Valur
1
1
Fylkir
1-0
Jordan Brown
'55
, sjálfsmark
1-1
Arnór Borg Guðjohnsen
'89
27.06.2021 - 19:15
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Þungskýjað, smá vindur.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 783
Maður leiksins: Birkir Heimisson
Origo völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Þungskýjað, smá vindur.
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 783
Maður leiksins: Birkir Heimisson
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
('73)
2. Birkir Már Sævarsson (f)
5. Birkir Heimisson
('90)
6. Sebastian Hedlund
9. Patrick Pedersen
('60)
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Guðmundur Andri Tryggvason
20. Orri Sigurður Ómarsson
33. Almarr Ormarsson
('73)
Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
4. Christian Köhler
('73)
8. Kristófer Jónsson
8. Arnór Smárason
('73)
15. Sverrir Páll Hjaltested
('60)
21. Magnus Egilsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu
('90)
Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Halldór Eyþórsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson
Gul spjöld:
Sigurður Egill Lárusson ('35)
Sebastian Hedlund ('74)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
+3 Leik lokið. Jafntefli niðurstaðan og það líklega sanngjörn niðurstaða. Umfjöllun og viðtöl koma innan skamms.
90. mín
Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
+ 3. Valsmenn fá hornspyrnu sem ekkert kemur úr. Leikurinn flautaður af og Fylkismenn verða brjálaðir. Út af hverju veit ég ekki.
89. mín
MARK!
Arnór Borg Guðjohnsen (Fylkir)
Stoðsending: Þórður Gunnar Hafþórsson
Stoðsending: Þórður Gunnar Hafþórsson
MAAARRRKKK!!
Frábærlega vel spilað hjá Fylki þar sem Arnór fær boltann inn fyrir vörn Vals og á ekki í vandræðum með að skora.
Í annað eða þriðja sinn liggur við sem hann fær boltann eftir að hann kemur inn á.
Frábærlega vel spilað hjá Fylki þar sem Arnór fær boltann inn fyrir vörn Vals og á ekki í vandræðum með að skora.
Í annað eða þriðja sinn liggur við sem hann fær boltann eftir að hann kemur inn á.
86. mín
Sverrir Páll !!! Í dauðafæri eftir að Valsmenn voru búnir að herja vel á mark Fylkis. Boltinn berst til Sverris sem er í raun fyrir opnu marki en hittir boltann illa sem fyrir hátt yfir markið.
73. mín
Inn:Arnór Smárason (Valur)
Út:Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Rasmus tekur við fyrirliðabandinu.
69. mín
Fylkirsmenn fá hornspyrnu og ég er búinn að missa töluna á hve margar hornspyrnur hafa komið í leiknum.
68. mín
Það er aðeins líf í leiknum. Fylkir vill endilega jafna og eru að leggja mikið í það. Sem þýðir að þeir eru opnari aftar á vellinum og Valsmenn eru að reyna að nýta sér það.
65. mín
Þarna átti Guðmundur Andri að skora. Sverrir skalla boltann inn fyrir og Guðmundur kemst léttilega í teiginn en nær ekki að nýta sér það.
60. mín
Inn:Sverrir Páll Hjaltested (Valur)
Út:Patrick Pedersen (Valur)
Patrick virðist hafa orðið fyrir einhverju hnjaski. Hann var búinn að stinga við síðan í fyrri hálfleik og kemur af velli.
59. mín
Fylkir er ekkert búnir að leggja árar í bát. Jordan leggur boltann fyrir, Dajir fær boltann sem hrekkur af honum og í varnarmann Vals og út af.
58. mín
Markið kom algjörlega gegn gangi leiksins en stundum þurfa Valsmenn ekkert meira en þetta. Það er allavegana komið mark og vonandi koma fleiri.
55. mín
SJÁLFSMARK!
Jordan Brown (Fylkir)
Stoðsending: Haukur Páll Sigurðsson
Stoðsending: Haukur Páll Sigurðsson
MAAARRRKKK!!!!
Þetta er ekkert flókið. Birkir tekur hornspyrnu og fyrirliðinn Haukur Páll mætir og stangar boltann í netið. Fer af Jordan Brown og inn.
Þetta er ekkert flókið. Birkir tekur hornspyrnu og fyrirliðinn Haukur Páll mætir og stangar boltann í netið. Fer af Jordan Brown og inn.
54. mín
Fylkismenn taka síðustu mínútur fyrri hálfleiksins með sér inn í þann seinni og eru betri og líklegri á vellinum.
53. mín
Jordan Brown með skot að marki eftir sendingu frá Ragnari Braga. Ég hélt að boltinn hefði farið í markið en hann fór í hliðarnetið.
50. mín
Það eru 783 áhorfendur á vellinum. Mikið er nú gaman að hægt sé að koma fleiri en 150 manns fyrir á vellinum. Þeir mættu samt fá eitthvað fjör.
49. mín
Fylkismenn fá hornspyrnu eftir að Helgi Valur reyndi ágætis sendingu inn fyrir vörn Vals.
45. mín
Hálfleikur
Það er komnin hálfleikur. Ég skil ekki hvernig Djair skoraði ekki en hann fékk boltann í sig einn á móti opnu marki og boltinn skoppaði framhjá. Fylkismenn sóttu í sig veðrið síðustu 5 - 10 mínútur fyrri hálfleiks og voru líklegri. En það er ekkert samt sem áður að frétta þannig lagað séð.
43. mín
Fyrsta hornspyrna Fylkis eftir laglegt spil inn í teig Vals. Ná þeir að gera sér mat úr því?
40. mín
Fjórða og fimmta hornspyrna. Kom ekkert úr þeirri fjórðu nema sú fimmta sem ekkert kom út úr heldur. Eftir klafs svo kemur sjötta hornspyrnan.
35. mín
Gult spjald: Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Fær spjald eftir ansi góða tæklingu á Degi Dan sem liggur eftir og kveinkar sér.
34. mín
Rasmus þarf að fá aðhlynningu eftir að því virðist hafa fengið olnboga í andlitið. Kemur svo ferskur inn á aftur.
33. mín
Helgi Mikael tekur Guðmund Andra á eintal á vellinum eftir að hafa dæmt brot á hann. Virðist vera að leggja honum línurnar.
32. mín
Rúmur hálftími búinn og ég kalla eftir því að við fáum eitthvað fjör í þennan leik.
27. mín
Orri Hrafn með skot að marki Vals innan í teignum, beint á Hannes sem missti boltann rétt frá sér en engin hætta.
22. mín
Patrik með semi bakfallsspyrnu að marki Fylkis sem Aron Snær á ekki í vandræðum með að grípa.
20. mín
Það er akkúrat ekkert að gerast á vellinum. Frekar leiðinlegur leikur verður að segjast.
14. mín
Birkir Heimis tekur hornspyrnuna og Patrick stekkur manna hæst í teignum en skallin er slakur og fer yfir markið.
12. mín
Bæði lið eru ansi þétt fyrir og gefa fá færi á sér. Bæði lið eru að reyna finna glufur á varnarleiknum en án árangus hingað til.
6. mín
Litið að gerast fyrstu mínúturnar. Liðin eru að þreifa fyrir sér en ekkert meira en það.
Fyrir leik
Liðin spila í átt að vesturbænum í fyrri hálfleik. Sem þýðir þá að Fylkir spilar í átt að Öskjuhlíð.
Fyrir leik
Við erum að tala um að það eru fimm mínútur í að leikurinn hefjist. Ég get varla beðið!
Engar takmarkanir
Það eru engar takmarkanir vegna Covid á Íslandi í dag eins og flestir væntanlega vita. Valsmenn eru af því tilefni að bjóða frítt á völlinn. Því hvetjum við stuðningsmenn liðana til að flykkjast á leikinn.
Það eru engar takmarkanir vegna Covid á Íslandi í dag eins og flestir væntanlega vita. Valsmenn eru af því tilefni að bjóða frítt á völlinn. Því hvetjum við stuðningsmenn liðana til að flykkjast á leikinn.
âš½ï¸ÂÂFrÃÂÂtt inn á leikinn, nú er tÃÂÂmi til að mæta #valurfotbolti #Macron #Lenovo #komavalur pic.twitter.com/w2M74d9Eys
 ValurFotbolti (@Valurfotbolti) June 27, 2021
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru komin inn og gerir Heimir eina breytingu frá sigrinum á KA. Sigurður Egill kemur inn í byrjunarliðið. Fylkismenn gera tvær breytingar á liðinu eftir sigur á ÍA. Djair kemur inn og Orri Sveinn.
Fyrir leik
Skoðum aðeins tölfræðina
Á heimasíðu KSÍ er hægt að nálgast allskonar tölfræði.Innbyrðis leiki Vals og Fylkis í leikjum í efstu deild er þar að finna meðal annars. Um er að ræða 40 leiki. Þar eru Valsmenn með mikla yfirburði eða 22 sigra. Fylkir hefur unnið 13 leiki og fimm sinnum hafa þau gert jafntefli.
Fylkismenn unnu Valsmenn síðast árið 2014. Það er ansi langur tími. Mun fyrsti sigur Fylkis á Val í sjö ár koma í kvöld?
Á heimasíðu KSÍ er hægt að nálgast allskonar tölfræði.Innbyrðis leiki Vals og Fylkis í leikjum í efstu deild er þar að finna meðal annars. Um er að ræða 40 leiki. Þar eru Valsmenn með mikla yfirburði eða 22 sigra. Fylkir hefur unnið 13 leiki og fimm sinnum hafa þau gert jafntefli.
Fylkismenn unnu Valsmenn síðast árið 2014. Það er ansi langur tími. Mun fyrsti sigur Fylkis á Val í sjö ár koma í kvöld?
Fyrir leik
Sértu á Twitter að þá máttu endilega henda inn einhverju skemmtilegu varðandi leikinn og nota myllumerkið #fotboltinet og aldrei að vita nema skemmtileg tíst lendi í lýsingunni.
Fyrir leik
Valsmenn hafa fengið á sig orð að geta meira en þeir hafa sýnt hingað til í sumar. Samt eru þeir á toppi deildarinnar með 23 stig eftir 10 leiki. 7 unnir leikir, 2 jafntefli og eitt tap.
Fylkismenn hafa vantað stöðuleika. Sitja í 7 sæti deildarinnar með 11 stig eftir 9 leiki. 2 sigrar, 4 jafntefli og 3 töp.
Fylkismenn hafa vantað stöðuleika. Sitja í 7 sæti deildarinnar með 11 stig eftir 9 leiki. 2 sigrar, 4 jafntefli og 3 töp.
Fyrir leik
Einar Orri spáir öruggum Vals sigri
Einar Orri Einarsson leikmaður Njarðvíkur er spámaður 10. umferðar Pepsí Max deildar á Fótbolti.net
Valur 3 - 0 Fylkir
Heimir hættir í iðnaðinum og skellir sér í samba. Þægilegur dagur á hlíðarenda.
Einar Orri Einarsson leikmaður Njarðvíkur er spámaður 10. umferðar Pepsí Max deildar á Fótbolti.net
Valur 3 - 0 Fylkir
Heimir hættir í iðnaðinum og skellir sér í samba. Þægilegur dagur á hlíðarenda.
Fyrir leik
Helgi Valur var frábær í síðasta leik
Gestirnir í Fylki fengu Skagamenn í heimsókn í síðustu umferð. Helgi Valur Daníelsson sem er sko einu ári yngri en ég, sem þýðir að hann er á 40sta aldursári. Hann meiddist illa í fyrra og talið var að hann þyrfti að hætta að spila. En nei aldeilis ekki.
Gestirnir í Fylki fengu Skagamenn í heimsókn í síðustu umferð. Helgi Valur Daníelsson sem er sko einu ári yngri en ég, sem þýðir að hann er á 40sta aldursári. Hann meiddist illa í fyrra og talið var að hann þyrfti að hætta að spila. En nei aldeilis ekki.
Fyrir leik
Hannes að margra mati bestur
Hannes Þór Halldórsson er búinn að eiga frábært tímabil til þessa og m.a. varði vítaspyrnu í síðasta leik Vals á móti KA. Hvað gerir Hannes í kvöld.
Hannes Þór Halldórsson er búinn að eiga frábært tímabil til þessa og m.a. varði vítaspyrnu í síðasta leik Vals á móti KA. Hvað gerir Hannes í kvöld.
Fyrir leik
Helgi Mikael Jónasson er flautuleikarinn í kvöld
Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Valsmanna og Fylkismanna í tíundu umferð Pepsi Max deildar karla sem hefst kl. 19:15 á Origo vellinum. Helgi Mikael er dómari leiksins. Þórður Arnar Árnasson er AD1 og Sveinn Þórður Þórðarsson er AD2.
Gunnar Jarl Jónsson er svo eftirlitsdómari kvöldsins.
Verið hjartanlega velkomin í beina textalýsingu frá leik Valsmanna og Fylkismanna í tíundu umferð Pepsi Max deildar karla sem hefst kl. 19:15 á Origo vellinum. Helgi Mikael er dómari leiksins. Þórður Arnar Árnasson er AD1 og Sveinn Þórður Þórðarsson er AD2.
Gunnar Jarl Jónsson er svo eftirlitsdómari kvöldsins.
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson (f)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson
('84)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Jordan Brown
('73)
11. Djair Parfitt-Williams
22. Dagur Dan Þórhallsson
28. Helgi Valur Daníelsson
72. Orri Hrafn Kjartansson
('84)
Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
('84)
17. Birkir Eyþórsson
('84)
21. Daníel Steinar Kjartansson
23. Arnór Borg Guðjohnsen
('73)
77. Óskar Borgþórsson
Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Stígsson (Þ)
Atli Sveinn Þórarinsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson
Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefánsson ('81)
Arnór Gauti Jónsson ('84)
Ragnar Bragi Sveinsson ('90)
Rauð spjöld: