Extra völlurinn
föstudagur 09. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Skýjađ og smá vindur. 14 gráđur.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Jóhann Árni Gunnarsson, Fjölnir
Fjölnir 2 - 1 Selfoss
1-0 Ragnar Leósson ('7)
2-0 Jóhann Árni Gunnarsson ('18)
2-1 Gary Martin ('57)
Myndir: Brynjar Óli Ágústsson
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('65)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Ragnar Leósson
29. Guđmundur Karl Guđmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
10. Viktor Andri Hafţórsson
17. Lúkas Logi Heimisson ('65)
18. Kristófer Jacobson Reyes
20. Helgi Snćr Agnarsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
93. mín Leik lokiđ!
Fjölnir vinna loksins leik eftir erfiđar síđustu mínútur leiksins. Selfoss gaf allt í lokinn, en Fjölnir enda međ 3 stiginn hér í dag.

Viđtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.

Takk fyrir mig og góđa helgi!
Eyða Breyta
92. mín
Valdimar Jóhanns reynir hér ađ fiska víti fyrir Selfyssinga, en Elías dómari stendur beint fyrir aftan og sér ţetta vel.
Eyða Breyta
91. mín
Svaka pressa hér frá Selfossi ţessar síđustu mínútur. Fjölnir eru ađ reyna halda ţessum 3 stigum, en Selfyssingar hafa veriđ nálćgt ţví međ ađ jafna nokkrum sinnum.
Eyða Breyta
90. mín
90 mínútur komnar á klukkunni, ekki nein stađar hćgt ađ sjá hveru mikiđ er bćtt viđ. En býst viđ svona 2 til 3 mínútur.
Eyða Breyta
89. mín
Frábćr varnaleikur hjá Baldri Sigurđs sem pressir á Hrvoje Tokic sem nćr nćstum ţví skot á mark. Baldur ađ eiga góđan leik hér í kvöld.
Eyða Breyta
88. mín
Selfyssingar vinna aukaspyrnu.

Valdimar Jóhanns međ langa fyrirgjöf inn í teig sem Sigurjón grípur.
Eyða Breyta
87. mín
Tokic međ hörku skot sem Sigurjón ver frábćrlega!
Eyða Breyta
86. mín
Orri Ţórhalls međ skot sem Stefán Ţór ćtti ađ ná ađ grípa, en boltinn fer af Stefáni og útaf. Fjölnir vinna hornspyrnu.

Baldur Sigurđs nćr ađ skalla boltann eftir horn, en boltinn fer rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
83. mín
Aron Darri međ skot sem fer rétt svo framhjá mark Fjölnis menn.
Eyða Breyta
81. mín
Fjölnir vinna aukaspyrnu.
Eyða Breyta
76. mín Jökull Hermannsson (Selfoss) Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)
Ţorsteinn fer hér meiddur útaf.
Eyða Breyta
74. mín
Selfyssingar međ aukaspyrnu sem fer lang yfir markiđ.
Eyða Breyta
71. mín
Fjölnir eiga hornspyrnu.

Stefán Ţór grípur boltann.
Eyða Breyta
70. mín Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Ţormar Elvarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
70. mín Aron Darri Auđunsson (Selfoss) Aron Einarsson (Selfoss)

Eyða Breyta
66. mín
Mikiđ öskur hér eftir hörku tćklingu frá Turudija. Fjölnis menn ósáttir ađ hafa ekki fengiđ ađ halda áfram sókn sinni.
Eyða Breyta
66. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Selfoss)

Eyða Breyta
65. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir)

Eyða Breyta
63. mín
Selfyssingar miklu meira međ boltann í leiknum eftir markiđ. Ţeir eru mikiđ ađ leita eftir jöfnunarmark.
Eyða Breyta
59. mín
Andri Freyr međ hćttulegt skot sem fer framhjá markinu.
Eyða Breyta
57. mín MARK! Gary Martin (Selfoss)
Selfyssingar eru mćttir í seinni hálfleikinn!

Gary Martin kemst inn á teiginn vinstra megin vallarins međ pressu frá Arnóri Breka. En ţessi pressa er ekkert fyrir Gary og hann nćr skoti á mark!
Eyða Breyta
56. mín
Selfyssingar vinna hornspyrnu.
Eyða Breyta
53. mín
Jóhann brýtur á Aron Einarsson og Selfessingar eiga aukaspyrnu.

Ţorsteinn Daníel međ sendingu inn í teig, boltinn er síđan skallađur út.
Eyða Breyta
49. mín
Fjölnir eiga aukaspyrnu og Adam Örn sleppur hér enn og aftur međ gula spjaldiđ, ţrátt fyrir ađ Elías dómari hafi taliđ áđur viđ hann í fyrri hálfleik.

Spyrnan fer lang yfir markiđ.
Eyða Breyta
47. mín
Var ađ spjalla hér viđ Dofra, fyrirliđ Fjölnis, í hálfleik og hann segist myndi missa af allavega 1 til 2 leiki í viđbót. En hann er hér öskrandi frá hlíđarlínunni og ţađ virđist eins og skilabođ hans náist vel í leikmennina á vellinum!
Eyða Breyta
46. mín
Selfoss sparka seinni hálfleik í gang!
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur hér í Grafarvoginum og Fjölnir yfirburđa liđiđ hér í seinni hálfleik!
Eyða Breyta
44. mín
Fjölnir međ mikinn yfirburđ ţennan seinni hálfleik. Selfoss byrjuđu leikinn međ mikla pressu, en eftir ađ fyrsta markiđ Fjölnis kom ţá hefur ţessi pressa minnkađ.
Eyða Breyta
37. mín
Gary Martin međ frekar laust skot beint á Siurjón í markinu.
Eyða Breyta
34. mín
Selfoss sleppa hér aftur međ gult spjald, Emir Dokara međ hörku tćlingu á Hallvarđ Óskar sem mér sýntist ađElías dómari hafi ekki séđ.
Eyða Breyta
28. mín
Hilmir Rafn fćr boltann á varnalínu Selfessinga, en er ómarkađur. Hann gerir sig til ađ hlaupa einn međ boltann upp í teig, en boltinn skoppar í hendina hans og dómarinn dćmir hendi. Svaka skellur fyrir Hilmir ţarnar!
Eyða Breyta
25. mín
Adam Örn međ svaka tćklingu á Hilmir Rafn. Dómarinn talar viđ Adam en ákveđur ekki ađ spjalda hann. Bjóst nú viđ einu gulu ţarna.
Eyða Breyta
22. mín
Fjölnir eiga hornspyrnu.

Boltinn skallađur út fyrir teig.
Eyða Breyta
22. mín
Jóhann Árni finnur Hilmar Rafn fyrir framan sig sem nćr ađ hlaupa međ boltann framhjá vörn Selfossinga og er međ skot á mark, en Stefán Ţór ver skot hanns.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir), Stođsending: Andri Freyr Jónasson
MAAARRRKKK!!!

Ţeir eru komnir í 2-0. 10 mínútum eftir ţeirra fyrsta mark!

Andri Freyr hleypur međ boltann á vinstri vćngnum og nćr honum inn í teig, finnur Jóhann Árna lausan í miđjum teig og hann skýtur boltanum frahjá Stefáni Ţór og í markiđ!
Eyða Breyta
13. mín
Ţorstinn Daníel međ fyrirgjöf inn í teig, sem stefnir svo yfir markiđ.
Eyða Breyta
11. mín Gult spjald: Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson (Selfoss)
Vel skuldađ gult spjald snemma í leiknum.
Eyða Breyta
7. mín MARK! Ragnar Leósson (Fjölnir), Stođsending: Hilmir Rafn Mikaelsson
TÓK EKKI LANGAN TÍMA!!
Ragnar Leósson međ ţćgilegt mark eftir flotta fyrirgjöf frá Hilmi Rafni. Markvörđurinn međ auga á Hilmi en er ţá kominn allt of langt frá línunni, Ragnar nćr ţannig skoti á opiđ mark.
Eyða Breyta
5. mín
Fjölnir vinna aukaspyrnu eftir slakt brot.

Fyrirgjöf ađ teignum en fá ekkert gott fćri úr ţví.
Eyða Breyta
3. mín
Selfoss vinna hornspyrnu eftir mikla pressu hér í byrjun á Fjölnis menn.

Lá sending beint á Kenan Turudija í teignum sem missir svo boltann međ 2 menn í sér.
Eyða Breyta
1. mín
Arnór Breki byrjar hér leikinn međ ađ gefa Fjölnis mönnum horn.

Boltinn skoppar í teignum, en varnamađur Selfossar nćr ađ sparka boltann út úr teignum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Fjölnis menn hefja hér leikinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ hita upp fyrir leik. Stutt í ađ ţetta hefst!


Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđ leiksins eru mćtt í hús

Fjölnir gera engar breytingar í liđi sínu eftir 2-1 tap leik á móti Vestra.

Selfoss gera 2 breytingar í liđi sínu frá 1-1 jafntefli á móti Ţór í síđasta leik.
Ţormar Elvarsson og Adam Örn Sveinbjörnsson koma inn í byjunar liđiđ.
Báđir Arnar Logi Sveinsson og Ingvi Rafn Óskarsson eru međ hópnum í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason, Ađstođadómarar hans eru Birkir Sigurđarson og Breki Sigurđsson. Eftirlitsmađur leiksins frá KSÍ er Jón Sigurjónsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđast ţegar liđin mćttust á Extra vellinum var í 16 liđa úrslit í Mjólkurbikarnum í fyrra 26. júní. Fjölnir sigruđu ţá Selfoss 3-2 og hélda áfram í bikarnum.

Liđin mćttust síđast í deildinni áriđ 2013. Leikurinn fór 3-0 fyrir Fjölnir. Ţórir Guđjóns međ 2 mörk og Ragnar Leósson međ 1. Fjölnir sigruđu deildinna á ţví tímabili.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir liggja í 6. sćti međ 14 stig. Fjölnir hafa gegniđ ílla í deildinni síđustu leiki. Ţeir eru ađeins međ 1 stig eftir síđustu 4 leiki. Fjölnir töpuđu 2-1 á móti Vestra á Ísafirđi í fyrri umferđ.

Selfoss liggja í 10 sćti međ 9 stig í deildinni. Selfoss gerđur 1-1 jafntefli á móti Ţór Akureyri í fyrri umferđ. Selfoss ţurfa stigum ađ halda svo ţeir detta ekki í fallbaráttu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ og veriđ hjartanlega velkomin á beina textalýsingu á leik Fjölnir og Selfoss.

Leikurinn fer fram á Extra vellinum í Grafavoginum kl. 19:15


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Stefán Ţór Ágústsson (m)
6. Danijel Majkic
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin (f)
11. Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('76)
12. Aron Einarsson ('70)
13. Emir Dokara
19. Ţormar Elvarsson ('70)
20. Atli Rafn Guđbjartsson
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
99. Gunnar Geir Gunnlaugsson (m)
4. Jökull Hermannsson ('76)
7. Aron Darri Auđunsson ('70)
14. Aron Fannar Birgisson
16. Reynir Freyr Sveinsson
17. Valdimar Jóhannsson ('70)
45. Ţorlákur Breki Ţ. Baxter

Liðstjórn:
Dean Edward Martin (Ţ)
Óskar Valberg Arilíusson
Guđjón Björgvin Ţorvarđarson
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:
Ţorsteinn Daníel Ţorsteinsson ('11)
Kenan Turudija ('66)

Rauð spjöld: