Nettóhöllin-gervigras
miðvikudagur 13. apríl 2022  kl. 18:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Njarðvík 6 - 5 Fjölnir
0-1 Hákon Ingi Jónsson ('51)
1-1 Einar Orri Einarsson ('73)
Sigurjón Már Markússon, Njarðvík ('120)
1-2 Hákon Ingi Jónsson ('121, víti)
2-2 Marc Mcausland ('121, víti)
2-2 Guðmundur Karl Guðmundsson ('121, misnotað víti)
3-2 Arnar Helgi Magnússon ('121, víti)
3-3 Dofri Snorrason ('121, víti)
4-3 Bessi Jóhannsson ('121, víti)
4-4 Killian Colombie ('121, víti)
5-4 Kenneth Hogg ('121, víti)
5-5 Hans Viktor Guðmundsson ('121, víti)
6-5 Magnús Þórir Matthíasson ('121, víti)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Bessi Jóhannsson
3. Sigurjón Már Markússon
5. Arnar Helgi Magnússon
6. Einar Orri Einarsson ('74)
8. Kenneth Hogg
9. Oumar Diouck ('74)
10. Bergþór Ingi Smárason ('112)
13. Marc Mcausland (f)
15. Ari Már Andrésson
20. Viðar Már Ragnarsson

Varamenn:
12. Þröstur Ingi Smárason (m)
7. Eiður Orri Ragnarsson ('112)
11. Magnús Þórir Matthíasson ('74)
17. Haraldur Smári Ingason
21. Reynir Aðalbjörn Ágústsson ('74)
26. Róbert William G. Bagguley
27. Hörður Sveinsson

Liðstjórn:
Brynjar Freyr Garðarsson
Helgi Már Helgason
Óskar Ingi Víglundsson
Hólmar Örn Rúnarsson (Þ)
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Heiðar Snær Ragnarsson
Elvar Andri Guðjónsson

Gul spjöld:
Kenneth Hogg ('6)
Einar Orri Einarsson ('50)

Rauð spjöld:
Sigurjón Már Markússon ('120)
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
121. mín Leik lokið!
NJARÐVÍK SLÆR FJÖLNISMENN ÚR LEIK EFTIR VÍTÓ!!
Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Magnús Þórir Matthíasson (Njarðvík)

Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Kenneth Hogg (Njarðvík)

Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Killian Colombie (Fjölnir)

Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Bessi Jóhannsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Dofri Snorrason (Fjölnir)

Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Arnar Helgi Magnússon (Njarðvík)

Eyða Breyta
121. mín Misnotað víti Guðmundur Karl Guðmundsson (Fjölnir)
SLÁIN!
Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Marc Mcausland (Njarðvík)

Eyða Breyta
121. mín Mark - víti Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
120. mín
Vítaspyrnukeppnj staðreynd! Það mun þurfa vító til að skera úr um sigurvegara í þessum leik!
Eyða Breyta
120. mín Rautt spjald: Sigurjón Már Markússon (Njarðvík)
Beint rautt fyrir groddaralegt brot.
Eyða Breyta
119. mín
Stefnir allt í vító.
Eyða Breyta
116. mín Baldvin Þór Berndsen (Fjölnir) Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir)
Haltrar útaf. Vonandi ekki alvarlegt.
Eyða Breyta
115. mín
Hvorugt liðið virkar líklegt til þess að stela þessu.
Eyða Breyta
112. mín Eiður Orri Ragnarsson (Njarðvík) Bergþór Ingi Smárason (Njarðvík)

Eyða Breyta
112. mín
Guðmundur Karl þræðir Árna Stein innfyriri en frábær varnarleikur frá Njarðvík.
Eyða Breyta
110. mín
Fjölni gengur afskaplega illa að brjóta á bak aftur þéttan varnarmúr Njarðvíkur.
Eyða Breyta
106. mín
Leikmenn hafa korter til að klára leikinn annars þarf að skera úr um úrslitin með vító.
Eyða Breyta
105. mín
+1
Fyrri hálfleikur framlenginarinnar lokið og enn er jafnt.
Ekki mikið um opið færi frekar en í leiknum sjálfum. Fjölnir ógna meira en Njarðvíkingar eru virkilega þéttir.
Eyða Breyta
104. mín
BJARGAÐ Á LÍNU!
Njarðvík bjargar á línu! Bessi bjargar Njarðvíkingum eftir hornspyrnu frá Fjölni.
Eyða Breyta
102. mín Júlíus Mar Júlíusson (Fjölnir) Guðmundur Þór Júlíusson (Fjölnir)

Eyða Breyta
102. mín Bjarni Þór Hafstein (Fjölnir) Reynir Haraldsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
98. mín
Fjölnismenn að ýta Njarðvíkingum vel tilbaka en Njarðvíkingar eru virkilega þéttir.
Eyða Breyta
95. mín
Bæði lið að koma sér í ákjósanlegar stöður en ná hvorug að enda sóknirnar.
Eyða Breyta
94. mín
Hákon Ingi með skot yfir markið.
Eyða Breyta
91. mín
Fjölnir byrjar framlenginguna.
Eyða Breyta
90. mín
Biðjumst velvirðingar á því að upp komu tæknilegir örðuleikar í síðari hálfleik.
Vonumst til að tæknilega hliðin verði okkur hliðholl það sem eftir lifir leiks.
Eyða Breyta
90. mín
+2
Vilhjálmur Alvar flautar venjulegan leiktíma af.

Við fáum framlengingu.
Eyða Breyta
90. mín
+1
Við erum í uppbótartíma.
Eyða Breyta
88. mín
Frábær barátta í báðum liðum. Ekki mikið um opin marktækifæri. Fáum við sigurmark í þennan leik eða verður framlengt?
Eyða Breyta
84. mín
Guðmundur Karl með flotta sendingu inn á Arnar Núma en Blakala vel á verði og hljóp út og lokaði.
Eyða Breyta
78. mín Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölnir) Sigurpáll Melberg Pálsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
74. mín Reynir Aðalbjörn Ágústsson (Njarðvík) Einar Orri Einarsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
74. mín Magnús Þórir Matthíasson (Njarðvík) Oumar Diouck (Njarðvík)

Eyða Breyta
73. mín MARK! Einar Orri Einarsson (Njarðvík)
Maaark!

Njarðvík jafna! Sýndist Einar Orri eiga síðustu snertingu eftir aukaspyrnu og Fjölnismenn biðja um rangstöðu en fá ekki.
Allt jafn!
Eyða Breyta
68. mín Árni Steinn Sigursteinsson (Fjölnir) Dagur Ingi Axelsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
68. mín Arnar Númi Gíslason (Fjölnir) Viktor Andri Hafþórsson (Fjölnir)

Eyða Breyta
65. mín
Fjölnismenn komist í kjörstöðu til að gera eitthvað núna í tvígang en farið illa af ráðum sínum.
Eyða Breyta
63. mín
Mikill barátta þessa stundina.
Eyða Breyta
59. mín
Njarðvíkingar með horn og skot hátt yfir.
Eyða Breyta
51. mín MARK! Hákon Ingi Jónsson (Fjölnir)
Maaark!

Sýndist það vera Hákon Ingi sem skorar! Klafs inni á teig hjá Njarðvík sem endar með að boltinn berst út á fjærstöng þar sem Fjölnismenn skora
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Einar Orri Einarsson (Njarðvík)

Eyða Breyta
46. mín
Njarðvíkingar byrja síðari hálfleikinn.
Eyða Breyta
45. mín Hálfleikur
Fjölnir með frábæra tilraun! Frábært skot sem Blakala ver glæsilega.

Frekar tíðindarlítill fyrri hálfleikur. Fáum vonandi meiri skemmtun í síðari hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Einar Orri með brot á Dofra en sleppur við spjald.
Eyða Breyta
43. mín Gult spjald: Killian Colombie (Fjölnir)
Brýtur á Viðari Már.
Eyða Breyta
42. mín
Guðmundur Karl nálægt því að lauma Hákon Inga í gegn en Blakala vel á verði í marki Njarðvíkur.
Eyða Breyta
39. mín
Njarðvíkingar með aukaspyrnu. Bessi lætur vaða en Sigurjón ver frábærlega í horn.
Ekkert verður svo úr hornspyrnunni.
Eyða Breyta
33. mín
Fjölnismenn með horn en í þetta skipti er það laus skalli frá Gumma Júl sem Blakala grípur.
Eyða Breyta
30. mín
FJÖLNIR BJARGA Á LÍNU!

Nýbúin að sleppa orðinu þegar Njarðvíkingar ná að opna Fjölni og Kenneth Hogg sleppur inn og nær að leggja boltann framhjá Sigurjóni í marki Fjölnis en Gummi Júl skilaði sér njður á línu og bjargaði Fjölnismönnum.
Eyða Breyta
29. mín
Bæði lið í vandræðum með að opna hvort annað.
Eyða Breyta
26. mín
Arnar Helgi með fína fyrirgjöf fyrir markið en Kenneth Hogg nær ekki að stýra föstum bolta fyrir.
Eyða Breyta
22. mín
Njarðvíkingar hafa verið að komast í betri takt við leikinn. Hafa átt hálffæri sem vantar bara gamla góða herslumuninn.
Eyða Breyta
17. mín
Bessi í kjörstöðu til að skjóta en reynir að finna Oumar í staðinn en sendingin er ekki góð og rennur út í sandinn.
Eyða Breyta
16. mín
Fjölnismenn eiga skot á mark en Blakala slær boltann burt.
Eyða Breyta
12. mín
Ágætis vindur hérna í Njarðvík sem á það til að leika menn grátt.
Eyða Breyta
9. mín
Fínasta hornspyrna en kraftlaus skalli á markið sem Blakala er ekki í vandræðum með.
Eyða Breyta
8. mín
Fjölnismenn fá sína fyrstu hornspyrnu.
Eyða Breyta
6. mín Gult spjald: Kenneth Hogg (Njarðvík)
Hindrar för Sigurjóns í marki Fjölnis.
Eyða Breyta
5. mín
Njarðvíkingar fá fyrsta horn leiksins.
Eyða Breyta
4. mín
Fjölnismenn ýta vel upp og Njarðvíkingar eiga í erfiðleikum með að komast framar á völlinn.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn. Það eru Fjölnismenn sem byrja með boltann.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Njarðvíkingar spila á gervigrasinu fyrir aftan Reykjaneshöll eða Nettó höllina eins og hún heitir víst.
Rafholtsvöllurinn er ekki klár sem stendur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er dómari leiksins og honum til aðstoðar verða þeir Oddur Helgi Guðmundsson og Elvar Smári Arnarsson.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Gestirnir í Fjölni náðu skrefinu lengra á síðasta tímabili og féllu út í 16-liða úrslitum.
Eftir að hafa komist í tveggja marka forystu með sjálfsmarki og marki frá Lúkasi Loga Heimissyni var komið að einmitt núverandi leikmanni Fjölnis, Reyni Haraldssyni að setja af stað sýningu í treyju ÍR þar sem hann setti þrennu og lokaði þeim leik. Fjölnir 2 - 3 ÍR.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Njarðvík duttu út úr bikarnum síðasta tímabil í 32-liða úrslitum þegar þeir heimsóttu Bestudeildarlið FH í Kaplakrika.
Njarðvíkingar komust yfir í þeim leik með marki frá Bergþóri Inga Smárasyni en FH skoruðu næstu 4 mörk og þar við sat.



Eyða Breyta
Fyrir leik
Heimamenn í Njarðvík enduðu síðasta tímabil í 6.sæti í 2.deild karla á meðan gestirnir í Fjölni enduðu í 3.sæti í Lengjudeildinni.
Það verður að segjast að gestirnir þykja líklegri í þessari viðreign en töfrar bikarsins eru megnugir þar sem ekkert er ómögulegt.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Verið hjartanlega velkominn í þessa þráðbeinu textalýsingu frá Mjólkurbikarsleik Njarðvíkur og Fjölnis.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
0. Sigurpáll Melberg Pálsson ('78)
5. Guðmundur Þór Júlíusson ('102)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('68)
11. Dofri Snorrason
17. Dagur Ingi Axelsson ('68)
21. Reynir Haraldsson ('102)
23. Hákon Ingi Jónsson
28. Hans Viktor Guðmundsson (f)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
32. Killian Colombie

Varamenn:
26. Halldór Snær Georgsson (m)
6. Júlíus Mar Júlíusson ('102)
7. Arnar Númi Gíslason ('68)
8. Bjarni Þór Hafstein ('102)
18. Árni Steinn Sigursteinsson ('68) ('116)
33. Baldvin Þór Berndsen ('116)
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('78)

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson (Þ)
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason (Þ)
Sigríður Elma Svanbjargardóttir

Gul spjöld:
Killian Colombie ('43)

Rauð spjöld: