HK
0
1
KR
Arnþór Ingi Kristinsson
'11
0-1
Kjartan Henry Finnbogason
'25
Birnir Snær Ingason
'39
, misnotað víti
0-1
Kristján Finnbogi Finnbogason
'42
16.08.2021 - 19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Kjartan Henry Finnbogason
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Kjartan Henry Finnbogason
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
('67)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
17. Valgeir Valgeirsson
('67)
17. Jón Arnar Barðdal
('82)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic
Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
3. Ívar Orri Gissurarson
7. Örvar Eggertsson
('82)
10. Ásgeir Marteinsson
('67)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
('67)
16. Eiður Atli Rúnarsson
Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Gul spjöld:
Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('36)
Valgeir Valgeirsson ('40)
Atli Arnarson ('42)
Martin Rauschenberg ('59)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
KR halda þetta út og fara með öll stigin manni færri heim í Vesturbæinn.
Viðtöl og skýrsla von bráðar.
Viðtöl og skýrsla von bráðar.
90. mín
STÖNGIN!!
Ásgeir Marteins fær boltann í teignum hægra meginn og á fast skot sem smellur í stöngina!
Ásgeir Marteins fær boltann í teignum hægra meginn og á fast skot sem smellur í stöngina!
87. mín
Stefan Ljubicic með flott hlaup upp að endamörkum og finnur Örvar Eggers í teignum en KR nær að bjarga.
Nú fer hver að verða síðastu til þess að skella á sig skykkjunni og verða hetjan í þessum leik fyrir HK.
Nú fer hver að verða síðastu til þess að skella á sig skykkjunni og verða hetjan í þessum leik fyrir HK.
85. mín
HK í kjörinni aðstöðu til að sækja hratt á KR en Arnór Sveinn með frábæra varnarvinnu þegar Örvar Eggerts ætlar að keyra á hann.
73. mín
Atli Arnarson með hörkuskot sem smellur í þverslánni! HK aðeins farnir að banka!
69. mín
KR með hornspyrnu og smá vandræðagangur í vörn HK en þeir ná þó að bægja hættunni frá.
66. mín
Lítur betur út með Atla Sigurjóns en hann er staðinn upp röltir í átt að varamannabekk KR með sjúkraþjálfara eftir að hafa verið borinn af velli.
64. mín
Börurnar eru mættar og Atli Sigurjóns er borinn af velli. Óskum honum skjóts bata.
62. mín
Atli Sigurjóns liggur eftir og þarfnast aðhlýningar. Vonandi fyrir KR að þeir missi hann ekki af velli í meiðsli.
62. mín
KR í skyndisókn þar sem Atli Sigurjóns þræðir boltann inn á Kristján Flóka en HK gerir virkilega vel að bjarga í horn.
47. mín
HK fær horn þar sem boltinn berst út á Birni Snæ sem á skot sem fer yfir markið.
46. mín
HK byrjar seinni hálfleikinn og ef hann verður eitthvað í líkingu við fyrri hálfleikinn þá mæli ég með að koma ykkur vel fyrir í sætum og spenna ykkur.
ÞvÃÂlÃÂkur hasar àgangi àkórnum, þegar Stjáni Finnboga fær rautt þá er fokið àflest! #fotboltinet
— Gunnar Ormslev (@GunnarOrmslev) August 16, 2021
45. mín
Hálfleikur
+5
Elías Ingi flautar til leikhés hér í Kórnum. Menn fá tíma til þess að aðeins slaka á taugunum og stilla saman strengi fyrir síðari hálfleik.
Elías Ingi flautar til leikhés hér í Kórnum. Menn fá tíma til þess að aðeins slaka á taugunum og stilla saman strengi fyrir síðari hálfleik.
45. mín
+2
Kjartan Henry fer niður og fær aukaspyrnu eftir pöntun. Elías Ingi var búin að gefa bendingu um hagnað þar til Kjartan Henry bað um aukaspyrnu þarna.
Kjartan Henry fer niður og fær aukaspyrnu eftir pöntun. Elías Ingi var búin að gefa bendingu um hagnað þar til Kjartan Henry bað um aukaspyrnu þarna.
41. mín
Það ætlar allt að sjóða uppúr hérna!
Brotið á Stefani Ljubicic og það virðist allt ætla að leysast upp í vitleysu.
Brotið á Stefani Ljubicic og það virðist allt ætla að leysast upp í vitleysu.
39. mín
Misnotað víti!
Birnir Snær Ingason (HK)
HANN ÞRUMAR YFIR!!!
Vítanýting HK er hræðileg á tímabilinu! Gæti svo sannarlega kostað á þegar uppi er staðið!
Vítanýting HK er hræðileg á tímabilinu! Gæti svo sannarlega kostað á þegar uppi er staðið!
37. mín
HK í flottri sókn sem endar með að Jón Arnar á skot sem fer í hendina á Grétar Snæ.
30. mín
HK aðeins að færasta aftur framar á völlinn og Birkir Valur með skot sem fer af varnarmanni og Beitir handsamar örugglega.
28. mín
Valgeir Valgeirs í fínu færi en skotið hátt yfir. Hefði mögulega getað reynt að renna honum í hlaupaleiðina hans Stefan Ljubicic sem var með gott hlaup innfyrir en ákvað að láta vaða sjálfur.
25. mín
MARK!
Kjartan Henry Finnbogason (KR)
Stoðsending: Stefán Árni Geirsson
Stoðsending: Stefán Árni Geirsson
MAARK!!
Varla búin að sleppa orðinu þegar KR fer illa með vörn HK og Stefán Árni vippar boltanum skemmtilega inn á Kjartan Henry sem skorar.
Varla búin að sleppa orðinu þegar KR fer illa með vörn HK og Stefán Árni vippar boltanum skemmtilega inn á Kjartan Henry sem skorar.
24. mín
Það er ekki endileg að sjá þessa stundina að KR séu einum færri. Eru að ná að stýra leiknum ágætlega.
19. mín
KR gera sig líklega til þess að ógna en Kjartan Henry dæmdur brotlegur inní teig. Það reynir mikið á andlega þáttinn hjá KR þessa stundina en það er mikilvægt fyrir þá að missa ekki haus.
17. mín
Jón Arnar Barðdal fær sendingu inn í þröngt færi og reynir skot en skotið framhjá.
16. mín
Stefan Ljubicic og Grétar Snær falla saman inní teig og HK vill víti. Sýndist HK mögulega hafa eitthvað til síns máls þarna en Elías Ingi var fljótur að gefa bendingar um að það yrði ekkert dæmt.
11. mín
Rautt spjald: Arnþór Ingi Kristinsson (KR)
RAUTT!!
Fær sitt seinna gula! við minna en litla hrifningu KR sem hópast að Elías Inga.
Slengir hendinni eitthvað örlítið út og Birnir Snær fer niður.
Fær sitt seinna gula! við minna en litla hrifningu KR sem hópast að Elías Inga.
Slengir hendinni eitthvað örlítið út og Birnir Snær fer niður.
8. mín
Vandræðagangur í vörn KR og Stefan Ljubicic hirðir af Finni Tómas boltann en Finnur Tómas gerir vel í að vinna tilbaka og loka á skotvinkilinn fyrir Stefan Ljubicic og þetta fjarar út.
7. mín
Finnur Tómas mættur fram og reynir bakfallsspyrnu en því miður fyrir hann var varnarmaður HK mættur fyrir.
Fyrir leik
Liðin eru mætt út á völl. HK eru í sínum hefðbundnu hvítu og rauðu strípum á meðan KR spilar í appelsínugulum búning.
Styttist í upphafsspark.
Styttist í upphafsspark.
Byrjunarliðið er klárt #allirsemeinn pic.twitter.com/frxdrIyqwc
— KR Reykjavik FC (@KRreykjavik) August 16, 2021
Byrjunarlið fólksins! pic.twitter.com/qW4rTprGmc
— HK (@HK_Kopavogur) August 16, 2021
Fyrir leik
HK gera 7 breytingar á sínu liði frá bikarleiknum gegn KFS en Arnþór Ari Atlason tekur út leikbann. Inn í lið HK koma Arnar Freyr Ólafsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Birnir Snær Ingason, Ívar Örn Jónsson, Martin Rauschenberg, Valgeir Valgeirsson og Stefan Ljubicic.
KR gerir 4 breytingar frá bikarleiknum gegn Víkingi R en Arnþór Ingi Kristinsson, Atli Sigurjónsson, Finnur Tómas Pálmason og Stefán Árni Geirsson koma inn fyrir Arnþór Svein Aðalsteinsson, Pálma Rafn Pálmason, Ægir Jarl Jónasson og Óskar Örn Hauksson.
KR gerir 4 breytingar frá bikarleiknum gegn Víkingi R en Arnþór Ingi Kristinsson, Atli Sigurjónsson, Finnur Tómas Pálmason og Stefán Árni Geirsson koma inn fyrir Arnþór Svein Aðalsteinsson, Pálma Rafn Pálmason, Ægir Jarl Jónasson og Óskar Örn Hauksson.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason en honum til aðstoðar verða þeir Gylfi Már Sigurðsson og Kristján Már Ólafs. Varadómari er Helgi Mikael Jónasson og þá er eftirlitsdómari Jón Sigurjónsson.
Fyrir leik
KR
Staða: 5.sæti
Sigrar: 7(44%)
Jafntefli: 5(31%)
Töp: 4(25%)
Markatala: 25:16(+9)
Markahæstu menn:
Óskar Örn Hauksson - 4 Mörk
Pálmi Rafn Pálmason - 4 Mörk
Kjartan Henry Finnbogason - 4 Mörk
Ægir Jarl Jónasson - 2 Mörk
Atli Sigurjónsson -2 Mörk
Kennie Chopart - 2 Mörk
Kristján Flóki Finnbogason - 2 Mörk
Guðjón Baldvinsson - 2 Mörk
*Aðrir minna
Staða: 5.sæti
Sigrar: 7(44%)
Jafntefli: 5(31%)
Töp: 4(25%)
Markatala: 25:16(+9)
Markahæstu menn:
Óskar Örn Hauksson - 4 Mörk
Pálmi Rafn Pálmason - 4 Mörk
Kjartan Henry Finnbogason - 4 Mörk
Ægir Jarl Jónasson - 2 Mörk
Atli Sigurjónsson -2 Mörk
Kennie Chopart - 2 Mörk
Kristján Flóki Finnbogason - 2 Mörk
Guðjón Baldvinsson - 2 Mörk
*Aðrir minna
Fyrir leik
Við skulum renna yfir tölfræðiþætti liðana.
HK
Staða: 11.sæti
Sigrar: 3(19%)
Jafntefli:4(25%)
Töp: 9(56%)
Markatala:19:32 (-13)
Markahæstu menn:
Birnir Snær Ingason - 6 Mörk
Stefan Ljubicic - 5 Mörk
Arnþór Ari Atlason - 3 Mörk
Jón Arnar Barðdal - 2 Mörk
* Aðrir minna.
HK
Staða: 11.sæti
Sigrar: 3(19%)
Jafntefli:4(25%)
Töp: 9(56%)
Markatala:19:32 (-13)
Markahæstu menn:
Birnir Snær Ingason - 6 Mörk
Stefan Ljubicic - 5 Mörk
Arnþór Ari Atlason - 3 Mörk
Jón Arnar Barðdal - 2 Mörk
* Aðrir minna.
Fyrir leik
Staðan í deildinni fyrir 17.umferð Pepsi Max deildarinnar.
1. Valur 33 stig (+12)
2. Víkingur R 30 stig (+6)
3. Breiðablik 29 stig (+17)
4. KA 27 stig (+11)
5. KR 26 stig (+9)
6. Leiknir R 21 stig (-3)
7. FH 19 stig (-1)
8. Keflavík 17 stig (-6)
9. Stjarnan 16 stig (-7)
10. Fylkir 16 stig (-8)
11. HK 13 stig (-13)
12. ÍA 12 stig (-17)
1. Valur 33 stig (+12)
2. Víkingur R 30 stig (+6)
3. Breiðablik 29 stig (+17)
4. KA 27 stig (+11)
5. KR 26 stig (+9)
6. Leiknir R 21 stig (-3)
7. FH 19 stig (-1)
8. Keflavík 17 stig (-6)
9. Stjarnan 16 stig (-7)
10. Fylkir 16 stig (-8)
11. HK 13 stig (-13)
12. ÍA 12 stig (-17)
Fyrir leik
Bæði þessi lið áttu leiki í vikunni í 16-liða úrslitum í Mjólkurbikarnum.
Heimamenn í HK kjöldrógu Vestmannaeyjingana í KFS 7-1 og tryggðu sig áfram í 8-liða úrslit þar sem þeir drógust gegn Keflavík.
KR heimsóttu Víkinga R á heimavöll hamingjunnar og urðu að sætta sig við sárt 3-1 tap og luku þar með leik í Mjólkurbikarnum þetta árið.
Heimamenn í HK kjöldrógu Vestmannaeyjingana í KFS 7-1 og tryggðu sig áfram í 8-liða úrslit þar sem þeir drógust gegn Keflavík.
KR heimsóttu Víkinga R á heimavöll hamingjunnar og urðu að sætta sig við sárt 3-1 tap og luku þar með leik í Mjólkurbikarnum þetta árið.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
('74)
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Stefán Árni Geirsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Kristján Flóki Finnbogason
('81)
11. Kennie Chopart (f)
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
('65)
Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
('74)
8. Emil Ásmundsson
14. Ægir Jarl Jónasson
('65)
18. Aron Bjarki Jósepsson
22. Óskar Örn Hauksson
('81)
Liðsstjórn:
Pálmi Rafn Pálmason (Þ)
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson
Aron Bjarni Arnórsson
Gul spjöld:
Arnþór Ingi Kristinsson ('3)
Kristinn Jónsson ('42)
Finnur Tómas Pálmason ('42)
Kjartan Henry Finnbogason ('77)
Rauð spjöld:
Arnþór Ingi Kristinsson ('11)
Kristján Finnbogi Finnbogason ('42)