Origo völlurinn
ţriđjudagur 20. júlí 2021  kl. 20:00
Pepsi-Max deild kvenna
Ađstćđur: Ţađ er gola á Hlíđarenda og tólf gráđu hiti, skýjađ og rigningarlegt.
Dómari: Jóhann Atli Hafliđason
Mađur leiksins: Mary Alice Vignola
Valur 6 - 1 Ţróttur R.
1-0 Ída Marín Hermannsdóttir ('18)
1-1 Guđrún Gyđa Haralz ('33)
2-1 Mary Alice Vignola ('44)
3-1 Lára Kristín Pedersen ('57)
4-1 Elín Metta Jensen ('68)
5-1 Arna Eiríksdóttir ('80)
6-1 Clarissa Larisey ('92)
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurđardóttir (m)
5. Lára Kristín Pedersen
6. Mist Edvardsdóttir ('79)
7. Elísa Viđarsdóttir (f)
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir ('79)
9. Ída Marín Hermannsdóttir
10. Elín Metta Jensen
13. Cyera Makenzie Hintzen ('58)
16. Mary Alice Vignola
18. Málfríđur Anna Eiríksdóttir
22. Dóra María Lárusdóttir ('71)

Varamenn:
20. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir ('79)
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('58)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friđriksdóttir ('71)
77. Clarissa Larisey ('79)

Liðstjórn:
Ásta Árnadóttir
Pétur Pétursson (Ţ)
Jóhann Emil Elíasson
Eiđur Benedikt Eiríksson (Ţ)
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:
Mist Edvardsdóttir ('28)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
93. mín Leik lokiđ!
Valskonur ótrúlega sannfćrandi í seinni og vinna öruggan sigur.
Eyða Breyta
92. mín MARK! Clarissa Larisey (Valur), Stođsending: Fanndís Friđriksdóttir
Alvöru bolti inn fyrir frá Fanndísi. Set smá spurningarmerki á Írisi ađ hafa ekki komiđ á móti en hlaupiđ frá Clarissu var gott og hún klárađi vel.
Eyða Breyta
91. mín
Ţremur mínútum bćtt viđ.
Eyða Breyta
89. mín
Elísa ótrúlega heppin ađ fá ekki gult spjald ţarna. Ţróttur á aukaspyrnu.
Eyða Breyta
88. mín
Hornspyrnu sem Valur fćr.

Arna kemur á siglingunni og skallar framhjá! Kemur virkilega öflug inn.
Eyða Breyta
87. mín
Elín Metta međ tilraun sem Íris ver. Clarissa á tilraun í varnarmann og svo á Ída tilraun sem fer yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
86. mín
Ţrír eđa fjórir skallar inn á vítateig Ţróttar áđur en gestirnir ná ađ hreinsa. Elín Metta á svo skalla ađeins seinna eftir fyrirgjöf frá Elísu.
Eyða Breyta
84. mín
Fanndís međ hornspyrnuna og Ída reynir ađ komast í boltann en nćr bara ađ stýra honum til hliđar og Lára er í kjölfariđ rangstćđ.
Eyða Breyta
84. mín
Hćttuleg fyrirgjöf frá Clarissu sem Jelena nćr ađ koma afturfyrir. Allskonar bras í varnarleik Ţróttar.
Eyða Breyta
82. mín Ásdís Atladóttir (Ţróttur R.) Dani Rhodes (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
82. mín Tinna Dögg Ţórđardóttir (Ţróttur R.) Shea Moyer (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
81. mín
Mary Alice reynir fyrirgjöf en Íris grípur inn í.
Eyða Breyta
80. mín MARK! Arna Eiríksdóttir (Valur), Stođsending: Fanndís Friđriksdóttir
Fyrsta snerting og mark hjá Örnu!!

Fanndís međ hornspyrnuna og Arna mćtir á fjćr og stangar boltann í netiđ af stuttu fćri. Sú innkoma!
Eyða Breyta
79. mín Clarissa Larisey (Valur) Ásdís Karen Halldórsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
79. mín Arna Eiríksdóttir (Valur) Mist Edvardsdóttir (Valur)

Eyða Breyta
79. mín
Elín Metta í góđu fćri eftir fyrirgjöf frá Ásdísi. Elín međ skotiđ en Íris nćr ađ verja ţetta yfir. Valur á hornspyrnu.
Eyða Breyta
77. mín
Ásdís Karen međ skalla framhjá eftir fyrirgjöf frá Láru Kristínu.
Eyða Breyta
74. mín Hildur Egilsdóttir (Ţróttur R.) Sóley María Steinarsdóttir (Ţróttur R.)
Hildur kemur inn í framlínuna og Sigmundína fer í vörnina.
Eyða Breyta
74. mín Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir (Ţróttur R.) Linda Líf Boama (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
73. mín
Valur á hornspyrnu.
Eyða Breyta
71. mín Fanndís Friđriksdóttir (Valur) Dóra María Lárusdóttir (Valur)

Eyða Breyta
68. mín MARK! Elín Metta Jensen (Valur), Stođsending: Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
Sending upp völlinn sem Elín Metta gerir mjög vel ađ láta fara framhjá sér og á Sólveigu sem er á hörkuspretti. Sólveig gerir frábćrlega inn á teignum í einvígi gegn Jelenu, rennir boltanum á Elínu sem tekur sér tíma í ađ koma sér í gott jafnvćgi og rennir boltanum í netiđ.

Eins vel og ţetta var gert hjá Sólveigu má setja spurningarmerki viđ ţennan varnarleik hjá Jelenu.

Valur er komiđ í 4-1!
Eyða Breyta
67. mín
Valur tekur seinni hornspyrnuna stutt og sóknin endar á of fastri fyrirgjöf frá Mary.
Eyða Breyta
66. mín
Sólveig međ skot sem Sóley kemst fyrir og Valur á hornspyrnu.

Valur fćr svo annađ horn. Mary átti tilraun sem fór af varnarmanni.
Eyða Breyta
65. mín Lea Björt Kristjánsdóttir (Ţróttur R.) Ísabella Anna Húbertsdóttir (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
61. mín
Elín Metta međ skot sem Jelena kemst fyrir og Valur á hornspyrnu.

Gestirnir hreinsa ţessa hornspyrnu í burtu.
Eyða Breyta
58. mín Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Valur) Cyera Makenzie Hintzen (Valur)

Eyða Breyta
57. mín MARK! Lára Kristín Pedersen (Valur), Stođsending: Dóra María Lárusdóttir
Lára Kristín skorar međ skoti međ hćgri fćti úr teignum. Lára Kristín var á fjćrstönginni og fékk boltann eftir ađ hann fór međfram jörđinni í gegnum allan pakkann. Boltinn fer af Álfhildi og ţađan í netiđ.

Sá ekki hvort ađ Ída náđi ađ flikka boltanum áfram á nćrstönginni en ţađ var Dóra María sem tók hornspyrnuna.
Eyða Breyta
57. mín
Elísa Viđars me đskot sem fer í varnarmann.

Ída Marín á svo tilraun sem fer af varnarmann og ţađan afturfyrir. Valur á horn.
Eyða Breyta
56. mín
Elísabet međ eina vonda fyrirgjöf, beint á Söndru.
Eyða Breyta
54. mín
Sóley reynir sendingu inn á Dani en boltinn ađeins of langur og fer afturfyrir. Valur á markspyrnu.
Eyða Breyta
51. mín
Pínu furđulegt ađ Valur fékk ekki hornspyrnu ţarna en ţađ er bara eins og ţađ er.

Elín Metta fćr smá tiltal frá Jóhanni.
Eyða Breyta
51. mín
Frábćr varnarleikur hjá Mary gegn Guđrúnu.
Eyða Breyta
49. mín
Elísa međ fyrirgjöf sem Íris grípur.
Eyða Breyta
47. mín
Valur á hornspyrnu.

Lára Kristín á skot úr teignum sem fer yfir markiđ eftir ađ Mist flikkađi boltanum áfram.
Eyða Breyta
46. mín
Valskonur setja í hápressu og Íris ţarf ađ koma boltanum frá sér í flýti og Valur á innkast hátt á vellinum.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn. Ţróttur byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Vasarar leiđa 2-1 í hálfleik, sanngjarnt ađ mínu mati.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
45+3

Ída í góđu fćri eftir smá klafs í teignum en hittir ekki boltann!!

Í kjölfariđ er flautađ til hálfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
45+2

Mary međ enn eitt hlaupiđ upp vinstri kantinn kemst inn á teiginn en Elísabet nćr ađ tćkla í boltann og hann fer afturfyrir.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

Lára Kristín međ sendingu inn á teig Ţróttara sem Elín Metta er hársbreidd frá ţví ađ ná til boltans.
Eyða Breyta
45. mín
Fyrirgjöf inn á teig Ţróttara en gestirnir ná ađ hreinsa. Önnur fyrirgjöf sem Íris Dögg grípur.

Tveimur mínútum er bćtt viđ fyrri hálfleikinn.
Eyða Breyta
44. mín MARK! Mary Alice Vignola (Valur), Stođsending: Cyera Makenzie Hintzen
Íris ćtlar ađ koma boltanum út til hćgri úr markspyrnunni en Mary er mćtt í pressuna og vinnur boltann úti á vćngnum. Sendir á Cyera, fćr boltann aftur og skýtur međ hćgri fćti ţegar hún er kominn inn á teiginn. Boltinn fer af Sóleyju og yfir Írisi í markinu.
Eyða Breyta
43. mín
Valur á hornspyrnu.

Boltinn fer yfir á hinn kantinn ţar sem Lára Kristín á fyrirgjöf sem fer beint afturfyrir, hitti ekki boltann međ vinstri.
Eyða Breyta
38. mín
Hćtta eftir hornspyrnu hjá Ţrótti. Dani á skalla í átt ađ marki sem fer framhjá nćrstönginni.
Eyða Breyta
36. mín
Ásdís međ fyrirgjöf sem fer ofan á ţaknetiđ á marki gestanna.
Eyða Breyta
36. mín
Leikurinn er farinn aftur af stađ.
Eyða Breyta
33. mín MARK! Guđrún Gyđa Haralz (Ţróttur R.)
Ótrúlegt mark!!!

Jelena međ langa sendingu fram, Mist og Guđrún Gyđa eru í smá kapphlaupi, Sandra kemur út á móti og Mist hleypur fyrir aftan Söndru.

Guđrún kemst í boltann pikkar honum framhjá Söndru og Mist hreinsar upp í loftiđ, alls ekki nćgilega góđ hreinsun. Guđrún fer í Söndru en nćr ađ halda áfram hlaupinu. Guđrún kemst í boltann, nćr jafnvćgi og stjórn á boltanum og skorar međ skoti í autt markiđ, stöngin inn samt.

Sandra liggur eftir.
Eyða Breyta
31. mín
Fyrirgjöf frá Elísu sem Íris slćr til hliđar og blessunarlega fyrir Ţrótt fer ţetta á Elísabetu sem hreinsar.
Eyða Breyta
31. mín
Gaman ađ heyra ađ ţađ eru einhverjir Ţróttarar í stúkunni og ţeir styđja viđ bakiđ á sínu liđi.
Eyða Breyta
30. mín
Mary Alice međ fyrrigjöf sem fer á fjćrstöngina og ţar er Ásdís Karen mćtt og kemst í boltann en nćr ekki ađ koma honum á mark gestanna.

Ţróttur á markspyrnu.
Eyða Breyta
29. mín
Dani lćtur vađa framhjá veggnum en skotiđ fer beint á Söndru í markinu sem ver og heldur boltanum.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Mist Edvardsdóttir (Valur)
Gult spjald fyrir ađ toga niđur Dani nálćgt vítateig Vals.
Eyða Breyta
26. mín
Elín Metta međ athyglisverđa ákvörđun, reynir skot sem fer vel yfir mark Ţróttara. Hittir boltann einhvern veginn međ tánni og ţetta aldrei líklegt.
Eyða Breyta
25. mín
Cyera međ skot sem fer framhjá fjćrstönginni.
Eyða Breyta
21. mín
Dani og Lára Kristín lenti ađeins saman og Jóhann stöđvar leikinn.
Eyða Breyta
20. mín
Elín Metta í hálffćri en kemst ekki í boltann eftir fyrirgjöf frá Ídu.
Eyða Breyta
19. mín
Mikil hćtta eftir hornspyrnu hjá Ţrótti. Sandra ţarf ađ henda sér á boltann á nćrstönginni eftir tilraunir frá Sóleyju og Guđrúnu Gyđu.
Eyða Breyta
18. mín MARK! Ída Marín Hermannsdóttir (Valur), Stođsending: Cyera Makenzie Hintzen
Geđveik stungusending frá Cyera en mjög skrítin varnarleikur hjá Sóley sem hćttir ađ elta boltann og Ída klárar hlaupiđ og klárar vel međ tánni.
Eyða Breyta
17. mín
Ída fćr boltann innfyrir frá Elínu Mettu og á skot sem Íris ver. Jelena í smá brasi međ hreinsunina en allt blessast ţetta.
Eyða Breyta
15. mín
Mary Alice međ fyrirgjöf sem Elín Metta reynir ađ komast í en Andrea nćr ađ trufla Mettu og boltinn fer á Írisi.
Eyða Breyta
13. mín
Elísa međ fyrirgjöf međ bolta fyrir en ţessi fer yfir allan pakkann og beint afturfyrir.
Eyða Breyta
10. mín
Dani fellur eftir návígi og Ţróttarar vilja meira en ekki neitt en fá ekkert.
Eyða Breyta
7. mín
Sandra fékk smá ađhlynningu eftir samstuđiđ en ekkert brot var dćmt.
Eyða Breyta
7. mín
NAUUUUUUUJJJJJ

Ţróttur í dauuuuuđafćri. Hvernig fór ţetta ekki inn?
Andrea međ boltann inn á teiginn, Mist hittir ekki boltann, Sandra blakar boltanum upp í loftiđ, fćr Ţróttara í sig og Dani er međ opiđ mark fyrir framan sig en skallar í slána!!!!!!
Eyða Breyta
6. mín
Mary Alice međ fyrirgjöf međ hćgri sem Elín Metta reyndi ađ teygja sig í en nćr ekki til og Íris handsamar boltann á endanum.
Eyða Breyta
5. mín
Valskonur halda boltanum hér í upphafi leiks.
Eyða Breyta
2. mín
Liđ Ţróttar:
Íris
Elísabet - Sóley - Jelena - Andrea
Álfhildur
Ísabella
Guđrún - Shea - Dani
Linda
Eyða Breyta
1. mín
Liđ Vals:
Sandra
Elísa - Mist - Málfríđur - Mary
Dóra Mará - Lára Kristín
Ásdís Karen - Ída - Cyera
Elín
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Valur byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er gola á Hlíđarenda og tólf gráđu hiti, skýjađ og rigningarlegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ ganga inn á völlinn. Ţróttur spilar í ljósbláu og Valur í rauđum treyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tvćr úr banni og skörđ hoggin:
Tvćr breytingar eru á liđi Vals frá síđasta leik. Ásdís Karen og Elín Metta voru í banni og koma inn í liđiđ. Lillý Rut sest á bekkinn og Sólveig Larsen gerir ţađ líka.

Ţrjár breytingar eru á liđi gestanna. Ólöf Sigríđur er á láni frá Val og má ekki spila í kvöld. Katie Cousins er í liđstjórn og Lorena er ekki í hóp. Inn í liđiđ kemur Dani Rhodes, sem skorađi gegn FH, Guđrún Gyđa Haralz og Ísabella Anna.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Toppliđiđ og liđiđ í 4. sćti
Valur er á toppi deildarinnar međ 23 stig og Ţróttur er í 4. sćti međ fimmtán stig fyrir leikinn í kvöld.

Valur hefur unniđ fjóra af síđustu fimm deildarleikjum sínum og Ţróttur hefur unniđ ţrjá af síđustu fimm deildarleikjum.

Í viđureign liđanna fyrr í sumar gerđu liđin markalaust jafntefli.

Ţróttur hefur unniđ tvo leiki í röđ. Liđiđ lagđi FH örugglega í undanúrslitum Mjólkurbikarsins á föstudag. Liđiđ vann ţá Tindastól í síđasta deildarleik, 2-0, ţar sem Katie Cousins og Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir skoruđu mörkin.

Valur tapađi í undanúrslitum Mjólkurbikarsins eftir frábćran leik gegn Breiđabliki á föstudag. Tapiđ var ansi svekkjandi ţar sem sigurmarkiđ kom á lokamínútu uppbótartíma. Í síđasta deildarleik vann Valur liđ Stjörnunnar og voru ţađ ţćr Lára Kristín Pedersen og Mary Alice Vignola sem skoruđu mörkin.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Leikur umferđarinnar
Sif Atladóttir, leikmađur Kristianstad, spáđi í leiki umferđina. Hún spáir jafntefli í ţessari viđureign.

Valur 2 - 2 Ţróttur
Ţetta er leikur umferđarinnar. Eftir frábćra bikarleiki ţá verđur afar spennandi ađ sjá liđin kljást. Valsarar mćta sárar til leiks eftir sárt tap í bikarnum a međan Ţróttarar eru međ sjálfstraustiđ í toppi.

Ţetta a eftir ađ vera virkilega skemmtilegur leikur og hann endar međ 2-2 niđurstöđu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđa kvöldiđ lesendur góđir og veriđi velkomnir í beina textalýsingu frá leik Vals og Ţróttar í Pepsi Max-deild kvenna. Um er ađ rćđa viđureign í elleftu umferđ deildarinnar.

Leikurinn fer fram á Origo vellinum ađ Hlíđarenda og flautar Jóhann Atli Hafliđason, dómari leiksins, til leiks klukkan 20:00.
Origo völlurinn
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
13. Linda Líf Boama ('74)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('65)
19. Elísabet Freyja Ţorvaldsdóttir
21. Dani Rhodes ('82)
22. Sóley María Steinarsdóttir ('74)
25. Guđrún Gyđa Haralz
44. Shea Moyer ('82)

Varamenn:
12. Edda Garđarsdóttir (m)
2. Sigmundína Sara Ţorgrímsdóttir ('74)
4. Hildur Egilsdóttir ('74)
10. Katherine Amanda Cousins
11. Tinna Dögg Ţórđardóttir ('82)
17. Lea Björt Kristjánsdóttir ('65)
28. Ásdís Atladóttir ('82)
29. Ólöf Sigríđur Kristinsdóttir

Liðstjórn:
Nik Anthony Chamberlain (Ţ)
Jamie Paul Brassington
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:

Rauð spjöld: