Olísvöllurinn
miđvikudagur 15. september 2021  kl. 16:30
Mjólkurbikar karla
Ađstćđur: Gola og hiti 10°
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Mađur leiksins: Pétur Bjarnason
Vestri 2 - 1 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('34)
1-1 Chechu Meneses ('45)
2-1 Martin Montipo ('62)
Patrick Pedersen, Valur ('90)
Byrjunarlið:
30. Brenton Muhammad (m)
4. Benedikt V. Warén ('75)
5. Chechu Meneses
6. Daniel Osafo-Badu
9. Pétur Bjarnason
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen (f)
18. Martin Montipo
22. Elmar Atli Garđarsson
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho

Varamenn:
1. Steven Van Dijk (m)
2. Sindri Snćfells Kristinsson
3. Friđrik Ţórir Hjaltason
8. Daníel Agnar Ásgeirsson
15. Guđmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae ('75)
21. Viktor Júlíusson
77. Sergine Fall

Liðstjórn:
Jón Hálfdán Pétursson
Sigríđur Lára Gunnlaugsdóttir
Friđrik Rúnar Ásgeirsson
Jón Ţór Hauksson (Ţ)
Margeir Ingólfsson

Gul spjöld:
Elmar Atli Garđarsson ('90)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
90. mín Leik lokiđ!
Ţetta er ótrúlegt! Vestri slćr Íslandsmeistarana út! Ţeir voru virkilega góđir í dag og bikardraumurinn lifir!
Eyða Breyta
90. mín
Svakaleg markvarsla! Getur ekki veriđ mikiđ eftir, Brenton ver í slá og yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Heimamenn horfa biđjandi augum á dómarann. Valur setur allt fram.
Eyða Breyta
90. mín
Sigurđur Egill í fínu fćri en skot hans frekar laust og Brenton ver vel.
Eyða Breyta
90. mín Rautt spjald: Patrick Pedersen (Valur)
Slćr til Elmars. Réttur dómur!
Eyða Breyta
90. mín Gult spjald: Elmar Atli Garđarsson (Vestri)
Rífur í Patrick.
Eyða Breyta
90. mín
Heimamenn fá horn. Ekkert stress í ţeim ennţá.
Eyða Breyta
90. mín Guđmundur Andri Tryggvason (Valur) Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)

Eyða Breyta
90. mín
Engin skilti hér til ađ segja hvađ er miklu bćtt viđ. Patrick viđ ţađ ađ komast í fćri en rennur á ögurstundu.
Eyða Breyta
89. mín
Sending fyrir en Vestri nćr ađ hreinsa. Valur hafa ekki náđ ađ liggja nógu mikiđ á heimamönnum.
Eyða Breyta
84. mín
Kaj Leó međ fyrirgjöf sem Brenton kýlir frá. Markvörđurinn liggur eftir en ekkert dćmt. Í kjölfariđ eiga Valsarar skot utan af velli á međan enginn er í marki en ţađ fer nokkuđ yfir.
Eyða Breyta
82. mín Kaj Leo í Bartalsstovu (Valur) Johannes Vall (Valur)
Tvöföld skipting hjá Heimi. Nú verđur allt lagt í sóknina.
Eyða Breyta
82. mín Sverrir Páll Hjaltested (Valur) Birkir Heimisson (Valur)
Tvöföld skipting hjá Heimi. Nú verđur allt lagt í sóknina.
Eyða Breyta
80. mín
Aukaspyrna Nicolaj fer rétt yfir!
Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Rasmus Christiansen (Valur)
Tekur Pétur niđur ţegar Vestri var ađ komast í álitlega stöđu. Aukaspyrna á nokkuđ hćttulegum stađ.
Eyða Breyta
78. mín
Luke Rae var ţarna hársbreidd frá ţví ađ komast einn í gegn! Var eiginlega búinn ađ ţví en hćgđi ađeins á sér og Vall gerir vel.
Eyða Breyta
75. mín Luke Rae (Vestri) Benedikt V. Warén (Vestri)
Benedikt Waren meiddist eitthvađ og lýkur hér leik.
Eyða Breyta
73. mín
Frekar aulaleg sería af varnarleik hjá Vestra. Endar međ skoti Tryggva sem fer af varnarmanni í horn.
Eyða Breyta
71. mín
Valur upp hinum megin og Patrick Pedersen međ skot sem fer framhjá.
Eyða Breyta
71. mín
Pétur fćr ágćtis skotfćri upp úr horninu og skot hanss siglir yfir.
Eyða Breyta
70. mín
Heimamenn ađ ná aftur smá festu í leikinn. Hafa fengiđ aukaspyrnu og fá nú horn.
Eyða Breyta
67. mín Arnór Smárason (Valur) Haukur Páll Sigurđsson (Valur)
Haukur Páll haltrar útaf.
Eyða Breyta
66. mín
Annađ stangarskot, innanverđ stöngin! Sá ekki hver ţetta var, vísast Birkir Heimisson. Heimamenn lifa á lyginni hérna!
Eyða Breyta
65. mín
Stöngin! Valur vinnur boltann framarlega og leggja hann fyrir. Tryggvi setur hann í stöngina! Birkir Már svo strax í góđu fćri sem Brenton ver vel í horn.
Eyða Breyta
62. mín MARK! Martin Montipo (Vestri), Stođsending: Pétur Bjarnason
Heimamenn komnir yfir! Hver hefđi trúađ ţessu! Glćsilegt spil, frábćr snerting frá Pétri Bjarnasyni sendir Martin í gegn sem sendir hann framhjá Sveini sem hefur hendur á boltanum.
Eyða Breyta
60. mín
Ţarna ţarf Sveinn ađ taka til hendinni! Flott spil hjá Vestra sem endar međ skoti fyrir utan hjá Daniel Badu, vinstrifótarskot hans er blakađ yfir.
Eyða Breyta
56. mín
Kristinn Freyr ţarfnast ađhlynningar. Ađhlynningin stendur yfir.
Eyða Breyta
54. mín
Sending fyrir sem Chechu var nálćgt ţví ađ senda í eigiđ mark, en boltinn fer beint á markvörđinn.
Eyða Breyta
52. mín
Birkir Heimisson á skot eftir síđara horniđ, ţađ fer bćđi langt framhjá og langt yfir.
Eyða Breyta
51. mín
Valur á hornspyrnu. Skalli á nćrstöng siglir rétt framhjá! Ţeir eiga ađra hornspyrnu í kjölfariđ.
Eyða Breyta
50. mín
Sending fyrir sem Sveinn lendir í smá vandrćđum međ. Fín byrjun heimamanna í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
47. mín
Martin Montipo međ ágćtis skot fyrir utan teig og Sveinn á frekar auđvelt međ ađ verja.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Heimamenn hefja leik á ný. Engar breytingar á liđunum.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Ţetta var síđasta verk fyrri hálfleiksins. Jafnt og heimamenn geta veriđ sáttir viđ sína frammistöđu. Valur á meira inni.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Chechu Meneses (Vestri)
Vestri jafnar! Aukaspyrnan fer beint yfir vegginn og í nćrhorniđ! Ég hélt ađ Nicolaj Madsen myndi taka og sennilega margir inn á vellinum. Chechu miđvörđur Vestra međ virkilega gott skot.
Eyða Breyta
45. mín
Aukaspyrna á stórhćttulegum stađ sem heimamenn eiga.
Eyða Breyta
44. mín
Pétur Bjarnason gerir einkar vel og vinnur ađ lokum aukaspyrnu hér rétt framan viđ miđju.
Eyða Breyta
40. mín
Vestri koma framar eftir markiđ. Ekki mikiđ búiđ ađ gerast síđustu mínútur.
Eyða Breyta
34. mín MARK! Tryggvi Hrafn Haraldsson (Valur), Stođsending: Birkir Már Sćvarsson
Valsarar komast yfir! Fá aukaspyrnu sem ţeir taka strax á međan Daniel Badu er enn ađ spá í dómaranum. Valur spila upp hćgri vćnginn ţar sem Birkir Már leggur hann fyrir niđri á Tryggva Hrafn sem afgreiđir ţetta ţćgilega. Sofandaháttur á vörn Vestra og auđvelt fyrir Íslandsmeistarana!
Eyða Breyta
33. mín
Valsarar stýra leiknum núna.
Eyða Breyta
30. mín
Valur vill fá víti ţegar boltinn skoppar upp í hendi varnarmanns heimamanna. Dómarinn segir ţvert nei. Ţeir eiga síđan hornspyrnu sem endar međ marktilraun langt yfir markiđ.
Eyða Breyta
25. mín Gult spjald: Johannes Vall (Valur)
Vestri á leiđ í skyndisókn gegn fámennri Valsvörn og Vall sér engan annan kost en ađ taka Benedikt Waren niđur.
Eyða Breyta
21. mín
Dauđafćri! Birkir Már fćr boltann viđ markteiginn eftir hornspyrnu en ţéttingsfast skot hans fer langt framhjá.
Eyða Breyta
21. mín
Langt innkast hjá Valsmönnum og hćtta skapast sem endar í hornspyrnu.
Eyða Breyta
20. mín
Besta fćriđ hingađ til! Nicolaj Madsen međ skot viđ vítateigslínuna, nćr ekki ađ setja ţađ nógu langt út í horn og auđvelt fyrir Svein í markinu.
Eyða Breyta
19. mín
Ágćtis upphlaup hjá Val. Tryggvi međ sendingu inn fyrir en Brenton grípur vel inn í.
Eyða Breyta
14. mín
Ljómandi byrjun hjá Lengjudeildarliđinu. Ţeir eru betri ađilinn hér í byrjun. Ađ ţví sögđu eru Valsmenn ađ ná sínum besta kafla núna.
Eyða Breyta
11. mín
Flott spil hjá heimamönnum, sem Birkir Már stöđvar međ hendi. Vestri taka aukaspyrnu inn í teig, Martin Montipo međ skot í varnarmann og hćttan líđur hjá.
Eyða Breyta
9. mín
Martin Montipo međ fínt skot vel fyrir utan. Fór framhjá.
Eyða Breyta
8. mín
Birkir Heimisson međ vinstrifótar skot fyrir utan sem Brenton slćr til hliđar. Ágćtt skot en skot sem ţú ćtlast til ađ markvörđur verji.
Eyða Breyta
5. mín
Haukur Páll međ fyrstu tilraun Vals, skot ađ utan sem fer vel framhjá.
Eyða Breyta
5. mín
Vestramenn eru hvergi bangnir hér í upphafi. Nicolaj Madsen međ fyrirgjöf sem siglir yfir teiginn.
Eyða Breyta
3. mín
Vestri fćr aukaspyrnu út á kanti. Aukaspyrnan er tekin fyrir markiđ og Valsmenn skalla frá.
Eyða Breyta
2. mín
Haukur Páll stöđvar hér álitlega skyndisókn heimamanna. Fćr létt tiltal frá dómaranum.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er hafinn! Valur byrjar međ boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin eru ađ hita upp. Viđ erum heppin međ veđur hér í dag eftir rigningu og rok síđustu daga. Sól og smá gola.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin eru komin inn
Sveinn Sigurđur Jóhannesson er í marki Vals en hann hefur veriđ ađ taka bikarleikina. Hannes Ţór Halldórsson er á bekknum.

Kristinn Freyr Sigurđsson og Sigurđur Egill Lárusson koma inn í byrjunarliđiđ frá 3-0 tapinu gegn Breiđabliki.
Eyða Breyta
Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Spámađur 8 liđa úrslita, Gunnar Birgisson, sér ţetta fyrir sér:

Vestri 2 - 2 Valur, 2-4 í framlengingu (í dag 16:30)

Ţessi leikur fer í framlengingu. Sammi, sem er auđvitađ geitin í ţessum bransa, hefur gefiđ sínum mönnum vel af fisk fyrir leikinn og ţađ verđur kraftur í ţeim í 90 mín. Nikolaj Madsen setur eitt og Pétur Bjarna annađ en PP hrekkur í gang fyrir Valsara og skorar öll 4 mörk ţeirra.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tíu ár eru liđin frá ţví ađ forveri Vestra, BÍ/Bolungarvík undir stjórn Guđjóns Ţórđarsonar sló út ţáverandi Íslandsmeistara Breiđabliks á sama stađ í keppninni. Ţá endađi leikurinn 4-1 eftir framlengingu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í bikarnum mćtti Valur til Bolungarvíkur áriđ 1998 en ţetta var fyrir sameiningu Ísafjarđar og Bolungarvíkur í knattspyrnu. Eftir spennandi fyrstu 5 mínúturnar komust Valsarar yfir og kláruđu ţetta ţćgilega međ fjórum mörkum gegn engu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síđasti deildarleikur hér á Ísafirđi gegn Val var í september áriđ 1983 en ţá mćttust Íţróttabandalag Ísafjarđar og Valur í leik sem endađi 3-1 fyrir gestina. Ţađ er ljóst ađ heimamenn eiga harma ađ hefna en reyndar er enginn sem spilađi leikinn fyrir 38 árum ađ spila hér í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Eiginkona Birkis Más Sćvarssonar er úr Bolungarvík. Hér skýrir hún sína afstöđu:


Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur varđ síđast bikarmeistari áriđ 2016, í úrslitaleiknum skorađi Sigurđur Egill Lárusson bćđi mörkin í sigri á ÍBV.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Valur er í vandrćđum í deildinni, sannfćrandi tap gegn Breiđablik setur ţá í hćttu ađ missa af Evrópusćti gegnum deildina, ţví er enn mikilvćgara ađ fara alla leiđ í bikarnum. Vestri tapađi fyrir Fjölni um helgina og siglir lygnan sjó um miđja Lengjudeild.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og velkomin í beina textalýsingu frá leik Vestra og Vals í átta liđa úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn hefst 16:30 á Olísvellinum.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
3. Johannes Vall ('82)
5. Birkir Heimisson ('82)
6. Sebastian Hedlund
7. Haukur Páll Sigurđsson (f) ('67)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('90)
11. Sigurđur Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen

Varamenn:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
8. Arnór Smárason ('67)
14. Guđmundur Andri Tryggvason ('90)
15. Sverrir Páll Hjaltested ('82)
20. Orri Sigurđur Ómarsson
33. Almarr Ormarsson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('82)

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Styrmir Örn Vilmundarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Johannes Vall ('25)
Rasmus Christiansen ('79)

Rauð spjöld:
Patrick Pedersen ('90)