
Kaplakrikavöllur
miðvikudagur 11. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýjað og logn
Dómari: Reynir Ingi Finnsson
Maður leiksins: Shaina Faiena Ashouri
miðvikudagur 11. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Skýjað og logn
Dómari: Reynir Ingi Finnsson
Maður leiksins: Shaina Faiena Ashouri
FH 3 - 2 Víkingur R.
1-0 Shaina Faiena Ashouri ('29)
2-0 Kristin Schnurr ('30)
2-1 Tara Jónsdóttir ('35)
3-1 Shaina Faiena Ashouri ('42)
3-2 Christabel Oduro ('77)






Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
31. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Halla Helgadóttir
7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir
('64)

8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Rannveig Bjarnadóttir
('81)

10. Shaina Faiena Ashouri
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
14. Kristin Schnurr
('81)

18. Maggý Lárentsínusdóttir
20. Eva Núra Abrahamsdóttir
('64)

33. Colleen Kennedy
Varamenn:
6. Hildur María Jónasdóttir
('81)

12. Þórdís Ösp Melsted
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
('81)

19. Esther Rós Arnarsdóttir
('64)

21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir
('64)

26. Eydís Arna Hallgrímsdóttir
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir
Liðstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Andrea Marý Sigurjónsdóttir
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Arna Sigurðardóttir
Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir
Guðmundur Jón Viggósson
Anna María Baldursdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
FH sigla þrem stigum í höfn.
Minni á viðtöl og skýrslu síðar í kvöld.
Eyða Breyta
FH sigla þrem stigum í höfn.
Minni á viðtöl og skýrslu síðar í kvöld.
Eyða Breyta
90. mín
Gult spjald: Emma Steinsen Jónsdóttir (Víkingur R.)
Fær gult fyrir að stöðva Elísu Lönu á síðustu mínútunum.
Eyða Breyta
Fær gult fyrir að stöðva Elísu Lönu á síðustu mínútunum.
Eyða Breyta
87. mín
DAUÐAFÆRI!
Svanhildur vinnur boltann vel, Hafdís og Christabel með gott samspil upp völlinn, Christabel sendir á Hafdísi inn í teig sem nær góðu skoti enn Fanney Inga með frábæra vörslu!
Eyða Breyta
DAUÐAFÆRI!
Svanhildur vinnur boltann vel, Hafdís og Christabel með gott samspil upp völlinn, Christabel sendir á Hafdísi inn í teig sem nær góðu skoti enn Fanney Inga með frábæra vörslu!
Eyða Breyta
84. mín
Freyja með sendingu á Christabel sem nær að snúa og skjóta á markið enn rangstaða dæmt.
Eyða Breyta
Freyja með sendingu á Christabel sem nær að snúa og skjóta á markið enn rangstaða dæmt.
Eyða Breyta
80. mín
Elín vinnur boltann af Emmu Steinsen þegar hún er að reyna skýla boltanum í markspyrnu. Elín Björg með hættulegt skot sem Andrea ver í horn. Virkilega vel gert
Eyða Breyta
Elín vinnur boltann af Emmu Steinsen þegar hún er að reyna skýla boltanum í markspyrnu. Elín Björg með hættulegt skot sem Andrea ver í horn. Virkilega vel gert
Eyða Breyta
77. mín
MARK! Christabel Oduro (Víkingur R.), Stoðsending: Tara Jónsdóttir
Tara með flotta aukaspyrnu hægra megin. Hún setur boltann á milli markvarðar og varnar, þar er Christabel sem nær að henda sér á boltann!
Eyða Breyta
Tara með flotta aukaspyrnu hægra megin. Hún setur boltann á milli markvarðar og varnar, þar er Christabel sem nær að henda sér á boltann!
Eyða Breyta
75. mín
Dagný Rún með góðan snúning, brunar upp völlinn og sendir á Hafdísi Báru sem nær að koma boltanum áfram á Christabel inn í teig enn Halla með frábæra tæklingu.
Eyða Breyta
Dagný Rún með góðan snúning, brunar upp völlinn og sendir á Hafdísi Báru sem nær að koma boltanum áfram á Christabel inn í teig enn Halla með frábæra tæklingu.
Eyða Breyta
74. mín
Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir (Víkingur R.)
Brynhildur Vala Björnsdóttir (Víkingur R.)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
69. mín
Hafdís Bára með sendingu inn á teig FH enn boltinn kemst ekki framhjá fyrsta varnarmanni.
Eyða Breyta
Hafdís Bára með sendingu inn á teig FH enn boltinn kemst ekki framhjá fyrsta varnarmanni.
Eyða Breyta
67. mín
Colleen með góða skiptingu yfir á Rannveigu en Freyja með góða vörn og tekur boltann.
Eyða Breyta
Colleen með góða skiptingu yfir á Rannveigu en Freyja með góða vörn og tekur boltann.
Eyða Breyta
66. mín
Sunneva tekur innkast, fær boltann aftur og sendir háa sendingu inn á teig sem fer yfir alla hausa.
Eyða Breyta
Sunneva tekur innkast, fær boltann aftur og sendir háa sendingu inn á teig sem fer yfir alla hausa.
Eyða Breyta
53. mín
Christabel brýtur á Evu Núru fyrir framan miðjubogann. FH tekur aukaspyrnuna enn rangstaða dæmd.
Eyða Breyta
Christabel brýtur á Evu Núru fyrir framan miðjubogann. FH tekur aukaspyrnuna enn rangstaða dæmd.
Eyða Breyta
51. mín
Telma Hjaltalín rekur boltann frá hægri kantinum alveg inn á miðjan völl og á síðan laust skot á markið.
Eyða Breyta
Telma Hjaltalín rekur boltann frá hægri kantinum alveg inn á miðjan völl og á síðan laust skot á markið.
Eyða Breyta
48. mín
Colleen með fyrirgjöf fyrir markið, Víkingar skalla út úr teig og Rannveig tekur skot í fyrsta sem fer yfir markið.
Eyða Breyta
Colleen með fyrirgjöf fyrir markið, Víkingar skalla út úr teig og Rannveig tekur skot í fyrsta sem fer yfir markið.
Eyða Breyta
47. mín
Víkingur gera þetta vel og spila upp í hægra horn, Dagný Rún með sendingu fyrir en FH sparka frá.
Eyða Breyta
Víkingur gera þetta vel og spila upp í hægra horn, Dagný Rún með sendingu fyrir en FH sparka frá.
Eyða Breyta
42. mín
MARK! Shaina Faiena Ashouri (FH), Stoðsending: Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
Sunneva með frábæra fyrirgjöf og enn og aftur dekka Víkingur ekki Shaina sem er alein! Skýtur fyrst beint á Andreu en tekur frákastið og klikkar ekki aftur.
Eyða Breyta
Sunneva með frábæra fyrirgjöf og enn og aftur dekka Víkingur ekki Shaina sem er alein! Skýtur fyrst beint á Andreu en tekur frákastið og klikkar ekki aftur.
Eyða Breyta
35. mín
MARK! Tara Jónsdóttir (Víkingur R.)
Víkingur minnka muninn! Hulda Ösp með fyrirgjöf sem Christabel nær að skalla á mark. Fanney Inga í marki FH ver út í teig og Tara fyrst í boltann.
Eyða Breyta
Víkingur minnka muninn! Hulda Ösp með fyrirgjöf sem Christabel nær að skalla á mark. Fanney Inga í marki FH ver út í teig og Tara fyrst í boltann.
Eyða Breyta
30. mín
MARK! Kristin Schnurr (FH)
FH tvöfaldar forystuna strax! Kristin Schnurr skýtur enn boltinn fer af varnarmanni og inn. Afar óheppilegt.
Eyða Breyta
FH tvöfaldar forystuna strax! Kristin Schnurr skýtur enn boltinn fer af varnarmanni og inn. Afar óheppilegt.
Eyða Breyta
29. mín
MARK! Shaina Faiena Ashouri (FH), Stoðsending: Colleen Kennedy
Colleen með frábæra fyrirgjöf sem Shaina stangar í netið!
Eyða Breyta
Colleen með frábæra fyrirgjöf sem Shaina stangar í netið!
Eyða Breyta
18. mín
Víkingar enn og aftur í vandræðum með uppspil frá marki. FH vinna boltann en ekkert verður úr því.
Eyða Breyta
Víkingar enn og aftur í vandræðum með uppspil frá marki. FH vinna boltann en ekkert verður úr því.
Eyða Breyta
12. mín
FH með hættulegt horn en Víkingar ná að bjarga á línu! FH að gera sig líklega í að skora.
Eyða Breyta
FH með hættulegt horn en Víkingar ná að bjarga á línu! FH að gera sig líklega í að skora.
Eyða Breyta
11. mín
Hættulegt færi!
Eva Núra kemst að endalínu vítateigs og sendir fyrir markið, Telma Hjaltalín nær að klafsa í boltann sem endar í höndum Andreu Fernandes.
Eyða Breyta
Hættulegt færi!
Eva Núra kemst að endalínu vítateigs og sendir fyrir markið, Telma Hjaltalín nær að klafsa í boltann sem endar í höndum Andreu Fernandes.
Eyða Breyta
9. mín
Víkingar eru að spila stutt útfrá marki en það gengur brösulega á meðan FH pressar hátt.
Eyða Breyta
Víkingar eru að spila stutt útfrá marki en það gengur brösulega á meðan FH pressar hátt.
Eyða Breyta
7. mín
Víkingar keyra hratt upp en frábær tækling hjá Höllu þarna og vinnur síðan aukaspyrnu
Eyða Breyta
Víkingar keyra hratt upp en frábær tækling hjá Höllu þarna og vinnur síðan aukaspyrnu
Eyða Breyta
Fyrir leik
Breytingar á byrjunarliðum frá síðasta leik
Telma Hjaltalín Þrastardóttir og Eva Núra Abrahamsdóttir koma inn í lið FH fyrir Elísu Lönu Sigurjónsdóttur og Esther Rós Arnarsdóttur.
Víkingur gerir eina breytingu, Kiley Norkus kemur inn á kostnað Hafdísar Báru Höskuldsdóttur.
Eyða Breyta
Breytingar á byrjunarliðum frá síðasta leik
Telma Hjaltalín Þrastardóttir og Eva Núra Abrahamsdóttir koma inn í lið FH fyrir Elísu Lönu Sigurjónsdóttur og Esther Rós Arnarsdóttur.
Víkingur gerir eina breytingu, Kiley Norkus kemur inn á kostnað Hafdísar Báru Höskuldsdóttur.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Báðum liðum er spáð upp í ár svo búast má við hörku leik.
Spá fyrir Lengjudeild kvenna í boði þjálfara, fyrirliða og forráðamenn félaga deildarinnar
1. FH
2. Víkingur R.
3. Tindastóll
4. HK
5. Fylkir
6. Grindavík
7. Haukar
8. Fjölnir
9. Fjarðab./Höttur/Leiknir
10. Augnablik
Eyða Breyta
Báðum liðum er spáð upp í ár svo búast má við hörku leik.
Spá fyrir Lengjudeild kvenna í boði þjálfara, fyrirliða og forráðamenn félaga deildarinnar
1. FH
2. Víkingur R.
3. Tindastóll
4. HK
5. Fylkir
6. Grindavík
7. Haukar
8. Fjölnir
9. Fjarðab./Höttur/Leiknir
10. Augnablik
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Andrea Fernandes Neves (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
('74)

5. Emma Steinsen Jónsdóttir

7. Dagný Rún Pétursdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
('58)

9. Christabel Oduro
13. Kiley Norkus
16. Helga Rún Hermannsdóttir
19. Tara Jónsdóttir
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir
('58)

32. Freyja Friðþjófsdóttir
Varamenn:
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir
15. Dagbjört Ingvarsdóttir
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir
('74)

20. Þórunn Eva Ármann
25. Ólöf Hildur Tómasdóttir
('58)

27. Hafdís Bára Höskuldsdóttir
('58)

Liðstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Elíza Gígja Ómarsdóttir
María Björg Marinósdóttir
Þorsteinn Magnússon
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Telma Sif Búadóttir
Elísa Sól Oddgeirsdóttir
Gul spjöld:
Emma Steinsen Jónsdóttir ('90)
Rauð spjöld: