Fagverksvöllurinn Varmá
laugardagur 28. ágúst 2021  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Grátt yfir Mosfellsbć en ţađ er ţurrt og góđar fótbolta ađstćđur.
Dómari: Ţorvaldur Árnason
Mađur leiksins: Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Afturelding 3 - 1 Ţróttur R.
1-0 Arnór Gauti Ragnarsson ('3, víti)
1-1 Sam Ford ('66)
2-1 Arnór Gauti Ragnarsson ('68)
3-1 Arnór Gauti Ragnarsson ('75)
Byrjunarlið:
0. Tanis Marcellán
9. Arnór Gauti Ragnarsson (f) ('81)
10. Kári Steinn Hlífarsson ('54)
14. Jökull Jörvar Ţórhallsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('81)
23. Oskar Wasilewski
26. Anton Logi Lúđvíksson
28. Valgeir Árni Svansson ('90)
32. Kristófer Óskar Óskarsson ('90)
33. Alberto Serran Polo
34. Birgir Baldvinsson

Varamenn:
13. Arnar Dađi Jóhannesson (m)
4. Sigurđur Kristján Friđriksson
11. Gísli Martin Sigurđsson ('81)
16. Aron Dađi Ásbjörnsson ('90)
19. Gylfi Hólm Erlendsson ('90)
22. Pedro Vazquez ('54)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Ţ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Ađalsteinn Richter
Enes Cogic (Ţ)
Sćvar Örn Ingólfsson
Daníel Darri Gunnarsson
Amir Mehica
Alma Rún Kristmannsdóttir

Gul spjöld:
Kristófer Óskar Óskarsson ('51)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
95. mín Leik lokiđ!
Ţá er leiknum lokiđ međ 3-1 sigur heimamanna.

Skýrsla og viđtöl fylgja á eftir.
Eyða Breyta
92. mín
Aron Dađi međ góđan bolta inn í teig en Gylfi Hólm setur boltann yfir.
Eyða Breyta
91. mín
5 mínútum bćtt viđ
Eyða Breyta
90. mín Gylfi Hólm Erlendsson (Afturelding) Kristófer Óskar Óskarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
90. mín Aron Dađi Ásbjörnsson (Afturelding) Valgeir Árni Svansson (Afturelding)

Eyða Breyta
90. mín
Dauđafćri hjá Kristófer

Kristófer er sloppinn í gegn einn á móti Lalic en hann skýtur beint á markmanninn, sigurinn svo sem kominn ţannig ţetta skiptir ekki öllu.
Eyða Breyta
89. mín
Ţeir eru orđnir nokkuđ örvćntingafullir Ţróttarar. Ţarna kom skot langt fyrir utan teig og boltinn alveg jafn langt yfir.
Eyða Breyta
87. mín Gunnlaugur Hlynur Birgisson (Ţróttur R.) Andi Hoti (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín Lárus Björnsson (Ţróttur R.) Sam Ford (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
87. mín
Ţróttarar međ hćttulega sendingu inn í teig en Dađi er óheppinn og kiksar boltann.
Eyða Breyta
84. mín
Heimamenn taka hornspyrnu stutt. Pedro setur svo boltann fyrir og virđist ćtla skapa hćttu en enginn sem nćr til hans og boltinn út í markspyrnu.
Eyða Breyta
81. mín Gísli Martin Sigurđsson (Afturelding) Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Heiđursskipting á Arnór Gauta.
Eyða Breyta
81. mín Daníel Darri Gunnarsson (Afturelding) Elmar Kári Enesson Cogic (Afturelding)

Eyða Breyta
78. mín
Ţróttarar voru búnir ađ vera líflegir fyrir markiđ boltinn sífellt ađ detta inn á teginn en ţeir virđast ekki geta komiđ honum í netiđ.
Eyða Breyta
75. mín MARK! Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Arnór Gauti fullkomnar ţrennuna!

Ţetta var rosalega snyrtilega spilađ hjá heimamönnum. Tćta vörn Ţróttara í sig og svo kemur stungan inn á Gauta og hann getur ekki annađ en ađ klára snyrtilega í markiđ.
Eyða Breyta
68. mín MARK! Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Arnór Gauti svarar strax!

Mosfellingar bruna beint upp í sókn ţar sem boltinn kemur inn í teig frá hćgri og Arnór Gauti er réttur mađur á réttum stađ!

Leikurinn heldur betur ađ opnast hérna og ég rćđ varla viđ ađ skrifga ţetta allt inn.
Eyða Breyta
66. mín MARK! Sam Ford (Ţróttur R.)
Kairo gerir vel í ađ keyra upp völlinn og tekur skotiđ, boltinn í varnarmann og endar svo hjá Ford sem er međ gott slútt í fjćr.
Eyða Breyta
61. mín Hinrik Harđarson (Ţróttur R.) Viktor Elmar Gautason (Ţróttur R.)

Eyða Breyta
59. mín
Elmar alveg galopinn á vinstri kantinum. Boltinn berst til hans ţar sem hann setur svo boltann fyrir en Kristófer nćr ekki boltanum almennilega og Lalic grípur inn í.
Eyða Breyta
57. mín
Valgeir Árni gerir vel hérna upp hćgri kantinn svo skoppar boltinn af nokkrum hausum og svo aftur á Valgeir ţar sem hann tekur skot fyrir utan teig en auđveldlega variđ hjá Lalic
Eyða Breyta
56. mín
Ţróttarar í fínni sókn hérna spila milli sín í ţrýhirningaspili boltinn fer á Ford en slappt skot og Tanis tekur boltann.
Eyða Breyta
54. mín Pedro Vazquez (Afturelding) Kári Steinn Hlífarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
53. mín
Heimamenn vilja víti! Kristófer Óskar fellur í teig en sprettur aftur upp og heldur boltanum. Hann er svo umkringdur varnarmönnum og getur lítiđ gert ţannig sóknin rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
51. mín Gult spjald: Kristófer Óskar Óskarsson (Afturelding)

Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Kairo Edwards-John (Ţróttur R.)
Fyrir peysutog
Eyða Breyta
49. mín
Arnór Gauti setur hérna boltann milli lappana á Lalic mjög snyrtilega klárađ en hann er réttilega dćmdur rangstćđur.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Ţá fer seinni hálfleikurinn af stađ og ţađ eru heimamenn sem sparka knöttinum í leik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţá er blásiđ til hálfleiks. Rétt fyrir flautuna lendir Arnór Gauti í smá árekstri ţar sem heimamenn biđja um rautt en dómarinn segir Gauta bara ađ standa upp.
Eyða Breyta
44. mín
Arnór Gauti liggur hér á grasinu eftir ansi hressilega tćklingu frá Teiti.

Hann fćr smá ađhlynningu en lítur út fyrir ađ hann muni halda áfram leik.

1 mínúta bćtt viđ.
Eyða Breyta
41. mín Gult spjald: Andi Hoti (Ţróttur R.)
Ţróttarar verđa alveg ćfir, vilja meina ađ hann hafi fariđ í boltann.
Eyða Breyta
37. mín
Jökull međ skemmtilega gabbhreyfingu og rennir honum svo inn í teig ţar sem Arnór Gauti er hársbreydd frá ţví ađ komast í boltann.
Eyða Breyta
36. mín
Ţarna voru heimamenn í miklum vandrćđum inní teig. Hornspyrna Ţróttara kemur inn í teig og boltinn skoppar á milli manna en ţeir sleppa međ skrekkinn ţar sem boltinn er hreinsađur á endanum.
Eyða Breyta
32. mín
Heimamenn ađeins ađ komast í gírinn Kári á hérna skot fyrir utan teig sem fer yfir en ţetta miđar í rétta átt hjá ţeim.
Eyða Breyta
26. mín
Afturelding á hornspynu sem endar hjá Arnór Gauta hjá fjćrstönginni og skotiđ hans hátt yfir.

Boltastrákurinn allt annađ en sáttur, fórnar höndum og skottast á eftir boltanum.
Eyða Breyta
22. mín
Sam Hewson reynir langskot en ţađ er auđveldlega gripiđ af Tanis
Eyða Breyta
20. mín
Loksins kemst Afturelding ofar upp á völlinn og ţađ er Arnór Gauti sem nćr skoti inní teig en ţađ er laust og Lalic hirđir boltann.
Eyða Breyta
17. mín
Ţróttarar sleppa hérna í gegn 2 á 2 Kairo rennur honum út á Eirík sem er aleinn en hann ákveđur ađ leggja boltann fyrir ţar sem heimamenn hreinsa.

Ţarna hefđi strákurinn bara átt ađ skjóta.
Eyða Breyta
15. mín
Kairo međ ćđislega skemmtilega chippu bakviđ vörn heimamanna en ţví miđur nćr Ford ekki til boltans, ţetta hefđi veriđ fallegt mark
Eyða Breyta
12. mín
Ţróttarar er eina liđiđ sem sćkir ţessa stundina. Ţeir áttu horn rétt í ţessu sem endađi í skoti hjá Ford framhjá marki.
Eyða Breyta
9. mín
Ţróttarar eiga aukaspyrnu rétt fyrir utan teig viđ vinstri hliđ. Sam Hewson tekur spyrnuna en hún er skölluđ frá.
Eyða Breyta
7. mín
2 hornspyrnur í röđ hjá Ţrótturum sú fyrra var skölluđ aftur fyrir og sú seinna fór beint út í markspyrnu.
Eyða Breyta
6. mín
Oskar missir boltan á eigin vallarhelming til Róbert Hauksson hann kemur inn á teiginn og helypir af skoti en ţađ er frekar auđveldlega variđ.
Eyða Breyta
5. mín
Ţróttarar eiga sína fyrstu sókn. Ţađ er Sam Hewson sem kemur međ boltann inn í teiginn en skallinn er hátt yfir.
Eyða Breyta
3. mín Mark - víti Arnór Gauti Ragnarsson (Afturelding)
Öruggt víti upp í hćgra horniđ
Eyða Breyta
3. mín
Ţađ er víti fyrir heimamenn!!

Ţetta var alltof klaufalegt
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Ţá hefst leikurinn og ţađ eru Ţróttarar sem byrja međ boltann ţeir skjóta í átt sundlaugarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţá eru byrjunarliđin komin inn og Afturelding gerir tvćr breytingar frá síđasta leik en ţađ eru ţeir Jökull Jörvar Ţórhallsson og Birgir Baldvinsson sem koma inn fyrir Pedro Vasquez og Ými Halldórsson.

Ţróttarar gera líka 2 breytingar en ţađ eru ţeir Alberto Gomariz og Samuel George Ford sem koma inn fyrir Guđmund Friđriksson og Gunnlaug Hlyn Brigisson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţađ er frítt á völlinn ţannig viđ vonumst eftir góđri mćtingu.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Ţorvaldur Árnason og honum til halds og trausts verđa Daníel Ingi Ţórisson og Bergur Dađi Ágústsson.

Eftirlitsmađur verđur Bergur Ţór Steingrímsson.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust síđast í lengjudeildinni 26. júní síđast liđinn og ţar tóku Mosfellingar 3-1 sigur á útivelli. Ţađ voru ţeir Kristófer Óskar Óskarsson, Kári Steinn Hlífarsson og Arnór Gauti Ragnarsson sem skoruđu mörk Aftureldingar. Kairo Edwards-John skorađi svo sárabótamark Ţróttara.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Siđasti séns fyrir Ţróttara ađ gera fallbaráttuna spennandi

Ţróttarar eiga bara 4 leiki eftir af mótinu og sitja í 11. sćti međ 11 stig og eins og áđur var greint frá í dálkinum hér ađ neđan eru 5 stig í nćsta liđ. Ţví verđa Ţróttarar og ef ţeir gera ţađ ţá draga ţeir Mosfellinga međ sér í fallbaráttuna. Í síđasta leik gerđu ţeir mjög sterkt jafntefli 2-2 viđ toppliđ Fram ţar sem ţeir skoruđu alveg í byrjun leiks og svo á loka mínútum leiksins en ţađ voru ţeir Róbert Hauksson og Sam Hewson sem voru hetjurnar.


Eyða Breyta
Fyrir leik
Afturelding ţarf ađ tryggja sćtiđ í Lengjunni

Nú ţegar 5 leikir eru eftir af tímabilinu hjá Mosfellingum sitja ţeir í 9. sćti međ 19 stig 6 stigum frá Ţrótti sem sitja í fallsćti. Ţví myndu ţeir nćstum tryggja sćtiđ sitt í nćst efstu deild međ sigri hér í dag. Í síđasta leik töpuđu ţeir illa 3-0 gegn Selfoss sem gerđi stöđu Ţróttara ansi erfiđa ţar sem ţađ er nú 5 stig upp í Selfyssinga.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin á beina textalýsingu af leik Aftureldingar gegn Ţróttum hér á Fagverksvellinum.

Leikurinn hefst kl 14:00
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
3. Teitur Magnússon
5. Atli Geir Gunnarsson
6. Alberto Carbonell Gomariz
8. Sam Hewson
9. Sam Ford ('87)
11. Kairo Edwards-John
19. Eiríkur Ţorsteinsson Blöndal
20. Andi Hoti ('87)
21. Róbert Hauksson
26. Viktor Elmar Gautason ('61)

Varamenn:
13. Sveinn Óli Guđnason (m)
7. Dađi Bergsson
14. Lárus Björnsson ('87)
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('87)
22. Kári Kristjánsson
24. Guđmundur Axel Hilmarsson
29. Hinrik Harđarson ('61)

Liðstjórn:
Jens Elvar Sćvarsson
Baldvin Már Baldvinsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Guđlaugur Baldursson (Ţ)
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Andi Hoti ('41)
Kairo Edwards-John ('50)

Rauð spjöld: