
Samsungvöllurinn
miðvikudagur 04. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Alma Mathiesen
miðvikudagur 04. maí 2022 kl. 19:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Alma Mathiesen
Stjarnan 5 - 1 KR
1-0 Katrín Ásbjörnsdóttir ('4)
2-0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('9)
3-0 Alma Mathiesen ('38)
3-1 Ísabella Sara Tryggvadóttir ('44)
4-1 Arna Dís Arnþórsdóttir ('48)
5-1 Jasmín Erla Ingadóttir ('52)







Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir

15. Alma Mathiesen
('60)

16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
('60)

18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('60)

24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
25. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
('60)

30. Katrín Ásbjörnsdóttir
('73)

Varamenn:
20. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
('60)

5. Eyrún Embla Hjartardóttir
11. Betsy Doon Hassett
('60)

13. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
('73)

14. Snædís María Jörundsdóttir
('60)

31. Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
('60)

Liðstjórn:
Elín Helga Ingadóttir
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Gul spjöld:
Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir ('87)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Öruggur sigur Stjörnunar.
Minni á viðtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
Öruggur sigur Stjörnunar.
Minni á viðtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
92. mín
Snædís María við það að koma boltanum í netið eftir sendingu frá Jasmínu en Laufey ver vel.
Eyða Breyta
Snædís María við það að koma boltanum í netið eftir sendingu frá Jasmínu en Laufey ver vel.
Eyða Breyta
89. mín
Hildur Björg með fyrirgjöf sem Bergdís er við það að komast í en Arna Dís nær að pota boltanum í horn.
Eyða Breyta
Hildur Björg með fyrirgjöf sem Bergdís er við það að komast í en Arna Dís nær að pota boltanum í horn.
Eyða Breyta
86. mín
Gott spil hjá Ísabellu og Gummu og Gumma er kominn í góða stöðu inni í teig en setur boltann rétt fram hjá, aðeins að lifna yfir KR.
Eyða Breyta
Gott spil hjá Ísabellu og Gummu og Gumma er kominn í góða stöðu inni í teig en setur boltann rétt fram hjá, aðeins að lifna yfir KR.
Eyða Breyta
85. mín
KR-ingar komast í sókn, Gumma fær boltann inn í teig en nær ekki að stýra boltanum fram hjá Chante í markinu.
Eyða Breyta
KR-ingar komast í sókn, Gumma fær boltann inn í teig en nær ekki að stýra boltanum fram hjá Chante í markinu.
Eyða Breyta
82. mín
Hildur Björg Kristjánsdóttir (KR)
Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir (KR)
Hildur Björg kominn inn á fyrir KR beint úr Háskóla boltanum.
Eyða Breyta


Hildur Björg kominn inn á fyrir KR beint úr Háskóla boltanum.
Eyða Breyta
79. mín
Lítið að gerast þessa stundina Stjörnukonur halda boltanum vel en eru að skapa sér lítið.
Eyða Breyta
Lítið að gerast þessa stundina Stjörnukonur halda boltanum vel en eru að skapa sér lítið.
Eyða Breyta
73. mín
Ólína Ágústa Valdimarsdóttir (Stjarnan)
Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Katrín búin að vera góð í dag
Eyða Breyta


Katrín búin að vera góð í dag
Eyða Breyta
63. mín
Ágæti sókn hjá KR, Ísabella setur boltann inn á teiginn á Bergdísi en hún nær ekki alveg að fóta sig og Chante handsamar boltann.
Eyða Breyta
Ágæti sókn hjá KR, Ísabella setur boltann inn á teiginn á Bergdísi en hún nær ekki alveg að fóta sig og Chante handsamar boltann.
Eyða Breyta
60. mín
Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir (Stjarnan)
Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Fjórföld skipting hjá Stjörnunni.
Eyða Breyta


Fjórföld skipting hjá Stjörnunni.
Eyða Breyta
58. mín
Gumma fljót að koma sér í boltann og þræðir boltann inn á Margaux á skot á markið en Chante ver í horn.
Eyða Breyta
Gumma fljót að koma sér í boltann og þræðir boltann inn á Margaux á skot á markið en Chante ver í horn.
Eyða Breyta
52. mín
MARK! Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan), Stoðsending: Alma Mathiesen
Alma enn og aftur komin upp að endamörkum og setur boltann út í teiginn þar sem Jasmín lyftir boltanum yfir Laufey, í slánna og inn.
Eyða Breyta
Alma enn og aftur komin upp að endamörkum og setur boltann út í teiginn þar sem Jasmín lyftir boltanum yfir Laufey, í slánna og inn.
Eyða Breyta
51. mín
Katrín er kominn neðarlega á völlinn og setur langan bolta fram á Jasímínu sem lengir í miklu kapphlaupi við Rebekku sem kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Katrín er kominn neðarlega á völlinn og setur langan bolta fram á Jasímínu sem lengir í miklu kapphlaupi við Rebekku sem kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
48. mín
MARK! Arna Dís Arnþórsdóttir (Stjarnan)
Vá!
Arna Dís skorar glæslilegt mark, tekur varnarmann á, kemur boltanum yfir á vinstri fótinn og smyr boltann upp í samskeytinn af miðjum vallarhelmingi KR.
Eyða Breyta
Vá!
Arna Dís skorar glæslilegt mark, tekur varnarmann á, kemur boltanum yfir á vinstri fótinn og smyr boltann upp í samskeytinn af miðjum vallarhelmingi KR.
Eyða Breyta
48. mín
Eftir langa sókn Stjörnunnar nær Alma að koma boltanum fyrir á hausinn á Katrínu sem skallar fram hjá.
Eyða Breyta
Eftir langa sókn Stjörnunnar nær Alma að koma boltanum fyrir á hausinn á Katrínu sem skallar fram hjá.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Verið einstefna allan leikinn og sóknarmenn Stjörnnunar hafa leikið sér að vörn KR.
Spurning hvort að markið hjá KR gefi þeim kraft inn í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
Verið einstefna allan leikinn og sóknarmenn Stjörnnunar hafa leikið sér að vörn KR.
Spurning hvort að markið hjá KR gefi þeim kraft inn í seinni hálfleikinn.
Eyða Breyta
44. mín
MARK! Ísabella Sara Tryggvadóttir (KR)
KR minnkar muninn rétt fyrir hálfleik, mætir Rakel Lóu bara Rakel Lóu í vörn Stjörnnunar, vinnur boltann af henni og leggur boltann í markið ein á móti Chante.
Eyða Breyta
KR minnkar muninn rétt fyrir hálfleik, mætir Rakel Lóu bara Rakel Lóu í vörn Stjörnnunar, vinnur boltann af henni og leggur boltann í markið ein á móti Chante.
Eyða Breyta
44. mín
Stjarnan á horn og enn og aftur rís Katrín hæst en nú fer skallinn fram hjá, það er bara tímaspursmál hvenar hún setur boltann í markið.
Eyða Breyta
Stjarnan á horn og enn og aftur rís Katrín hæst en nú fer skallinn fram hjá, það er bara tímaspursmál hvenar hún setur boltann í markið.
Eyða Breyta
38. mín
MARK! Alma Mathiesen (Stjarnan)
Alma á þetta mark alveg skuldlaust!
Vinnur boltann af Margaux sem rennur klaufalega og Alma bara stingur hana af og setur boltann í fjærhornið.
Eyða Breyta
Alma á þetta mark alveg skuldlaust!
Vinnur boltann af Margaux sem rennur klaufalega og Alma bara stingur hana af og setur boltann í fjærhornið.
Eyða Breyta
35. mín
Berdís er í baráttunni við Rakel Lóu við vítateig Stjörnunnar, Rakel er dæmd brotleg og KR fær aukaspyrnu á hættulegum stað.
Eyða Breyta
Berdís er í baráttunni við Rakel Lóu við vítateig Stjörnunnar, Rakel er dæmd brotleg og KR fær aukaspyrnu á hættulegum stað.
Eyða Breyta
31. mín
Bergdís reynir skot langt utan af velli sem skoppar til Chante í marki Stjörnunnar
Eyða Breyta
Bergdís reynir skot langt utan af velli sem skoppar til Chante í marki Stjörnunnar
Eyða Breyta
29. mín
Boltinn berst út á Ingibjörgu sem þrumar boltanum í varnamann KR og aftur fyrir.
Eyða Breyta
Boltinn berst út á Ingibjörgu sem þrumar boltanum í varnamann KR og aftur fyrir.
Eyða Breyta
28. mín
Alma kominn upp að endalínu í fyrirgjafastöðu en Hildur nær að koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
Alma kominn upp að endalínu í fyrirgjafastöðu en Hildur nær að koma boltanum í horn.
Eyða Breyta
24. mín
Uppstilling KR
Björk
Ásta - Rebekka - Hildur Lilja - Margaux
Laufey - Brynja
Róberta - Ólöf Freyja - Bergdís
Ísabella Sara
Eyða Breyta
Uppstilling KR
Björk
Ásta - Rebekka - Hildur Lilja - Margaux
Laufey - Brynja
Róberta - Ólöf Freyja - Bergdís
Ísabella Sara
Eyða Breyta
21. mín
Margaux kemur boltanum í hlaupaleið fyrir Bergdísi sem er kominn í gegn en Chante ver vel frá henni.
Eyða Breyta
Margaux kemur boltanum í hlaupaleið fyrir Bergdísi sem er kominn í gegn en Chante ver vel frá henni.
Eyða Breyta
18. mín
Uppstilling Stjörnunnar
Chante
Arna Dís - Rakel Lóa - Málfríður - Sædís Rún
Alma - Ingibjörg - Heiða Ragney - Gyða
Jasmín - Katrín
Eyða Breyta
Uppstilling Stjörnunnar
Chante
Arna Dís - Rakel Lóa - Málfríður - Sædís Rún
Alma - Ingibjörg - Heiða Ragney - Gyða
Jasmín - Katrín
Eyða Breyta
15. mín
Laufey með skota úr vítateig sem er hársbreidd yfir, það munaði ekki miklu þarna.
Eyða Breyta
Laufey með skota úr vítateig sem er hársbreidd yfir, það munaði ekki miklu þarna.
Eyða Breyta
9. mín
MARK! Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Jasmín Erla Ingadóttir
Flott spil hjá Stjörnunni,
Katrín með geggjaða bakfallspyrnu yfir vörn KR á Jasmínu sem er komin ein í gegn og hefði léttilega geta klárað sjálf en hún leggur boltann til hliðar Gyðu sem setur boltann netið.
Fallega gert hjá Jasmín að senda boltann á Gyðu en bakfallsspyrnan hjá Katrínu átti samt skilið stoðsendingu.
Eyða Breyta
Flott spil hjá Stjörnunni,
Katrín með geggjaða bakfallspyrnu yfir vörn KR á Jasmínu sem er komin ein í gegn og hefði léttilega geta klárað sjálf en hún leggur boltann til hliðar Gyðu sem setur boltann netið.
Fallega gert hjá Jasmín að senda boltann á Gyðu en bakfallsspyrnan hjá Katrínu átti samt skilið stoðsendingu.
Eyða Breyta
8. mín
KR fær hornspyrnu, Ísabella tekur spyrnuna stutt og kemur svo boltanum inn í á Ástu sem nær ekki nógu miklum krafti í skallann.
Eyða Breyta
KR fær hornspyrnu, Ísabella tekur spyrnuna stutt og kemur svo boltanum inn í á Ástu sem nær ekki nógu miklum krafti í skallann.
Eyða Breyta
4. mín
MARK! Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Alma Mathiesen
Fyrsta sókn leiksins!
Gyða ætlar að þræða boltann inn fyrir á Jasmín sem missir boltann frá sér en Alma er fljót að átt sig og nær boltanum, fer upp að endalínu og setur boltann beint á kollinn á Katrínu sem skallar hann í boltann í opið markið.
Eyða Breyta
Fyrsta sókn leiksins!
Gyða ætlar að þræða boltann inn fyrir á Jasmín sem missir boltann frá sér en Alma er fljót að átt sig og nær boltanum, fer upp að endalínu og setur boltann beint á kollinn á Katrínu sem skallar hann í boltann í opið markið.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Það styttist í leik og Bestu deildar lagið ómar um Garðabæinn á meðan liðin ganga út á völl ásamt dómurum.
Eyða Breyta
Það styttist í leik og Bestu deildar lagið ómar um Garðabæinn á meðan liðin ganga út á völl ásamt dómurum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan gerir þjrár breytingar á byrjunarliði sínu frá jafnteflinu í Eyjum í síðustu viku. Þær Alma Mathiesen, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Rakel Lóa Brynjarsdóttir koma allar inn í bryjunarliðið fyrir Sóleyju Guðmundsdóttur, Betsy Hassett og Önnu Maríu Baldursdóttur.
KR-ingar gera aftur á móti aðeins eina breytingu á sínu byrjunarliði, Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir kemur inn í liðið fyrir Margréti Eddu Lian Bjarnadóttur sem er ekki með í dag.
Eyða Breyta
Stjarnan gerir þjrár breytingar á byrjunarliði sínu frá jafnteflinu í Eyjum í síðustu viku. Þær Alma Mathiesen, Sædís Rún Heiðarsdóttir og Rakel Lóa Brynjarsdóttir koma allar inn í bryjunarliðið fyrir Sóleyju Guðmundsdóttur, Betsy Hassett og Önnu Maríu Baldursdóttur.
KR-ingar gera aftur á móti aðeins eina breytingu á sínu byrjunarliði, Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir kemur inn í liðið fyrir Margréti Eddu Lian Bjarnadóttur sem er ekki með í dag.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðunum er spáð misgóðu gengi í deildinni í sumar en Stjarnan hefur litið vel út á undirbúningstímabilinu og er spáð 4. sæti en KR-ingum er spáð falli.
Spá Fótbolta.net fyrir Bestu-deild kvenna 2022
Spáin í heild sinni lýtur svona út:
1. Valur
2. Breiðablik
3. Selfoss
4. Stjarnan
5. Þróttur
6. Þór/KA
7. Afturelding
8. ÍBV
9. KR
10. Keflavík
Eyða Breyta
Liðunum er spáð misgóðu gengi í deildinni í sumar en Stjarnan hefur litið vel út á undirbúningstímabilinu og er spáð 4. sæti en KR-ingum er spáð falli.
Spá Fótbolta.net fyrir Bestu-deild kvenna 2022
Spáin í heild sinni lýtur svona út:
1. Valur
2. Breiðablik
3. Selfoss
4. Stjarnan
5. Þróttur
6. Þór/KA
7. Afturelding
8. ÍBV
9. KR
10. Keflavík
Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan
Eftir fystu umferðina situr Stjarnan í 7. sæti en þær hófu mótið í Vestmanneyjum þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir reyndist hetja Stjörnukvenna en hún jafnaði leikinn á 75. mínútu leiksins.
KR
KR situr á botinum eftir fyrstu umferðina en þær fengu Keflavík í heimsókn á Meistaravelli þar sem Keflavík vann öruggan 0-4 sigur. Því má gera ráð fyrir brjáluðu KR liði í kvöld ætli þær að sýna að þær eiga heima í deild þeirra bestu, KR-ingar eru nýliðar í deildinni.
Eyða Breyta
Stjarnan
Eftir fystu umferðina situr Stjarnan í 7. sæti en þær hófu mótið í Vestmanneyjum þar sem liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir reyndist hetja Stjörnukvenna en hún jafnaði leikinn á 75. mínútu leiksins.

KR
KR situr á botinum eftir fyrstu umferðina en þær fengu Keflavík í heimsókn á Meistaravelli þar sem Keflavík vann öruggan 0-4 sigur. Því má gera ráð fyrir brjáluðu KR liði í kvöld ætli þær að sýna að þær eiga heima í deild þeirra bestu, KR-ingar eru nýliðar í deildinni.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
29. Björk Björnsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
('69)

5. Brynja Sævarsdóttir
('56)

6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
9. Róberta Lilja Ísólfsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir
('82)

18. Bergdís Fanney Einarsdóttir
20. Ásta Kristinsdóttir
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
30. Margaux Marianne Chauvet

Varamenn:
23. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir
('56)

13. Fanney Rún Guðmundsdóttir
14. Rut Matthíasdóttir
('69)

17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
('82)

22. Laufey Steinunn Kristinsdóttir
Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Þóra Kristín Bergsdóttir
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Baldvin Guðmundsson
Gígja Valgerður Harðardóttir
Gul spjöld:
Margaux Marianne Chauvet ('90)
Rauð spjöld: