Hásteinsvöllur
þriðjudagur 29. júní 2021  kl. 18:00
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Íris Dögg Gunnarsdóttir.
ÍBV 1 - 2 Þróttur R.
1-0 Delaney Baie Pridham ('25)
1-0 Delaney Baie Pridham ('44, misnotað víti)
1-1 Linda Líf Boama ('48)
1-1 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('81, misnotað víti)
1-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('82)
1-2 Liana Hinds ('90, misnotað víti)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
0. Thelma Sól Óðinsdóttir
5. Antoinette Jewel Williams
8. Delaney Baie Pridham
9. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Clara Sigurðardóttir
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('63)
20. Liana Hinds
23. Hanna Kallmaier (f)
37. Kristina Erman

Varamenn:
40. Hrafnhildur Hjaltalín (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
4. Jóhanna Helga Sigurðardóttir
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('63)
11. Berta Sigursteinsdóttir
15. Selma Björt Sigursveinsdóttir
24. Helena Jónsdóttir
26. Eliza Spruntule

Liðstjórn:
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Andri Ólafsson (Þ)
Birkir Hlynsson

Gul spjöld:
Viktorija Zaicikova ('33)
Kristina Erman ('40)
Thelma Sól Óðinsdóttir ('51)
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving ('53)
Olga Sevcova ('73)
Clara Sigurðardóttir ('74)

Rauð spjöld:
@ Eyþór Daði Kjartansson
90. mín Leik lokið!

Eyða Breyta
90. mín
ÍBV fær horn
+8
Eyða Breyta
90. mín Hildur Egilsdóttir (Þróttur R.) Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
+5
Eyða Breyta
90. mín Misnotað víti Liana Hinds (ÍBV)
Hörmungar vítaspyrna.

Beint á markið og Íris grípur boltann.
Eyða Breyta
90. mín
VÍTI!!!! ÍBV fær annað víti!!!

Olga tekin niður aftur, klárt víti.
Liana fer á punktinn.
Eyða Breyta
86. mín
Hvernig fær Olga ekki seinna gula spjaldið sitt þarna???

Tekur Lorenu niður aftanfrá. Mesta gula spjald sem ég hef séð.
Eyða Breyta
84. mín
ÍBV fær horn.

Skallað framhjá af Kristinu.
Eyða Breyta
83. mín Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir (Þróttur R.) Linda Líf Boama (Þróttur R.)

Eyða Breyta
82. mín MARK! Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Auður ver vítið en Olla nær að fylgja eftir.
Eyða Breyta
81. mín Misnotað víti Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín
VÍTI!!! Þróttur fær víti.

Katie tekin niður eftir gott samspil með Ollu.
Eyða Breyta
78. mín
OLGA!!!

Í dauðafæri, kemur sér framhjá Lorenu en skýtur beint á markið.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Clara Sigurðardóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Olga Sevcova (ÍBV)

Eyða Breyta
72. mín
ÍBV fær aukaspyrnu í horninu rétt fyrir utan teig.

Liana átti geggjaðan sprett upp völlinn og var tekin niður.
Eyða Breyta
63. mín Guðrún Gyða Haralz (Þróttur R.) Shaelan Grace Murison Brown (Þróttur R.)

Eyða Breyta
63. mín Þóra Björg Stefánsdóttir (ÍBV) Viktorija Zaicikova (ÍBV)

Eyða Breyta
61. mín
Úff Shaelan Brown liggur eftir, hún hefur misstigið sig eitthvað. Vonum að þetta sé ekki alvarlegt.

Hún þarf allavega að fara út af á börum.
Eyða Breyta
57. mín
Þróttur fær enn eitt hornið.

Darraðadans í teignum en ÍBV nær að hreinsa að lokum.
Eyða Breyta
53. mín Gult spjald: Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (ÍBV)
Fær spjald fyrir tuð.

Skrýtið að Gunnar Oddur dæmi ekki brot þarna. Fannst vera brotið á Auði þarna í tvígang.
Eyða Breyta
52. mín
Þróttur fær horn.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Thelma Sól Óðinsdóttir (ÍBV)

Eyða Breyta
48. mín MARK! Linda Líf Boama (Þróttur R.), Stoðsending: Lorena Yvonne Baumann
Rosalega auðvelt fyrir Þróttarana.

Lorena hleypur upp hægri kantinn og kemur honum inn á Lindu sem er alein og klárar vel framhjá Auði í markinu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Nú eru það Eyjakonur sem byrja og sækja í átt að dalnum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur

Eyða Breyta
44. mín Misnotað víti Delaney Baie Pridham (ÍBV)
ÍRIS VER VÍTIÐ!!!
Eyða Breyta
44. mín
VÍTI!!!

ÍBV fær víti Olga dettur í teignum eftir fína sókn ÍBV.
Eyða Breyta
44. mín
ÍBV fær horn.
Eyða Breyta
40. mín
Fyrirgjöf úr aukaspyrnu, boltinn dettur fyrir Andreu Rut sem skýtur yfir.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Kristina Erman (ÍBV)
Rífur í Lindu Líf.
Eyða Breyta
38. mín
Annað horn fyrir Þróttara.
Eyða Breyta
36. mín
Þróttur fær horn.

Skalli rétt framhjá.
Eyða Breyta
33. mín Gult spjald: Viktorija Zaicikova (ÍBV)
Þriðja brotið segir Gunnar Oddur dómari.
Eyða Breyta
30. mín
Olga með frábæran sprett og flottan bolta inn á DB Pridham sem nær ekki skoti á markið.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Delaney Baie Pridham (ÍBV), Stoðsending: Olga Sevcova
DB Pridham skorar fyrsta mark leiksins!!!

Kristjana með langan bolta inn fyrir vörn gestana þar sem Olga er í hlaupinu. Olga leggur boltann á DB sem skýtur í Jelenu og yfir Írisi í markinu.
Eyða Breyta
21. mín
Enn smá bras hjá ÍBV og Þróttarar halda áfram að spila sig í gegnum þær.
Eyða Breyta
18. mín
ÍBV fær horn.

Kemur ekkert upp úr því.
Eyða Breyta
16. mín
Þróttur fær horn.

ÍBV fær skyndisókn en DB Pridham með lélegt skot beint á Írisi.
Eyða Breyta
13. mín
Shaelan Brown í öðru dauðafæri en Liana kemst fyrir skotið og Þróttur fær horn.

Ótrúlegt að boltinn fer ekki inn, Liana nær að koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
11. mín
Shaelan Brown í dauðafæri en skýtur langt framhjá.

Hún hefði klárlega getað lagt hann út í teiginn á annaðhvort Katie eða Ollu.
Eyða Breyta
8. mín
Lítið að gerast en ÍBV eru að vinna sig inn í leikinn.
Eyða Breyta
4. mín
Þróttarar byrja þennan leik töluvert betur og margar sendingar að klikka hjá ÍBV.
Eyða Breyta
1. mín
Það eru Þróttarar sem byrja og sækja í átt að Herjólfsdal.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru dottin inn og kemur ekki margt á óvart. Thelma Sól kemur inn í lið ÍBV í stað Þóru Bjargar.

Þróttarar tefla fram sama byrjunarliði og í bikarleiknum gegn Selfossi sem vannst 1-4.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Veðrið í Eyjum er að breytast núna þegar nálgast leik, það er að bæta aðeins í vindinn og mér sýnist að það sé að koma rigning.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Þróttur er í 5.sæti og ÍBV í 7.sæti en það er aðeins markatala sem skilur liðin að. Bæði lið eru með 9 stig eftir 7 leiki.

Það eru 6 stig upp í efsta sæti deildarinnar en það er líka stutt í botninn en það eru aðeins 5 stig sem munar þar. Þannig þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góðan daginn og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV-Þróttur í Pepsí Max deild kvenna. Leikurinn fer fram í blíðunni í Vestmannaeyjum. Iðagrænn völlur og sirka 0 metrar á sekúndu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
0. Shaelan Grace Murison Brown ('63)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Katherine Amanda Cousins
13. Linda Líf Boama ('83)
22. Sóley María Steinarsdóttir
23. Lorena Yvonne Baumann
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('90)
44. Shea Moyer

Varamenn:
12. Edda Garðarsdóttir (m)
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir ('90)
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
17. Lea Björt Kristjánsdóttir
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('83)
25. Guðrún Gyða Haralz ('63)

Liðstjórn:
Nik Anthony Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: