Hásteinsvöllur
miđvikudagur 11. maí 2022  kl. 18:00
Besta-deild karla
Ađstćđur: Skýjađ, 6 stiga hiti og köld gola.
Dómari: Sigurđur Hjörtur Ţrastarson
Áhorfendur: 511
Mađur leiksins: Kennie Chopart
ÍBV 1 - 2 KR
0-1 Ćgir Jarl Jónasson ('3)
1-1 Kristinn Jónsson ('29, sjálfsmark)
1-2 Kennie Chopart ('42)
Atli Hrafn Andrason, ÍBV ('94)
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
0. Tómas Bent Magnússon ('75)
2. Sigurđur Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friđriksson ('75)
4. Jón Ingason
7. Guđjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira ('86)
9. Sito ('66)
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson (f)
25. Alex Freyr Hilmarsson
99. Andri Rúnar Bjarnason

Varamenn:
1. Guđjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Nökkvi Már Nökkvason
10. Guđjón Pétur Lýđsson ('75)
11. Sigurđur Grétar Benónýsson
14. Arnar Breki Gunnarsson ('75)
22. Atli Hrafn Andrason ('86)
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('66)

Liðstjórn:
Hermann Hreiđarsson (Ţ)
Björgvin Eyjólfsson
David George Bell
Mikkel Vandal Hasling
Marc David Wilson
Elías Árni Jónsson

Gul spjöld:
Alex Freyr Hilmarsson ('40)

Rauð spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('94)
@siggi_sigurjons Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
94. mín Leik lokiđ!
KR-ingar sćkja ţrjú stig til Eyja. Viđtöl og skýrsla koma á eftir. Ţakka samfylgdina.
Eyða Breyta
94. mín Rautt spjald: Atli Hrafn Andrason (ÍBV)
Atli Hrafn fer í glćfralega tćklingu og tekur Kristinn Jónsson niđur.
Eyða Breyta
93. mín
Ţarna var tćkifćri! Guđjón Pétur međ frábćran bolta inn fyrir á Andra Rúnar sem nćr ekki ađ setja boltann á markiđ.
Eyða Breyta
92. mín Gult spjald: Kennie Chopart (KR)

Eyða Breyta
90. mín
Fjórum mínútum bćtt viđ!
Eyða Breyta
88. mín
Eyjamenn komast í álitlega stöđu en eru of lengi ađ athafna sig í teignum. Ná ekki skoti ađ marki en ţarna var svo sannarlega tćkifćri.
Eyða Breyta
87. mín Aron Ţórđur Albertsson (KR) Atli Sigurjónsson (KR)
Fimmta skipting KR-inga.
Eyða Breyta
86. mín Atli Hrafn Andrason (ÍBV) Telmo Castanheira (ÍBV)

Eyða Breyta
85. mín
Alex Freyr međ skot fyrir utan teig en boltinn vel framhjá. Fimm mínútur eftir plús viđbótartími.
Eyða Breyta
80. mín Theodór Elmar Bjarnason (KR) Ćgir Jarl Jónasson (KR)

Eyða Breyta
79. mín Gult spjald: Ćgir Jarl Jónasson (KR)
Stöđvar skyndisókn Eyjamanna.
Eyða Breyta
75. mín Arnar Breki Gunnarsson (ÍBV) Felix Örn Friđriksson (ÍBV)

Eyða Breyta
75. mín Guđjón Pétur Lýđsson (ÍBV) Tómas Bent Magnússon (ÍBV)

Eyða Breyta
74. mín
Felix Örn er hér sestur á grasiđ, skipting í vćndum hjá Eyjamönnum.
Eyða Breyta
70. mín
Atli Sigurjónsson leikur međ boltann inná teignum, skot hans beint á markiđ og Halldór Páll í engum vandrćđum.
Eyða Breyta
68. mín Gult spjald: Stefán Árni Geirsson (KR)
Brýtur á Halldóri.
Eyða Breyta
66. mín Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson (ÍBV) Sito (ÍBV)
Fyrsta breyting Eyjamanna.
Eyða Breyta
57. mín
KR-ingar ađ ógna. Kristinn Jónsson sendir boltann fyrir markiđ og ţar er Kjartan Henry mćttur. Skallinn fer hins vegar framhjá markinu. Gestirnir sterkari hér í upphafi seinni hálfleiks.
Eyða Breyta
50. mín Gult spjald: Finnur Tómas Pálmason (KR)
Sýndist ađ dómarinn hafi ekki ćtlađ ađ spjalda hann fyrir brotiđ en gula spjaldiđ fćr hann fyrir ţađ hvernig hann bregst viđ eftir ađ hafa heyrt í flautunni hjá dómaranum.
Eyða Breyta
48. mín Gult spjald: Grétar Snćr Gunnarsson (KR)
Eyjamenn fá aukaspyrnu eftir brot Grétars Snćs. En ekkert kemur úr spyrnunni.
Eyða Breyta
46. mín Stefán Árni Geirsson (KR) Aron Kristófer Lárusson (KR)

Eyða Breyta
46. mín Pálmi Rafn Pálmason (KR) Ţorsteinn Már Ragnarsson (KR)

Eyða Breyta
46. mín Kjartan Henry Finnbogason (KR) Stefan Alexander Ljubicic (KR)

Eyða Breyta
45. mín
Seinni hálfleikur er hafinn!

Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Sigurđur Hjörtur flautar hér til loka fyrri hálfleiks. Öflug byrjun KR-inga skilađi marki strax á ţriđju mínútu. Eyjamenn unnu sig jafn óđum inni í leikinn og jöfnunarmarkiđ var sjálfsmark Kristins Jónssonar. KR-ingar náđu svo fínum kafla rétt fyrir hálfleik sem skilađi marki Kennie Chopart. Ţrátt fyrir ađ ađ ţrjú mörk hafi veriđ skoruđ í ţessum fyrri hálfleik verđur ekki sagt ađ leikurinn hafi veriđ hörku skemmtun.
Eyða Breyta
42. mín MARK! Kennie Chopart (KR)
KR-ingar er komnir aftur yfir! Eiđur Aron skallar fyrirgjöf Atla Sigurjónssonar beint fyrir fćtur Kennie Chopart sem afgreiđir boltann snyrtilega í netiđ.
Eyða Breyta
40. mín Gult spjald: Alex Freyr Hilmarsson (ÍBV)
Of ágengur í pressunni og brýtur af sér.
Eyða Breyta
29. mín SJÁLFSMARK! Kristinn Jónsson (KR)
Tómas Bent međ flottan bolta inni í teiginn sem endar međ ţví ađ Kristinn Jónsson skallar boltann í eigiđ net.
Eyða Breyta
28. mín Gult spjald: Stefan Alexander Ljubicic (KR)
Brýtur af sér í vítateig Eyjamanna.
Eyða Breyta
19. mín
Eyjamenn hafa náđ betri tökum á leiknum eftir ţví sem liđiđ hefur á. Ţeir hafa ţó ekki skapađ sér nein alvöru fćri ađ frátöldu fćrinu sem Andri Rúnar fékk í byrjun leiks.
Eyða Breyta
14. mín
Leikurinn hefur heldur róast eftir nokkuđ fjöruga byrjun. Liđin skiptast á ađ vera međ boltann ţessa stundina.
Eyða Breyta
5. mín
Andri Rúnar kemst hér í fína stöđu en nćr ekki ađ koma boltanum í netiđ. Laust skot fer rétt framhjá markinu.
Eyða Breyta
3. mín MARK! Ćgir Jarl Jónasson (KR)
Ţetta var ekki lengi gert, ég ćtlađi ađ fara rita ađ KR-ingar litu betur út hér í byrjun leiks og ţá kemur fyrsta markiđ. Ćgir Jarl afgreiđir ţennan međ snyrtilegu skoti í fjćrhorniđ.
Eyða Breyta
1. mín
Leikurinn er hafinn!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Ţetta er allt saman ađ fara af stađ hér í Eyjum. Leikmenn ganga hér inná völlinn í ţessum skrifuđu orđum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Rúnar Kristinsson gerir fjórar breytingar á liđi KR frá markalausa jafnteflinu viđ KA. Út úr liđinu fara ţeir Stefán Árni, Kjartan Henry, Pálmi Rafn og Theodór Elmar. Í ţeirra stađ koma ţeir Grétar Snćr, Ćgir Jarl, Stefan Alexander og Ţorsteinn Már sem fer beint inni í byrjunarliđiđ eftir komuna frá Stjörnunni.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Hermann Hreiđarsson gerir ţrjár breytingar á liđi Eyjamanna frá 3-3 jafnteflinu ćvintýrlega í Keflavík. Stćrstu tíđindin eru líklega ţau ađ Guđjón Pétur Lýđsson fćr sér sćti á varamannabekknum. Ţá fer Halldór Jón Sigurđar einnig út úr liđinu og Breki Ómarsson er ekki í hóp í dag. Inn í liđ Eyjamanna koma Jón Ingason, Sito og Tómas Bent.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Félagaskiptaglugginn lokar á miđnćtti!
Bćđi liđ hafa styrkt leikamannahópa sína síđasta sólarhringinn. Ţađ var tilkynnt í gćrkvöldi ađ Ţorsteinn Már Ragnarsson vćri genginn til liđs viđ KR frá Stjörnunni. ÍBV stađfesti svo nú eftir hádegiđ komu Elvis Bwomono. Elvis spilađi međ Southend United á Englandi og ţekkir Hermann Hreiđarsson vel til kappans enda var hann ađstođarţjálfari liđsins um tíma.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómgćslan
Dómari leiksins er Sigurđur Hjörtur Ţrastarson, honum til ađstođar eru ţeir Bryngeir Valdimarsson og Sveinn Ţórđur Ţórđarson. Varadómari er Ađalbjörn Heiđar Ţorsteinsson og eftirlitsmađur KSÍ er Ţórđur Georg Lárusson.Eyða Breyta
Fyrir leik
Eftir ađ hafa ekki komist á blađ í fyrstu tveimur umferđunum skorađi Andri Rúnar Bjarnason sitt fyrsta mark á tímabilinu gegn Leikni í 3. umferđ. Hann var svo aftur á skotskónum í jafnteflinu viđ Keflavík. Mikilvćgt fyrir Eyjamenn ađ fá Andra í gang!Eyða Breyta
Fyrir leik
Stađa liđanna
Tveimur sćtum munar á liđunum og tveimur stigum, liđin hafa skorađ jafn mörg mörk ţađ sem af er tímabili en vörn KR-inga hefur stađiđ vaktina betur.

Eyjamenn sitja í 9. sćti međ tvö stig, fimm mörk skoruđ og níu fengin á sig.

KR er í 7. sćti međ fjögur stig, fimm mörk skoruđ og fjögur fengin á sig.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Talandi um enga draumabyrjun, ţađ á einnig viđ um byrjun KR-inga á tímabilinu. Eftir öflugan 1-4 sigur á Fram í fyrstu umferđ hafa fylgt tveir tapleikir og eitt jafntefli. KR fékk KA í heimsókn síđastliđinn sunnudag, ţar var niđurstađan markalaust jafntefli. KR-ingar náđu ekki ađ nýta sér ţađ ađ vera manni fleiri stóran hluta leiksins. Stigin sem komin eru í hús í Vesturbćnum eftir fjórar umferđir eru fjögur talsins og sćtta KR-ingar sig ţví ekki viđ neitt annađ en sigur hér í dag.Eyða Breyta
Fyrir leik
Eyjamenn eru međ 2 stig ađ loknum fjórum umferđum. Engin draumabyrjun en lćrisveinar Hermanns Hreiđarssonar hafa veriđ ađ spila sig betur saman međ hverjum leiknum sem ţeir hafa spilađ á ţessu tímabili. Fyrra stigiđ fengu ţeir eftir 1-1 jafntefli viđ Leikni hér á Hásteinsvelli í 3. umferđ. Annađ stigiđ kom svo í ćvintýralegum leik í Keflavík síđastliđinn laugardag ţar sem lokatölur urđu 3-3. Eyjamenn fengu ţar á sig jöfnunarmark í uppbótartíma.Eyða Breyta
Fyrir leik
Heil og sćl og veriđ velkomin í beina textalýsingu frá Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Flautađ verđur til leiks hér í viđureign ÍBV og KR í 5. umferđ Bestu deildar karla kl. 18:00.


Eyða Breyta
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Hallur Hansson
6. Grétar Snćr Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Ţorsteinn Már Ragnarsson ('46)
11. Kennie Chopart
14. Ćgir Jarl Jónasson ('80)
17. Stefan Alexander Ljubicic ('46)
18. Aron Kristófer Lárusson ('46)
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson ('87)

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
2. Stefán Árni Geirsson ('46)
9. Kjartan Henry Finnbogason ('46)
10. Pálmi Rafn Pálmason ('46)
15. Pontus Lindgren
16. Theodór Elmar Bjarnason ('80)
29. Aron Ţórđur Albertsson ('87)

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Valgeir Viđarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson

Gul spjöld:
Stefan Alexander Ljubicic ('28)
Grétar Snćr Gunnarsson ('48)
Finnur Tómas Pálmason ('50)
Stefán Árni Geirsson ('68)
Ćgir Jarl Jónasson ('79)
Kennie Chopart ('92)

Rauð spjöld: