Origo völlurinn
sunnudagur 19. september 2021  kl. 18:30
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Steinţór Már Auđunsson, KA
Valur 1 - 4 KA
1-0 Birkir Már Sćvarsson ('5)
1-1 Sebastiaan Brebels ('25)
1-2 Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('63)
1-3 Sebastiaan Brebels ('76)
1-4 Elfar Árni Ađalsteinsson ('81)
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
8. Arnór Smárason ('75)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('75)
11. Sigurđur Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen
20. Orri Sigurđur Ómarsson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
3. Johannes Vall
15. Sverrir Páll Hjaltested ('75)
17. Andri Adolphsson
21. Magnus Egilsson
33. Almarr Ormarsson ('75)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu

Liðstjórn:
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróđmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurđsson ('24)
Arnór Smárason ('35)
Rasmus Christiansen ('47)

Rauð spjöld:
@haflidib Hafliði Breiðfjörð
92. mín Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ 1 - 4 sigri KA. Viđtöl og skýrsla síđar í kvöld.
Eyða Breyta
91. mín
Nökkvi međ skot í varnarmann og yfir.
Eyða Breyta
90. mín
Tvćr mínútur í viđbótartíma.
Eyða Breyta
90. mín
Birkir Heimisson međ aukaspyrnu ađ marki KA en framhjá.
Eyða Breyta
83. mín Ívar Örn Árnason (KA) Mikkel Qvist (KA)

Eyða Breyta
81. mín MARK! Elfar Árni Ađalsteinsson (KA), Stođsending: Mark Gundelach
Ţriđja stođsendingin hjá Mark Gundelach, lagleg sending innfyrir á Elfar Árna sem renndi honum í markiđ. Frábćr leikur hjá Gundelach.
Eyða Breyta
80. mín
Fast skot hjá Hallgrími yfir markiđ.
Eyða Breyta
79. mín
Rasmus braut á Elfari rétt fyrir utan teig. KA menn vilja fá spjald líka sem hefđi ţýtt rautt spjald á Rasmus sem slapp međ skrekkinn.
Eyða Breyta
78. mín
Sverrir Páll međ skalla ađ marki en Stubbur ver auđveldlega.
Eyða Breyta
76. mín MARK! Sebastiaan Brebels (KA), Stođsending: Mark Gundelach
Gundelach lék í átt ađ Hannesi, gat skotiđ en renndi boltanum til hliđar á Brebels sem átti auđvelt skot í markiđ.
Eyða Breyta
75. mín Almarr Ormarsson (Valur) Arnór Smárason (Valur)

Eyða Breyta
75. mín Sverrir Páll Hjaltested (Valur) Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)

Eyða Breyta
75. mín
Siggi Lár í dauđafćri í teignum en setti boltann framhjá.
Eyða Breyta
75. mín
Elfar Árni međ skalla eftir hornspyrnu en gripiđ af Hannesi.
Eyða Breyta
74. mín
Hallgrímur Mar skeiđađi upp völlin og fór framhjá nokkrum Valsmönnum og skaut ađ marki en Hannes varđi.
Eyða Breyta
72. mín
Rasmus međ skalla framhjá marki KA.
Eyða Breyta
72. mín
Siggi Lár međ skot í varnarmann og horn.
Eyða Breyta
69. mín
Elfar Árni aftur í dauđafćri, nú sendi Hallgrímur hann á fjćr ţar sem Elfar var fyrir opnu marki en hitti ekki boltann. Ţvílíkt dauđafćri.
Eyða Breyta
69. mín
Fast skot hjá Birki Heimissyni sem stubbur varđi.
Eyða Breyta
69. mín
Hallgrímur Mar lyftin boltanum yfir vörn Valsmanna á Elfar sem skaut í stöngina.
Eyða Breyta
67. mín Gult spjald: Mikkel Qvist (KA)
Braut á Kidda út viđ hliđarlínu.
Eyða Breyta
66. mín
Tryggvi Hrafn međ hćttulegan bolta inn í teig, Siggi Lár var ađ komast í boltann en Stubbur mćtti ţá og lét vita ađ hann á ţennan teig og kýldi boltann í burtu. Frábćr leikur hjá Stubbi.
Eyða Breyta
63. mín MARK! Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA)
Fyrsta snerting hjá Nökkva ratar í markiđ. Gott skot í teignum beint í bláhorniđ. Góđ afgreiđsla.
Eyða Breyta
62. mín Sveinn Margeir Hauksson (KA) Bjarni Ađalsteinsson (KA)

Eyða Breyta
62. mín Nökkvi Ţeyr Ţórisson (KA) Jakob Snćr Árnason (KA)

Eyða Breyta
61. mín
Frábćr markvarsla hjá Stubbi, Tryggvi Freyr í dauđafćri en Stubbur át hann.
Eyða Breyta
60. mín
KA menn bjarga á línu eftir hrađa sókn Valsmanna og skot Kristins Freys. Sigurđur Egill reyndi ađ fylgja eftir en gestirnir komu í veg fyrir ţađ.
Eyða Breyta
56. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (KA) Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Eyða Breyta
51. mín
Eftir góđa sókn Vals kemst Tryggvi Hrafn í gott skotfćri, skotiđ er gott en fer í Kristinn Frey samherja hans. Ţvílíkur klaufaskapur.
Eyða Breyta
47. mín Gult spjald: Rasmus Christiansen (Valur)
Braut á Jakobi út viđ hliđarlínu.
Eyða Breyta
46. mín Leikur hafinn
Engar breytingar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Kominn hálfleikur á Origo-vellinum. Nú skreppa áhorfendur yfir í Fjósiđ og fá sér borgara og drykki á međan leikmenn kasta mćđinni.
Eyða Breyta
45. mín
Ţađ er einni mínútu bćtt viđ venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik.
Eyða Breyta
43. mín
Patrick Pedersem međ skot ađ marki en beint á Stubb.
Eyða Breyta
38. mín
Tryggvi Hrafn međ gott skot ađ marki sem Stubbur nćr ađ verja í horn.
Eyða Breyta
36. mín
Arnór Smárason međ skot vel yfir mark KA manna.
Eyða Breyta
35. mín Gult spjald: Arnór Smárason (Valur)
Brot fyrir utan teig.
Eyða Breyta
32. mín
Stórhćttulegt fćri, Ásgeir brunađi upp völlinn og lagđi boltann til hliđar á Jakob Snć sem var í dauđafćri en setti boltann í Hannes markvörđ og ţađan stöngina. Hann lenti ţó í samstuđi viđ Hannes í leiđinni og Hannes ţarf ađhlynningu. Hann heldur ţó leik áfram og KA fćr horn.
Eyða Breyta
31. mín
Ţađ kom fyrirgjöf inn í teiginn og Siggi Lár fór hátt upp međ fótinn og setti takkana í andlitiđ á Gundelach sem lá eftir. Hann virđist ekkert hafa meitt sig mikiđ og stóđ fljótt upp.
Eyða Breyta
30. mín
Búiđ ađ vera rólegt yfir ţessu síđustu mínúturnar. Menn eru ađ dunda sér međ boltann á miđjum vellinum og ógna ekki teigunu mikiđ.
Eyða Breyta
25. mín MARK! Sebastiaan Brebels (KA), Stođsending: Mark Gundelach
Gundelach var úti hćgra megin, lagđi boltann til hliđar í teignum ţar sem Brebels tók hann viđstöđulaust í bláhorniđ. Gott mark.
Eyða Breyta
24. mín Gult spjald: Kristinn Freyr Sigurđsson (Valur)
Of seinn í tćklingu á Rodrigo.
Eyða Breyta
22. mín
Ţorri Mar međ skot međ jörđinni á markiđ sem Hannes átti nokkuđ auđvelt međ ađ verja.
Eyða Breyta
17. mín
Menn virđast vera ađ taka ţátt í Íslandsmótinu ađ sparka sem hćst yfir markiđ. Núna tók Hallgrímur Mar aukaspyrnu sem fór yfir háa steypta vegginn og út á götu.
Eyða Breyta
15. mín
Ásgeir Sigurgeirsson međ fallegt skot sem setti stefnuna á markvinkilinn en rétt framhjá.
Eyða Breyta
13. mín
Brebels fékk boltann í teiginn og skaut rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
9. mín
Arnór Smárason međ skot utan af velli sem fór svo hátt yfir ađ ţađ fór yfir malbikađa bílastćđiđ og yfir á malarstćđiđ fyrir neđan.
Eyða Breyta
7. mín
Hallgrímur Mar međ skot úr aukaspyrnu en vel framhjá markinu.
Eyða Breyta
5. mín MARK! Birkir Már Sćvarsson (Valur), Stođsending: Patrick Pedersen
Patrick renndi boltanum inn í teiginn ţar sem bakvörđurinn Birkir Már var á auđum sjó og renndi boltanum undir Stubb í marki KA. Fram ađ ţessu hafđi ţetta fariđ frekar rólega af stađ.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Valur byrjar međ boltann og sćkir í átt ađ kapellu Friđriks.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin ganga nú inn á völlinn og spila í sínum hefđbundnu búningum i dag. Valur í rauđum peysum og hvítum buxum en KA gulir og bláir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikurinn er í nćst síđustu umferđ deildarinnar og stađa liđanna í töflunni er nánast sú sama. Bćđi liđ eru komin međ 36 stig úr 20 leikjum og í 4. - 5. sćti. KA er ofar, í 4. sćti, međ betri markatölu, 13 mörk í plús međan Valur er međ 8 mörk í plús.

Liđin eiga ekki möguleika á ađ enda í öđru tveggja efstu sćta deildarinnar sem gefa sćti í Evrópukeppni en gćtu ţó horft til ţriđja sćtisins sem gefur sćti í Evrópukeppni ef Víkingur verđur bikarmeistari og endar í öđru tveggja efstu sćta deildarinnar.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liđin mćttust á Dalvík í fyrri umferđinni 20. júní síđastliđinn fyrir framan 752 áhorfendur.

Ţá unnu Valsmenn međ einu marki gegn engu, Patrick Pedersen skorađi markiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Egill Arnar Sigurţórsson dćmir leikinn í dag og er međ ţá Birki Sigurđarson og Smára Stefánsson sér til ađstođar á línunum. Ívar Orri Kristjánsson er varadómari á skiltinu og KSÍ sendi Einar Örn Daníelsson til ađ hafa eftirlit međ störfum dómara og umgjörđ leiksins.
Egill Arnar dćmir leikinn í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Góđan daginn og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá leik Vals og KA í Pepsi Max-deild karla.

Leikurinn hefst klukkan 18:30 á Origo vellinum ađ Hlíđarenda.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
8. Sebastiaan Brebels
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('56)
20. Mikkel Qvist ('83)
26. Mark Gundelach
27. Ţorri Mar Ţórisson
29. Jakob Snćr Árnason ('62)
77. Bjarni Ađalsteinsson ('62)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
5. Ívar Örn Árnason ('83)
6. Hallgrímur Jónasson
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('56)
14. Andri Fannar Stefánsson
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson ('62)
23. Steinţór Freyr Ţorsteinsson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('62)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Árni Björnsson
Steingrímur Örn Eiđsson

Gul spjöld:
Mikkel Qvist ('67)

Rauð spjöld: