JÁVERK-völlurinn
laugardagur 26. júní 2021  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Frábćrar ađstćđur mjög heitt en smá vindur.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Mađur leiksins: Hrvoje Tokic.
Selfoss 5 - 3 Víkingur Ó.
1-0 Hrvoje Tokic ('10)
2-0 Hrvoje Tokic ('25)
2-1 Kareem Isiaka ('39)
3-1 Kenan Turudija ('41)
4-1 Hrvoje Tokic ('43, víti)
4-2 Harley Willard ('45, víti)
4-3 Kareem Isiaka ('46)
5-3 Gary Martin ('90)
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin (f)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('45)
12. Aron Einarsson ('87)
19. Ţormar Elvarsson ('52)
20. Atli Rafn Guđbjartsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
99. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson ('52)
7. Aron Darri Auđunsson
17. Valdimar Jóhannsson ('87)
18. Arnar Logi Sveinsson ('45)
23. Ţór Llorens Ţórđarson
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter

Liðstjórn:
Ingi Rafn Ingibergsson
Einar Ottó Antonsson
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Ţ)
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Gary Martin ('6)
Stefán Ţór Ágústsson ('45)
Ingvi Rafn Óskarsson ('63)
Dean Edward Martin ('77)

Rauð spjöld:
@ Logi Freyr Gissurarson
90. mín Leik lokiđ!
Skemmtilegur leikur sem endar 5-3 fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
90. mín
Auka á hćttulegum stađ sem Harley setur yfir.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Gary Martin (Selfoss), Stođsending: Hrvoje Tokic
Skyndisókn Selfoss er vel útfćrđ og Gary skorar einn gegn markmanni eftir flottan undirbúning Tokic.
Eyða Breyta
89. mín
Spennandi loka mínútur.
Eyða Breyta
88. mín
Horn sem Víkingur fćr er skallađ í burtu.
Eyða Breyta
87. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Aron Einarsson (Selfoss)
Aron úrvinda.
Eyða Breyta
86. mín
Góđur bolti inn í boxiđ en skalli Kareem er ekki nógu fastur.
Eyða Breyta
85. mín
Selfoss er í nauđvörn Víkingur búnir ađ vera miklu betri í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
82. mín
Gary fćr flugbraut upp kantinn en ekki góđ fyrir gjöf.
Eyða Breyta
81. mín
Eftir smá klafs endar boltinn fyrir framan fćtur Víkinga og skotiđ er rétt framhjá.
Eyða Breyta
78. mín
Harley međ skot sem Stefán ver.
Eyða Breyta
77. mín Gult spjald: Dean Edward Martin (Selfoss)
Kjaftur hjá Dean
Eyða Breyta
76. mín Marteinn Theodórsson (Víkingur Ó.) Guđfinnur Ţór Leósson (Víkingur Ó.)

Eyða Breyta
75. mín
Góđur bolti frá Gary en enginn mćttur á fjćr.
Eyða Breyta
71. mín
DAUĐAFĆRI!!

Gott spil frá Aroni og Kenan og Kenan setur boltan framhjá af 2 metra fćri.
Eyða Breyta
67. mín
Aukaspyrna á góđum stađ fyrir Víking en skotiđ er beint á Stefán.
Eyða Breyta
64. mín
Skot Ţorliefs fer í varnarmann og Stefán missir hann og Kareem skorar en var fyrir innan.
Eyða Breyta
63. mín Gult spjald: Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
Verđskuldađ gult.
Eyða Breyta
63. mín
Góđ fótavinna hjá Kenan en setur síđan boltan í Tokic.
Eyða Breyta
62. mín
Góđur bolti inná teginn en Stefán grípur boltan.
Eyða Breyta
60. mín
Ekki mikiđ ađ gerast núna.
Eyða Breyta
54. mín
Aukaspyrna fyrir Selfoss á fínum stađ sem Jón tekur er á fjćr og Gary nćr ekki til boltans.
Eyða Breyta
52. mín
Stefán grípur hornspyrnu Ţorleifs.
Eyða Breyta
52. mín Jón Vignir Pétursson (Selfoss) Ţormar Elvarsson (Selfoss)
Ţormar ţarf skiptingu.
Eyða Breyta
51. mín
Ţormar liggur eftir.
Eyða Breyta
50. mín
Langt innkast Adams er beint á Víking og ţeir hreinsa.
Eyða Breyta
48. mín
Aukaspyrna á hćttulegum stađ sem Ţorleifur tekur er hátt yfir.
Eyða Breyta
46. mín MARK! Kareem Isiaka (Víkingur Ó.), Stođsending: Ţorleifur Úlfarsson
Góđur bolti sem varnarmenn Selfoss missa af og Kareem klárar vel.
Eyða Breyta
45. mín Arnar Logi Sveinsson (Selfoss) Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)

Eyða Breyta
45. mín Leikur hafinn
Seinni hálfleikur kominn afstađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
45. mín Mark - víti Harley Willard (Víkingur Ó.)
Gott víti en Stefán er bálćgt honum.
Eyða Breyta
45. mín Gult spjald: Stefán Ţór Ágústsson (Selfoss)
Annađ víti.

Stefán missir af boltanum og tekur mannin.
Eyða Breyta
43. mín Mark - víti Hrvoje Tokic (Selfoss)
VÍTI

Tokic fellur í teignum og tekur ţađ sjálfur og er mjög öruggt.
Eyða Breyta
41. mín MARK! Kenan Turudija (Selfoss)
Klafs inní teig eftir sendingu og Kenan klárar vel.
Eyða Breyta
39. mín MARK! Kareem Isiaka (Víkingur Ó.), Stođsending: Bjartur Bjarmi Barkarson
Sending upp úr engu og Bjartur međ boltan fyrir og Kareem klárar í tómt markiđ.
Eyða Breyta
35. mín
Horn semŢorsteins er stutt og vel útfćrt og Aron međ góđan bolta á Adam sem setur hann rétt framhjá.
Eyða Breyta
31. mín
Tokic međ skot en ţađ er ekkert ólíkt skoti Ţorleifs og Marvin handsamar boltan.
Eyða Breyta
30. mín
Ţorleifur međ skot en er léttur ćfinga bolti fyrir Stefán.
Eyða Breyta
28. mín
Frábćr sprettur hjá Tokic sem sendir á Gary en skotiđ er yfir.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Gary Martin
Annar langur bolti á Gary og varnarmenn missa léttan bolta yfir sig og
Gary međ flottan bolta á Tokic sem setur hann í horniđ.
Eyða Breyta
23. mín
Aukaspyrna viđ miđjulínuna sem Víkingur fćr er skölliđ í burtu af Adam.
Eyða Breyta
22. mín
Gary og leikmađur Víkings liggja báđir eftir og Víkingur vill seinna gula spjaldiđ á Gary.
Eyða Breyta
20. mín
Kenan međ góđan bolta á Gary en ekkert kemur úr ţessu.
Eyða Breyta
19. mín
Flottur sprettur frá Gary upp kantinn en fyrirgjöfina tekur Marvin.
Eyða Breyta
17. mín
Horn sem Guđfinnur tekur fer á fjćr en engin er mćttur ađ skalla boltann.
Eyða Breyta
16. mín
Bjartur fćr gott pláss nálćgt teignum en Ţormar verst vel.
Eyða Breyta
14. mín
MIkael međ aukaspyrnu viđ hliđarlínuna en ekkert kemur úr henni.
Eyða Breyta
14. mín
Víkingur fćr horn sem er skallađ frá af fyrsta manni.
Eyða Breyta
10. mín MARK! Hrvoje Tokic (Selfoss), Stođsending: Gary Martin
Langur bolti frá Aroni og varnarmađur missir hann framhjá sér og Gary fer á hćgri og međ góđan bolta á Tokic og klárar ţetta vel.
Eyða Breyta
9. mín
Flottur bolti inn fyrir en Stefán er á undan í boltan.
Eyða Breyta
6. mín Gult spjald: Gary Martin (Selfoss)
Gult fyrir kjaft hefđi kannski geta fengiđ brot.
Eyða Breyta
3. mín
Tokic er ađ sleppa í gegn en ţađ virđist sem ţađ er togađ í hann en ekkert hefđi getađ veriđ rautt en held ađ ţetta hafi veriđ rétt.
Eyða Breyta
2. mín
Adam međ góđan bolta á Gary en er fyrir innnan.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Selfoss byrjar međ boltann og sćkir í suđur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđasta leik Víkings Ó spiluđu ţeir viđ Vestri en töpuđu 3-0 ţar sem Vladimir skorađi 2 og Ignacio setti 1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í síđasta leik Selfoss spiluđu ţar gegn Aftureldingu og gerđu 3-3 jafntefli ţar sem Gary Martin skorađi 2 mörk og Ingvi Rafn 1.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss situr í tíunda sćti deildarinnar en Víkingur í ţví tólfta.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Velkominn á Jáverk-völlinn í áttundu umferđ Lengjudeild karla.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson
4. Hlynur Sćvar Jónsson
5. Emmanuel Eli Keke
6. James Dale (f)
8. Guđfinnur Ţór Leósson ('76)
9. Ţorleifur Úlfarsson
10. Bjarni Ţór Hafstein
11. Harley Willard
14. Kareem Isiaka
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
22. Mikael Hrafn Helgason

Varamenn:
12. Konráđ Ragnarsson (m)
17. Brynjar Vilhjálmsson
19. Marteinn Theodórsson ('76)
20. Vitor Vieira Thomas
24. Anel Crnac

Liðstjórn:
Brynjar Kristmundsson
Antonio Maria Ferrao Grave
Ţorsteinn Haukur Harđarson
Gunnar Einarsson (Ţ)
Rúrik Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: