
Malbikstöðin að Varmá
föstudagur 20. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og 12 gráður, frábært fótboltaveður
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 416
Maður leiksins: Gísli Martin Sigurðsson
föstudagur 20. maí 2022 kl. 19:15
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og 12 gráður, frábært fótboltaveður
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: 416
Maður leiksins: Gísli Martin Sigurðsson
Afturelding 1 - 1 Selfoss
0-1 Ingvi Rafn Óskarsson ('73)
1-1 Ýmir Halldórsson ('88)



Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
8. Guðfinnur Þór Leósson
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurðsson

17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
('67)

25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guðmundsson
('74)

33. Andi Hoti
Varamenn:
13. Arnar Daði Jóhannesson (m)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
('67)

16. Enes Þór Enesson Cogic
18. Sindri Sigurjónsson
21. Elmar Kári Enesson Cogic
23. Pedro Vazquez
40. Ýmir Halldórsson
('74)

Liðstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Baldvin Jón Hallgrímsson
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson
Gul spjöld:
Gísli Martin Sigurðsson ('86)
Rauð spjöld:
93. mín
Leik lokið!
Þrælskemmtilegur leikur hér á enda 1-1 jafntefli.
Viðtöl og skýrsla koma eftir skamma stund.
Eyða Breyta
Þrælskemmtilegur leikur hér á enda 1-1 jafntefli.
Viðtöl og skýrsla koma eftir skamma stund.
Eyða Breyta
90. mín
Gísli Martin fær boltann inn fyrir og tekur skotið í teig selfyssinga en Stéfán ver vel!
Eyða Breyta
Gísli Martin fær boltann inn fyrir og tekur skotið í teig selfyssinga en Stéfán ver vel!
Eyða Breyta
88. mín
MARK! Ýmir Halldórsson (Afturelding), Stoðsending: Jökull Jörvar Þórhallsson
AFTURELDING AÐ JAFNA!!!
Ýmir fær hér boltann í teiginn eftir sendingu frá Jökli, Ýmir gerir sér lítið fyrir og setur boltann stöngina inn.
Frábært mark!
Eyða Breyta
AFTURELDING AÐ JAFNA!!!
Ýmir fær hér boltann í teiginn eftir sendingu frá Jökli, Ýmir gerir sér lítið fyrir og setur boltann stöngina inn.
Frábært mark!
Eyða Breyta
82. mín
Heimamenn vilja fá hendi hér þar sem þeir skjóta í varnarmann selfyssinga en Arnar dómari dæmir ekki víti heldur horn fyrir Aftureldingu.
Eyða Breyta
Heimamenn vilja fá hendi hér þar sem þeir skjóta í varnarmann selfyssinga en Arnar dómari dæmir ekki víti heldur horn fyrir Aftureldingu.
Eyða Breyta
75. mín
Mark tekið hér af Aftureldingu!!!
Heimamenn fá tvö horn í röð, boltinn fer út fyrir teiginn en kemur aftur inn í teiginn þar sem Ýmir fær boltann og skallar hann inn en er dæmdur rangstæður!
Afturelding fljótir að reyna að ná að jafna leikinn óheppnir þarna!
Eyða Breyta
Mark tekið hér af Aftureldingu!!!
Heimamenn fá tvö horn í röð, boltinn fer út fyrir teiginn en kemur aftur inn í teiginn þar sem Ýmir fær boltann og skallar hann inn en er dæmdur rangstæður!
Afturelding fljótir að reyna að ná að jafna leikinn óheppnir þarna!
Eyða Breyta
73. mín
MARK! Ingvi Rafn Óskarsson (Selfoss)
MAARK!!!
Ingvi fær boltann beint fyrir framan markið eftir hornið og setur hann auðveldlega inn í netið!
Selfyssingar komnir hér yfir ósanngjarnt, Afturelding búnir að vera mun betri!
Eyða Breyta
MAARK!!!
Ingvi fær boltann beint fyrir framan markið eftir hornið og setur hann auðveldlega inn í netið!
Selfyssingar komnir hér yfir ósanngjarnt, Afturelding búnir að vera mun betri!
Eyða Breyta
72. mín
KLÚÐUR!!!!
Gonzalo Zamorano kemst hér í gegn og sendir á Gary Martin sem er nánast á móti opnu marki og tekur snertingu en Gunnar Bergmann nær að skalla boltann frá meðan hann liggur, ótrúleg björgun!!!
Gary Martin hefði átt að skjóta í fyrsta. Horn fyrir Selfyssinga!
Eyða Breyta
KLÚÐUR!!!!
Gonzalo Zamorano kemst hér í gegn og sendir á Gary Martin sem er nánast á móti opnu marki og tekur snertingu en Gunnar Bergmann nær að skalla boltann frá meðan hann liggur, ótrúleg björgun!!!
Gary Martin hefði átt að skjóta í fyrsta. Horn fyrir Selfyssinga!
Eyða Breyta
63. mín
Ekkert kom úr horninu en Selfyssingar keyra upp völlinn og er það Valdimar Jóhannson sem fékk boltann í góðu færi en framhjá fór skotið.
Eyða Breyta
Ekkert kom úr horninu en Selfyssingar keyra upp völlinn og er það Valdimar Jóhannson sem fékk boltann í góðu færi en framhjá fór skotið.
Eyða Breyta
57. mín
STÖNGIN!
Eftir mikinn darraðadans í teig Selfyssinga nær Andi Hoti skalla í stöngina og Stefán Þór grípur boltann í kjölfarið.
Eyða Breyta
STÖNGIN!
Eftir mikinn darraðadans í teig Selfyssinga nær Andi Hoti skalla í stöngina og Stefán Þór grípur boltann í kjölfarið.
Eyða Breyta
54. mín
Tæpt!!
Hrafn í frábæru skotfæri í vítateig Selfyssinga en sendir á Georg og tekur skot sem Stefán ver þægilega. Hrafn hefði frekar átt að skjóta þarna!
Eyða Breyta
Tæpt!!
Hrafn í frábæru skotfæri í vítateig Selfyssinga en sendir á Georg og tekur skot sem Stefán ver þægilega. Hrafn hefði frekar átt að skjóta þarna!
Eyða Breyta
51. mín
VÁÁÁ!!
Geggjaður skalli frá Andi Hoti en Stefán ver frábærlega í marki Selfyssinga.
Eyða Breyta
VÁÁÁ!!
Geggjaður skalli frá Andi Hoti en Stefán ver frábærlega í marki Selfyssinga.
Eyða Breyta
49. mín
Afturelding ná að spila hérna vel í teig Selfyssinga en þung snerting veldur því að Stefán Þór markvörður gestanna nær að handsama boltann.
Eyða Breyta
Afturelding ná að spila hérna vel í teig Selfyssinga en þung snerting veldur því að Stefán Þór markvörður gestanna nær að handsama boltann.
Eyða Breyta
46. mín
Leikur hafinn
Arnar Ingi flautar hér seinni hálfleikin af stað. Gestirnir byrja með boltann.
Eyða Breyta
Arnar Ingi flautar hér seinni hálfleikin af stað. Gestirnir byrja með boltann.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur hér á Malbikstöðinni að Varmá, heimamenn búnir að vera líflegri fyrstu 45 mínúturnar.
Eyða Breyta
Hálfleikur hér á Malbikstöðinni að Varmá, heimamenn búnir að vera líflegri fyrstu 45 mínúturnar.
Eyða Breyta
41. mín
Aukaspyrna fyrir Aftureldingu góð fyrirfjöf .Gísli er einn á fjærstöng en skallar boltann yfir markið.
Eyða Breyta
Aukaspyrna fyrir Aftureldingu góð fyrirfjöf .Gísli er einn á fjærstöng en skallar boltann yfir markið.
Eyða Breyta
40. mín
Alvöru bolti hjá Jón Vigni en Valdimar nær ekki að koma snertingu á boltann, Valdimar var í góðri stöðu til að koma skalla á markið.
Eyða Breyta
Alvöru bolti hjá Jón Vigni en Valdimar nær ekki að koma snertingu á boltann, Valdimar var í góðri stöðu til að koma skalla á markið.
Eyða Breyta
37. mín
Kári Steinn tekur laust skot fyrir utan teig en fer framhjá. Markspyrna fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
Kári Steinn tekur laust skot fyrir utan teig en fer framhjá. Markspyrna fyrir Selfoss.
Eyða Breyta
29. mín
Hér kemur Gísli Martin með góða fyrirgjöf en enginn úr Aftureldingu kominn til að stanga boltann inn.
Eyða Breyta
Hér kemur Gísli Martin með góða fyrirgjöf en enginn úr Aftureldingu kominn til að stanga boltann inn.
Eyða Breyta
27. mín
Góður skalli sem fer rétt framhjá, Afturelding búnir að vera hættulegri hingað til.
Eyða Breyta
Góður skalli sem fer rétt framhjá, Afturelding búnir að vera hættulegri hingað til.
Eyða Breyta
22. mín
Valdimar nær skallanum en fer í varnarmann og hann fær boltann aftur og tekur skotið beint í varnarmann Aftureldingar annað horn!
Eyða Breyta
Valdimar nær skallanum en fer í varnarmann og hann fær boltann aftur og tekur skotið beint í varnarmann Aftureldingar annað horn!
Eyða Breyta
19. mín
ÞARNA MUNAÐI MJÓU
Heimamenn keyra upp hægri kantinn og fyrirgjöf fyrir en þá kemur varnamaður Selfoss sem ætlar að hreinsa en næstum búinn að skora í sitt eigið net!
Eyða Breyta
ÞARNA MUNAÐI MJÓU
Heimamenn keyra upp hægri kantinn og fyrirgjöf fyrir en þá kemur varnamaður Selfoss sem ætlar að hreinsa en næstum búinn að skora í sitt eigið net!
Eyða Breyta
17. mín
Valdimar Jóhannsson (Selfoss)
Danijel Majkic (Selfoss)
Stutt stopp hér hjá Danijel, fór meiddur af velli
Eyða Breyta


Stutt stopp hér hjá Danijel, fór meiddur af velli
Eyða Breyta
14. mín
Sigurður Gísli með alvöru skot rétt fyrir utan teig og Stefán Þór er í vandræðum með að halda því en nær því á endanum.
Eyða Breyta
Sigurður Gísli með alvöru skot rétt fyrir utan teig og Stefán Þór er í vandræðum með að halda því en nær því á endanum.
Eyða Breyta
14. mín
Þeir taka hornið einnig stutt en Selfoss vinnur boltann og keyrir í skyndisókn, sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
Þeir taka hornið einnig stutt en Selfoss vinnur boltann og keyrir í skyndisókn, sem ekkert verður úr.
Eyða Breyta
12. mín
Þeir taka það stutt, Jón Vignir nær skoti en Esteva Albons í marki heimamanna er í engum vandræðum með skotið.
Eyða Breyta
Þeir taka það stutt, Jón Vignir nær skoti en Esteva Albons í marki heimamanna er í engum vandræðum með skotið.
Eyða Breyta
3. mín
Aron er í fyrirgjafastöðu og kemur boltanum fyrir en selfyssingar verjast vel og boltinn fer í horn.
Eyða Breyta
Aron er í fyrirgjafastöðu og kemur boltanum fyrir en selfyssingar verjast vel og boltinn fer í horn.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Liðin komin inn!
Heimamenn gerir eina breytingu Hrafn Guðmundsson kemur inn í staðinn fyrir Pedro Vazquez.
Selfoss liðið helst óbreytt eftir síðasta leik gegn Gróttu.
Eyða Breyta
Liðin komin inn!
Heimamenn gerir eina breytingu Hrafn Guðmundsson kemur inn í staðinn fyrir Pedro Vazquez.
Selfoss liðið helst óbreytt eftir síðasta leik gegn Gróttu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss
Selfoss eru í mjög góðum málum með 2 sigra í tveimur leikjum. Þeir eru í 4. sæti deildarinnar en með sigri geta þeir tyllt sér á topp deildarinnar.
Markahæsti maður Selfoss er enginn annar en Gary Martin með 3 mörk í 2 leikjum!
Eyða Breyta
Selfoss
Selfoss eru í mjög góðum málum með 2 sigra í tveimur leikjum. Þeir eru í 4. sæti deildarinnar en með sigri geta þeir tyllt sér á topp deildarinnar.
Markahæsti maður Selfoss er enginn annar en Gary Martin með 3 mörk í 2 leikjum!

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski

3. Þormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson

6. Danijel Majkic
('17)

7. Aron Darri Auðunsson

8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic
('59)

10. Gary Martin (f)

19. Gonzalo Zamorano
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
Varamenn:
99. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson
11. Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
12. Aron Einarsson
('59)

15. Alexander Clive Vokes
17. Valdimar Jóhannsson
('17)

18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson
24. Elfar Ísak Halldórsson
Liðstjórn:
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Dean Edward Martin (Þ)
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson (Þ)
Gul spjöld:
Aron Darri Auðunsson ('16)
Chris Jastrzembski ('71)
Jón Vignir Pétursson ('83)
Gary Martin ('92)
Rauð spjöld: