
Víkingsvöllur
ţriđjudagur 15. mars 2022 kl. 19:15
Undanúrslit Lengjubikarsins
Ađstćđur: Gengur á međ éljum,kalt, völlurinn ansi hvítur en ţađ er nánast logn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
ţriđjudagur 15. mars 2022 kl. 19:15
Undanúrslit Lengjubikarsins
Ađstćđur: Gengur á međ éljum,kalt, völlurinn ansi hvítur en ţađ er nánast logn
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Víkingur R. 1 - 0 KR
1-0 Pablo Punyed ('52)
1-0 Ćgir Jarl Jónasson ('63, misnotađ víti)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson

4. Oliver Ekroth
('45)

5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
('68)

10. Pablo Punyed
20. Júlíus Magnússon (f)
23. Nikolaj Hansen
('45)

24. Davíđ Örn Atlason
('45)

80. Kristall Máni Ingason
('81)

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
9. Helgi Guđjónsson
('68)

11. Adam Ćgir Pálsson
('81)

12. Halldór Smári Sigurđsson
('45)


14. Sigurđur Steinar Björnsson
17. Ari Sigurpálsson
('45)

22. Karl Friđleifur Gunnarsson
('45)


45. Sölvi Ottesen
Liðstjórn:
Ţórir Ingvarsson
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Guđjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Gul spjöld:
Logi Tómasson ('78)
Karl Friđleifur Gunnarsson ('85)
Halldór Smári Sigurđsson ('89)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokiđ!
Leiknum er lokiđ međ sigri Víkinga sem mćta annađhvort Stjörnunni eđa FH í úrslitum Lengjubikarsins.
Kveđjum í bili.
Eyða Breyta
Leiknum er lokiđ međ sigri Víkinga sem mćta annađhvort Stjörnunni eđa FH í úrslitum Lengjubikarsins.
Kveđjum í bili.
Eyða Breyta
92. mín
Erlingur međ ţrumuskot ađ marki en í varnarmann.
Víkingar ađ sigla í úrslit.
KRingar henda öllu sínu fram.
Eyða Breyta
Erlingur međ ţrumuskot ađ marki en í varnarmann.
Víkingar ađ sigla í úrslit.
KRingar henda öllu sínu fram.
Eyða Breyta
88. mín
Tvö horn í röđ en engin uppskera. Boltinn afturfyrir og Ingvar sparkar frá marki.
Eyða Breyta
Tvö horn í röđ en engin uppskera. Boltinn afturfyrir og Ingvar sparkar frá marki.
Eyða Breyta
84. mín
Gult spjald: Stefán Árni Geirsson (KR)
Fer í bakiđ á Pablo sem var ekkert ađ reyna ađ standa ţetta af sér.
Eyða Breyta
Fer í bakiđ á Pablo sem var ekkert ađ reyna ađ standa ţetta af sér.
Eyða Breyta
80. mín
Atli aftur ađ gera sig gildandi viđ teig Víkinga en boltinn aftur í fang Ingvars.
Eyða Breyta
Atli aftur ađ gera sig gildandi viđ teig Víkinga en boltinn aftur í fang Ingvars.
Eyða Breyta
77. mín
KR sćkir, Stefán Árni sér Theodór í hlaupi á fjćrstöng eqn setur ađeins of mikiđ púđur í sendinguna og boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
KR sćkir, Stefán Árni sér Theodór í hlaupi á fjćrstöng eqn setur ađeins of mikiđ púđur í sendinguna og boltinn afturfyrir.
Eyða Breyta
73. mín
Ţađ er dálaglegur hiti í mönnum hér á vellinum, orđ fá ađ fljúga og smá pústrar.
Eyða Breyta
Ţađ er dálaglegur hiti í mönnum hér á vellinum, orđ fá ađ fljúga og smá pústrar.
Eyða Breyta
66. mín
Erlingur međ lipra takta úti hćgra meginn. Leikur inn völlinn og á skot en skotiđ laust og beint á Beiti.
Eyða Breyta
Erlingur međ lipra takta úti hćgra meginn. Leikur inn völlinn og á skot en skotiđ laust og beint á Beiti.
Eyða Breyta
65. mín
Ari í hörkufćri eftir langan sprett en hittir boltann afar illa og setur hann langt framhjá.
Eyða Breyta
Ari í hörkufćri eftir langan sprett en hittir boltann afar illa og setur hann langt framhjá.
Eyða Breyta
63. mín
Misnotađ víti Ćgir Jarl Jónasson (KR)
Ingvar les Ćgi eins og opna bók og ver. Ćgir fyrstur á fraastiđ og skallar ađ marki en aftur ver Ingvar.
KRingum líđur ekki vel á punktinum gegn Víkingum virđist vera.
Eyða Breyta
Ingvar les Ćgi eins og opna bók og ver. Ćgir fyrstur á fraastiđ og skallar ađ marki en aftur ver Ingvar.
KRingum líđur ekki vel á punktinum gegn Víkingum virđist vera.
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Pablo Punyed (Víkingur R.), Stođsending: Erlingur Agnarsson
Stórgóđ skyndisókn Vikinga skilar marki. Lukkan reyndar á ţeirra bandi er Kristinn Jónsson rennur á rassgatiđ. Karl Friđleifur ber boltann upp, ţrumar honum í bakiđ á Viktori ţađan sem boltinn berst á Erling sem fćr auđa braut inn ađ vítateig ţar sem hann leggur boltann út í teiginn ţar sem Pablo kemur á siglingunni og leggur boltann ţćgilega í netiđ.
Eyða Breyta
Stórgóđ skyndisókn Vikinga skilar marki. Lukkan reyndar á ţeirra bandi er Kristinn Jónsson rennur á rassgatiđ. Karl Friđleifur ber boltann upp, ţrumar honum í bakiđ á Viktori ţađan sem boltinn berst á Erling sem fćr auđa braut inn ađ vítateig ţar sem hann leggur boltann út í teiginn ţar sem Pablo kemur á siglingunni og leggur boltann ţćgilega í netiđ.
Eyða Breyta
51. mín
Kristall Máni í dauđafćri eftir laglegan sprett. Beitir rétt nćr fingri á boltann sem fer hárfínt framhjá.
Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
Kristall Máni í dauđafćri eftir laglegan sprett. Beitir rétt nćr fingri á boltann sem fer hárfínt framhjá.
Ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
50. mín
Menn eru ađ reyna tökum ţađ ekki af ţeim. En get ekki ímyndađ mér ađ ţetta séu skemmtilegar ađstćđur ađ spila í.
Eyða Breyta
Menn eru ađ reyna tökum ţađ ekki af ţeim. En get ekki ímyndađ mér ađ ţetta séu skemmtilegar ađstćđur ađ spila í.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Víkingar hefja leik. Ingvar Jónsson međ vađiđ fyrir neđan sig og tók međ sér skóflu út í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Víkingar hefja leik. Ingvar Jónsson međ vađiđ fyrir neđan sig og tók međ sér skóflu út í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Flautađ til hálfleiks hér í ţessum knattspyrnuleik sem hefur hingađ til ekki minnt mikiđ á ađ sól og sumar er i nánd.
Eyða Breyta
Flautađ til hálfleiks hér í ţessum knattspyrnuleik sem hefur hingađ til ekki minnt mikiđ á ađ sól og sumar er i nánd.
Eyða Breyta
38. mín
Gult spjald: Pálmi Rafn Pálmason (KR)
Pálmi Rafn pirrađur og fer beint í bakiđ á Pablo sem er fjarri boltanum. Gula spjaldiđ fer nokkrum sinnum á loft en á hvern fyrir utan Pálma hef e ekki hugmynd um.
Eyða Breyta
Pálmi Rafn pirrađur og fer beint í bakiđ á Pablo sem er fjarri boltanum. Gula spjaldiđ fer nokkrum sinnum á loft en á hvern fyrir utan Pálma hef e ekki hugmynd um.
Eyða Breyta
35. mín
Afmćlisbarn dagsins Niolaj Hansen sleppur í gegn en nćr ekki ađ koma boltanum fyrir sig. Kvartar veikum mćtti um ađ á sér hafi veriđ brotiđ. Helgi segir bara nei og áfram međ leikinn.
Eyða Breyta
Afmćlisbarn dagsins Niolaj Hansen sleppur í gegn en nćr ekki ađ koma boltanum fyrir sig. Kvartar veikum mćtti um ađ á sér hafi veriđ brotiđ. Helgi segir bara nei og áfram međ leikinn.
Eyða Breyta
32. mín
Ekroth og KRingur skella saman í teignum. Sá svarthvíti fór verr út úr ţvi. Í lagi samt.
Eyða Breyta
Ekroth og KRingur skella saman í teignum. Sá svarthvíti fór verr út úr ţvi. Í lagi samt.
Eyða Breyta
30. mín
Hryđja ađ ganga yfir og leikurinn lítiđ ađ bjóđa upp á eitthvađ fjör. Leikurinn álika spennandi og veđurlýsingar almennt.
Víkingar fá ţó hér horn.
Eyða Breyta
Hryđja ađ ganga yfir og leikurinn lítiđ ađ bjóđa upp á eitthvađ fjör. Leikurinn álika spennandi og veđurlýsingar almennt.
Víkingar fá ţó hér horn.
Eyða Breyta
25. mín
Logi T í úrvalsfćri í teig KR eftir skrautlegan undirbúning Erlings. Setur boltann hárfínt framhjá
Eyða Breyta
Logi T í úrvalsfćri í teig KR eftir skrautlegan undirbúning Erlings. Setur boltann hárfínt framhjá
Eyða Breyta
17. mín
Skyndisókn Víkinga 3 á 3 en ţeir fara illa međ hana og boltinn beint til Beitis.
Eyða Breyta
Skyndisókn Víkinga 3 á 3 en ţeir fara illa međ hana og boltinn beint til Beitis.
Eyða Breyta
13. mín
Skal engan undra ađ leikurinn sé ekki ađ ná neinu sérstöku flugi, en boltinn gengur hratt á "grasinu" svo mikiđ er víst.
Eyða Breyta
Skal engan undra ađ leikurinn sé ekki ađ ná neinu sérstöku flugi, en boltinn gengur hratt á "grasinu" svo mikiđ er víst.
Eyða Breyta
9. mín
Skemmtilegt spil KR og Sigurđur Bjartur sleppur í gegn, Ingvar mćtir vel út á móti og lokar á hann.
Eyða Breyta
Skemmtilegt spil KR og Sigurđur Bjartur sleppur í gegn, Ingvar mćtir vel út á móti og lokar á hann.
Eyða Breyta
7. mín
Áhugaverđ uppstilling Víkinga ţegar kemur ađ bakvörđum, Luigi örvfćttur í hćgri bakverđi en Davíđ Atla í ţeim vinstri.
Eyða Breyta
Áhugaverđ uppstilling Víkinga ţegar kemur ađ bakvörđum, Luigi örvfćttur í hćgri bakverđi en Davíđ Atla í ţeim vinstri.
Eyða Breyta
3. mín
Peter Oliver Ekroth er í byrjunarliđi Vikinga í kvöld. Spennandi ađ sjá hvađ hann fćrir liđinu til baka.
Eyða Breyta
Peter Oliver Ekroth er í byrjunarliđi Vikinga í kvöld. Spennandi ađ sjá hvađ hann fćrir liđinu til baka.
Eyða Breyta
2. mín
Heimamenn sćkja Viktor ber boltann upp og nálgast teiginn. Má ekki viđ margnum og tapar boltanum.
Eyða Breyta
Heimamenn sćkja Viktor ber boltann upp og nálgast teiginn. Má ekki viđ margnum og tapar boltanum.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Ţetta er fariđ af stađ hér i snjónum í Vikinni.
Gestirnir hefja leik.
Eyða Breyta
Ţetta er fariđ af stađ hér i snjónum í Vikinni.
Gestirnir hefja leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Jćja byrjađ ađ snjóa og völlurinn verđur bara hálli fyrir vikiđ. Gćti orđiđ eitthvađ skrautlegt.
Ef ég mun sjá eitthvađ á völlinn ţađ er.
Eyða Breyta
Jćja byrjađ ađ snjóa og völlurinn verđur bara hálli fyrir vikiđ. Gćti orđiđ eitthvađ skrautlegt.
Ef ég mun sjá eitthvađ á völlinn ţađ er.
Eyða Breyta
Fyrir leik
20 mínútur i leik. Frítt á völlinn, mćli međ ađ skella i sig kvölsmatnum, klćđa sig í úlpu og setja á sig húfu og mćta á völlinn. Fara varlega í umferđinni ţó ţar sem ţađ er varhugaverđ hálka á götum.
Eyða Breyta
20 mínútur i leik. Frítt á völlinn, mćli međ ađ skella i sig kvölsmatnum, klćđa sig í úlpu og setja á sig húfu og mćta á völlinn. Fara varlega í umferđinni ţó ţar sem ţađ er varhugaverđ hálka á götum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Líklegt má telja ađ ţjálfarar liđanna stilli upp sínu sterkasta liđi sem kostur er á.
Hjá KR held ég ađ ţađ sé klárt ađ Hallur Hansson taki út leikbann eftir ađ hafa fengiđ tvćr áminningar og ţar međ rautt í síđasta leik KR í riđlinum.
Eyða Breyta
Líklegt má telja ađ ţjálfarar liđanna stilli upp sínu sterkasta liđi sem kostur er á.
Hjá KR held ég ađ ţađ sé klárt ađ Hallur Hansson taki út leikbann eftir ađ hafa fengiđ tvćr áminningar og ţar međ rautt í síđasta leik KR í riđlinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Komnir/Farnir hjá liđunum
Víkingur
Komnir
Ari Sigurpálsson frá Ítalíu
Arnór Borg Guđjohnsen frá Fylki
Birnir Snćr Ingason frá HK
Davíđ Örn Atlason frá Breiđabliki
Kyle McLagan frá Fram
Oliver Ekroth frá Svíţjóđ
Axel Freyr Harđarson frá Kórdrengjum (var á láni)
Farnir
Atli Barkarson til Danmerkur
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson til ÍBV
Kári Árnason hćttur
Kwame Quee til Sádí-Arabíu
Sölvi Geir Ottesen hćttur
KR
Komnir
Aron Kristófer Lárusson frá ÍA
Aron Snćr Friđriksson frá Fylki
Finnur Tómas Pálmason frá Svíţjóđ
Hallur Hansson frá Vejle
Sigurđur Bjartur Hallsson frá Grindavík
Stefan Alexander Ljubicic frá HK
Oddur Ingi Bjarnason frá Grindavík (var á láni)
Farnir
Alex Freyr Hilmarsson í ÍBV
Arnţór Ingi Kristinsson hćttur
Aron Bjarki Jósepsson í ÍA
Guđjón Baldvinsson hćttur
Guđjón Orri Sigurjónsson í ÍBV
Óskar Örn Hauksson til Stjörnunnar
Eyða Breyta
Komnir/Farnir hjá liđunum
Víkingur
Komnir
Ari Sigurpálsson frá Ítalíu
Arnór Borg Guđjohnsen frá Fylki
Birnir Snćr Ingason frá HK
Davíđ Örn Atlason frá Breiđabliki
Kyle McLagan frá Fram
Oliver Ekroth frá Svíţjóđ
Axel Freyr Harđarson frá Kórdrengjum (var á láni)
Farnir
Atli Barkarson til Danmerkur
Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson til ÍBV
Kári Árnason hćttur
Kwame Quee til Sádí-Arabíu
Sölvi Geir Ottesen hćttur
KR
Komnir
Aron Kristófer Lárusson frá ÍA
Aron Snćr Friđriksson frá Fylki
Finnur Tómas Pálmason frá Svíţjóđ
Hallur Hansson frá Vejle
Sigurđur Bjartur Hallsson frá Grindavík
Stefan Alexander Ljubicic frá HK
Oddur Ingi Bjarnason frá Grindavík (var á láni)
Farnir
Alex Freyr Hilmarsson í ÍBV
Arnţór Ingi Kristinsson hćttur
Aron Bjarki Jósepsson í ÍA
Guđjón Baldvinsson hćttur
Guđjón Orri Sigurjónsson í ÍBV
Óskar Örn Hauksson til Stjörnunnar
Eyða Breyta
Fyrir leik
Styttist í Bestu deildina
Ţađ er kćrkomiđ fyrir ţann sem ţetta ritar ađ byrja ađ hita upp á lyklaborđinu fyrir komandi timabil sem styttist óđum í. 34 dagar eru i opnunarleik Bestu Deildarinnar ţar sem ríkjandi Íslandsmeistarar Víkingar taka á móti FH hér í Víkinni ţann 18.apríl nćstkomandi.
Eyða Breyta
Styttist í Bestu deildina
Ţađ er kćrkomiđ fyrir ţann sem ţetta ritar ađ byrja ađ hita upp á lyklaborđinu fyrir komandi timabil sem styttist óđum í. 34 dagar eru i opnunarleik Bestu Deildarinnar ţar sem ríkjandi Íslandsmeistarar Víkingar taka á móti FH hér í Víkinni ţann 18.apríl nćstkomandi.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Beitir Ólafsson (m)
2. Stefán Árni Geirsson

5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
10. Pálmi Rafn Pálmason

11. Kennie Chopart (f)
14. Ćgir Jarl Jónasson
('85)

16. Theodór Elmar Bjarnason
18. Aron Kristófer Lárusson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson
Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
6. Grétar Snćr Gunnarsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
17. Stefan Alexander Ljubicic
('85)

20. Eiđur Snorri Bjarnason
21. Kristján Flóki Finnbogason
26. Freyr Ţrastarson
Liðstjórn:
Valgeir Viđarsson
Valţór Hilmar Halldórsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson
Gul spjöld:
Pálmi Rafn Pálmason ('38)
Stefán Árni Geirsson ('84)
Rauð spjöld: