með góða skottilraun rétt fyrir utan teig, boltinn fer rétt yfir.
Eyða Breyta
26. mín
DB með góða sendingu á Kristjönu sem fær hlaupabraut upp hægri kantinn fyrir en fyrirgjöfinn ekki góð.
Eyða Breyta
22. mín
Sædís kemur með góðann bolta frá vinstrikantinum fyrir markið en Eyjakonur eru fyrstar á boltann.
Eyða Breyta
19. mín
Stjarnan á hornspyrnu.
Eyða Breyta
19. mín
Markið virðist hafa gefið Sjtörnunni aukinn kraft, eru líklegri en ÍBV þessa stundina.
Eyða Breyta
18. mín
Hættuleg hornspyrna frá Heiðu Ragney, munaði litlu að þessi væri inni en Eyjakonur ná að hreinsa.
Eyða Breyta
13. mín MARK! Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Katrín Ásbjörnsdóttir
Katrínu með góða sendningu beint í hlaupaleiðinna hennar Hildigunnar og Hildigunnar leggur hann snyrtilega í hornið.

Katrín og Hildigunnur eru að ná að spila virkilega vel saman.
Eyða Breyta
12. mín
ÍBV vinnur horn, Anna María stekkur hæst í teignum og skallar boltann frá.
Eyða Breyta
11. mín
Clara með sendingu yfir vörn Stjörnunar á Kristjönu sem leikur á Sædísi og skýtur svo en Aldís ver vel.
Eyða Breyta
10. mín
Hildigunnur vinnur boltann hátt á vellinum og stingur honum inn á Betsy sem á skot á mark sem Auður ver vel.
Eyða Breyta
8. mín
Þarna gerir Hildigunnur vel, þræðir sig í gegnum vörn Eyjakvenna og kemur sér í gott færi en skotið er auðvelt fyrir Auði í markinu.
Eyða Breyta
6. mín
Spyrnan er of löng og fer beint út af.
Eyða Breyta
5. mín
ÍBV fá aukaspyrnu Sædís brýtur á Hönnu á miðjum vallarhelmingi Stjörnunar.
Eyða Breyta
4. mín
Olga kemur sér í gegnum vörn Stjörnunar en Birta gerir vel og hreinsar burt.
Eyða Breyta
3. mín
Katrín Ásbjörns með tilraun eftir góðann undirbúning frá Hildigunni en dæmd rangstæð.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
ÍBV byrjar með boltann og þær sækja í átt að Hafnarfirði.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðinn skokka inn á völlinn ásamt dómurum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðrir leikir í kvöld
Valur - Þór/KA (18.00)
Selfoss - Breiðablik (20:00)
Þróttur - Fylkir (20:00)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það má segja að það sé haustveður í Garðabænum í kvöld, 7 gráður, rigning og góður blástur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru dottinn inn.
Stjarnan gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá síðasta leik en Birta Guðlaugs ver mark Stjörnunar í fjarveru Chante Sandiford.

Eyjakonur gera einnig eina breytingu á byrjunarliðinu, Ragna Sara Magnúsdóttir kemur inn fyrir Þóru Björgu Stefánsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ásmundur Þór Sveinsson dæmir þennan leik. Honum til aðstoðar verða þau Pétur Veigar Pétursson og Eydís Ragna Einarsdóttir.
Eftirlitsmaður er Þorsteinn Ólafs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bandaríska Delaney Baie Pridham sem gekk í raðir ÍBV fyrir tímabilið hefur byrjað mótið af miklum krafti og spilað vel fyrir Eyjakonur. DB er sem stendur markahæst í deildinni með 6 mörk.Eyða Breyta
Fyrir leik
ÍBV
Eyjakonur sitja fyrir leikinn í 5. sæti deildarinnar. Gengi liðsins í sumar hefur verið nokkuð óstöðugt en þær hafa unnið þrjá leiki og tapað þremur leikjum.
Í síðustu umferð unnu þær topplið Selfoss 2-1 í Vestmannaeyjum.
Mörk ÍBV skoruðu Þóra Björg Stefánsdóttir og Delaney Baie Pridham.Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan
Fyrir leikinn sitja Stjörnukonur í 7. sæti deildarinnar.
Í síðustu umferð gerðu þær sér góða ferð í Árbæinn og unnu Fylki 1-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir og Bettsy Doon Hasset skoruðu mörk Stjörnunar.Eyða Breyta
Fyrir leik
Góða kvöldið og velkominn í beina textalýsingu frá Samsungvellinum þar sem Stjarnan tekur á móti ÍBV í 7. umferð Pepsi Max deildar kvenna.

Leikurinn hefst klukkan 18:00.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir ('58)
5. Antoinette Jewel Williams ('83)
8. Delaney Baie Pridham
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('58)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)
37. Kristina Erman

Varamenn:
40. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('58)
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
24. Helena Jónsdóttir ('58)
26. Eliza Spruntule

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Guðmundur Tómas Sigfússon
Thelma Sól Óðinsdóttir
Andri Ólafsson (Þ)
Birkir Hlynsson
Lana Osinina

Gul spjöld:

Rauð spjöld: