Fagverksvöllurinn Varmá
miđvikudagur 21. júlí 2021  kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Dómari: Hafţór Bjartur Sveinsson
Mađur leiksins: Kristín Ţóra
Afturelding 4 - 0 Víkingur R.
1-0 Kristín Ţóra Birgisdóttir ('30)
2-0 Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir ('37)
3-0 Kristín Ţóra Birgisdóttir ('52)
4-0 Ragna Guđrún Guđmundsdóttir ('56)
4-0 Kristín Erna Sigurlásdóttir ('60, misnotađ víti)
Myndir: Raggi Óla
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
3. Jade Arianna Gentile ('82)
7. Kristín Ţóra Birgisdóttir ('79)
8. Sara Lissy Chontosh
10. Elena Brynjarsdóttir ('82)
18. Ragna Guđrún Guđmundsdóttir ('79)
21. Sigrún Gunndís Harđardóttir
22. Indy Isabelle Spaan
23. Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir
26. Signý Lára Bjarnadóttir ('68)

Varamenn:
1. Halla Margrét Hinriksdóttir
4. Sofie Dall Henriksen ('79)
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir ('82)
11. Elfa Sif Hlynsdóttir ('68)
20. Anna Hedda Björnsdóttir Haaker ('82)
27. Rachel Van Netten ('79)
28. Ruth Ţórđar Ţórđardóttir

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Ţ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Bjarki Már Sverrisson (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Kristín Ţóra Birgisdóttir ('69)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
90. mín Leik lokiđ!
Sanngjarn sigur Aftureldingar.

Viđtöl og skýrsla á leiđinni.
Eyða Breyta
90. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu. Síđasti séns á marki.
Eyða Breyta
90. mín
Elma Rún međ skot langt framhjá. Ţetta er búiđ.
Eyða Breyta
90. mín
Rachel međ skemmtilega tilraun hérna. Sleppur í gegn og tekur boltann á lofti um 40m frá marki. Skotiđ rétt yfir.
Eyða Breyta
87. mín
Aftur fá gestirnir hornspyrnu.
Eyða Breyta
86. mín
Víkingur fćr hornspyrnu eftir flotta sókn.
Eyða Breyta
83. mín
Afturelding fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
82. mín Anna Hedda Björnsdóttir Haaker (Afturelding) Jade Arianna Gentile (Afturelding)

Eyða Breyta
82. mín Andrea Katrín Ólafsdóttir (Afturelding) Elena Brynjarsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
80. mín Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.) Kristín Erna Sigurlásdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
80. mín Arnhildur Ingvarsdóttir (Víkingur R.) Nadía Atladóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
79. mín Rachel Van Netten (Afturelding) Ragna Guđrún Guđmundsdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
79. mín Sofie Dall Henriksen (Afturelding) Kristín Ţóra Birgisdóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
77. mín
Skalli á markiđ frá Dagný Rut en Eva Ýr ver ţetta.
Eyða Breyta
74. mín Gult spjald: Tara Jónsdóttir (Víkingur R.)
Gult fyrir mótmćli.
Eyða Breyta
72. mín
Jade međ fínan sprett en nćr ekki fyrirgjöfinni. Boltinn endar hjá Anítu Dögg.
Eyða Breyta
69. mín Gult spjald: Kristín Ţóra Birgisdóttir (Afturelding)
Fyrir brot á Nadíu.
Eyða Breyta
68. mín Elfa Sif Hlynsdóttir (Afturelding) Signý Lára Bjarnadóttir (Afturelding)

Eyða Breyta
65. mín Sigdís Eva Bárđardóttir (Víkingur R.) Hulda Ösp Ágústsdóttir (Víkingur R.)

Eyða Breyta
64. mín
Víkingar komast upp ađ endamörkum og eiga fyrirgjöf sem Eva Ýr ver međ fćtinum beint á kollinn á Indy. Ţarna var hćtta!
Eyða Breyta
62. mín
KRISTÍN ERNA Í ENN EINU DAUĐAFĆRINU TIL AĐ SKORA

Fćr flotta sendingu í teiginn og er einn gegn Evu Ýr en mokar boltanum yfir. Ţarna verđur hún ađ gera betur.
Eyða Breyta
60. mín Misnotađ víti Kristín Erna Sigurlásdóttir (Víkingur R.)
Slöpp spyrna og Eva Ýr ver! Beint á markiđ.
Eyða Breyta
59. mín
VÍKINGUR FĆR VÍTI!
Eyða Breyta
58. mín
Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
56. mín MARK! Ragna Guđrún Guđmundsdóttir (Afturelding)
AFTURELDING Á ELDI HÉR!

Ragna međ góđa aukaspyrnu sem Aníta ver inn. Tćpt var ţađ ţví Elena fylgdi eftir og mokađi boltanum inn í markiđ en dómarinn gefur Rögnu markiđ.
Eyða Breyta
55. mín
Ragna Guđrún tekin niđur rétt fyrir utan vítateig. Aukaspyrna á hćttulegum stađ!
Eyða Breyta
55. mín
Kristín Erna međ flotta fyrirgjöf en Nadía rétt missir af boltanum!
Eyða Breyta
52. mín MARK! Kristín Ţóra Birgisdóttir (Afturelding), Stođsending: Ragna Guđrún Guđmundsdóttir
AFTURELDING AĐ KLÁRA LEIKINN HÉR!

Frábćr sending í gegn frá Rögnu og Kristín Ţóra nýtir fćriđ! Mark nr 2 hjá henni í kvöld.
Eyða Breyta
50. mín
Nadía Atla međ fyrirgjöf en Eva Ýr grípur boltann.
Eyða Breyta
49. mín
Guđrún Elísabet í dauđafćri en setur boltann framhjá! Ćtlađi ađ senda á Kristínu Ţóru, sendingin í varnarmann og aftur til hennar en skotiđ í kjölfariđ sleikir stöngina.
Eyða Breyta
47. mín
Afturelding fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur er hafinn
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Sanngjörn stađa í hálfleik. Víkingsstúlkur hafa fengiđ fćri en ekki náđ ađ nýta ţau. Afturelding samt heilt yfir sterkari.
Eyða Breyta
45. mín
Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
43. mín
BJARGAĐ Á LÍNU!!

Kristín Ţóra sleppur í gegn og sólar Anítu Dögg en varnarmenn Víkings ná ađ hreinsa á síđustu stundu!
Eyða Breyta
40. mín
Indy liggur hér eftir smá samstuđ. Sýnist hún ćtla halda leik áfram samt!
Eyða Breyta
37. mín MARK! Guđrún Elísabet Björgvinsdóttir (Afturelding)
AFTURELDING TVÖFALDAR FORYSTUNA HÉR!

Misheppnuđ sending til baka og Guđrún nýtir sér ţađ! Sleppur ein í gegn og klárar auđveldlega. 2-0!
Eyða Breyta
37. mín
Víkingur fćr aukaspyrnu á vallarhelming heimastúlkna. Boltinn er hinsvegar alltof langur og dettur aftur fyrir markiđ.
Eyða Breyta
36. mín
Brynhildur Vala í góđu skotfćri eftir ađ Afturelding hreinsa burt fyrirgjöf. Skotiđ er hinsvegar langt yfir markiđ!
Eyða Breyta
33. mín
Jade í fínu fćri í teignum eftir sendingu frá Elenu. Skotiđ rétt framhjá.
Eyða Breyta
30. mín MARK! Kristín Ţóra Birgisdóttir (Afturelding), Stođsending: Ragna Guđrún Guđmundsdóttir
AFTURELDING TEKUR HÉR FORYSTUNA!

Ragna međ hornspyrnu og eftir darrađardans í teignum sýndist mér Kristín Ţóra eiga síđustu snertinguna. Línuvörđurinn flaggađi mark. Ţetta var tćpt en eflaust rétt!
Eyða Breyta
30. mín
Afturelding fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
28. mín
Sigrún Gunndís fćr fyrirgjöf beint í andlitiđ og liggur eftir. Víkingur á hornspyrnu.

Sigrún er stađin upp.
Eyða Breyta
25. mín
Tvćr hornspyrnur í röđ hjá Aftureldingu en ekkert kemur út úr ţví.
Eyða Breyta
24. mín
GUĐRÚN SLOPPIN Í GEGN OG FELLUR Í TEIGNUM!

Fyrsta snertingin ekki góđ hjá Guđúnu og fćr svo varnarmann inn í sig. Boltinn komin í fangiđ á Anítu Dögg ţegar snertingin á sér stađ og ţví ekkert dćmt.
Eyða Breyta
23. mín
Jade međ skot úr ţröngu fćri. Aníta Dögg ver ţetta vel.
Eyða Breyta
19. mín
Sara Lizzy međ flotta sendingu í gegn á Guđrúnu sem tekur flugskalla rétt framhjá marki Víkings. Glćsileg tilţrif.
Eyða Breyta
18. mín
Linzi Taylor fćr boltann fyrir utan teig og lćtur bara vađa. Skotiđ rétt framhjá!
Eyða Breyta
17. mín
Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
16. mín
Skalli á markiđ en Aníta Dögg ver vel.
Eyða Breyta
16. mín
Afturelding fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
15. mín
DAUĐAFĆRI HJÁ VÍKING

Dagný međ góđa fyrirgjöf eftir jörđinni og ţar kemur Kristín Erna á ferđinni en hún setur boltann rétt framhjá!
Eyða Breyta
13. mín
Afturelding meira međ boltann en ađeins hálffćri hingađ til.
Eyða Breyta
9. mín
Hćtta viđ mark heimastúlkna en önnur hornspyrna er niđurstađan.
Eyða Breyta
8. mín
Nadía í ţröngu fćri en Eva Ýr ver í horn.
Eyða Breyta
7. mín
Kristín Ţóra međ skot í varnarmann eftir fyrirgjöf frá Elenu. Ţarna munađi ekki miklu!
Eyða Breyta
6. mín
Víkingur fćr hornspyrnu.

Skalli á markiđ en Eva Ýr grípur ţetta auđveldlega.
Eyða Breyta
5. mín
Jade nćrri ţví sloppin í gegn en búiđ ađ flagga rangstöđu.
Eyða Breyta
3. mín
Víkingur fćr hornspyrnu.
Eyða Breyta
2. mín
Heimastúlkur byrja ţetta af miklum krafti. Halda vel í boltann.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn. Afturelding byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust í 2.umferđ deildarinnar fyrr í sumar. Afturelding gerđi ţá góđa ferđ í Fossvogin og vann 1-3 sigur. Mikilvćgur leikur hér í kvöld fyrir bćđi liđ sem vilja vera berjast á toppnum.

Liđin ganga nú inn á völlinn! Góđa skemmtun!


Eyða Breyta
Fyrir leik


John Andrews snýr aftur!

John Andrews er öllum Mosfellingum vel kunnur. Hann spilađi lengi vel fyrir félagiđ og ţjálfađi einnig meistaraflokk kvenna međ fínum árangri.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár og má sjá hér til hliđar. Toppađstćđur annars í Mosfellsbć í kvöld - Vel vökvađ gervigras og gott veđur.Tvö liđ í efri hluta deildarinnar og vonandi fáum viđ hörku leik međ nóg af mörkum.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Komiđ ţiđ sćl og veriđ hjartanlega velkomin á beina textalýsingu frá leik Aftureldingar og Víkings R. í Lengjudeild kvenna.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
12. Aníta Dögg Guđmundsdóttir (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('80)
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
15. Dagbjört Ingvarsdóttir
19. Tara Jónsdóttir
22. Nadía Atladóttir (f) ('80)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('65)
25. Linzi Taylor
32. Freyja Friđţjófsdóttir

Varamenn:
3. Elíza Gígja Ómarsdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir ('80)
11. Elma Rún Sigurđardóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('80)
18. Ţórhanna Inga Ómarsdóttir

Liðstjórn:
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
Ástrós Silja Luckas
John Henry Andrews (Ţ)
Davíđ Örn Ađalsteinsson
Andri Marteinsson
Margrét Eva Sigurđardóttir
Telma Sif Búadóttir

Gul spjöld:
Tara Jónsdóttir ('74)

Rauð spjöld: