Fjölnir
2
1
Selfoss
Ragnar Leósson '7 1-0
Jóhann Árni Gunnarsson '18 2-0
2-1 Gary Martin '57
09.07.2021  -  19:15
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur. 14 gráður.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Jóhann Árni Gunnarsson, Fjölnir
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
6. Baldur Sigurðsson
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Andri Freyr Jónasson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('65)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Þórhallsson
19. Hilmir Rafn Mikaelsson
22. Ragnar Leósson
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
10. Viktor Andri Hafþórsson
17. Lúkas Logi Heimisson ('65)
18. Kristófer Jacobson Reyes
20. Helgi Snær Agnarsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Fjölnir vinna loksins leik eftir erfiðar síðustu mínútur leiksins. Selfoss gaf allt í lokinn, en Fjölnir enda með 3 stiginn hér í dag.

Viðtöl og skýrsla koma seinna í kvöld.

Takk fyrir mig og góða helgi!
92. mín
Valdimar Jóhanns reynir hér að fiska víti fyrir Selfyssinga, en Elías dómari stendur beint fyrir aftan og sér þetta vel.
91. mín
Svaka pressa hér frá Selfossi þessar síðustu mínútur. Fjölnir eru að reyna halda þessum 3 stigum, en Selfyssingar hafa verið nálægt því með að jafna nokkrum sinnum.
90. mín
90 mínútur komnar á klukkunni, ekki nein staðar hægt að sjá hveru mikið er bætt við. En býst við svona 2 til 3 mínútur.
89. mín
Frábær varnaleikur hjá Baldri Sigurðs sem pressir á Hrvoje Tokic sem nær næstum því skot á mark. Baldur að eiga góðan leik hér í kvöld.
88. mín
Selfyssingar vinna aukaspyrnu.

Valdimar Jóhanns með langa fyrirgjöf inn í teig sem Sigurjón grípur.
87. mín
Tokic með hörku skot sem Sigurjón ver frábærlega!
86. mín
Orri Þórhalls með skot sem Stefán Þór ætti að ná að grípa, en boltinn fer af Stefáni og útaf. Fjölnir vinna hornspyrnu.

Baldur Sigurðs nær að skalla boltann eftir horn, en boltinn fer rétt yfir markið.
83. mín
Aron Darri með skot sem fer rétt svo framhjá mark Fjölnis menn.
81. mín
Fjölnir vinna aukaspyrnu.
76. mín
Inn:Jökull Hermannsson (Selfoss) Út:Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Þorsteinn fer hér meiddur útaf.
74. mín
Selfyssingar með aukaspyrnu sem fer lang yfir markið.
71. mín
Fjölnir eiga hornspyrnu.

Stefán Þór grípur boltann.
70. mín
Inn:Valdimar Jóhannsson (Selfoss) Út:Þormar Elvarsson (Selfoss)
70. mín
Inn:Aron Darri Auðunsson (Selfoss) Út:Aron Einarsson (Selfoss)
66. mín
Mikið öskur hér eftir hörku tæklingu frá Turudija. Fjölnis menn ósáttir að hafa ekki fengið að halda áfram sókn sinni.
66. mín Gult spjald: Kenan Turudija (Selfoss)
65. mín
Inn:Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Út:Hallvarður Óskar Sigurðarson (Fjölnir)
63. mín
Selfyssingar miklu meira með boltann í leiknum eftir markið. Þeir eru mikið að leita eftir jöfnunarmark.
59. mín
Andri Freyr með hættulegt skot sem fer framhjá markinu.
57. mín MARK!
Gary Martin (Selfoss)
Selfyssingar eru mættir í seinni hálfleikinn!

Gary Martin kemst inn á teiginn vinstra megin vallarins með pressu frá Arnóri Breka. En þessi pressa er ekkert fyrir Gary og hann nær skoti á mark!
56. mín
Selfyssingar vinna hornspyrnu.
53. mín
Jóhann brýtur á Aron Einarsson og Selfessingar eiga aukaspyrnu.

Þorsteinn Daníel með sendingu inn í teig, boltinn er síðan skallaður út.
49. mín
Fjölnir eiga aukaspyrnu og Adam Örn sleppur hér enn og aftur með gula spjaldið, þrátt fyrir að Elías dómari hafi talið áður við hann í fyrri hálfleik.

Spyrnan fer lang yfir markið.
47. mín
Var að spjalla hér við Dofra, fyrirlið Fjölnis, í hálfleik og hann segist myndi missa af allavega 1 til 2 leiki í viðbót. En hann er hér öskrandi frá hlíðarlínunni og það virðist eins og skilaboð hans náist vel í leikmennina á vellinum!
46. mín
Selfoss sparka seinni hálfleik í gang!
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur hér í Grafarvoginum og Fjölnir yfirburða liðið hér í seinni hálfleik!
44. mín
Fjölnir með mikinn yfirburð þennan seinni hálfleik. Selfoss byrjuðu leikinn með mikla pressu, en eftir að fyrsta markið Fjölnis kom þá hefur þessi pressa minnkað.
37. mín
Gary Martin með frekar laust skot beint á Siurjón í markinu.
34. mín
Selfoss sleppa hér aftur með gult spjald, Emir Dokara með hörku tælingu á Hallvarð Óskar sem mér sýntist aðElías dómari hafi ekki séð.
28. mín
Hilmir Rafn fær boltann á varnalínu Selfessinga, en er ómarkaður. Hann gerir sig til að hlaupa einn með boltann upp í teig, en boltinn skoppar í hendina hans og dómarinn dæmir hendi. Svaka skellur fyrir Hilmir þarnar!
25. mín
Adam Örn með svaka tæklingu á Hilmir Rafn. Dómarinn talar við Adam en ákveður ekki að spjalda hann. Bjóst nú við einu gulu þarna.
22. mín
Fjölnir eiga hornspyrnu.

Boltinn skallaður út fyrir teig.
22. mín
Jóhann Árni finnur Hilmar Rafn fyrir framan sig sem nær að hlaupa með boltann framhjá vörn Selfossinga og er með skot á mark, en Stefán Þór ver skot hanns.
18. mín MARK!
Jóhann Árni Gunnarsson (Fjölnir)
Stoðsending: Andri Freyr Jónasson
MAAARRRKKK!!!

Þeir eru komnir í 2-0. 10 mínútum eftir þeirra fyrsta mark!

Andri Freyr hleypur með boltann á vinstri vængnum og nær honum inn í teig, finnur Jóhann Árna lausan í miðjum teig og hann skýtur boltanum frahjá Stefáni Þór og í markið!
13. mín
Þorstinn Daníel með fyrirgjöf inn í teig, sem stefnir svo yfir markið.
11. mín Gult spjald: Þorsteinn Daníel Þorsteinsson (Selfoss)
Vel skuldað gult spjald snemma í leiknum.
7. mín MARK!
Ragnar Leósson (Fjölnir)
Stoðsending: Hilmir Rafn Mikaelsson
TÓK EKKI LANGAN TÍMA!!
Ragnar Leósson með þægilegt mark eftir flotta fyrirgjöf frá Hilmi Rafni. Markvörðurinn með auga á Hilmi en er þá kominn allt of langt frá línunni, Ragnar nær þannig skoti á opið mark.
5. mín
Fjölnir vinna aukaspyrnu eftir slakt brot.

Fyrirgjöf að teignum en fá ekkert gott færi úr því.
3. mín
Selfoss vinna hornspyrnu eftir mikla pressu hér í byrjun á Fjölnis menn.

Lá sending beint á Kenan Turudija í teignum sem missir svo boltann með 2 menn í sér.
1. mín
Arnór Breki byrjar hér leikinn með að gefa Fjölnis mönnum horn.

Boltinn skoppar í teignum, en varnamaður Selfossar nær að sparka boltann út úr teignum.
1. mín
Leikur hafinn
Fjölnis menn hefja hér leikinn!
Fyrir leik
Liðin eru að hita upp fyrir leik. Stutt í að þetta hefst!

Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins eru mætt í hús

Fjölnir gera engar breytingar í liði sínu eftir 2-1 tap leik á móti Vestra.

Selfoss gera 2 breytingar í liði sínu frá 1-1 jafntefli á móti Þór í síðasta leik.
Þormar Elvarsson og Adam Örn Sveinbjörnsson koma inn í byjunar liðið.
Báðir Arnar Logi Sveinsson og Ingvi Rafn Óskarsson eru með hópnum í dag.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason, Aðstoðadómarar hans eru Birkir Sigurðarson og Breki Sigurðsson. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Jón Sigurjónsson.

Fyrir leik
Síðast þegar liðin mættust á Extra vellinum var í 16 liða úrslit í Mjólkurbikarnum í fyrra 26. júní. Fjölnir sigruðu þá Selfoss 3-2 og hélda áfram í bikarnum.

Liðin mættust síðast í deildinni árið 2013. Leikurinn fór 3-0 fyrir Fjölnir. Þórir Guðjóns með 2 mörk og Ragnar Leósson með 1. Fjölnir sigruðu deildinna á því tímabili.

Fyrir leik
Fjölnir liggja í 6. sæti með 14 stig. Fjölnir hafa gegnið ílla í deildinni síðustu leiki. Þeir eru aðeins með 1 stig eftir síðustu 4 leiki. Fjölnir töpuðu 2-1 á móti Vestra á Ísafirði í fyrri umferð.

Selfoss liggja í 10 sæti með 9 stig í deildinni. Selfoss gerður 1-1 jafntefli á móti Þór Akureyri í fyrri umferð. Selfoss þurfa stigum að halda svo þeir detta ekki í fallbaráttu.
Fyrir leik
Góða kvöldið og verið hjartanlega velkomin á beina textalýsingu á leik Fjölnir og Selfoss.

Leikurinn fer fram á Extra vellinum í Grafavoginum kl. 19:15

Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('76)
Atli Rafn Guðbjartsson
3. Þormar Elvarsson ('70)
6. Danijel Majkic
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
13. Emir Dokara
21. Aron Einarsson ('70)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Jökull Hermannsson ('76)
7. Aron Darri Auðunsson ('70)
14. Aron Fannar Birgisson
17. Valdimar Jóhannsson ('70)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Óskar Valberg Arilíusson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('11)
Kenan Turudija ('66)

Rauð spjöld: