Laugardalsvöllur
mánudagur 20. ágúst 2012  kl. 19:15
Pepsi-deildin
Ađstćđur: Skýjađ og völlurinn blautur
Dómari: Garđar Örn Hinriksson
Áhorfendur: 601
Mađur leiksins: Kristinn Ingi Halldórsson (Fram)
Fram 3 - 2 Breiđablik
1-0 Hólmbert Aron Friđjónsson ('26)
1-1 Arnar Már Björgvinsson ('45)
1-2 Nichlas Rohde ('58)
2-2 Kristinn Ingi Halldórsson ('62)
3-2 Almarr Ormarsson ('75, víti)
Byrjunarlið:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
0. Halldór Hermann Jónsson
0. Dađi Guđmundsson
0. Hlynur Atli Magnússon

Varamenn:
1. Denis Cardaklija (m)
10. Orri Gunnarsson ('66)
11. Jökull Steinn Ólafsson
21. Stefán Birgir Jóhannesson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Sveinbjörn Jónasson ('73)
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson ('55)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
Fyrir leik
Heil og sćl! Framundan er leikur Fram og Breiđabliks í Pepsi-deild karla. Rauđi baróninn sér um dómgćslu og flautar til leiks klukkan 19:15.

Framarar skíttöpuđu fyrir Selfossi í síđasta leik og eru í mjög harđri fallbaráttu. Tap í kvöld setur bláliđa í enn verri mál og mögulegt er ađ ţeir verđi í fallsćti eftir kvöldiđ!

Breiđablik er um miđja deild og gćlir liđiđ viđ ađ klífa upp í Evrópusćti.

Leikbönn: Sam Hewson leikur ekki međ Fram og Ingvar Kale, markvörđur Breiđabliks, getur ekki leikiđ ţar sem hann tekur út síđari leik sinn í tveggja leikja banni.

Blikinn Ţórđur Steinar Hreiđarsson, kallađur minkurinn, er međ nýja klippingu í kvöld. Kallinn er búinn ađ raka af sér háriđ og er fćr í flestan sjó!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliđin hafa veriđ tilkynnt og má sjá ţau hér til hliđar.

Sam Tillen er bekkjađur hjá Fram en Hólmbert Aron Friđjónsson fćr tćkifćri í byrjunarliđinu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jón Sigurđsson 500-kall er búinn ađ heilsa upp á blađamenn. Hann var brosandi og hress ţrátt fyrir slćma stöđu Framara. Liđin eru ađ hita upp og Fram-lögin eru spiluđ grimmt eins og enginn sé morgundagurinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja búiđ er ađ hafa samband viđ spámenn dagsins.

Stefán Árni Pálsson, blađamađur á Vísi:
Ég held ađ ţetta verđi steindautt 0-0.

Tómas Ţór Ţórđarson, Morgunblađinu:
1-0 fyrir Blix. Nichlas skorar markiđ.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Blađamenn á Laugardalsvelli gleđjast yfir ţví ađ í ađstöđu ţeirra er sjónvarp svo hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á Goodison Park ţar sem Everton er ađ leika gegn Manchester United.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn - Blikar sćkja í átt ađ Laugardalslauginni.
Eyða Breyta
6. mín
Ásgeir Gunnar Ásgeirsson međ skot af löngu fćri eftir flottan spilkafla Framara en framhjá fór boltinn.
Eyða Breyta
7. mín
Kristinn Ingi međ fyrirgjöf á Sveinbjörn sem var í hćttulegu fćri en náđi ekki skoti á markiđ. Heimamenn ađ byrja ţetta ágćtlega.
Eyða Breyta
13. mín
Framarar meira ógnandi hér í upphafi.
Eyða Breyta
15. mín
Ţá fá Blikar dauđafćri! Glćsileg stungusending frá Ben Everson inn á Rohde sem var einn gegn Ögmundi sem bjargađi međ góđu úthlaupi. Gćti veriđ mikilvćgt fyrir Fram ađ Ögmundur náđi ţessari vörslu og fái smá sjálfstraust eftir afleita frammistöđu í síđasta leik.
Eyða Breyta
16. mín
Halldór Hermann í fínu skotfćri en hitti ekki markiđ.
Eyða Breyta
19. mín
Andri Rafn Yeoman međ hörkuskot en Ögmundur varđi gríđarlega vel! Fín fćri komin í leikinn ţó markiđ sé ekki enn mćtt.
Eyða Breyta
26. mín MARK! Hólmbert Aron Friđjónsson (Fram)
Hólmbert skorađi af stuttu fćri eftir fyrigjöf frá Kristni Inga Halldórssyni frá hćgri. Boltinn fór framhjá Sveinbirni í teignum og til Hólmberts sem var í baráttu viđ varnarmann Blika og skorađi. Fyrsta mark hans í sumar.
Eyða Breyta
32. mín
Dađi Guđmundsson međ skot úr aukaspyrnu sem Sigmar varđi í horn.
Eyða Breyta
42. mín
Ben Everson međ fyrirgjöf og Olgeir Sigurgeirsson í dauđafćri á markteignum. Frábćrlega variđ hjá Ögmundi í markinu. Sá hefur veriđ heitur í kvöld.

Stuttu áđur var Sveinbjörn međ fína skottilraun en yfir fór boltinn.
Eyða Breyta
45. mín MARK! Arnar Már Björgvinsson (Breiđablik)
Laglegt mark hjá Arnari! Fékk boltann eftir hornspyrnu, var viđ vítateigsendann og skorađi međ föstu hnitmiđuđu skoti í bláhorniđ! Ögmundr kom engum vörnum viđ ađ ţessu sinni.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur - Strax eftir markiđ flautađi Garđar Örn til hálfleiks. Blaut tuska í andlit Framara.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn - Engar breytingar á liđunum í hálfleik.
Eyða Breyta
49. mín
Sverrir Ingi í flottu fćri eftir hornspyrnu en skalli hans hitti ekki á markiđ.
Eyða Breyta
53. mín
Munađi litlu ađ fram nćđi forystu á ný! Sveinbjörn međ skot sem stefndi framhjá en Kristinn Ingi náđi ađ setja tánna í boltann. Skot hans naumlega framhjá.
Eyða Breyta
55. mín Gult spjald: Ásgeir Gunnar Ásgeirsson (Fram)
Ţetta ţykir mér strangt.
Eyða Breyta
57. mín
Rene Troost međ skot úr aukaspyrnu en Ögmundur í marki Fram ekki í vandrćđum.
Eyða Breyta
58. mín MARK! Nichlas Rohde (Breiđablik)
Hörmulegur varnarleikur Framara og Nichlas Rohde náđi ađ skora! Hann var umkringdur Frömurum upp viđ endalínuna en lék ţá grátt og kom sér í skotfćri og skorađi. Ögmundur var í boltanum en kom engum vörnum viđ!
Eyða Breyta
59. mín Gult spjald: Nichlas Rohde (Breiđablik)

Eyða Breyta
62. mín MARK! Kristinn Ingi Halldórsson (Fram)
Framarar voru í fallsćti í fjórar mínútur! Kristinn Ingi fékk góđa sendingu frá Halldóri Hermanni. Vörn Blika galopnađist og Kristinn slapp einn í gegn. Hann átti mikiđ verk fyrir höndum en klárađi frábćrlega!
Eyða Breyta
66. mín Tómas Óli Garđarsson (Breiđablik) Ben Everson (Breiđablik)

Eyða Breyta
66. mín Haukur Baldvinsson (Breiđablik) Arnar Már Björgvinsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
66. mín Orri Gunnarsson (Fram) Hólmbert Aron Friđjónsson (Fram)

Eyða Breyta
73. mín Gult spjald: Sveinbjörn Jónasson (Fram)

Eyða Breyta
75. mín Mark - víti Almarr Ormarsson (Fram)
Rene Troost dćmdur brotlegur innan teigs! Virtist toga aftan í Kristján Hauksson. Garđar Örn ákveđinn ţegar hann dćmdi vítiđ. Almarr fór á punktinn og skorađi af öryggi!
Eyða Breyta
77. mín Sam Tillen (Fram) Sveinbjörn Jónasson (Fram)

Eyða Breyta
77. mín Elfar Árni Ađalsteinsson (Breiđablik) Olgeir Sigurgeirsson (Breiđablik)

Eyða Breyta
79. mín
Hćttuleg sókn Blika en Elfar Árni skallađi yfir markiđ!
Eyða Breyta
83. mín
Framarar liggja mjög aftarlega núna. Stressandi mínútur framundan fyrir stuđningsmenn ţeirra.
Eyða Breyta
85. mín
Almarr međ skot en Sverrir Ingi bjargađi á línu. Snögg og góđ sókn Framara.
Eyða Breyta
95. mín
LEIK LOKIĐ - Gríđarlega mikilvćgur sigur Framara! Ţeir voru í fallsćti í kvöld í fjórar mínútur.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
0. Olgeir Sigurgeirsson ('77)
0. Sigmar Ingi Sigurđarson
2. Gísli Páll Helgason
4. Damir Muminovic
7. Kristinn Jónsson
18. Finnur Orri Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Varamenn:
33. Hlynur Örn Hlöđversson (m)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('77)
15. Davíđ Kristján Ólafsson
27. Tómas Óli Garđarsson ('66)
77. Ţórđur Steinar Hreiđarsson

Liðstjórn:

Gul spjöld:
Nichlas Rohde ('59)

Rauð spjöld: