Víkingsvöllur
sunnudagur 25. júlí 2021  kl. 19:15
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Ellefu gráđu hiti, talsverđur vindur og rigning.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Mađur leiksins: Nikolaj Hansen
Víkingur R. 3 - 2 Stjarnan
0-1 Oliver Haurits ('8)
1-1 Nikolaj Hansen ('36)
2-1 Nikolaj Hansen ('47)
3-1 Helgi Guđjónsson ('69)
3-2 Emil Atlason ('93)
Byrjunarlið:
16. Ţórđur Ingason (m)
3. Logi Tómasson ('65)
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Pablo Punyed ('70)
13. Viktor Örlygur Andrason ('65)
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon
21. Kári Árnason
22. Karl Friđleifur Gunnarsson
23. Nikolaj Hansen
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
1. Ingvar Jónsson (m)
9. Helgi Guđjónsson ('65)
11. Adam Ćgir Pálsson ('70)
12. Halldór Smári Sigurđsson
27. Tómas Guđmundsson
77. Kwame Quee ('65)

Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann
Hajrudin Cardaklija
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Einar Guđnason
Guđjón Örn Ingólfsson
Jón Ragnar Jónsson

Gul spjöld:
Nikolaj Hansen ('52)
Sölvi Ottesen ('87)
Karl Friđleifur Gunnarsson ('92)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
98. mín Leik lokiđ!
Víkingssigur stađreynd!
Eyða Breyta
97. mín Gult spjald: Emil Atlason (Stjarnan)
Brýtur á Kára Árnasyni í skallaeinvígi.
Eyða Breyta
96. mín
Stjörnumenn vel pirrađir ađ leikurinn var ekki stöđvađur. Emil lá eftir vegna höfuđmeiđsla en Víkingar fengu ađ klára sóknina.
Eyða Breyta
96. mín
Óskiljanleg ákvörđun hjá Kwame í skyndisókn. Jeminn eini. Tók innanfótar skot ţegar Helgi Guđjóns var í frábćrri stöđu.
Eyða Breyta
94. mín
Víkingar fá hornspyrnu og í kjölfariđ á henni á Adam Ćgir skot sem fer í varnarmann inn á teig Stjörnunnar.
Eyða Breyta
93. mín MARK! Emil Atlason (Stjarnan), Stođsending: Óli Valur Ómarsson
Eins og ţruma úr heiđskíru lofti.

Óli Valur međ flotta fyrirgjöf međfram jörđinni sem Emil hendir sér á og stýrir í netiđ af nćrstönginni!
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Karl Friđleifur Gunnarsson (Víkingur R.)
Heimskulegt gult spjald, vildi fá innkast og sló í boltann.
Eyða Breyta
91. mín
Sjö mínútum bćtt viđ!
Eyða Breyta
90. mín
Stefnir allt í tveggja marka sigur Víkings.
Eyða Breyta
87. mín
Hilmar Árni međ skot sem fer af Ţorsteini og afturfyrir. Víkingar eiga markspyrnu.
Eyða Breyta
87. mín Gult spjald: Sölvi Ottesen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
84. mín
Nikolaj leggst niđur ţegar Víkingur er í sókn. Ţađ er eitthvađ ađ hrjá hann.
Eyða Breyta
83. mín
Óli Valur vinnur hornspyrnu fyrir Stjörnuna.
Eyða Breyta
82. mín
Hilmar Árni međ aukaspyrnu aftarlega á vallarhelmingi Víkings. Ţessi sending frá Hilmari fer yfir allan pakkann og afturfyrir.
Eyða Breyta
81. mín
Kristall međ skotiđ en ţađ fer beint á Arnar Darra.
Eyða Breyta
80. mín
Víkingar fá hornspyrnu eftir aukaspyrnuna frá Kristali.

Kristall vinnur boltann hinu megin viđ teiginn eftir hornspyrnuna og ţar er brotiđ á honum. Ţessi spyrna er ađeins nćr en sú síđasta.
Eyða Breyta
78. mín Gult spjald: Daníel Laxdal (Stjarnan)
Víkingur á aukaspyrnu á miđjum vallarhelmingi Stjörnunnar. Daníel vill meina ađ hann hafi tekiđ boltann af Helga.
Eyða Breyta
78. mín
Elís međ fyrirgjöf sem fer í Kwame og ţađan í hendurnar á Ţórđi.
Eyða Breyta
76. mín
Sölvi hendir sér niđur og fćr aukaspyrnu. Emil Atlason ekki hrifinn af ţessu hjá Sölva.
Eyða Breyta
75. mín Eggert Aron Guđmundsson (Stjarnan) Casper Sloth (Stjarnan)

Eyða Breyta
75. mín Emil Atlason (Stjarnan) Oliver Haurits (Stjarnan)

Eyða Breyta
75. mín Óli Valur Ómarsson (Stjarnan) Halldór Orri Björnsson (Stjarnan)

Eyða Breyta
74. mín
Adam Ćgir međ skot sem fer í Helga sem er fyrir innan og rangstađa dćmd.
Eyða Breyta
70. mín Adam Ćgir Pálsson (Víkingur R.) Pablo Punyed (Víkingur R.)

Eyða Breyta
69. mín MARK! Helgi Guđjónsson (Víkingur R.), Stođsending: Atli Barkarson
Flott sending inn fyrir á Helga sem stakk sér innfyrir Daníel. Arnar Darri kemur út á móti en Helgi klárar listilega yfir markvörđinn.

Ekki kannski besta úthlaupiđ hjá Arnari og ţađ var bara eitt í stöđunni fyrir Helga.
Eyða Breyta
68. mín
Víkingar í hröđu upphlaupi. Nikolaj á sprettinum, leggur boltann á Júlíus sem sendir áfram á Kristal. Kristall međ skot en ţađ fer yfir mark Stjörnunnar.
Eyða Breyta
68. mín
Hilmar Árni međ fyrirgjöfina, Oliver kemst í boltann en Sölvi nćr ađ trufla hann og skallinn frá Oliver fer yfir mark heimamanna.
Eyða Breyta
67. mín
Stjarnan á aukaspyrnu á vallarhelmingi Víkings. Hilmar gerir sig kláran.
Eyða Breyta
65. mín
Veđriđ orđiđ talsvert skárra núna en ţađ var fyrir tíu mínútum síđar. Ennţá sami vindur en hćtt ađ rigna.
Eyða Breyta
65. mín Kwame Quee (Víkingur R.) Viktor Örlygur Andrason (Víkingur R.)

Eyða Breyta
65. mín Helgi Guđjónsson (Víkingur R.) Logi Tómasson (Víkingur R.)

Eyða Breyta
64. mín
Víkingur á hornspyrnu en Magnus skallar fyrirgjöfina frá.

Atli á svo skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
63. mín
Ţađ er kominn sjúkrabíll í Víkina til ađ flytja Harald upp á sjúkrahús.
Eyða Breyta
61. mín
Oliver lćtur vel finna fyrir sér ţessa stundina og brýtur núna á Kára.
Eyða Breyta
60. mín
Oliver nálćgt ţví ađ detta í dauđafćri en Sölvi nćr ađ bjarga og Oliver brýtur svo á fyrirliđanum.
Eyða Breyta
59. mín
Stjarnan ađeins vaknađ eftir ţessi skrif mín áđan.
Eyða Breyta
57. mín
Hilmar Árni međ tilraun viđ vítateig Víkings. Fjórir Víkingar hentu sér fyrir skotiđ frá Hilmari en mér sýndist ţađ fara í Kára sem vara aftastur af ţeim.

Í kjölfariđ var ţađ Casper sem skaut framhjá.
Eyða Breyta
56. mín
Atli međ skot framhjá úr teignum en er dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
56. mín
Pablo međ fyrirgjöf sem gestirnir hreinsa. Heimamenn miklu líklegri til ađ bćta viđ en gestirnir ađ jafna leikinn.
Eyða Breyta
55. mín
Kristall međ skot sem fer af Eyjólfi og Arnar Darri ver svo í kjölfariđ.
Eyða Breyta
53. mín Arnar Darri Pétursson (Stjarnan) Haraldur Björnsson (Stjarnan)
Halli virđist hafa fengiđ ţungt högg.
Eyða Breyta
52. mín Gult spjald: Nikolaj Hansen (Víkingur R.)

Eyða Breyta
51. mín
Halli er ađ ljúka leik.

Börurnar eru mćttar inn á og Stjarnan ţarf ađ gera skiptingu.
Eyða Breyta
50. mín
Stjarnan á aukaspyrnu. Nikolaj fer í Halla inn á teignum, markvörđurinn heldur utan um höfuđiđ og ţarf ađhlynningu. Nikolaj var ađ reyna komast í fyrirgjöfina frá Karli en fór í Halla.
Eyða Breyta
49. mín
Ég er ekki viss hvort ţađ er október eđa júlí... litla veđriđ.
Eyða Breyta
47. mín MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.), Stođsending: Atli Barkarson
Atli međ fyrirgjöfina frá vinstri, finnur Nikolaj á fjćrstögninni og Halli slćr boltann einhvern veginn í netiđ.

Víkingar leiđa!
Eyða Breyta
47. mín
Ţađ er byrjađ ađ hellirigna, grenjandi.
Eyða Breyta
46. mín
Halli í smá brasi eftir hreinsun Eyjólfs. Halli grípur boltann í annarri tilraun.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn

Víkingur byrjar međ boltann.

Engin breyting á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Allt jafnt ţegar gengiđ er til búningsherbergja.

Víkingur talsvert meira međ boltann en undramark frá Oliver kom gestunum yfir snemma í hálfleiknum.
Eyða Breyta
45. mín
45+4

Eyjólfur skallar fyrirgjöf frá vinstri út fyrir teiginn. Ţar er Júlíus sem tekur á móti boltanum og lćtur vađa. Halli ver boltann til hliđar og sókn Víkings rennur út í sandinn ţegar Heiđar vinnur boltann af Nikolaj.
Eyða Breyta
45. mín
45+3

Sloth dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

Víkingar ná ađ skalla boltanum í burtu eftir hornspyrnu frá Hilmari.
Eyða Breyta
45. mín
45+1

Hilmar Árni međ skottilraun sem Ţórđur ver virkilega vel, í horn.

Fjórum mínútum bćtt viđ!
Eyða Breyta
44. mín
Pablo fćr ađhlynningu, Víkingur tekur innkast á vallarhelmingi Stjörnunni.
Eyða Breyta
43. mín
Pablo liggur eftir, var tćklađur af krafti af Heiđari. Enginn hagnađur eđa gult spjald frá Jóhanni ţarna.
Eyða Breyta
42. mín
Kári brýtur á Oliver í skallaeinvígi. Stjarnan á aukaspyrnu inn á vallarhelmingi Víkings.
Eyða Breyta
41. mín
Eyjólfur skallar hornspyrnu Kristalst til hliđar. Í kjölfariđ kemur fyrirgjöf frá hćgri frá Viktori sem Nikolaj kemst í en skallar framhjá nćrstönginni.

Stuđningsmenn heimamanna taka ađeins viđ sér.
Eyða Breyta
40. mín
Nikolaj reynir fyrirgjöf, Daníel stöđvar hana og boltinn fer afturfyrir. Víkingur á horn.
Eyða Breyta
38. mín
Markiđ var virkilega verđskuldađ miđađ viđ gang leiksins.
Eyða Breyta
36. mín MARK! Nikolaj Hansen (Víkingur R.), Stođsending: Kristall Máni Ingason
Logi hljóp yfir boltann, Kristall kom međ flottan bolta inn á miđja teiginn, Nikolaj í frábćru hlaupi og stangađi boltann í netiđ.

Allt jafnt. Sá markahćsti í deildinni getur ekki hćtt ađ skora.
Eyða Breyta
36. mín Gult spjald: Elís Rafn Björnsson (Stjarnan)
Brýtur á Kristalli á hćgri vćngnum. Klárt gult.
Eyða Breyta
35. mín
Nikolaj og Halli eru stađnir upp og Halli spyrnir frá marki. Nikolaj fćr svo ađ koma inn á en hann ţurfti ađ byrja utan vallar ţar sem hann fékk ađhlynningu.
Eyða Breyta
34. mín
Halli og Nikolaj liggja eftir inn á vítateig Stjörnunnar. Stjarnan á aukaspyrnu. Hlupu saman ţegar Halli fór í úthlaup.
Eyða Breyta
33. mín
Logi Tómasson međ hörkuskot, Halli hendir sér á ţennan bolta og ver í horn!
Eyða Breyta
33. mín
Eyjólfur brotlegur og Víkingar eiga aukaspyrnu á vallarhelmingi Stjörnunnar.
Eyða Breyta
32. mín
Viktor međ fyrirgjöf inn á Nikolaj sem er í dauđafćri en skallar yfir!!!!
Eyða Breyta
30. mín
Logi međ skot sem fer af varnarmanni og afturfyrir. Hornspyrna.

Sölvi fellur inn á teignum og Víkingar vilja víti!

Kristall vill svo fá aukaspyrnu en Daníel einfaldlega sýnir styrk og hirđir boltann viđ vítateig Stjörnunnar.
Eyða Breyta
29. mín
Sölvi međ hrćđilega sendingu ćtlađa Kára og Kári nćr rétt ađ bjarga í innkast.

Víkingar halda boltanum á međan Stjarnan reynir ađ nýta ţá sénsa sem liđiđ fćr eftir mistök heimamanna.
Eyða Breyta
28. mín
Daníel Laxdal bjargar eftir mistök frá Eyjólfi. Kristall Máni gerđi sig líklegan en Daníel hreinsar í innkast.
Eyða Breyta
27. mín
Oliver reynir ađ setja boltann aftur yfir Dodda og nú af hćgri kantinum og sá danski var talsvert nćr. Skotiđ hins vegar vel framhjá.
Eyða Breyta
27. mín
Víkingar vilja fá hendi á Heiđar ţegar Atli átti fyrirgjöf sem fór í Heiđar inn á teignum.
Eyða Breyta
26. mín
Kári bjargar, Ţorsteinn gerđi sig líklegan eftir skalla frá Oliver en Kári las ţetta.
Eyða Breyta
26. mín
Fín hugsun hjá Pablo ađ reyna stýra boltanum inn á Nikolaj en boltinn skaust ađeins of langt af Pablo eftir sendingu frá Viktori.
Eyða Breyta
23. mín
Pablo međ tilraunina en hún fer yfir mark gestanna.
Eyða Breyta
22. mín
Víkingur á aukaspyrnu um metra frá vítateig Stjörnunnar. Halldor Orri braut á Loga alveg viđ teiginn. Hćttulegur stađur!
Eyða Breyta
19. mín
Víkingur á aukaspyrnu inn á miđjum vallarhelmingi Stjörnunnar.

Pablo međ boltann inn á teiginn, sýndist ţađ vera Júlíus sem komst í ţennan bolta og af Júlíusi fór hann afturfyrir. Markspyrna sem Stjarnan á.
Eyða Breyta
18. mín
Nikolaj lćtur vađa en skotiđ fer yfir mark Stjörnunnar. Ţađ var Logi sem fann Nikolaj viđ teiginn en sá danski náđi ekki ađ halda skotinu niđri.
Eyða Breyta
16. mín
Kári Árna í smá brasi, setur boltann á viđkvćman stađ á Oliver.

Oliver náđi skot á markiđ í kjölfariđ en Doddi varđi. Oliver er núna ađ jafna sig eftir ţetta högg.
Eyða Breyta
15. mín
Kristall Máni lćtur vađa utarlega úr teignum, fćr boltann frá Nikolaj og skýtur međ vinstir en skotiđ fer yfir markiđ hjá Halla.
Eyða Breyta
15. mín
Heyrist vel í stuđningsmönnum Stjörnunnar, Silfurskeiđin styđur viđ sína menn.
Eyða Breyta
13. mín
Magnus krćkir í aukaspyrnu á vallarhelmingi Víkings. Gestirnir leika boltanum til baka úr aukaspyrnunni og reyna ađ byggja eitthvađ upp.
Eyða Breyta
8. mín MARK! Oliver Haurits (Stjarnan), Stođsending: Magnus Anbo
NEIIIII HĆTTTU!!!!!??????

Ţetta var sturlađ mark!!!!!

Oliver fékk boltann fyrir aftan miđju, fór framhjá Karli sýndist mér, sá ađ Doddi var framarlega í markinu og skorađi međ skoti úr miđjuboganum á eigin vallarhelmingi!!!

Doddi reyndi ađ hlaupa til baka en skotiđ var ţađ gott ađ hann átti ekki möguleika.

Fyrsta mark Olivers fyrir Stjörnunnar í sínum ţriđja leik međ liđinu!

VÁ!!!
Eyða Breyta
5. mín
Atli međ flottan bolta inn á teiginn sem Nikolaj skallar á mark gestanna. Boltinn beint á Halla sem grípur.
Eyða Breyta
2. mín
Stjarnan á hornspyrnu. Syrnan tekin stutt og Kári skallar fyrirgjöf Heiđars í burtu.
Eyða Breyta
2. mín
Liđ Stjörnunnar:
Haraldur
Heiđar - Daníel - Eyjólfur - Elís
Halldór Orri
Ţorsteinn - Magnus - Casper - Hilmar
Oliver
Eyða Breyta
1. mín
Liđ Víkings:
Ţórđur
Karl - Kári - Sölvi - Atli
Logi - Pablo - Júlíus - Viktor
Kristall
Nikolaj
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Stjarnan byrjar međ boltann!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga inn á völlinn. Víkingur í rauđu og svörtu og Stjarnan í bláum treyjum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er ellefu gráđu hiti, talsverđur vindur en úrkomulaust ţessa stundina í Víkinni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Brynjar Gauti, varnarmađur Stjörnunnar, er ekki međ vegna meiđsla sem hann varđ fyrir gegn Leikni í síđasta leik. Halldór Smári er ţá tćpur vegna meiđsla og er ţví á bekknum í dag.

,,Brynjar er frá eftir ađ hann var kýldur af Mána Austmann í síđasta leik. Hann fékk á hálsinn og á mjög erfitt međ ađ tala. Hann getur ekki spilađ," sagđi Ţorvaldur viđ Stöđ 2 Sport fyrir leikinn í kvöld.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Arnar Gunnlaugsson er áfram međ ţá Adam Ćgi, Helga og Kwame á bekknum en ţeir mćttu allir inn á međ góđum krafti gegn Keflavík.

Rćtt var um Kwame í Innkastinu á dögunum.

,,Í upphafi tímabils mátti hann ekki spila vegna pappírsvandamála, svo var ţađ Covid og svo malaría. Viđ skulum ekki slá ryki í augu fólks, mađurinn hefur ekki getađ neitt á tímabilinu. Hann hefur nánast veriđ dragbítur, ekki gefiđ boltann og byrjunarliđsleikirnir veriđ hreinasta hörmung," sagđi Tómas Ţór Ţórđarson.

,,Ţetta allt saman hafđi ekki áhrif á Kwame Quee. Hann kom inn af krafti og gaf meira ađ segja boltann! Alltaf ţegar hann gaf hann ţá voru menn dauđafríir ţví menn eru svo hrćddir viđ hann í 'einn á einn' ađ ţađ kemur alltaf hjálparvörn og ađrir losna."
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru klár:

Arnar Gunnlaugsson, ţjálfari Víkings, gerir tvćr breytingar frá síđasta leik (1-2 endurkomusigri gegn Keflavík í Keflavík). Logi Tómasson kemur inn fyrir Halldór Smára Sigurđsson og Július Magnússon kemur inn fyrir Erling Agnarsson sem tekur út leikbann.

Ţorvaldur Örlygsson, ţjálfari Stjörnunnar, gerir ţrjár breytingar á sínu liđi frá síđasta leik (2-0 tap gegn Leikni í Breiđholti). Brynjar Gauti Guđjónsson er ekki međ, sennilega vegna meiđsla, og ţeir Einar Karl Ingvarsson og Emil Atlason taka sér sćti á bekknum. Inn koma Oliver Haurits, Halldór Orri Björnsson og Eyjólfur Héđinsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Erlingur Agnarsson tekur út leikbann og er ekki međ í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrri leikur liđanna:
Víkingur vann leik liđanna í 3. umferđ, 2-3.

Stađan í hálfleik á ţeim leik var 2-2 en Júlíus Magnússon skorađi sigurmark Víkings á 51. mínútu leiksins.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Jóhann Ingi Jónsson dćmir leikinn og ţeir Jóhann Gunnar Guđmundsson og Gylfi Már Sigurđsson eru honum til ađstođar.

Breki Sigurđsson er varadómari og Frosti Viđar Gunnarsson er eftirlitsmađur KSÍ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Fyrir umferđina eru heimamenn í Víkingi í 2. sćti deildarinnar, stigi á eftir toppliđi Vals međ 26 stig úr fyrstu ţrettán leikjunum.

Stjarnan hefur einnig spilađ 13 leiki, liđiđ er međ ţrettán stig, ţremur stigum fyrir ofan fallsćti í 10. sćti.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđi velkomin í beina textalýsingu frá viđureign Víkings og Stjörnunnar í 14. umferđ Pepsi Max-deildar karla.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 á Víkingsvelli í Fossvogi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Haraldur Björnsson (m) ('53)
0. Eyjólfur Héđinsson
6. Magnus Anbo
8. Halldór Orri Björnsson ('75)
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson (f)
11. Ţorsteinn Már Ragnarsson
12. Heiđar Ćgisson
21. Elís Rafn Björnsson
23. Casper Sloth ('75)
99. Oliver Haurits ('75)

Varamenn:
13. Arnar Darri Pétursson (m) ('53)
33. Viktor Reynir Oddgeirsson (m)
2. Brynjar Gauti Guđjónsson
4. Óli Valur Ómarsson ('75)
7. Einar Karl Ingvarsson
22. Emil Atlason ('75)
30. Eggert Aron Guđmundsson ('75)
35. Guđmundur Baldvin Nökkvason
77. Kristófer Konráđsson

Liðstjórn:
Friđrik Ellert Jónsson
Rajko Stanisic
Ţorvaldur Örlygsson (Ţ)
Pétur Már Bernhöft
Ejub Purisevic

Gul spjöld:
Elís Rafn Björnsson ('36)
Daníel Laxdal ('78)
Emil Atlason ('97)

Rauð spjöld: