Stadium Enrique Roca
laugardagur 26. mars 2022  kl. 16:00
Vinttulandsleikur
Dmari: Fedayi San (Sviss)
Finnland 1 - 1 sland
1-0 Teemu Pukki ('12)
1-1 Birkir Bjarnason ('38)
Byrjunarlið:
12. Jesse Joronen (m)
3. Daniel O'Shaughnessy
5. Miro Tenho
8. Robin Lod
9. Benjamin Kllman ('73)
10. Teemu Pukki
11. Rasmus Schller
13. Ilmari Niskanen ('73)
15. Sauli Visnen
16. Urho Nissil ('73)
22. Miska Ylitolva ('73)

Varamenn:
1. Lukas Hradecky (m)
2. Leo Visnen
4. Robert Ivanov
6. Glen Kamara ('73)
7. Santeri Hostikka
14. Lucas Lingman
17. Nikolai Alho
18. Jere Uronen ('73)
19. Marcus Forss
20. Joel Pohjanpalo ('73)
21. Mikael Soisalo ('73)
23. Carljohan Eriksson

Liðstjórn:
Markku Kanerva ()

Gul spjöld:
Rasmus Schller ('40)

Rauð spjöld:
@elvargeir Elvar Geir Magnússon
93. mín Leik loki!
Ekki tkst okkur a landa sigri dag. 1-1 gegn Finnum og svo er a Spnn rijudaginn. Kaflaskiptur leikur, fingaleikjabragur essu margan htt og tempi ekki miki.
Eyða Breyta
92. mín
Alfons me sendingu inn teiginn Arnr Ingva sem nr ekki til boltans... flaggaur rangstur svo.
Eyða Breyta
91. mín
Aeins tvr mntur uppbtartma.
Eyða Breyta
90. mín Arnr Ingvi Traustason (sland) Jn Dagur orsteinsson (sland)

Eyða Breyta
90. mín
Sveinn Aron mjg erfiri stu en nr tilraun framhj markinu, tekur boltann lofti vi endalnuna.
Eyða Breyta
88. mín
Styttist leikslok og stefnir allt jafntefli. Nokkrir leikmenn virast me tman tank og liggja grasinu.
Eyða Breyta
85. mín
Jn Dagur geri vel og losai sig fr tveimur leikmnnum Finnlands en varnarmaur komst fyrir sendinguna hans.
Eyða Breyta
84. mín
sland ni a lta boltann ganga vel sn milli en svo reyndi Atli Barkarson fyrirgjf en hitti boltann herfilega, boltinn afturfyrir endamrk.
Eyða Breyta
81. mín
Sveinn Aron vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
77. mín
BRYNJAR INGI BJARGAR LNU! Pohjanpalo kemur boltanum marki, framhj Rnari Alex en Brynjar nr a koma boltanum yfir verslna og kemur veg fyrir a Finnar komist yfir.
Eyða Breyta
73. mín Joel Pohjanpalo (Finnland) Benjamin Kllman (Finnland)

Eyða Breyta
73. mín Glen Kamara (Finnland) Ilmari Niskanen (Finnland)

Eyða Breyta
73. mín Mikael Soisalo (Finnland) Urho Nissil (Finnland)

Eyða Breyta
73. mín Jere Uronen (Finnland) Miska Ylitolva (Finnland)

Eyða Breyta
72. mín Gult spjald: Danel Le Grtarsson (sland)
Braut Robin Lod.
Eyða Breyta
72. mín
sak me skot af lngu fri en Joronen ver af ryggi.
Eyða Breyta
71. mín
Rnar Alex er kominn me fyrirliabandi eftir a Jn Dai fr af velli.
Eyða Breyta
70. mín Andri Fannar Baldursson (sland) Arnr Sigursson (sland)

Eyða Breyta
70. mín Sveinn Aron Gujohnsen (sland) Jn Dai Bvarsson (sland)

Eyða Breyta
66. mín
rir Jhann me skot, lmsk tilraun en Joronen ver horn.
Eyða Breyta
65. mín
Niskanen me fyrirgjf og Pukki me skot sem fer beint fangi Rnari Alex.
Eyða Breyta
63. mín
Pukki me fyrirgjf sem Aron kemst fyrir.
Eyða Breyta
61. mín sak Bergmann Jhannesson (sland) Stefn Teitur rarson (sland)

Eyða Breyta
61. mín Aron Els rndarson (sland) Birkir Bjarnason (sland)
Markaskorarinn Birkir fer af velli og Jn Dai tekur vi fyrirliabandinu.
Eyða Breyta
61. mín
a er allt dotti dnalogn leiknum, gngubolti og allt hgagangi. Ekkert a frtta.
Eyða Breyta
59. mín
Finnar me fnt spil en boltinn endar afturfyrir. sak Bergmann og Aron rndar eru a gera sig klra a koma inn af bekknum. Ji Kalli a gefa lokaleibeiningar til saks sonar sns.
Eyða Breyta
56. mín
Ylitolva me skot en Danel Le kemur sr fyrir boltann.
Eyða Breyta
55. mín
Atli Barkarson me sendingu varnarmann og afturfyrir. sland hornspyrnu sem rir tekur. Joronen slr knttinn fr.
Eyða Breyta
54. mín
Jn Dagur me fyrirgjfina, httulegur bolti. Jn Dai nr snertingunni en nr ekki a stra boltanum marki. slendingar eru lklegri til a skora nsta mark.
Eyða Breyta
51. mín
Miska Ylitolva kemur sr framhj Atla en Atli gerir svo vel, fylgir honum vel eftir og rngvar honum afturfyrir endalnu.
Eyða Breyta
50. mín
rir Jhann fr tma og plss fyrir utan teig og tekur rumuskot! Joronen ver. Fnasta tilraun hj ri.
Eyða Breyta
48. mín
Flott skn slands sem endar me v a Arnr Sigursson tekur skoti rtt framhj! Hinumegin eiga Finnar fasta fyrirgjf sem Rnar Alex handsamar.
Eyða Breyta
47. mín
Vonandi nr slenska lii a fylgja eftir essum sasta stundarfjrungi fyrri hlfleiks sem var verulega fnn.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hlfleikur hafinn

Finnar me breytt li seinni hlfleik.
Eyða Breyta
46. mín Atli Barkarson (sland) Hrur Bjrgvin Magnsson (sland)
Hrur nkominn til baka eftir lng meisli og tekur bara fyrri hlfleik. Hsvkingurinn Atli Barkarson, leikmaur SnderjyskE og fyrrum leikmaur Vkings, kemur inn hans sta.
Eyða Breyta
45. mín Hlfleikur
Einni mntu var btt vi fyrri hlfleikinn og Fedayi San dmari er binn a flauta til hlfleiks.
Eyða Breyta
45. mín
a hefur klrlega veri stgandi slenska liinu, essi lokakafli fyrri hlfleiks hj liinu mun jkvari.
Eyða Breyta
43. mín
Jn Dagur veri afskaplega lflegur, kemur boltanum Jn Daa sem HRKUSKOT en Jesse Joronen marki Finna nr a verja me tilrifum. Mebyr me slandi.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Rasmus Schller (Finnland)
Fyrirlii Finna tklar fyrirlia slands, Birki Bjarna, niur. Fr gult spjald.
Eyða Breyta
38. mín MARK! Birkir Bjarnason (sland), Stosending: Jn Dai Bvarsson
REYNSLUBOLTARNIR BA TIL JFNUNARMARK!

Jn Dagur Jn Daa sem geri vel, lagi boltann t Birki Bjarna sem var aleinn rtt fyrir innan vtateiginn og skorai me hnitmiuu skoti horni.

Tv skot mark leiknum. Tv mrk!
Eyða Breyta
37. mín
Arnr me skot teignum varnarmann. Skotin hj slandi ekki a rata rammann.
Eyða Breyta
34. mín
Joronen marki Finna ni a sl boltann fr.
Eyða Breyta
33. mín
sland fr hornspyrnu. rir Jhann me spyrnuna, boltinn af finnskum leikmanni og aftur horn.
Eyða Breyta
32. mín
Urho Nissil brtir Jni Degi. sland kemur boltanum spil. Jn Dagur fr boltann vinstra meginn en Nissil nr a komast fyrir sendinguna.
Eyða Breyta
31. mín
Teemu Pukki skapar usla og Hrur Bjrgvin kemur boltanum afturfyrir hornspyrnu.
Eyða Breyta
28. mín
Arnr Sigursson me fyrirgjf en boltinn af varnarmanni og afturfyrir. Hornspyrna. Ekkert verur r horninu.
Eyða Breyta
26. mín
Me boltann. Finnland 46% - sland 54%.
Eyða Breyta
23. mín
Finnar f lofandi skyndiskn en hn rennur t sandinn. Leikurinn stvaur v Sauli Visnen arf ahlynningu, liggur grasinu eftir barttu vi Brynjar Inga.
Eyða Breyta
17. mín
Jn Dagur brtur Sauli Visnen. Fr tiltal fr dmaranum.
Eyða Breyta
14. mín
sland fkk hornspyrnu sem rir Jhann tk. Danel Le skallai boltann yfir marki.
Eyða Breyta
12. mín MARK! Teemu Pukki (Finnland)
etta virkai rosalega auvelt fyrir Finna. Pukki kemur sr inn teginn, fr boltann og fer auveldlega framhj Danel Le ur en hann rennir boltanum afskaplega snyrtilega framhj Rnari Alex.

Fyrsta skot mark leiknum endar netinu.
Eyða Breyta
11. mín
a er ekki hgt a segja anna en a essi leikur fari afskaplega rlega af sta. Svo vgt s til ora teki.
Eyða Breyta
9. mín
Miska Ylitolva brtur Heri rtt vi milnuna.
Eyða Breyta
7. mín
Leikurinn skyndilega stvaur v boltinn er ekki ngilega gur. Skipt um bolta og leikurinn heldur fram.
Eyða Breyta
5. mín
Stefn Teitur me langt innkast. Boltinn inn teiginn og mikil bartta teignum ar sem boltinn dettur tilviljanakennt um teiginn ur en dmarinn dmir sknarbrot sland. Skil ekki alveg hva hann var a dma arna Svisslendingurinn me flautuna.
Eyða Breyta
2. mín
Sending Jn Dag orsteinsson en erfiur bolti sem hann nr ekki a taka niur og boltinn taf markspyrnu.
Eyða Breyta
1. mín Leikur hafinn
Leikurinn er farinn af sta. slendingar alblir.
Eyða Breyta
Fyrir leik
a hefur rignt nokku vel Spni a undanfrnu og a rignir Murcia ar sem essi leikur fer fram. Liin eru mtt t vll og jsngvarnir eru gangi.

Albert Gumundsson ni lti sem ekkert a fa adraganda leiksins en er skrur bekkinn. er Andri Lucas einnig skrur bekkinn en hann hefur veri a glma vi meisli hn. Hef ekki upplsingar um hvort eir su hreinlega leikfrir dag ea bara a fylla upp bekkinn.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
ekktasti Finninn.Teemu Pukki er fremstu vglnu hj Finnlandi, eirra ekktasti leikmaur. 33 mrk 100 landsleikjum fyrir Finna. Spilar fyrir enska rvalsdeildarflagi Norwich.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik

Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarli slands
Jn Dai Bvarsson er fremstur hj slenska liinu og Hrur Bjrgvin Magnsson er mttur aftur eftir rs fjarveru.

Hrur Bjrgvin snr aftur lii, ri eftir a hann spilai sinn sasta landsleik, en hann sleit hsin leik me CSKA Moskvu aprl og fr gegnum stranga endurhfingu.

Hann lk 45 mntur sasta leik CSKA og er n klr a byrja me slenska liinu en hann spilar vinstri bakveri dag.

rir Jhann Helgason og Stefn Teitur rarson eru mijunni me Birki Bjarnasyni, sem er fyrirlii.

Arnr Sigursson, sem hefur urft a glma vi mikil meisli me Venezia essari leikt, er hgri vngnum og Jn Dagur vinstri mean Jn Dai Bvarsson er upp topp.

Byrjunarli slands:
Rnar Alex Rnarsson
Alfons Sampsted
Danel Le Grtarsson
Brynjar Ingi Bjarnason
Hrur Bjrgvin Magnsson
rir Jhann Helgason
Birkir Bjarnason (f)
Stefn Teitur rarson
Jn Dagur orsteinsson
Arnr Sigursson
Jn Dai Bvarsson
Eyða Breyta
Fyrir leik
Birkir Bjarna: tlum a gera meiri krfur okkur


Birkir Bjarnason landslisfyrirlii segir a lii hafi rtt um a a fara a gera meiri krfu sig.

"Vi hfum veri a ra a innan hpsins a gera meiri krfur til okkar sjlfra og til lisins. Vi erum a fara gera meiri krfu vinna sigra. etta snst um a vinna leiki og koma okkur betri sta," sagi Birkir frttamannafundi dag.

sland hefur gengi gegnum sngg kynslaskipti og vann aeins Liechtenstein sustu undankeppni en a sgn Birkis er n kominn tmi a lii setji a krfu sig a vinna fleiri leiki.

Landsleikjaglugginn nna er s fyrsti rinu en einnig verur vinttuleikur gegn Spnverjum, hann verur rijudaginn.

"etta eru mikilvgir leikir. etta hefur veri erfiur tmi hj okkur en a er margt jkvtt sem vi hfum gert og margt sem vi getum gert betur. etta er gott tkifri til a prfa lii, vi hfum veri a vinna fingasvinu og fundarsalnum. Finnar eru me gott li og a hefur veri gaman a fylgjast me eim. etta er li sem spilar ttan varnarleik og gaman a sj hvar vi stndum. Vi erum kvenir a vinna ennan leik."

Birkir var spurur a v hvort eitthva hafi hvarfla a honum a leggja landslisskna hilluna essum breytingum og kynslaskiptum hj liinu.

"Nei a hefur aldrei hvarfla a mr. Mr finnst enn trlega skemmtilegt a koma landslisverkefni. g er einbeittur og hlakka til a spila. g er me ruvsi hlutverk en ur og g tek v vel og hlakka til a halda v fram," sagi Birkir.

Hann spilar fyrir Adana Demirspor sem er harri barttu um Evrpusti tyrknesku rvalsdeildinni. Lii hefur komi vart en a er nlii deildinni.

"etta er skemmtileg og krefjandi bartta. a eru nu leikir eftir. g kann mjg vel vi mig hj flaginu og mr lur trlega vel," sagi Birkir.
Eyða Breyta
Fyrir leik

Svissneskir dmarar sj um a dma leikinn en aaldmarinn er Fedayi San.
Eyða Breyta
Fyrir leik
sland mtir Finnlandi vinttulandsleik Murcia Spni dag. Liin hafa mst 13 sinnum ur gegnum rin og voru saman rili undankeppni HM 2018. Finnar hafa veri a byggja upp sterkt landsli sustu rum og voru meal tttkuja rslitakeppni EM sasta sumar.

slenska lii kom saman til undirbnings og finga Spni mnudag og hefur ft stft, rtt fyrir talsvera rigningu, og funda miki. Lii leikur tvo vinttuleiki Spni mnuinum, v auk leiksins vi Finna verur einnig leiki vi heimamenn, Spnverja, og fer s leikur fram Coruna rijudaginn 29. mars.

Leikur slands og Finnlands verur beinni tsendingu St 2 Sport og hefst kl. 16:00 a slenskum tma. Leikurinn vi Spnverja verur einnig beinni tsendingu St 2 Sport.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Rnar Alex Rnarsson (m)
2. Alfons Sampsted
5. Brynjar Ingi Bjarnason
7. Arnr Sigursson ('70)
8. Birkir Bjarnason ('61)
11. Jn Dagur orsteinsson ('90)
14. Danel Le Grtarsson
16. Stefn Teitur rarson ('61)
20. rir Jhann Helgason
22. Jn Dai Bvarsson ('70)
23. Hrur Bjrgvin Magnsson ('46)

Varamenn:
12. Patrik Sigurur Gunnarsson (m)
13. Ingvar Jnsson (m)
2. Atli Barkarson ('46)
4. Ari Leifsson
5. Aron Els rndarson ('61)
6. sak Bergmann Jhannesson ('61)
8. Hskuldur Gunnlaugsson
9. Sveinn Aron Gujohnsen ('70)
10. Albert Gumundsson
17. Andri Fannar Baldursson ('70)
21. Arnr Ingvi Traustason ('90)
22. Andri Lucas Gujohnsen

Liðstjórn:
Arnar r Viarsson ()

Gul spjöld:
Danel Le Grtarsson ('72)

Rauð spjöld: