Dalvíkurvöllur
mánudagur 05. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Kalt og skýjađ. Topp gervigras
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Beitir Ólafsson
KA 1 - 2 KR
Kristján Flóki Finnbogason, KR ('22)
0-1 Kjartan Henry Finnbogason ('41)
1-1 Elfar Árni Ađalsteinsson ('42)
1-2 Pálmi Rafn Pálmason ('45, víti)
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Haukur Heiđar Hauksson ('80)
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels
9. Elfar Árni Ađalsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
16. Brynjar Ingi Bjarnason
26. Jonathan Hendrickx
27. Ţorri Mar Ţórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('62)

Varamenn:
33. Vladan Dogatovic (m)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('62)
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson ('80)
77. Bjarni Ađalsteinsson
90. Elvar Máni Guđmundsson

Liðstjórn:
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Hallgrímur Jónasson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Brynjar Ingi Bjarnason ('28)
Jonathan Hendrickx ('73)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
90. mín Leik lokiđ!
90+6
Leik lokiđ! Sigur KR stađreynd. Ótrúlegur leikur! KA í stórsókn allan síđari hálfleikinn!
Eyða Breyta
90. mín
Elfar međ skot í Daníel Hafsteins og útfyrir. Síđasti séns KA manna sennilega.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Grétar Snćr Gunnarsson (KR)
Ţađ er eitthvađ veriđ ađ ţrćta hérna. Grétar fćr amk gult, held ađ ţađ hafi veriđ annađ, ekki viss á hvern ţađ var.
Eyða Breyta
90. mín
Stubbur var mćttur inn í teig. Tveir KRingar liggja eftir. Smá hasar eftir ţetta en róađist fljótt, engin slagsmál.
Eyða Breyta
90. mín
KA fćr horn!
Eyða Breyta
90. mín
90+2
Brebels fćr boltann inn í teignum, tekur hann á lofti en skýtur vel yfir.
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Theodór Elmar Bjarnason (KR)
Rífur Hallgrím niđur!
Eyða Breyta
89. mín
Ásgeir međ skalla rétt yfir!
Eyða Breyta
86. mín Alex Freyr Hilmarsson (KR) Stefán Árni Geirsson (KR)

Eyða Breyta
84. mín
Hallgrímur međ fyrirgjöfina úr horninu á fjćr, Elfar skallar boltann inn á markteiginn en KR kemur boltanum í burtu. Stuđningsmenn KA vilja meina ađ ţađ hafi veriđ togađ í Elfar.
Eyða Breyta
83. mín Aron Bjarki Jósepsson (KR) Arnţór Ingi Kristinsson (KR)

Eyða Breyta
83. mín
KA fćr horn. ţetta er einstefna ţessa stundina!
Eyða Breyta
80. mín
Ásgeir klippir boltann, hittir hann illa, auđvelt fyrir Beiti.
Eyða Breyta
80. mín Steinţór Freyr Ţorsteinsson (KA) Haukur Heiđar Hauksson (KA)

Eyða Breyta
79. mín
Ásgeir brunar fram međ boltann í skyndisókn, rennur honum á Elfar sem á slakt skot hátt yfir.
Eyða Breyta
77. mín
Beitir veriđ stórkostlegur! Ver glćsilega frá Elfari í horn!
Eyða Breyta
76. mín Atli Sigurjónsson (KR) Kjartan Henry Finnbogason (KR)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Jonathan Hendrickx (KA)
Hendrickx fćr ađ líta gula spjaldiđ fyrir dýfu.
Eyða Breyta
71. mín
Brebels sendir á Hallgrím sem er kominn í gott fćri en skýtur í stöngina, spurning hvor Beitir hafi variđ.
Eyða Breyta
70. mín
Hendrickx međ fast skot en beint á Beiti.
Eyða Breyta
64. mín
Hendrickx međ fyrirgjöfina, Hallgrímur tekur boltann á lofti í frábćru fćri en hittir boltann illa, auđvelt fyrir Beiti.
Eyða Breyta
62. mín Daníel Hafsteinsson (KA) Sveinn Margeir Hauksson (KA)
KA menn í stúkunni hafa veriđ ađ kalla eftir ţessar skiptingu.
Eyða Breyta
61. mín
Haukur Heiđar međ skot sem Beitir ver í horn.
Eyða Breyta
59. mín
Ţađ er ekkert ađ frétta ţessa stundina. KA ekkert ađ ná ađ skapa sér, vörn KR heldur.
Eyða Breyta
54. mín
Hendrickx međ skot sem Beitir er í litlum vandrćđum međ.
Eyða Breyta
52. mín
Sveinn međ aukaspyrnuna hátt, hátt yfir markiđ.
Eyða Breyta
51. mín
KA fćr aukaspyrnu á góđum stađ! KA byrjar síđari hálfleik af krafti en vörn KR gríđarlega sterk.
Eyða Breyta
49. mín
Beitir kýlir boltann út beint á Svein Margeir sem á skot beint í fangiđ á Beiti.
Eyða Breyta
46. mín
Frábćr sending innfyrir á Ásgeir sem lćtur Beiti verja frá sér.
Eyða Breyta
46. mín
Síđari hálfleikur er farinn af stađ!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
KA tekur miđjuna og Ívar Orri flautar til hálfleiks! Ţađ var allt í bođi í ţessum fyrri hálfleik!
Eyða Breyta
45. mín Mark - víti Pálmi Rafn Pálmason (KR), Stođsending: Kristinn Jónsson
MAARK!

Pálmi Rafn skorar örugglega úr vítaspyrnunni!
Eyða Breyta
45. mín
VÍTI!! Kiddi fer niđur eftir tćklingu frá Hendrickx!
Eyða Breyta
44. mín Gult spjald: Arnţór Ingi Kristinsson (KR)
tćklar Hauk Heiđar niđur.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Hallgrímur Mar Steingrímsson
MAARK!

KA jafnar strax! Grímsi međ fyrirgjöfina beint á kollinn á Elfar sem skallar boltann í netiđ!
Eyða Breyta
41. mín MARK! Kjartan Henry Finnbogason (KR), Stođsending: Kristinn Jónsson
MAAARK!

Gestirnir eru komnir yfir. Kristinn náđi boltanum af Ásgeiri og Ásgeir reynir hvađ hann getur ađ ná boltanum aftur en Kiddi er sterkari og nćr stungu inn á Kjartan sem neglir boltanum í netiđ.
Eyða Breyta
36. mín
Haukur Heiđar međ góđan sprett eftir ađ Theodór missti boltann klaufalega. Á skot sem Beitir ver í horn.
Eyða Breyta
33. mín
Hallgrímur sendir boltann fyrir á Rodri sem setur boltann í netiđ en markiđ dćmt af vegna rangstöđu.
Eyða Breyta
32. mín
Skallađ frá en KA fćr síđan aukaspyrnu á miđjum vallarhelming KR.
Eyða Breyta
32. mín
KA fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
30. mín
Sending fyrir markiđ á fjćr ţar sem Ásgeir er mćttur en hann skýtur boltanum hátt yfir úr góđu fćri!
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
rífur í Kjartan Henry.
Eyða Breyta
27. mín
Ásgeir komst í gegn eftir sofandahátt í vörn KR en missir boltann of langt frá sér.
Eyða Breyta
24. mín
Brebels međ skot sem Beitir ver í slánna!
Eyða Breyta
22. mín Rautt spjald: Kristján Flóki Finnbogason (KR)
RAUTT!!

Kristján fćr sitt annađ gula spjald á nokkrum sekúndúm, braut á Sveini Margeiri á miđjum vellinum!!!!
Eyða Breyta
21. mín Gult spjald: Kristján Flóki Finnbogason (KR)

Eyða Breyta
19. mín
Ásgeir er kominn aftur inná
Eyða Breyta
17. mín
Boltinn berst út á Grétar Snć sem reynir ađ taka boltann á lofti en Ásgeir kemur á móti og Grétar fer af fullum krafti í hann og hann liggur eftir.
Eyða Breyta
16. mín
KR fćr hornspyrnu
Eyða Breyta
15. mín
Hallgrímur međ sendingu fyrir sem Ásgeir skallar ađ marki en vörn KR bjargar.
Eyða Breyta
14. mín
Hallgrímur međ hörku skot rétt fyrir utan teig en frábćr markvarsla frá Beiti.
Eyða Breyta
12. mín
KR klaufar og missa boltann auđveldlega frá sér, Elfar nćr boltanum viđ miđju og tekur góđan sprett en bjargađ í horn.
Eyða Breyta
11. mín
Hallgrímur međ furđulega tilraun úr aukaspyrnunni, hvorki sending né skot.
Eyða Breyta
10. mín Gult spjald: Arnór Sveinn Ađalsteinsson (KR)
Brýtur á Elfari sem var ađ sleppa í gegn.
Eyða Breyta
9. mín
Stefán Árni kemst í góđa stöđu til ađ senda fyrir en boltinn fer beint í lúkurnar á Stubb.
Eyða Breyta
7. mín
Hallgrímur međ aukaspyrnu, sendir boltann fyrir, skallađ út á Brynjar Inga sem tekur boltann viđstöđulaust en framhjá fór boltinn.
Eyða Breyta
6. mín
KR fćr hornspyrnu en hún fer alltof innarlega, auđvelt fyrir Stubb.
Eyða Breyta
5. mín
Hallgrímur međ góđan sprett eftir mistök frá Theodóri, skýtur boltanum rétt fyrir utan teig en hann fer rétt framhjá.
Eyða Breyta
2. mín
Sending fyrir alla leiđ yfir á Kristinn sem er mćttur inn á teiginn og tekur hann á lofti en beint í fangiđ á Stubb.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ! KR byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga hér inn á völlinn. KA leikur í sínum klassísku gulum trejyum og sokkum og bláum stuttbuxum. Klassískt hjá KR líka. Svart/hvítar röndóttar treyjur, svartar buxur og hvítir sokkar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breyting hjá KR

Theodór Elmar Bjarnason kemur inn í byrjunarliđiđ í sínum fyrsta leik. Hann tekur viđ af Kennie Chopart sem meiddist í upphitun.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin

KA gerir tvćr breytingar frá leiknum gegn FH. Dusan Brkovic er í leikbanni og Haukur Heiđar Hauksson kemur inn í miđvörđinn. Ţá kemur Elfar Árni Ađalsteinsson inn fyrir Steinţór Frey Ţorsteinsson. Ţetta er kveđjuleikur Brynjars Inga Bjarnasonar en hann heldur til Lecce í atvinnumennsku eftir leikinn.

KR gerir tvćr breytingar frá leiknum gegn Stjörnunni. Ćgir Jarl Jónasson og Atli Sigurjónsson víkja og inn koma Arnţór Ingi Kristinsson og Stefán Árni Geirsson. Theodór Elmar Bjarnason lék síđast međ KR áriđ 2004 og hann er á í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KR á harma ađ hefna eftir fyrri leik liđana á Meistaravöllum í maí en KA vann ţann leik 3-1. Hallgrímur Mar Steingrímsson skorađ tvö og Brynjar Ingi Bjarnason skorađi eitt fyrir KA. Guđjón Baldvinsson skorađi mark KR.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KA hefur ađ sama skapi ekki náđ ađ vinna í síđustu tveimur leikjum. 1-0 tap gegn Val í ţar siđustu umferđ og 1-1 gegn FH í ţeirri síđustu.

KA er í sćtinu fyrir ofan KR međ 17 stig en ađeins leikiđ 9 leiki, fćst allra liđa í deildinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
KRingar koma sćrđir inn í leikinn eftir jafntefli gegn Víking í ţar síđustu umferđ og óvćnt 2-1 tap gegn Stjörnunni í síđustu umferđ.

Liđiđ er í 5. sćti međ 15 stig eftir 10 umferđir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ velkomin í beina textalýsingu á leik KA og KR í Pepsi Max deild karla.

Leikurinn er á Dalvíkurvelli, ţar sem Greifavöllurinn er ekki enn klár, og hefst kl 19:15
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnţór Ingi Kristinsson ('83)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason ('76)
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
16. Theodór Elmar Bjarnason
19. Kristinn Jónsson
21. Kristján Flóki Finnbogason
22. Óskar Örn Hauksson
29. Stefán Árni Geirsson ('86)

Varamenn:
13. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
11. Kennie Chopart
17. Alex Freyr Hilmarsson ('86)
18. Aron Bjarki Jósepsson ('83)
23. Atli Sigurjónsson ('76)
26. Hrafn Tómasson
37. Birgir Steinn Styrmisson

Liðstjórn:
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson

Gul spjöld:
Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('10)
Kristján Flóki Finnbogason ('21)
Arnţór Ingi Kristinsson ('44)
Grétar Snćr Gunnarsson ('90)
Theodór Elmar Bjarnason ('90)

Rauð spjöld:
Kristján Flóki Finnbogason ('22)