HS Orku völlurinn
miđvikudagur 23. júní 2021  kl. 20:00
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Sunny Kef stendur undir nafni en logniđ á smá ferđ.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Sindri Kristinn Ólafsson
Keflavík 2 - 0 Breiđablik
1-0 Helgi Ţór Jónsson ('113)
2-0 Davíđ Snćr Jóhannsson ('121)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
5. Magnús Ţór Magnússon (f)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
9. Adam Árni Róbertsson ('64)
11. Helgi Ţór Jónsson
16. Sindri Ţór Guđmundsson
20. Christian Volesky ('64)
22. Ástbjörn Ţórđarson
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guđnason
98. Oliver Kelaart ('104)

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
6. Óskar Örn Ólafsson
8. Ari Steinn Guđmundsson ('104)
10. Kian Williams ('64)
17. Axel Ingi Jóhannesson
20. Stefán Jón Friđriksson
23. Joey Gibbs ('64)

Liðstjórn:
Ómar Jóhannsson
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)
Soffía Klemenzdóttir

Gul spjöld:
Ingimundur Aron Guđnason ('71)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
121. mín Leik lokiđ!
Ţađ eru Keflvíkingar sem verđa í pottinum ţegar dregiđ verđur í 16 liđa úrslit. Blikar sitja eftir međ sárt enniđ og geta grátiđ glötuđ marktćkifćri.
Eyða Breyta
121. mín MARK! Davíđ Snćr Jóhannsson (Keflavík)
Davíđ klárar ţetta.

Ingimundur ber boltann upp, leggur hann í hlaupiđ fyrir Davíđ sem sem klárar í annari tilraun.
Eyða Breyta
120. mín
Sá ekki hverju Jóhann bćtti viđ.

Blikar fá horn.
Eyða Breyta
119. mín
Keflavík ţarf ađ halda út í í mínútu enn.

Sindri Kristinn grípur langan bolta fram. Veriđ virkilega flottur í marki heimamanna.
Eyða Breyta
118. mín
Alexander Helgi ţrumar boltanum hátt yfir úr aukaspyrnunni.
Eyða Breyta
116. mín
Blikar ađ flýta sér, Keflvíkingar taka sér tíma í allt.

Blikar fá aukaspyrnu á hćttulegum stađ.

Er meiri dramatík í bođi hér?
Eyða Breyta
113. mín MARK! Helgi Ţór Jónsson (Keflavík), Stođsending: Kian Williams
Heimamenn eru komnir yfir!!!!!!!

Sofandaháttur í vörn gestanna. Kian kemst inn á teiginn vinstra meginn og leggur boltann út í teiginn í hlaupaleiđ Helga sem klárar í netiđ af stuttu fćri.

Blikum refsađ fyrir kćruleysi!!!!!!
Eyða Breyta
112. mín
Anton Logi međ skot af vítateigslínu en Sindri snöggur niđur og ver vel.
Eyða Breyta
111. mín
Enn fá Blikar horn

Boltinn á leiđ í bláhorniđ en Sindri kýlir boltann í annađ horn.
Eyða Breyta
109. mín Anton Logi Lúđvíksson (Breiđablik) Sölvi Snćr Guđbjargarson (Breiđablik)

Eyða Breyta
108. mín
Viktor Karl međ skot í varnarmann og afturfyrir, Hornspyrna niđurstađan. Hún er slök í gegnum allann teiginn og afturfyrir.
Eyða Breyta
108. mín
Ari Steinn međ tíma og pláss en fer rosalega illa međ stöđuna og er of seinn ađ losa boltann svo hćttan verđur engin.
Eyða Breyta
107. mín
Davíđ Ingvars međ skot í varnarmann eftir horniđ.
Eyða Breyta
106. mín
Blikar upp og fá hornspyrnu.

21 hornspyrna frá ţeim.
Eyða Breyta
106. mín
Seinni hálfleikur framlengingar hafinn
Eyða Breyta
105. mín
Hálfleikur í framlengingu

Helst til bragđdauft ţetta fyrra korter framlengingar. Ađar 15 eftir og svo vítaspyrnukeppni verđi enn markalaust.
Eyða Breyta
104. mín
Alexander Helgi međ gott skot sem Sindri ver vel í horn.

Alexander veriđ manna frískastur hér í framlengingunni.
Eyða Breyta
104. mín Ari Steinn Guđmundsson (Keflavík) Oliver Kelaart (Keflavík)

Eyða Breyta
104. mín
Fyrirgjöf frá hćgri beint í hendur Sindra. Menn ekkert sérlega líklegir hér ţessa stundina.
Eyða Breyta
102. mín
Keflavík fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
100. mín
Alexander Helgi međ skot sem Sindri ver í horn.
Nett sjónvarpsvarsla hjá Sindra.

Annađ horn.

Viktor Örn skallar ţađ yfir markiđ.
Eyða Breyta
98. mín
Ţađ er hreinlega rosalega lítiđ ađ gerast í ţessu. Sendingar ađ klikka á báđa bóga.

Blikar ţó sterkari eins og áđur hefur komiđ fram.
Eyða Breyta
95. mín
Einhver hefur gleymt ađ segja Ástbirni ađ hann sé búinn ađ spila tćplega 100 mínútur. Hleypur enn eins og á ţeirri fyrstu.
Eyða Breyta
94. mín
Blikar sem fyrr viđ stjórn en vörn Keflavíkur stađiđ vel til ţessa í leiknum.
Eyða Breyta
91. mín
Fyrri hálfleikur framlengingar hafinn

Gestirnir unnu uppkast nr.2 og hefja hér leik.
Eyða Breyta
90. mín
Framlengt!

Flautađ til loka venjulegs leiktíma og hér verđur framlengt.
Snögg pása og 2x15 taka viđ.
Eyða Breyta
90. mín
93:30

Keflavík á aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Blika.
Eyða Breyta
90. mín
+3

Ađeins mínúta til stefnu og Keflavík á markspyrnu.
Eyða Breyta
90. mín
+2

Sindri Ţór međ rosalegan sprett upp völlinn en skot hans beint á Anton í marki Blika.
Eyða Breyta
90. mín
90+1

Erum viđ ađ fara í framlengingu hér eđa fáum viđ dramatík?
Eyða Breyta
90. mín
Gestirnir fá horn.
Eyða Breyta
84. mín
Heimamenn fá horn. Fariđ ađ styttast í annann endann á venjulegum leiktíma.
Eyða Breyta
83. mín
Ástbjörn vinnur boltann viđ teig Blika og keyrir ađ marki, Blikar komast fyrir međ herkjum.
Eyða Breyta
82. mín
Alexander Helgi međ skot framhjá.
Eyða Breyta
81. mín
Skotiđ úr aukaspyrnunni beint í pönnuna á Frans sem harkar ţetta ţó af sér og virkar í lagi.
Eyða Breyta
79. mín
Höskuldur fćr hér gríđarlega ódýra aukaspyrnu rétt fyrir utan teig. Frans einfaldlega sterkari og stígur hann út en Jóhann flautar.
Eyða Breyta
77. mín
Ingimundur liggur á vellinum og ţarfnast ađhlynningar, virđist hafa fengiđ laglegt högg í andlitiđ ţarna eftir ađ boltinn var farinn.
Eyða Breyta
75. mín Benedikt V. Warén (Breiđablik) Andri Rafn Yeoman (Breiđablik)

Eyða Breyta
75. mín Davíđ Örn Atlason (Breiđablik) Oliver Sigurjónsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
74. mín
Heimamenn stálheppnir ţegar boltinn lekur í gegnum teiginn og afturfyrir, Sofandaháttur í varnarleik Keflavíkur og vel stađsettur Bliki hefđi getađ sett boltann í netiđ.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Ingimundur Aron Guđnason (Keflavík)
Gult fyrir peysutog á miđjum vellinum.
Eyða Breyta
67. mín
Oliver međ skot hátt yfir markiđ af talsverđu fćri. Ekki viss um ađ boltinn sé lentur ennţá.
Eyða Breyta
66. mín
Jú jú einu sinni enn. Blikar fá horn.
Eyða Breyta
65. mín
Frans međ skalla framhjá eftir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
64. mín Joey Gibbs (Keflavík) Christian Volesky (Keflavík)
Framherjum skipt út hjá Keflavík.
Eyða Breyta
64. mín Kian Williams (Keflavík) Adam Árni Róbertsson (Keflavík)
Framherjum skipt út hjá Keflavík.
Eyða Breyta
62. mín
Blikarnir fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
61. mín
Ţađ er rólegt yfir ţessu. Blikarnir halda boltanum mun betur en ekkert veriđ ađ skapa sér af viti ađ undanförnu.
Eyða Breyta
55. mín
Flott útfćrsla á aukaspyrnunni, Maggi rétt missir af boltanum sem endar ađ lokum hjá Antoni.
Eyða Breyta
53. mín
Sindri Ţór međ fína fyrirgjöf sem gestirnir skalla í horn.
Eyða Breyta
50. mín
Keimlíkt í upphafi seinni hálfleiks og ţeim fyrri. Blikar stýra leiknum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Heimamenn hefja leik hér í síđari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Alexander Helgi Sigurđarson (Breiđablik) Gísli Eyjólfsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
45. mín Viktor Örn Margeirsson (Breiđablik) Damir Muminovic (Breiđablik)
Viktor hefur greinilega ekki meiđst í upphitun ţví hann er mćttur hér.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Jóhann flautar til hálfleiks hér í Keflavík. Gestirnir veriđ íviđ sterkara liđiđ hér í dag en ekki tekist ađ nýta sín fćri. Keflavík ţó alls ekki veriđ slakt og fengiđ sín fćri.
Eyða Breyta
43. mín
Oliver međ skot en en Sindri ver í horn.
Eyða Breyta
42. mín
Adam nćr fćti í boltann eftir spyrnuna en Anton ekki í nokkrum vandrćđum.
Eyða Breyta
42. mín
Sindri Ţór međ laglega takta og sćkir aukaspyrnu í fyrirgjafarstöđu fyrir Keflavík.
Eyða Breyta
40. mín
Blikar ađ fá sitt 12 horn. Nr 17 alls í hálfleiknum
Eyða Breyta
36. mín
Viktor Karl međ fyrirgjöf/skot sem smellur í stönginni. Menn veriđ duglegir ađ finna markrammann í kvöld en ţađ telur ekki neitt.
Eyða Breyta
34. mín
Ţvaga í teignum eftir horniđ en Volesky nćr ekki góđu skot af stuttu fćri og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
33. mín
Heimamenn fá horn.
Eyða Breyta
31. mín
Liggur á heimamönnum núna, Blikar međ 3 horn í röđ,
Eyða Breyta
29. mín
Blikar fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
27. mín
Oli Kelaart međ fyrirgjöf frá vinstri, Adam Árni nćr skallanum sem svífur yfir Anton og smellur í stönginni! Volesky nćr frákastinu en boltinn dćmdur út af.

Ađstođardómarinn hér međ ţetta allt á hreinu.
Eyða Breyta
23. mín
Hvernig er Breiđablik ekki búiđ ađ skora!!!!!!!
Sindri ver skalla úr teignum eftir horniđ, boltinn á Höskuld sem setur hann aftur fyrir á kollinn á Árna sem skallar í stöng, boltinn ţađan á Damir sem á skot úr markteignum sem Ástbjörn bjargar á línu!
Eyða Breyta
22. mín
Dauđafćri í teig Keflavíkur en Sölvi hittir ekki boltann!
Heimamenn bjarga í horn.
Eyða Breyta
17. mín
Adam Árni kemst inn á teiginn vinstra megin eftir ađ heimamenn vinna boltann hátt. Nćr fínasta skoti en rétt framhjá stönginni. Heimamenn veriđ hressir.
Eyða Breyta
15. mín
Fínast bolti fyrir skallađur afturfyrir í annađ horn.
Eyða Breyta
14. mín
Ástbjörn međ langan sprett og vinnur horn.
Eyða Breyta
13. mín
Sölvi ađ sleppa í gegn en Sindri bjargar á síđustu stundu međ úthlaupi, var samt hikandi ađ fara af stađ en bjargar.
Eyða Breyta
12. mín
Heimamenn fá hornspyrnu.
Eyða Breyta
10. mín
Sölvi Snćr međ lúmska fyrirgjöf frá hćgri en enginn mćttur í boxiđ.
Eyða Breyta
8. mín
Hröđ sókn Blika leiđir af sér hornspyrnu.
Eyða Breyta
6. mín
Volesky kemur boltanum í netiđ en löngu eftir ađ Jóhann flautar brot.
Eyða Breyta
5. mín
Sölvi Snćr sendur í gegn en mér sýnist Ástbjörn ná tćklingunni, međ herkjum ţó.
Eyða Breyta
4. mín
Blikar mun ákveđnari hér í upphafi.
Eyða Breyta
1. mín
Blikar bruna upp og vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér í Keflavík. Ţađ eru gestirnir sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Óvćnt úrslit hafa litiđ dagsins ljós í Mjólkurbikarnum ţetta áriđ. ÍR úr 2.deild sló út liđ ÍBV međ 3-0 sigri í Breiđholti.
Eyjamenn ţurfa ţó ekki ađ örvćnta ţví KFS undir stjórn Gunnars Heiđars Ţorvaldssonar sló út Lengjudeildarliđ Víkings Ó svo enn er möguleiki á bikarćvintýri á eyjunni fögru.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breyting á liđi Blika

Blikar hafa breytt liđi sínu frá upprunalegri skýrslu. Viktor Örn Margeirsson hefur líklega meiđst í upphitun og kemur Damir Muminovic inn í liđiđ í hans stađ. Viktor fćr sér ţó sćti á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin

Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar. Heimamenn í Keflavík gera fjórar breytingar á liđinu sem vann Leikni um síđastliđna helgi. Nacho Heras, Kian Williams, Joey Gibbs og Dagur Ingi Valsson fara út fyrir ţá Adam Árna Róbertsson, Helga Ţór Jónsson, Christian Volesky og Oliver Kelaart.
Breiđablik gerir ađ sama skapi fjórar breytingar á sínu liđi eftir sigurinn á FH. Damir Muminovic, Alexandar Helgi Sigurđarson, Jason Dađi Svanţórsson og Kristinn Steindórsson víkja úr byrjunarliđinu fyrir ţá Oliver Sigurjónsson, Andra Rafn Yeoman, Finn Orra Margeirsson og Sölva Snć Guđbjargarson.

Gaman ađ sjá ađ Davíđ Örn Atlason er mćttur á varamannabekk Blika en hann hefur ađeins veriđ í hópnum einu sinni síđan hann kom til liđsins frá Víkingum fyrir tímabiliđ enda veriđ ađ glíma viđ meiđsli.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Róteringar á liđunum

Ţađ má vel búast viđ ţví ađ bćđi liđ geri fjölmargar breytingar og hvíli menn frá síđustu deildarleikjum. Leikjaálag hefur veriđ talsvert hjá liđunum og međ ţáttöku Blika í Evrópukeppni fer ţađ ekkert minnkandi.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Mćttust í fyrra

Ţessi liđ eru ađ mćtast annađ áriđ í röđ í 32 liđa úrslitum bikarsins. Fyrir ári síđan nánast upp á dag mćttust liđin í stórskemmtilegum leik á Kópavogsvelli ţar sem Blikar höfđu ađ lokum sigur 3-2. Stefán Ingi Sigurđarson kom Blikum yfir í fyrri hálfleik en Rúnar Ţór Sigurgeirsson jafnađi metin á 50.mínútu međ marki beint úr hornspyrnu. Kian Williams kom Keflavík yfir eftir rúmlega klukkustundar leik en Kristinn Stendórsson gerđi tvö mörk á síđustu 10 mínútum leiksins og tryggđi Blikum farseđill í 16 liđa úrslit. Blikar fóru ađ endingu áfram í 8 liđa úrslit ţar sem ţeir féllu úr leik gegn KR en mótinu var ţó aldrei lokiđ af ástćđum sem engin nennir ađ heyra nokkurn skapađan hlut um lengur.

Bćđi liđ hafa orđiđ Bikarmeistarar á ţessari öld. Blikar áriđ 2009 ţegar liđiđ lagđi Fram eftir vítaspyrnukeppni og Keflavík árin 2004 og 2006 ţar sem liđiđ lagđi KA annars vegar og hins vegar KR í úrslitum. Breiđablik komst sömuleiđis í úrslitaleikinn áriđ 2018 ţar sem liđiđ beiđ lćgri hlut fyrir Stjörnunni eftir vítaspyrnukeppni.Eyða Breyta
Fyrir leik
Ađrir leikir

22.06
KF-Haukar 1-2
Ţór-Grindavík 2-1
Völsungur-Leiknir F.1-1 (2-1 eftir frl.)

23.06
18:00 KFS-Víkingur Ó. (Hásteinsvöllur)
18:00 ÍR-ÍBV (Hertz völlurinn)
18:00 Stjarnan-KA (Samsungvöllurinn)
18:00 Afturelding-Vestri (Fagverksvöllurinn Varmá)
19:15 FH-Njarđvík (Kaplakrikavöllur)
19:15 HK-Grótta (Kórinn)
19:15 Augnablik-Fjölnir (Fífan)
19:15 ÍA-Fram (Norđurálsvöllurinn)
20:00 Keflavík-Breiđablik (HS Orku völlurinn)

24.06
18:00 Víkingur R.-Sindri (Víkingsvöllur)
19:15 Fylkir-Úlfarnir (Würth völlurinn)
19:15 Valur-Leiknir R. (Origo völlurinn)
19:15 Kári-KR (Akraneshöllin)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Bikarkvöld

Gott kvöld kćru lesendur og veriđ hjartanlega velkomin í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Keflavíkur og Breiđabliks í 32.liđa úrslitum Mjólkurbikars karla.Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson ('75)
4. Damir Muminovic ('45)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Árni Vilhjálmsson
11. Gísli Eyjólfsson ('45)
18. Finnur Orri Margeirsson
19. Sölvi Snćr Guđbjargarson ('109)
25. Davíđ Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman ('75)

Varamenn:
6. Alexander Helgi Sigurđarson ('45)
10. Kristinn Steindórsson
12. Brynjar Atli Bragason (m)
13. Anton Logi Lúđvíksson ('109)
21. Viktor Örn Margeirsson ('45)
24. Davíđ Örn Atlason ('75)
31. Benedikt V. Warén ('75)

Liðstjórn:
Ólafur Pétursson
Marinó Önundarson
Aron Már Björnsson
Óskar Hrafn Ţorvaldsson (Ţ)
Halldór Árnason (Ţ)
Alex Tristan Gunnţórsson
Ásdís Guđmundsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: