
Domusnovavöllurinn
laugardagur 04. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Sigurjón Dađi Harđarson (Fjölnir)
laugardagur 04. september 2021 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Sigurjón Dađi Harđarson (Fjölnir)
Kórdrengir 1 - 4 Fjölnir
0-1 Sigurpáll Melberg Pálsson ('19)
0-2 Hans Viktor Guđmundsson ('70)
0-3 Hans Viktor Guđmundsson ('79)
1-3 Ásgeir Frank Ásgeirsson ('87)
1-4 Viktor Andri Hafţórsson ('95)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Alexander Pedersen (m)
0. Leonard Sigurđsson
('45)


2. Endrit Ibishi
5. Loic Mbang Ondo
9. Daníel Gylfason
('71)

10. Ţórir Rafn Ţórisson
11. Axel Freyr Harđarson
16. Alex Freyr Hilmarsson
17. Gunnlaugur Fannar Guđmundsson

19. Connor Mark Simpson
('68)

22. Nathan Dale
('45)


Varamenn:
3. Egill Darri Makan Ţorvaldsson
('45)

3. Goran Jovanovski
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('71)

6. Hákon Ingi Einarsson
('45)


13. Gísli Páll Helgason
19. Heiđar Helguson
33. Magnús Andri Ólafsson
('68)

Liðstjórn:
Davíđ Smári Lamude (Ţ)
Andri Steinn Birgisson (Ţ)
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Jóhann Ólafur Schröder
Hilmar Ţór Hilmarsson
Logi Már Hermannsson
Gul spjöld:
Nathan Dale ('9)
Leonard Sigurđsson ('28)
Gunnlaugur Fannar Guđmundsson ('46)
Hákon Ingi Einarsson ('56)
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokiđ!
Leik lokiđ. Fjölnismenn fara međ ţrjú stig upp í Grafarvog.
Viđtöl og skýrsla síđar í dag.
Eyða Breyta
Leik lokiđ. Fjölnismenn fara međ ţrjú stig upp í Grafarvog.
Viđtöl og skýrsla síđar í dag.
Eyða Breyta
95. mín
MARK! Viktor Andri Hafţórsson (Fjölnir)
Fjölnismenn keyra í hrađa skyndisókn og boltinn endar hjá Viktori Andra sem klárar í netiđ!
Eyða Breyta
Fjölnismenn keyra í hrađa skyndisókn og boltinn endar hjá Viktori Andra sem klárar í netiđ!
Eyða Breyta
88. mín
Axel Freyr fćr boltann fyrir utan teig og er brotiđ á honum og Kórdrengir fá aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Axel Freyr fćr boltann fyrir utan teig og er brotiđ á honum og Kórdrengir fá aukaspyrnu.
Eyða Breyta
87. mín
MARK! Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir)
KÓRDRENGIR NÁ AĐ KLÓRA Í BAKKANN!!
Axel Freyr fćr boltann út til hćgri og teiknar boltann upp á Ásgeir Frank sem skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
KÓRDRENGIR NÁ AĐ KLÓRA Í BAKKANN!!
Axel Freyr fćr boltann út til hćgri og teiknar boltann upp á Ásgeir Frank sem skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
85. mín
Hákon Ingi kemur ofarlega á völlinn og fćr boltann út til hćgri og á fyrirgjöf sem Ţórir nćr til en hittir hann ekki vel.
Eyða Breyta
Hákon Ingi kemur ofarlega á völlinn og fćr boltann út til hćgri og á fyrirgjöf sem Ţórir nćr til en hittir hann ekki vel.
Eyða Breyta
79. mín
MARK! Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir)
FRÁBĆR INNKOMA HJÁ HANSA Í FJÖLNISLIĐIĐ!
Dofri Snorrason kemur boltanum Guđmund Karl sem hleypur yfir boltann og boltinn hrekkur í gegn á Hans Viktor sem klárar vel í fjćr.
Game over.
Eyða Breyta
FRÁBĆR INNKOMA HJÁ HANSA Í FJÖLNISLIĐIĐ!
Dofri Snorrason kemur boltanum Guđmund Karl sem hleypur yfir boltann og boltinn hrekkur í gegn á Hans Viktor sem klárar vel í fjćr.
Game over.
Eyða Breyta
76. mín
MAGNÚS ANDRI!!!
Áageir Frank lyftir boltanum inn á Magnús Andra eftir ađ skógarhlaup frá Sigurjón og Magnús Andri nćr skoti á markiđ en Sigurjón fljótur aftur á línuna og grípur boltann.
Eyða Breyta
MAGNÚS ANDRI!!!
Áageir Frank lyftir boltanum inn á Magnús Andra eftir ađ skógarhlaup frá Sigurjón og Magnús Andri nćr skoti á markiđ en Sigurjón fljótur aftur á línuna og grípur boltann.
Eyða Breyta
70. mín
MARK! Hans Viktor Guđmundsson (Fjölnir)
HANSI ER AĐ TVÖFALDA FYRIR FJÖLNI!!!!
Baldur lyftir boltanum inn á teiginn á Hans Viktor sem skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
HANSI ER AĐ TVÖFALDA FYRIR FJÖLNI!!!!
Baldur lyftir boltanum inn á teiginn á Hans Viktor sem skallar boltann í netiđ.
Eyða Breyta
64. mín
SIGURJÓN DAĐI ER Á ELDI!!!
Daníel Gylfason prjónar sig inn á teig Fjölnis og sleppur aleinn á móti Sigurjón en Grjóni lokar frábćrlega.
Sá hefur veriđ góđur í dag.
Eyða Breyta
SIGURJÓN DAĐI ER Á ELDI!!!
Daníel Gylfason prjónar sig inn á teig Fjölnis og sleppur aleinn á móti Sigurjón en Grjóni lokar frábćrlega.
Sá hefur veriđ góđur í dag.
Eyða Breyta
54. mín
SIGURJÓN AFTUR!!!!
Eftir hornspyrnu verđur darrađadans inn á teig Fjölnis og Ondo fćr boltann viđ vítateiglínuna en Sigurjón heldur áfram ađ verja gríđarlega vel!!
Eyða Breyta
SIGURJÓN AFTUR!!!!
Eftir hornspyrnu verđur darrađadans inn á teig Fjölnis og Ondo fćr boltann viđ vítateiglínuna en Sigurjón heldur áfram ađ verja gríđarlega vel!!
Eyða Breyta
53. mín
SIGURJÓN DAĐI!!!
Hákon Ingi fćr boltann og lćtur vađa en Sigurjón ver frábćrlega.
Eyða Breyta
SIGURJÓN DAĐI!!!
Hákon Ingi fćr boltann og lćtur vađa en Sigurjón ver frábćrlega.
Eyða Breyta
46. mín
Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guđmundsson (Kórdrengir)
Gunnlaugur brýtur á Andra rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
Gunnlaugur brýtur á Andra rétt fyrir utan teig.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Elías Ingi flautar til hálfleiks. Gestirnir í Fjölni fara međ 0-1 forskot inn í hálfleik.
Eyða Breyta
Elías Ingi flautar til hálfleiks. Gestirnir í Fjölni fara međ 0-1 forskot inn í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Kórdrengir fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Ná Kórdrengir jöfnunarmarki fyrir hlé?
Eyða Breyta
Kórdrengir fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Ná Kórdrengir jöfnunarmarki fyrir hlé?
Eyða Breyta
43. mín
PEDERSEN1!!!!!
Ragnar Le fćr boltann fyrir utan teig og lćtur vađa međ vinstri fćtinum sínum en Alexander Pedersen međ alvöru vörslu!
Eyða Breyta
PEDERSEN1!!!!!
Ragnar Le fćr boltann fyrir utan teig og lćtur vađa međ vinstri fćtinum sínum en Alexander Pedersen međ alvöru vörslu!
Eyða Breyta
40. mín
Jóhann Árni fćr boltann út til hćgri og keyrir inn í átt ađ teignum og finnur Gumma Kalla inn á teignum en Kórdrengir međ góđa vörn og koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
Jóhann Árni fćr boltann út til hćgri og keyrir inn í átt ađ teignum og finnur Gumma Kalla inn á teignum en Kórdrengir međ góđa vörn og koma boltanum í burtu.
Eyða Breyta
36. mín
JÓHANN ÁRNI!!!!!
Guđmundur Karl fer ílla mđ Kórdrengi úti hćgra megin og leggur boltann inn á miđjan teiginn ţar sem Jóhann Árni var og skot hans rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
JÓHANN ÁRNI!!!!!
Guđmundur Karl fer ílla mđ Kórdrengi úti hćgra megin og leggur boltann inn á miđjan teiginn ţar sem Jóhann Árni var og skot hans rétt yfir markiđ.
Eyða Breyta
34. mín
Guđmundur Karl klobbar Connor úti vinstra megin og fćrir boltann yfir á Ragnar Leósson sem á skot framhjá markinu.
Eyða Breyta
Guđmundur Karl klobbar Connor úti vinstra megin og fćrir boltann yfir á Ragnar Leósson sem á skot framhjá markinu.
Eyða Breyta
33. mín
LEONARD MEĐ GEGGJAĐAN SPRETT!!
Fćr boltann og keyrir upp hćgri vćnginn og vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
LEONARD MEĐ GEGGJAĐAN SPRETT!!
Fćr boltann og keyrir upp hćgri vćnginn og vinnur hornspyrnu
Eyða Breyta
30. mín
Andri Freyr fćr boltann og keyrir inn á teiginn og Alex Freyr međ frábćran varnarleik!!
Eyða Breyta
Andri Freyr fćr boltann og keyrir inn á teiginn og Alex Freyr međ frábćran varnarleik!!
Eyða Breyta
28. mín
Gult spjald: Leonard Sigurđsson (Kórdrengir)
LEONARD FĆR GULT FYRIR DÝFU.
Leonard fćr boltann inn á teignum og lćtur sig detta eftir baráttu viđ Dofra.
Mín sýn héđan úr blađamannastúkunni ţá er ţetta réttur dómur.
Eyða Breyta
LEONARD FĆR GULT FYRIR DÝFU.
Leonard fćr boltann inn á teignum og lćtur sig detta eftir baráttu viđ Dofra.
Mín sýn héđan úr blađamannastúkunni ţá er ţetta réttur dómur.
Eyða Breyta
26. mín
HVAR VORU KÓRDRENGIR ŢARNA??
Connor fćr boltann upp hćgra megin og finnur Leonard sem tekur utanfótarspyrnu inn á teiginn en enginn Kórdrengur var klár í ţennan bolta.
Eyða Breyta
HVAR VORU KÓRDRENGIR ŢARNA??
Connor fćr boltann upp hćgra megin og finnur Leonard sem tekur utanfótarspyrnu inn á teiginn en enginn Kórdrengur var klár í ţennan bolta.
Eyða Breyta
25. mín
ŢÓRIR RAFN!!!
Fćr boltann inn á teig Fjölnis og nćr skoti en Sigurjón Dađi ver vel.
Eyða Breyta
ŢÓRIR RAFN!!!
Fćr boltann inn á teig Fjölnis og nćr skoti en Sigurjón Dađi ver vel.
Eyða Breyta
24. mín
Kórdrengir ađ leita af jöfnunarmarkinu strax.
Mćta ofarlega á völlinn og pressa Fjölnismenn hátt.
Eyða Breyta
Kórdrengir ađ leita af jöfnunarmarkinu strax.
Mćta ofarlega á völlinn og pressa Fjölnismenn hátt.
Eyða Breyta
19. mín
MARK! Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)
Jóhann Árni tekur aukaspyrnuna og spyrnan er góđ en Alexander Pedersen ver út í teiginn og boltinn hrekkur á Baldur sem nćr skoti en Pedersen ver aftur og Sigurpáll Melberg klárar síđan fćri sitt vel, leggur boltann í fjćrhorniđ.
0 - 1 !
Eyða Breyta
Jóhann Árni tekur aukaspyrnuna og spyrnan er góđ en Alexander Pedersen ver út í teiginn og boltinn hrekkur á Baldur sem nćr skoti en Pedersen ver aftur og Sigurpáll Melberg klárar síđan fćri sitt vel, leggur boltann í fjćrhorniđ.
0 - 1 !
Eyða Breyta
18. mín
Fjölnismenn fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Andri Freyr er á leiđinni inn á teiginn en Alex Freyr brýtur á honum.
Eyða Breyta
Fjölnismenn fá aukaspyrnu á stórhćttulegum stađ.
Andri Freyr er á leiđinni inn á teiginn en Alex Freyr brýtur á honum.
Eyða Breyta
17. mín
Daníel Gylfason fćr boltann frá Endrit út til vinstri og Daníel teiknar boltann upp á Connor en boltinn ađeins of hár fyrir Connorć.
Eyða Breyta
Daníel Gylfason fćr boltann frá Endrit út til vinstri og Daníel teiknar boltann upp á Connor en boltinn ađeins of hár fyrir Connorć.
Eyða Breyta
11. mín
DAUĐAFĆRI´!!!
Jóhann Árni tekur aukaspyrnuna inn á teiginn og boltinn beint á Baldur sem var einn inn á teignum en Baldur hitti ekki boltann.
Ţarna sluppu Kórdrengir.
Eyða Breyta
DAUĐAFĆRI´!!!
Jóhann Árni tekur aukaspyrnuna inn á teiginn og boltinn beint á Baldur sem var einn inn á teignum en Baldur hitti ekki boltann.
Ţarna sluppu Kórdrengir.
Eyða Breyta
9. mín
Gult spjald: Nathan Dale (Kórdrengir)
Réttur dómur hjá Elíasi Inga.
Algjört óviljaverk hjá Nathan.
Eyða Breyta
Réttur dómur hjá Elíasi Inga.
Algjört óviljaverk hjá Nathan.
Eyða Breyta
9. mín
ÚFFFFF!
50/50 bolti og Nathan Dale fer međ hnéđ í andlitiđ á Dofra og Dofri liggur eftir og allt verđur vilaust.
Hvađ gerir Elías hér?
Eyða Breyta
ÚFFFFF!
50/50 bolti og Nathan Dale fer međ hnéđ í andlitiđ á Dofra og Dofri liggur eftir og allt verđur vilaust.
Hvađ gerir Elías hér?
Eyða Breyta
7. mín
Axel Freyr Harđarson kemur boltanum út á Connor sem nćr fyrirgjöf sem Baldur skallar í hornspyrnu.
Alex Freyr tekur hornspyrnuna og boltinn hrekkur út á Daníel Gylfason sem fćr hann skoppandi fyrir utan teig og hittir boltann ílla og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
Axel Freyr Harđarson kemur boltanum út á Connor sem nćr fyrirgjöf sem Baldur skallar í hornspyrnu.
Alex Freyr tekur hornspyrnuna og boltinn hrekkur út á Daníel Gylfason sem fćr hann skoppandi fyrir utan teig og hittir boltann ílla og boltinn framhjá.
Eyða Breyta
4. mín
Kórdrengir fá aukaspyrnu á góđum stađ. Baldur keyrir í bakiđ á Ţóri og Elías Ingi dćmir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
Kórdrengir fá aukaspyrnu á góđum stađ. Baldur keyrir í bakiđ á Ţóri og Elías Ingi dćmir aukaspyrnu.
Eyða Breyta
3. mín
Ragnar Leósson fćr boltann út til hćgri og reynir fyrirgjöf sem Gunnlaugur Fannar hreinsar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
Ragnar Leósson fćr boltann út til hćgri og reynir fyrirgjöf sem Gunnlaugur Fannar hreinsar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin og má sjá ţai hér til hliđana.
Kórdrengir koma inn í ţennan eftir 4-0 sigur á neđsta liđi deildarinnar Víking Ólafsvík. Fjölnismenn gerđu markalaust jafntefli fyrir norđan á móti Ţór.
Eyða Breyta
Byrjunarliđin eru komin og má sjá ţai hér til hliđana.
Kórdrengir koma inn í ţennan eftir 4-0 sigur á neđsta liđi deildarinnar Víking Ólafsvík. Fjölnismenn gerđu markalaust jafntefli fyrir norđan á móti Ţór.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan og gleđilegan
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Domusnovavellinum í Breiđholti. Hér í dag mćtast Kórdrengir og Fjölnir í 20.umferđ Lengjudeildar karla.
Elías Ingi Árnason flautar leikinn hér í dag og verđur međ ţá Andri Vigfússon og Egil Guđvarđ Guđlaugsson sér til ađstođar.
Eyða Breyta
Góđan og gleđilegan
Veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Domusnovavellinum í Breiđholti. Hér í dag mćtast Kórdrengir og Fjölnir í 20.umferđ Lengjudeildar karla.
Elías Ingi Árnason flautar leikinn hér í dag og verđur međ ţá Andri Vigfússon og Egil Guđvarđ Guđlaugsson sér til ađstođar.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
25. Sigurjón Dađi Harđarson (m)
0. Sigurpáll Melberg Pálsson
('45)


6. Baldur Sigurđsson
8. Arnór Breki Ásţórsson
9. Andri Freyr Jónasson
('67)

11. Dofri Snorrason
('82)

18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson
('92)

29. Guđmundur Karl Guđmundsson
('92)

31. Jóhann Árni Gunnarsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson
('82)

7. Michael Bakare
('67)

10. Viktor Andri Hafţórsson
('92)

20. Helgi Snćr Agnarsson
27. Dagur Ingi Axelsson
('92)

28. Hans Viktor Guđmundsson
('45)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurđsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Ásmundur Arnarsson (Ţ)
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurđur Frímann Meyvantsson
Gul spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('9)
Rauð spjöld: