Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 15. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Ţvílíka leiđindaveđriđ, óţćgilegur kuldi og mikill vindur
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Mađur leiksins: Sigurvin Reynisson
Grótta 2 - 1 Fjölnir
1-0 Guđmundur Karl Guđmundsson ('65, sjálfsmark)
2-0 Kristófer Melsted ('81)
2-1 Helgi Snćr Agnarsson ('90)
Myndir: Fótbolti.net - Eyjólfur Garđarsson
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Pétur Theódór Árnason
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson ('83)
14. Björn Axel Guđjónsson ('62)
19. Kristófer Melsted
27. Gunnar Jónas Hauksson ('62)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('83)

Varamenn:
4. Ólafur Karel Eiríksson ('83)
9. Axel Sigurđarson ('62) ('93)
11. Sölvi Björnsson
18. Kjartan Kári Halldórsson ('62)
20. Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson ('93)
25. Valtýr Már Michaelsson ('83)
26. Gabríel Hrannar Eyjólfsson

Liðstjórn:
Magnús Örn Helgason (Ţ)
Halldór Kristján Baldursson
Ţór Sigurđsson
Ágúst Ţór Gylfason (Ţ)
Christopher Arthur Brazell
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráđur Leó Birgisson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
95. mín Leik lokiđ!
Leik lokiđ á Nesinu, 2-1 sigur stađreynd.

Ég ţakka fyrir mig, viđtöl og skýrsla fylgja innan skamms.
Eyða Breyta
93. mín Sigurđur Hrannar Ţorsteinsson (Grótta) Axel Sigurđarson (Grótta)
Soutgate taktikin, tóku mann sem kom inná útaf.
Eyða Breyta
93. mín
Lúkas reynir ađ chippa boltanum inn fyrir á Bakare en sendingin ađeins of löng og Jón tekur hann.
Eyða Breyta
90. mín MARK! Helgi Snćr Agnarsson (Fjölnir), Stođsending: Viktor Andri Hafţórsson
LÍFSNAUĐSYNLEGT!!

Viktor sprettir upp vinstri kantinn og á lága sendingu inní en ţar kemur Helgi á ferđinni og setur hann í fjćrhorniđ.

2-1!!
Eyða Breyta
88. mín
Spyrnan beint á Jón Ívan sem missir hann en nćr svo ađ grípa hann eftir á. Heppinn ţarna.
Eyða Breyta
88. mín
Hornspyrna fyrir Fjölnismenn.
Eyða Breyta
85. mín
Ţađ kemur kross frá Arnóri og Júlí kixar boltann en Jón Ívan gerir vel og á ţennan niđri.
Eyða Breyta
83. mín Helgi Snćr Agnarsson (Fjölnir) Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
83. mín Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir) Hilmir Rafn Mikaelsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
83. mín Valtýr Már Michaelsson (Grótta) Óliver Dagur Thorlacius (Grótta)

Eyða Breyta
83. mín Ólafur Karel Eiríksson (Grótta) Kristófer Orri Pétursson (Grótta)

Eyða Breyta
81. mín MARK! Kristófer Melsted (Grótta)
MAAAAAARK!! OG MEĐ HĆGRI!!

Melsted fćr boltann eftir ađ Alexander tćklar Kjartan, tekur hann viđstöđulaust međ HĆGRI og í nćrhorniđ.

Frábćrlega klárađ, 2-0!
Eyða Breyta
80. mín
Hallvarđur fćr frábćra háa sendingu á sig en touchiđ hans ennţá betra, prime Dimitar Berbatov.
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Arnór Breki Ásţórsson (Fjölnir)
Brýtur á Óliver sem var ađ fara á skeiđ.
Eyða Breyta
77. mín
Fjölnismenn skapa fullt núna, Lúkas rangstćđur eftir sendingu hjá Bakare. Gróttumenn munu ţurfa ađ verjast.
Eyða Breyta
76. mín
Flottur bolti hjá Arnóri á Michael sem kassar hann fullkomnlega niđur en seinna touchiđ bregst honum og Melsted hreinsar.
Eyða Breyta
74. mín Lúkas Logi Heimisson (Fjölnir) Andri Freyr Jónasson (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín Hallvarđur Óskar Sigurđarson (Fjölnir) Ragnar Leósson (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín
Alveg eins spyrna og varsla og í fyrri hálfleik ţegar Kristófer Orri tók.
Eyða Breyta
73. mín
Aukaspyrna fyrir Gróttu á frábćrum stađ.
Eyða Breyta
73. mín
Kjartan keyrir upp hćgri kantinn og kemur međ góđan kross á Pétur en skotiđ hans á nćrstöngina og Grjóni ver frábćrlega.
Eyða Breyta
71. mín Gult spjald: Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
SVAKALEGT BROT!

Sigurpáll kemur međ karate spark í Melsted og í mínum huga alltaf rautt spjald.
Eyða Breyta
70. mín
Markiđ hefur kveikt ađeins í gestunum. Ţeir fćrast ofar og hlaupa miklu meira núna.
Eyða Breyta
65. mín SJÁLFSMARK! Guđmundur Karl Guđmundsson (Fjölnir)
SJÁLFSMARK MAĐUR!!

Axel Sig krossar boltanum inní og hann skoppar í gegnum allan pakkan í Guđmund sem sendir boltann í nćrhorniđ. Grjóni nćr hendinni á boltann en hann lekur inn.

Virkilega leiđinlegt fyrir Fjölni, 1-0!
Eyða Breyta
62. mín Kjartan Kári Halldórsson (Grótta) Björn Axel Guđjónsson (Grótta)

Eyða Breyta
62. mín Axel Sigurđarson (Grótta) Gunnar Jónas Hauksson (Grótta)

Eyða Breyta
58. mín
Jón Ívan neglir boltanum fram og hann endar hjá Pétri sem tekur touchiđ og lćtur vađa utan af velli en ţetta er auđvelt fyrir Sigurjón. Hefđi veriđ skemmtilegt ađ sjá Jón Ívan stođsendingu.
Eyða Breyta
55. mín
Bakare fćr eitthvađ högg á fótinn og haltrar ađeins. Vonandi fyrir Fjölni helst hann heill en hann er allavega ekki ađ biđja um neina skiptingu.
Eyða Breyta
53. mín
Loksins gerist eitthvađ.

Bakare fćr boltann á miđjunni og klobbar Júlí og tekur af stađ, er međ Hilmi í hjálp og notar hann. Hilmir reynir ađ senda niđur á Andra sem kemur í ţriđja hlaupiđ en Patrik setur boltann í horn.
Eyða Breyta
46. mín
Leikurinn er hafinn á ný og eru ţađ heimamenn sem koma honum af stađ.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Hálfleikur á Nesinu, 0-0 er stađan.

Vonumst eftir ađeins fjörugri síđari hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Bakare međ frábćran bolta í gegn á Andra sem á skot sem skoppar af Patrik og á slánna í horn.
Eyða Breyta
40. mín
GUĐMUNDUR KARL BJARGAR!

Pétur kemst aleinn í gegn og fer framhjá Sigurjóni í markinu, ţarf bara ađ setja boltann á markiđ en ţá kemur Guđmundur uppúr engu og rennir sér fyrir boltann. Mikilvćg tćkling hjá Guđmundi.
Eyða Breyta
39. mín
TĆPT!

Andri Freyr fćr boltann í teignum og fer framhjá Patrik og skýtur en Júlí fyrir skotinu, boltinn skoppar samt rétt framhjá stönginni og í horn.
Eyða Breyta
36. mín
Bakare međ virkilega skemmtilegan klobba á Melsted. Ţetta er greinilega leikmađur.
Eyða Breyta
34. mín
Flott sókn hjá Fjölni. Bakare fer framhjá Kára Daníel á hćgri kantinum og á sendingu inní en Gussi skallar í innkast á fjćrstönginni.
Eyða Breyta
32. mín
Kári á frábćra stungu á Pétur úr vörninni, Pétur sendir út á Ólíver en Orri stendur fyrir skotinu hans.
Eyða Breyta
30. mín
Jón Ívan, VÁ!

3 skot frá Andra Frey en Jón ver ţau öll og bjargar Gróttunni alveg.

Bestu fćri leiksins litiđ dagsins ljós.
Eyða Breyta
27. mín
Gussi bjargar boltanum frábćrlega frá ţví ađ fara útaf og fer síđan framhjá 4 leikmönnum Fjölnis og chippar boltanum í gegn á Ólíver en hann ekki alveg nógu fljótur fyrir ţennan bolta og Grjóni á ţennan.
Eyða Breyta
26. mín
Smá hiti hjá varamannabekk Fjölnis eftir ađ dómarinn dćmir brot á Andra Frey. Einhver orđaskipti á milli Kára Daníels og Ása Arnarss.
Eyða Breyta
24. mín
Guđmundur Karl sendir hann út á Ragnar sem á geggjađ skot yfir Jón Ívan og boltinn í slánna. Frábćrt skot.
Eyða Breyta
23. mín
Kristófer Orri brýtur klaufalega á Melberg á milli vítateigs og hornfána.
Eyða Breyta
18. mín
Andri Freyr á flotta innísendingu á Bakare en boltinn strýkur á honum hausinn og boltinn í innkast. Fyrsta fćri gestanna í smá tíma.
Eyða Breyta
17. mín
Frábćr varsla hjá Grjóna í markinu. Aukaspyrnan yfir vegginn og í hćgra horniđ en Grjóni flýgur á ţennan og setur hann framhjá.
Eyða Breyta
16. mín
Aukaspyrna fyrir Gróttu á frábćrum stađ fyrir Kristófer Orra. Hann getur sett ţennan.
Eyða Breyta
15. mín
Vindurinn ađ hafa mikil áhrif á spil liđanna, boltinn fýkur oft útaf í háu boltunum.
Eyða Breyta
14. mín
Pétur Theodór á skot inní teig en skotiđ hans framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Pétur brýtur á Baldri í hornspyrnunni.
Eyða Breyta
12. mín
Frábćr sending í gegnum vörn Fjölnis hjá Kristófer á Melsteđ sem reynir krossinn og boltinn fer af Alexander og aftur fyrir. Horn.
Eyða Breyta
11. mín
Gussi (Gunnar Jónas) kemst upp hćgri kantinn og kemst inn í teig en skotiđ hans yfir.
Eyða Breyta
9. mín
Hilmir Rafn kemst í gegn en Júlí verst vel, sóknin heldur áfram en endar í engu.

Hilmir búinn ađ vera flottur frammi ţessar fyrstu mínútur.
Eyða Breyta
7. mín
Mikiđ af brotum alveg í byrjun, hef taliđ 5 eđa 6 brot strax.
Eyða Breyta
5. mín
Góđur bolti úr horninu á Pétur en skallinn hans hátt yfir.
Eyða Breyta
5. mín
Grótta uppsker hornspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín
Sterk byrjun hjá Bakare á Íslandi, sprettir framhjá Patrik og sendir góđan bolta inní en Kári flugskallar frá.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af stađ og byrja gestirnir međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völl međ dómurum. Ţađ eru ţví miđur mjög fáir í stúkunni og ćtla ég ekki ađ búast viđ fullri stúku á Seltjarnarnesinu en viđ vonum ađ sjá fleiri.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn

Í dag er fyrsti leikur Gróttu eftir brottför Hákonar Rafns svo Jón Ívan Rivine tekur ramman í stađ hans, ţá verđur framherjinn Sölvi Björnsson varamarkmađur liđsins en hann var markmađur á sínum yngri árum í KR. Annars er ein önnur breyting frá sigrinum í Eyjum en ţá kemur Axel Sigurđarson út og Ólíver Dagur Thorlacius fćr sćtiđ hans.

Michael Bakare nýji framherji Fjölnis kemur beint inn í byrjunarliđiđ á međan Hallvarđur Óskar Sigurđarson dettur á bekkinn. Jóhann Árni Gunnarsson er ekki međ í kvöld og kemur ţá Sigurpáll Melberg Pálsson inn fyrir hann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Spáin

Ísak Snćr Ţorvaldsson leikmađur Norwich á láni hjá ÍA er spámađur Fótbolta.net fyrir 12. umferđ Lengjudeildarinnar. Hann spáđi ţví fyrir ţessum leik og spáđi hann ţví svona.

Grótta 1 - 1 Fjölnir
,,Verđur ekki mikiđ af fćrum í ţessum leik en Jóhann Árni setur hann beint úr aukaspyrnu."


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir hafa eins og áđur kom fram ekki veriđ mikiđ í mörkunum ţetta sumariđ en ţeir hafa nćlt sér í sóknarmann ađ nafni Michael Bakare og er hann 34 ára enskur sóknarmađur sem spilađi seinast fyrir Hereford í National League North, deild sem Football Manager félagar mínir ţekkja eflaust vel en deildin er sú 6. hćsta á Englandi. Ţar skorađi hann 1 mark í 1 leik en hann skrifađi ţar undir ţađ sem bretinn kallar "short term deal".


Eyða Breyta
Fyrir leik
Á dögunum var valiđ úrvalsliđ 1-11 umferđar í Lengjudeildinni og var ađeins einn leikmađur sem spilar ţennan leik valinn og kemur ekkert á óvart ađ ţađ sé hann Pétur Theodór Árnason.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómararnir

Dómari kvöldsins er hann Sigurđur Hjörtur Ţrastarson og međ honum verđa Bryngeir Valdimarsson og Bergur Dađi Ágústsson. Eftirlitsmađur er hann Ingi Jónsson.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Fjölnir

Fjölnir eru í 5. sćti í deildinni eins og er en geta skotist upp í 3. sćti međ sigri í kvöld. Fjölnir hafa átt erfitt uppdráttar upp á síđkastiđ og hafa ađeins fengiđ 4 stig úr seinustu 5 leikjum í deildinni. Fjölnir hafa skorađ fćst mörk í deildinni hingađ til međ ađeins 13 mörk sem er jafn mikiđ og Pétur Theodór hefur skorađ einn. Ţeir unnu seinasta leik sinn gegn Selfoss 2-1 á heimavelli.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Grótta

Gróttumenn sitja í 8. sćti međ 14 stig en Grótta unnu seinasta leik sinn 0-1 á útivelli gegn ÍBV eftir sigurmark frá Axel Sigurđarsyni. Grótta eru í augnablikinu međ markahćsta leikmann deildarinnar, Pétur Theódór Árnason og er hann međ 13 mörk í 11 leikjum á tímabilinu. Ruglađar tölur!

Sögur hafa fariđ af ţví ađ Pétur sé á förum frá Gróttu en fyrr í dag komu fregnir af ţví ađ Kórdrengir ku hafa gert tilbođ í hann en ţví hafi veriđ hafnađ.

Nánar um ţá frétt ef ţiđ ýtiđ á myndina hér ađ neđan:

Provided by Fótbolti.net
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn hefst á slaginu 19:15 á ţriđja fallegasta velli landsins, Vivaldivellinum á Seltjarnarnesi einnig ţekktur af Vivaldi loyals sem Estádio do Vivaldi.

Tel sjálfur ađ Villa Park og Skallagrímsvöllur taki efstu sćtin.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gott og blessađ veri ţađ, velkomin í beina textalýsingu á stórleik Gróttu og Fjölnis í Lengjudeild karla!
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('83)
6. Baldur Sigurđsson
7. Michael Bakare
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('74)
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Ţórhallsson
19. Hilmir Rafn Mikaelsson ('83)
22. Ragnar Leósson ('74)
29. Guđmundur Karl Guđmundsson

Varamenn:
30. Steinar Örn Gunnarsson (m)
5. Dofri Snorrason
10. Viktor Andri Hafţórsson ('83)
11. Hallvarđur Óskar Sigurđarson ('74)
17. Lúkas Logi Heimisson ('74)
18. Kristófer Jacobson Reyes
20. Helgi Snćr Agnarsson ('83)
28. Hans Viktor Guđmundsson
33. Eysteinn Ţorri Björgvinsson

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Einar Haraldsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('71)
Arnór Breki Ásţórsson ('79)

Rauð spjöld: