Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Valur

LL
3
0
0

EM kvenna
Noregur

LL
4
3
3


Selfoss
3
2
Grindavík

Gary Martin
'5
1-0
Gary Martin
'36
2-0
2-1
Sigurður Bjartur Hallsson
'70
, víti

2-2
Sigurður Bjartur Hallsson
'88
Þór Llorens Þórðarson
'90
3-2
13.08.2021 - 18:00
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður alveg þurrt og logn.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Gary John Martin.
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Frábærar aðstæður alveg þurrt og logn.
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Gary John Martin.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)

Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Atli Rafn Guðbjartsson
3. Þormar Elvarsson

6. Danijel Majkic
10. Gary Martin


10. Þorlákur Breki Þ. Baxter
('73)


13. Emir Dokara
21. Aron Einarsson
('81)

22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija
('18)

Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Jökull Hermannsson
('18)

5. Jón Vignir Pétursson
('81)

9. Aron Fannar Birgisson
15. Alexander Clive Vokes
23. Þór Llorens Þórðarson
('73)
- Meðalaldur 22 ár


Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson
Gul spjöld:
Þorlákur Breki Þ. Baxter ('44)
Stefán Þór Ágústsson ('69)
Þormar Elvarsson ('71)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þvílkar síðustu mínútur mjög kafla skiptur leikur og Selfoss eiga 3. stig skilið.
90. mín
MARK!

Þór Llorens Þórðarson (Selfoss)
Mikið að gerast og bolinn endar á Þór og smellir honum í skeitinn FRÁBÆRT mark.
81. mín

Inn:Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Út:Aron Einarsson (Selfoss)
Aron búinn að hlaupa rosa mikið.
71. mín
Gult spjald: Þormar Elvarsson (Selfoss)

Rosa skrítnir dómar finnst mér sé þetta ekki langt í burtu.
70. mín
Mark úr víti!

Sigurður Bjartur Hallsson (Grindavík)
Ekki verðskuldað mark þar sem þetta ver mjög sérstakt víti.
69. mín
Gult spjald: Stefán Þór Ágústsson (Selfoss)

Stefán fær víti á sig ROSA furðulegt.
63. mín
Gult spjald: Gabriel Dan Robinson (Grindavík)

Breki við það að sleppa í gegn og sleppur smá.
61. mín
Flott spil sem endar með að Aron setur boltan út í teiginn en Grindvíkingar verjast vel.
55. mín
Selfoss vinnur horn sem Þorsteinn setur boltann á nær stöngina og Gary vinnur annað horn.
50. mín
Emir með góðan bolta í gegn og svoldið eins og í fyrri markinu þá fer Gary sjálfur en setur boltann framhjá í þetta skiptið.
44. mín
Gult spjald: Þorlákur Breki Þ. Baxter (Selfoss)

Ekki sniðugt brot og berðskuldað spjald.
41. mín
Þorsteinn með góðan bolta sem endar hjá Breka sem setur boltan í varnarnmann sem setur hann í horn og ekkert verður úr horninu.
40. mín
Flottur bolti í gegn og mér sýnist Gary ekki vera fyrir innan en flaggið fer á loft.
36. mín
MARK!

Gary Martin (Selfoss)
Stoðsending: Emir Dokara
Stoðsending: Emir Dokara
Emir með fullkominn bolta og Gary nær ekki mjög góðri snertingu en setur tána í boltann og setur hann yfir markmanninn.
24. mín
Þorsteinn tekur fyrsta horn Selfoss sem er stutt einn tveir en Grindavík skallar í burtu.
18. mín

Inn:Jökull Hermannsson (Selfoss)
Út:Kenan Turudija (Selfoss)
Kenan leggst í jörðina og þarf að fara útaf.
14. mín
Þorsteinn setur fínan bolta inná teiginn en er rangur og ekkert kemur frá sendingunni.
5. mín
MARK!

Gary Martin (Selfoss)
Stoðsending: Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Stoðsending: Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Zeba ekki tilbúinn og Þorsteinn rænir boltanum hátt uppi og Gary klárar þetta feikilega vel.
Fyrir leik
Grindavík mætti Vestra og tapaði 1-2 í dramatískum leik þar sem Vestri skoraði á síðustu mínútu leiksins.
Fyrir leik
Í síðustu umferð mætti Selfoss Gróttu og tapaði 2-1 Pétur og Arnór skoruðu mörk Gróttu og Kenan mark Selfoss úr víti.
Fyrir leik
Siðast þegar þessi lið mættust þá vann Grindavík 1-0 þar sem Aron Jóhannsson skoraði eina mark leiksins.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
Jósef Kristinn Jósefsson

Oddur Ingi Bjarnason
('90)

2. Gabriel Dan Robinson

6. Viktor Guðberg Hauksson
8. Tiago Fernandes
9. Josip Zeba
11. Símon Logi Thasaphong
('65)

21. Marinó Axel Helgason
23. Aron Jóhannsson (f)

33. Sigurður Bjartur Hallsson
- Meðalaldur 2 ár


Varamenn:
4. Pálmar Sveinsson
5. Nemanja Latinovic
10. Dion Acoff
15. Freyr Jónsson
('90)

27. Luka Sapina
Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Benóný Þórhallsson
Maciej Majewski
Vladimir Vuckovic
Óliver Berg Sigurðsson
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson
Dusan Lukic
Gul spjöld:
Jósef Kristinn Jósefsson ('28)
Gabriel Dan Robinson ('63)
Aron Jóhannsson ('78)
Rauð spjöld: