Origo vllurinn
sunnudagur 27. jn 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Astur: ungskja, sm vindur.
Dmari: Helgi Mikael Jnasson
horfendur: 783
Maur leiksins: Birkir Heimisson
Valur 1 - 1 Fylkir
1-0 Jordan Brown ('55, sjlfsmark)
1-1 Arnr Borg Gujohnsen ('89)
Byrjunarlið:
1. Hannes r Halldrsson (m)
2. Birkir Mr Svarsson
5. Birkir Heimisson ('90)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Pll Sigursson (f) ('73)
9. Patrick Pedersen ('60)
11. Sigurur Egill Lrusson
13. Rasmus Christiansen (f)
14. Gumundur Andri Tryggvason
20. Orri Sigurur marsson
33. Almarr Ormarsson ('73)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurur Jhannesson (m)
4. Christian Khler ('73)
8. Arnr Smrason ('73)
15. Sverrir Pll Hjaltested ('60)
19. Kristfer Jnsson
21. Magnus Egilsson
77. Kaj Leo Bartalsstovu ('90)

Liðstjórn:
Halldr Eyrsson
Styrmir rn Vilmundarson
Heimir Gujnsson ()
Eirkur K orvarsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur rni Hrmarsson
rn Erlingsson

Gul spjöld:
Sigurur Egill Lrusson ('35)
Sebastian Hedlund ('74)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
90. mín Leik loki!
+3 Leik loki. Jafntefli niurstaan og a lklega sanngjrn niurstaa. Umfjllun og vitl koma innan skamms.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Ragnar Bragi Sveinsson (Fylkir)
+ 3. Valsmenn f hornspyrnu sem ekkert kemur r. Leikurinn flautaur af og Fylkismenn vera brjlair. t af hverju veit g ekki.
Eyða Breyta
90. mín
remur mntum btt vi hi minnsta.
Eyða Breyta
90. mín Kaj Leo Bartalsstovu (Valur) Birkir Heimisson (Valur)

Eyða Breyta
89. mín MARK! Arnr Borg Gujohnsen (Fylkir), Stosending: rur Gunnar Hafrsson
MAAARRRKKK!!

Frbrlega vel spila hj Fylki ar sem Arnr fr boltann inn fyrir vrn Vals og ekki vandrum me a skora.

anna ea rija sinn liggur vi sem hann fr boltann eftir a hann kemur inn .
Eyða Breyta
86. mín
Sverrir Pll !!! dauafri eftir a Valsmenn voru bnir a herja vel mark Fylkis. Boltinn berst til Sverris sem er raun fyrir opnu marki en hittir boltann illa sem fyrir htt yfir marki.
Eyða Breyta
84. mín Birkir Eyrsson (Fylkir) Torfi Tmoteus Gunnarsson (Fylkir)

Eyða Breyta
84. mín rur Gunnar Hafrsson (Fylkir) Orri Hrafn Kjartansson (Fylkir)

Eyða Breyta
84. mín Gult spjald: Arnr Gauti Jnsson (Fylkir)

Eyða Breyta
81. mín Gult spjald: Orri Sveinn Stefnsson (Fylkir)

Eyða Breyta
80. mín
Hornspyrna nmer 1001. Fylkismenn eiga hana.
Eyða Breyta
79. mín
etta er leikur hornspyrnanna.....Valur me enn ara hornspyrnu.
Eyða Breyta
78. mín
Og enn nnur hornspyrnan. Valur aftur.
Eyða Breyta
77. mín
Enn ein hornspyrnan leiknum. Valsmenn f essa.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Sebastian Hedlund (Valur)

Eyða Breyta
73. mín Arnr Smrason (Valur) Haukur Pll Sigursson (Valur)
Rasmus tekur vi fyrirliabandinu.
Eyða Breyta
73. mín Christian Khler (Valur) Almarr Ormarsson (Valur)

Eyða Breyta
73. mín Arnr Borg Gujohnsen (Fylkir) Jordan Brown (Fylkir)

Eyða Breyta
69. mín
Fylkirsmenn f hornspyrnu og g er binn a missa tluna hve margar hornspyrnur hafa komi leiknum.
Eyða Breyta
68. mín
a er aeins lf leiknum. Fylkir vill endilega jafna og eru a leggja miki a. Sem ir a eir eru opnari aftar vellinum og Valsmenn eru a reyna a nta sr a.
Eyða Breyta
65. mín
arna tti Gumundur Andri a skora. Sverrir skalla boltann inn fyrir og Gumundur kemst lttilega teiginn en nr ekki a nta sr a.
Eyða Breyta
60. mín Sverrir Pll Hjaltested (Valur) Patrick Pedersen (Valur)
Patrick virist hafa ori fyrir einhverju hnjaski. Hann var binn a stinga vi san fyrri hlfleik og kemur af velli.
Eyða Breyta
59. mín
Fylkir er ekkert bnir a leggja rar bt. Jordan leggur boltann fyrir, Dajir fr boltann sem hrekkur af honum og varnarmann Vals og t af.
Eyða Breyta
58. mín
Marki kom algjrlega gegn gangi leiksins en stundum urfa Valsmenn ekkert meira en etta. a er allavegana komi mark og vonandi koma fleiri.
Eyða Breyta
55. mín SJLFSMARK! Jordan Brown (Fylkir), Stosending: Haukur Pll Sigursson
MAAARRRKKK!!!!

etta er ekkert flki. Birkir tekur hornspyrnu og fyrirliinn Haukur Pll mtir og stangar boltann neti. Fer af Jordan Brown og inn.
Eyða Breyta
54. mín
Fylkismenn taka sustu mntur fyrri hlfleiksins me sr inn ann seinni og eru betri og lklegri vellinum.
Eyða Breyta
53. mín
Jordan Brown me skot a marki eftir sendingu fr Ragnari Braga. g hlt a boltinn hefi fari marki en hann fr hliarneti.
Eyða Breyta
50. mín
a eru 783 horfendur vellinum. Miki er n gaman a hgt s a koma fleiri en 150 manns fyrir vellinum. eir mttu samt f eitthva fjr.
Eyða Breyta
49. mín
Fylkismenn f hornspyrnu eftir a Helgi Valur reyndi gtis sendingu inn fyrir vrn Vals.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur hafinn. Valsmenn byrja seinni hlfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
a er komnin hlfleikur. g skil ekki hvernig Djair skorai ekki en hann fkk boltann sig einn mti opnu marki og boltinn skoppai framhj. Fylkismenn sttu sig veri sustu 5 - 10 mntur fyrri hlfleiks og voru lklegri. En a er ekkert samt sem ur a frtta annig laga s.
Eyða Breyta
45. mín
45 mn komnar klukkuna og einni btt vi.
Eyða Breyta
44. mín
Dagur Dan me gott skot a marki Vals sem Hannes ver meistaralega yfir marki.
Eyða Breyta
43. mín
Fyrsta hornspyrna Fylkis eftir laglegt spil inn teig Vals. N eir a gera sr mat r v?
Eyða Breyta
41. mín
Sjtta hornspyrnan og s fyrsta sem skapar httu en ekki ngilega mikla.
Eyða Breyta
40. mín
Fjra og fimmta hornspyrna. Kom ekkert r eirri fjru nema s fimmta sem ekkert kom t r heldur. Eftir klafs svo kemur sjtta hornspyrnan.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Sigurur Egill Lrusson (Valur)
Fr spjald eftir ansi ga tklingu Degi Dan sem liggur eftir og kveinkar sr.
Eyða Breyta
34. mín
Rasmus arf a f ahlynningu eftir a v virist hafa fengi olnboga andliti. Kemur svo ferskur inn aftur.
Eyða Breyta
33. mín
Helgi Mikael tekur Gumund Andra eintal vellinum eftir a hafa dmt brot hann. Virist vera a leggja honum lnurnar.
Eyða Breyta
32. mín
Rmur hlftmi binn og g kalla eftir v a vi fum eitthva fjr ennan leik.
Eyða Breyta
29. mín
rija hornspyrna Valsmanna og sem fyrr kemur ekkert r henni.
Eyða Breyta
27. mín
Orri Hrafn me skot a marki Vals innan teignum, beint Hannes sem missti boltann rtt fr sr en engin htta.
Eyða Breyta
25. mín
Birkir Heimis tekur spyrnuna og fer hn langt yfir marki.
Eyða Breyta
24. mín
Broti Gumundi Andra vi D bogann og Valsmenn f aukaspyrnu.
Eyða Breyta
22. mín
Patrik me semi bakfallsspyrnu a marki Fylkis sem Aron Snr ekki vandrum me a grpa.
Eyða Breyta
21. mín
nnur hornspyrna leiksins sem Valsmenn f.
Eyða Breyta
20. mín
a er akkrat ekkert a gerast vellinum. Frekar leiinlegur leikur verur a segjast.
Eyða Breyta
14. mín
Birkir Heimis tekur hornspyrnuna og Patrick stekkur manna hst teignum en skallin er slakur og fer yfir marki.
Eyða Breyta
13. mín
Valsmenn f fyrstu hornspyrnu leiksins.
Eyða Breyta
12. mín
Bi li eru ansi tt fyrir og gefa f fri sr. Bi li eru a reyna finna glufur varnarleiknum en n rangus hinga til.
Eyða Breyta
10. mín
Birkir Heimis fr frkast vi D bogann og rumar boltanum htt yfir marki.
Eyða Breyta
6. mín
Liti a gerast fyrstu mnturnar. Liin eru a reifa fyrir sr en ekkert meira en a.
Eyða Breyta
3. mín
Dagur Dan me skot a marki Vals sem fr htt yfir marki.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
etta er byrja

Fylkismenn byrja me boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liin spila tt a vesturbnum fyrri hlfleik. Sem ir a Fylkir spilar tt a skjuhl.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vi erum a tala um a a eru fimm mntur a leikurinn hefjist. g get varla bei!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Engar takmarkanir


a eru engar takmarkanir vegna Covid slandi dag eins og flestir vntanlega vita. Valsmenn eru af v tilefni a bja frtt vllinn. v hvetjum vi stuningsmenn liana til a flykkjast leikinn.Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliin eru komin inn og gerir Heimir eina breytingu fr sigrinum KA. Sigurur Egill kemur inn byrjunarlii. Fylkismenn gera tvr breytingar liinu eftir sigur A. Djair kemur inn og Orri Sveinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Skoum aeins tlfrina

heimasu KS er hgt a nlgast allskonar tlfri.Innbyris leiki Vals og Fylkis leikjum efstu deild er ar a finna meal annars. Um er a ra 40 leiki. ar eru Valsmenn me mikla yfirburi ea 22 sigra. Fylkir hefur unni 13 leiki og fimm sinnum hafa au gert jafntefli.

Fylkismenn unnu Valsmenn sast ri 2014. a er ansi langur tmi. Mun fyrsti sigur Fylkis Val sj r koma kvld?
Eyða Breyta
Fyrir leik
Srtu Twitter a mttu endilega henda inn einhverju skemmtilegu varandi leikinn og nota myllumerki #fotboltinet og aldrei a vita nema skemmtileg tst lendi lsingunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valsmenn hafa fengi sig or a geta meira en eir hafa snt hinga til sumar. Samt eru eir toppi deildarinnar me 23 stig eftir 10 leiki. 7 unnir leikir, 2 jafntefli og eitt tap.

Fylkismenn hafa vanta stuleika. Sitja 7 sti deildarinnar me 11 stig eftir 9 leiki. 2 sigrar, 4 jafntefli og 3 tp.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Einar Orri spir ruggum Vals sigri

Einar Orri Einarsson leikmaur Njarvkur er spmaur 10. umferar Peps Max deildar Ftbolti.net

Valur 3 - 0 Fylkir
Heimir httir inainum og skellir sr samba. gilegur dagur hlarenda.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Valur var frbr sasta leik

Gestirnir Fylki fengu Skagamenn heimskn sustu umfer. Helgi Valur Danelsson sem er sko einu ri yngri en g, sem ir a hann er 40sta aldursri. Hann meiddist illa fyrra og tali var a hann yrfti a htta a spila. En nei aldeilis ekki.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hannes a margra mati bestur

Hannes r Halldrsson er binn a eiga frbrt tmabil til essa og m.a. vari vtaspyrnu sasta leik Vals mti KA. Hva gerir Hannes kvld.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Helgi Mikael Jnasson er flautuleikarinn kvld
Veri hjartanlega velkomin beina textalsingu fr leik Valsmanna og Fylkismanna tundu umfer Pepsi Max deildar karla sem hefst kl. 19:15 Origo vellinum. Helgi Mikael er dmari leiksins. rur Arnar rnasson er AD1 og Sveinn rur rarsson er AD2.

Gunnar Jarl Jnsson er svo eftirlitsdmari kvldsins.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Aron Snr Fririksson (m)
2. sgeir Eyrsson
4. Arnr Gauti Jnsson
5. Orri Sveinn Stefnsson
6. Torfi Tmoteus Gunnarsson ('84)
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Jordan Brown ('73)
10. Orri Hrafn Kjartansson ('84)
11. Djair Parfitt-Williams
22. Dagur Dan rhallsson
28. Helgi Valur Danelsson

Varamenn:
12. lafur Kristfer Helgason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
14. rur Gunnar Hafrsson ('84)
17. Birkir Eyrsson ('84)
21. Danel Steinar Kjartansson
23. Arnr Borg Gujohnsen ('73)
77. skar Borgrsson

Liðstjórn:
Bjrn Metsalem Aalsteinsson
lafur Ingvar Gufinnsson
lafur Ingi Stgsson ()
Halldr Steinsson
Atli Sveinn rarinsson ()
gst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjnsson

Gul spjöld:
Orri Sveinn Stefnsson ('81)
Arnr Gauti Jnsson ('84)
Ragnar Bragi Sveinsson ('90)

Rauð spjöld: