
Framvöllur
fimmtudagur 21. apríl 2022 kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
fimmtudagur 21. apríl 2022 kl. 14:00
Mjólkurbikar karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Kórdrengir 5 - 0 Álftanes
1-0 Arnleifur Hjörleifsson ('27)
2-0 Fatai Gbadamosi ('38)
3-0 Fatai Gbadamosi ('43)
4-0 Guðmann Þórisson ('86)
5-0 Þórir Rafn Þórisson ('90)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Óskar Sigþórsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo
('60)

7. Leonard Sigurðsson
('60)

8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason
10. Þórir Rafn Þórisson
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon
('46)

Varamenn:
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson
8. Sverrir Páll Hjaltested
11. Daði Bergsson
('46)

21. Guðmann Þórisson
('60)

33. Magnús Andri Ólafsson
('60)

Liðstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Heiðar Helguson (Þ)
Jóhann Ólafur Schröder
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Logi Már Hermannsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
86. mín
MARK! Guðmann Þórisson (Kórdrengir), Stoðsending: Arnleifur Hjörleifsson
Fyrirgjöf sem Guðmann stýrir í netið. Þarna kom fjórða markið loks.
Eyða Breyta
Fyrirgjöf sem Guðmann stýrir í netið. Þarna kom fjórða markið loks.
Eyða Breyta
85. mín
Álftnesingar geta borið höfuðið hátt. Haldið áfram að berjast og enn haldið hreinu í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Álftnesingar geta borið höfuðið hátt. Haldið áfram að berjast og enn haldið hreinu í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
60. mín
Guðmann Þórisson (Kórdrengir)
Loic Mbang Ondo (Kórdrengir)
Guðmann tekur beint við fyrirliðabandinu.
Eyða Breyta


Guðmann tekur beint við fyrirliðabandinu.
Eyða Breyta
51. mín
Sebastían Daníel Elvarsson (Álftanes)
Ari Leifur Jóhannsson (Álftanes)
Inn kemur leikmaður nr.69 hjá Álftanesi.
Eyða Breyta


Inn kemur leikmaður nr.69 hjá Álftanesi.
Eyða Breyta
46. mín
Daði Bergsson (Kórdrengir)
Óskar Atli Magnússon (Kórdrengir)
Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta


Seinni hálfleikur er hafinn.
Eyða Breyta
45. mín
Það var smá þolinmæðisvinna hjá Kórdrengjum að brjóta ísinn en þeir eru nú með málin í öruggum höndum.
Eyða Breyta
Það var smá þolinmæðisvinna hjá Kórdrengjum að brjóta ísinn en þeir eru nú með málin í öruggum höndum.
Eyða Breyta
42. mín
Óskar Atli fær gott færi til að skora þriðja mark heimamanna en skot hans varið. Kórdrengir fengið slatta af færum síðustu mínútur.
Eyða Breyta
Óskar Atli fær gott færi til að skora þriðja mark heimamanna en skot hans varið. Kórdrengir fengið slatta af færum síðustu mínútur.
Eyða Breyta
40. mín
Óskar Sigþórsson markvörður Kórdrengja nánast verið áhorfandi. Miklir og viðbúnir yfirburðir.
Eyða Breyta
Óskar Sigþórsson markvörður Kórdrengja nánast verið áhorfandi. Miklir og viðbúnir yfirburðir.
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Fatai Gbadamosi (Kórdrengir)
Mistök hjá Álftnesingum og skyndileganer Fatai kominn í dauðafæri og klárar vel.
Eyða Breyta
Mistök hjá Álftnesingum og skyndileganer Fatai kominn í dauðafæri og klárar vel.
Eyða Breyta
27. mín
MARK! Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Ísinn brotinn og það eftir markvarðarmistök. Arnleifur með fyrirgjöf frá vinstri sem Aron í marki Álftnesinga nær ekki að handsama og missir í stöng og inn.
Eyða Breyta
Ísinn brotinn og það eftir markvarðarmistök. Arnleifur með fyrirgjöf frá vinstri sem Aron í marki Álftnesinga nær ekki að handsama og missir í stöng og inn.
Eyða Breyta
22. mín
Kórdrengir einoka boltann algjörlega en vörn Álftnesinga hefur staðið þetta af sér hingað til. Ekkert um opin færi.
Eyða Breyta
Kórdrengir einoka boltann algjörlega en vörn Álftnesinga hefur staðið þetta af sér hingað til. Ekkert um opin færi.
Eyða Breyta
12. mín
Ondo með skalla framhjá eftir horn. Mikill talandi í Álftanesliðinu sem mætir ákveðið til leiks.
Eyða Breyta
Ondo með skalla framhjá eftir horn. Mikill talandi í Álftanesliðinu sem mætir ákveðið til leiks.
Eyða Breyta
11. mín
Fatai Gbadamosi með fyrstu marktilraun leiksins fyrir Kórdrengi. Skot fyrir utan teig sem hittir ekki á markið.
Eyða Breyta
Fatai Gbadamosi með fyrstu marktilraun leiksins fyrir Kórdrengi. Skot fyrir utan teig sem hittir ekki á markið.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Kórdrengir sækja í átt að Kringlunni í fyrri hálfleik. Það má búast við mjög öruggum Kórdrengjasigri og stórum tölum... En bíðum og sjáum.
Eyða Breyta
Kórdrengir sækja í átt að Kringlunni í fyrri hálfleik. Það má búast við mjög öruggum Kórdrengjasigri og stórum tölum... En bíðum og sjáum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin eru að hita upp og það viðrar vel til boltasparks. Skýjað og örfáir dropar úr lofti, svo gott sem logn og mælaborðið í bílnum mínum segir 11 gráður.
Kórdrengir byrja með varnarjaxlinn Guðmann Þórisson og sóknarmanninn Sverri Pál Hjaltested, sem kom á láni frá Val, á bekknum.
Eyða Breyta
Liðin eru að hita upp og það viðrar vel til boltasparks. Skýjað og örfáir dropar úr lofti, svo gott sem logn og mælaborðið í bílnum mínum segir 11 gráður.
Kórdrengir byrja með varnarjaxlinn Guðmann Þórisson og sóknarmanninn Sverri Pál Hjaltested, sem kom á láni frá Val, á bekknum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Í þessari textalýsingu fylgjumst við með því öllu helsta í leiknum. Textalýsingin verður ekki mjög ítarleg en við ættum þó að geta fylgst nokkuð vel með gangi mála.
Eyða Breyta
Í þessari textalýsingu fylgjumst við með því öllu helsta í leiknum. Textalýsingin verður ekki mjög ítarleg en við ættum þó að geta fylgst nokkuð vel með gangi mála.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Leikir dagsins:
Mjólkurbikar karla
14:00 Fylkir-Úlfarnir (Würth völlurinn)
14:00 Ægir-KFS (Domusnovavöllurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Einherji (Fellavöllur)
14:00 Kórdrengir-Álftanes (Framvöllur)
14:00 Uppsveitir-Reynir S. (JÁVERK-völlurinn)
16:00 KF-Magni (Dalvíkurvöllur)
18:00 Reynir H-ÍR (Ólafsvíkurvöllur)
Eyða Breyta
Leikir dagsins:
Mjólkurbikar karla
14:00 Fylkir-Úlfarnir (Würth völlurinn)
14:00 Ægir-KFS (Domusnovavöllurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Einherji (Fellavöllur)
14:00 Kórdrengir-Álftanes (Framvöllur)
14:00 Uppsveitir-Reynir S. (JÁVERK-völlurinn)
16:00 KF-Magni (Dalvíkurvöllur)
18:00 Reynir H-ÍR (Ólafsvíkurvöllur)
Eyða Breyta
Fyrir leik
Gleðilegt sumar!
Kórdrengir og Álftanes mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla. Það verður leikið til þrautar og sigurliðið kemst í 32-liða úrslit keppninnar.
Kórdrengir eru með eitt af betri liðum Lengjudeildarinnar á meðan Álftanes leikur í 4. deildinni. Það er því óhætt að segja að heimamenn séu mun sigurstranglegri.
Leikið verður á gervigrasvelli Fram í Safamýri, á sama velli og KR sótti 4-1 útisigur í Bestu deildinni í gær.
Eyða Breyta
Gleðilegt sumar!
Kórdrengir og Álftanes mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla. Það verður leikið til þrautar og sigurliðið kemst í 32-liða úrslit keppninnar.
Kórdrengir eru með eitt af betri liðum Lengjudeildarinnar á meðan Álftanes leikur í 4. deildinni. Það er því óhætt að segja að heimamenn séu mun sigurstranglegri.
Leikið verður á gervigrasvelli Fram í Safamýri, á sama velli og KR sótti 4-1 útisigur í Bestu deildinni í gær.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Logi Sigurpálsson (m)
2. Stefán Ingi Gunnarsson
5. Arnór Harðarson
('63)

7. Magnús Ársælsson
8. Anton Ingi Sigurðarson
9. Bragi Þór Kristinsson
10. Kristján Lýðsson
11. Jonatan Aaron Belányi (f)
15. Ari Leifur Jóhannsson
('51)

19. Brynjar Logi Magnússon
31. Ísak Óli Ólafsson
Varamenn:
3. Hilmir Ingi Jóhannesson
16. Guðbjörn Alexander Sæmundsson
39. Skarphéðinn Haukur Lýðsson
69. Sebastían Daníel Elvarsson
('51)


80. Elvar Freyr Guðnason
('63)

Liðstjórn:
Hreiðar Ingi Ársælsson
Sigurður Brynjólfsson (Þ)
Stefán Arinbjarnarson
Darri Steinn Konráðsson
Gul spjöld:
Sebastían Daníel Elvarsson ('70)
Rauð spjöld: