Extra völlurinn
fimmtudagur 01. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Skýjađ og 13 gráđur.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Baldur Sigurđsson
Fjölnir 0 - 0 Kórdrengir
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('63)
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('72)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson
18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson ('90)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson ('90)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
2. Valdimar Ingi Jónsson
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
10. Viktor Andri Hafţórsson ('90)
17. Lúkas Logi Heimisson ('72)
19. Hilmir Rafn Mikaelsson ('63)
28. Hans Viktor Guđmundsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson ('90)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Orri Ţórhallsson ('22)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
94. mín Leik lokiđ!
Sturlađar loka mínútur í frekar leiđinlegum markalausum leik.

Viđtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.

Takk fyrir mig!
Eyða Breyta
93. mín
Hilmir Rafn nćr ađ hlaupa einn á móti markvörđ en er of seinn ađ skjóta og fćr svo 4 menn á sig.
Eyða Breyta
91. mín
Fjölnir vinna aukaspyrnu.

Boltinn fer inn í teig og Fjölnir klúđra 3 skotum sem voru afar nálćgt međ ađ fara inn í mark
Eyða Breyta
91. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Tekur mann í hálstak í loftinu
Eyða Breyta
90. mín Eysteinn Ţorri Björgvinsson (Fjölnir) Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
90. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Ragnar Leósson (Fjölnir)

Eyða Breyta
87. mín
Fjölnir vinna aukaspyrnu.

Spyrnan lendir beint í hendurnar á Lukas Jensen.
Eyða Breyta
84. mín
Davíđ Smári er alveg brjálađur hér á hliđarlínunni yfir ţví ađ ţađ hafi ekki veriđ dćmt vítaspyrna fyrir Kórdrengi.
Eyða Breyta
83. mín
Kórdrengir vinna hornspyrnu.

Boltinn skallađur úr teig.
Eyða Breyta
82. mín Connor Mark Simpson (Kórdrengir) Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
80. mín Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir) Nathan Dale (Kórdrengir)
Nathan Dale meiđist hér í vinstri fćti og ţarf đ fara útaf.
Eyða Breyta
76. mín
Fjölnir vinna hornspyrnu.

Brot dćmt inn í teig og Kórdrengir eiga aukaspyrnu.
Eyða Breyta
75. mín
Kórdrengir eiga aukspyrnu frá vinstri vćngi.

Spyrnan rúllar beint í hendurnar á Sigurjón.
Eyða Breyta
72. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir)

Eyða Breyta
71. mín
Ţađ er lítiđ nýtt hćgt ađ segja um ţennan leik. Kórdrengir hafa veriđ ađ pressa ađeins meira en Fjölnir nýlega, en ţađ hafa veriđ lítiđ af fćrum í kvöld.
Eyða Breyta
63. mín Hilmir Rafn Mikaelsson (Fjölnir) Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)

Eyða Breyta
61. mín Egill Darri Makan Ţorvaldsson (Kórdrengir) Ţórir Rafn Ţórisson (Kórdrengir)

Eyða Breyta
57. mín
Fjölnir vinna hornspyrnu.

Alexander Freyr skallar boltanum framhjá marki.
Eyða Breyta
54. mín
Ţetta lítur allt út fyrir ađ ganga alveg eins og fyrri hálfleikur leiksins. Fjölnir spila boltann en nćr ekki ađ skapa fćri og Kórdrengir hlaupa bara upp og vona fyrir ţađ besta.
Eyða Breyta
46. mín
Fjölnir leikmađur međ afar slćma sendingu á Sigurjón sem ţarf ađ hlaupa til hliđar eftir boltanum. Sigurjón nćr boltanum en Leonard stelur boltanum af honum og sendir inn í teig. Arnleifur á svo skot sem fer yfir markiđ.

Klaufaskapur hér í byrjun hjá Fjölnir.
Eyða Breyta
46. mín
Kórdrengir sparka í gang seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Mjög jafn leikur hér á Extra vellinum. Erfitt ađ sjá hvernig ţessi leikur mun enda en Fjölnismenn eru ađ halda mikiđ meira í boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Flott sókn hjá Fjölnis mönnum. Kristófer Reyes međ flott skot sem Lukas Jensen ver frábćrlega. Fjölnir nálćgt ţví ađ komast 1-0 undir rétt fyrir lok fyrri hálfleiks.
Eyða Breyta
40. mín
Arnór Breki liggur hér eftir. Veit ekki alveg hvađ orsakađi meiđsliđ, en Kórdrengir voru ađ spila hratt fram ţegar hann meiddist.

Leikurinn er hafinn á ný og Arnór Breki er í góđu lagi.
Eyða Breyta
38. mín
Fjölnir vinna horn.
Eyða Breyta
37. mín
Afar rólegur leikur hér í Grafarvogi. Mikil barátta um boltann á miđ velli. En lítiđ af fćrum og ađ skapast. Fjölnir líta betur út hér í fyrri hálfleiknum.
Eyða Breyta
27. mín
Kórdrengir ađ vinna hornspyrnu.

Kórdrengir hćttulegir í loftinu, en Sigurjón grípur í lokinn boltann í loftinu.
Eyða Breyta
23. mín
Leikmađur Kórdengja fer fyrir útsparki Sigurjón markverđi og nćr svo ađ sparka boltanum í átt ađ marki Fjölnis menn. Heppilega var Baldur Sigurđsson tilbúinn í boltann og nćr ađ skalla boltanum út fyrir mark.

Veit ekki alveg ahverju dómarinn flautađi ekki á brotiđ, en Kórdrengir mjög nálćgt ţví ađ skora ólöglegt mark, ađ mínu mati.
Eyða Breyta
22. mín Gult spjald: Orri Ţórhallsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
20. mín
Boltinn hefur veriđ spilađur nćstum allan tíman á vellinum. Kórdrengir spila hratt ţegar ţeir vinna boltann, á međan er Fjölnir ađ spila rólega og reyna ađ leita sér af bestu fćrunum.
Eyða Breyta
16. mín
Fjölnir fćr dćmda á sig aukaspyrnu.

Boltinn fer á Arnór Breka sem spilar boltanum á vinstri og vinnur svo hornspyrnu
Eyða Breyta
12. mín
Ragnar Leósson međ flotta sendingu á Arnór Breka sem gat fariđ međ boltann á vinstri vćngi, en Arnór var dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
9. mín
Kórdrengir vinna fyrsta horn leiksins.

Arnleifur tekur horniđ og sendir boltann í teig. Boltinn skoppar í loftinu og lendir svo í hendurnar á Sigurjón markverđi
Eyða Breyta
8. mín
Fjölnir hafa veriđ sterkari hér í byrjun leiksins. Ţeir eru mjög varlega međ boltann og haldiđ honum vel gangandi.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnir sparka hér leikinn í gang!
Eyða Breyta
Fyrir leik
10 mínútur í leik!
Stutt í ađ leikur hefst hér í Grafarvoginum. Ţađ er afar dapur mćting í stúkunni í kvöld. Ég vona nú ađ ţađ muni bćtast viđ áđur enn leikur hefst.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunaliđ eru kominn inn!

Fjölnir gera ţrjár breytingar frá 0-3 tapi á móti Ţór Akureyri. Valdimar Ingi Jónsson og Hilmir Rafn Mikaelsson eru settir á bekkinn og Dofri Snorrason, fyrirliđi Fjölnis, er ekki međ hópnum í kvöld.

Baldur Sigurđsson, Andri Freyr Jónasson, Hallvarđur Óskar Sigurđarson koma allir inná í stađinn hjá Fjölni.

Kórdrengir gera engar skiptingar frá jafntefli leik ţeirra á mót Grindavík.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er heil umferđ leikin í kvöld.

Lengjudeild karla
18:00 Ţór-Vestri (SaltPay-völlurinn)
18:00 ÍBV-Selfoss (Hásteinsvöllur)
19:15 Víkingur Ó.-Ţróttur R. (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Fjölnir-Kórdrengir (Extra völlurinn)
19:15 Fram-Grindavík (Framvöllur)
19:15 Afturelding-Grótta (Fagverksvöllurinn Varmá)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Međ honum sem ađstođardómarar eru Breki Sigurđsson og Antoníus Bjarki Halldórsson. Eftirlitsmađur leiksins frá KSÍ er Sigurđur Hannesson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir liggja í 5. sćti međ 13 stig í deildinni. Í ţeirra síđasta leik töpuđu Fjölnis menn 0-3 á heimavelli á móti Ţór Akureyri.

Kórdrengir liggja í 4. sćti međ 15 stig í deildinni. Í ţeirra síđasta leik jöfnuđu ţeir 1-1 á heimavelli á móti Grindavík. Albert Brynjar, framherji Kórdrengja, jafnađi ţar leikinn á 93 mínútu.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Hörku leikur hér í kvöld. Bćđi liđin eru ađ berjast fyrir topp sćti í deildinni. Fjölnir vilja koma sér aftur beint upp í Pepsi Max deildinna eftir ađ hafa falliđ úr henni í fyrra. Nýliđi Kórdrengir hafa sýnt ađ ţeir eiga sannarlega heima í Lengjudeildinni og eru í góđri baráttu í ađ komast upp um deild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin á beina textalýsingu á leik Fjölnir og Kórdrengir. Leikurinn fer fram á Extra vellinum í Grafarvoginum.

Flautađ verđur til leik klukkan 19:15.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Albert Brynjar Ingason
1. Lukas Jensen
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Leonard Sigurđsson ('82)
8. Davíđ Ţór Ásbjörnsson
10. Ţórir Rafn Ţórisson ('61)
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson
18. Fatai Gbadamosi
22. Nathan Dale ('80)

Varamenn:
12. Sindri Snćr Vilhjálmsson (m)
2. Endrit Ibishi
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson ('61)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('80)
9. Daníel Gylfason
19. Connor Mark Simpson ('82)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Andri Steinn Birgisson
Heiđar Helguson
Logi Már Hermannsson
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('91)

Rauð spjöld: