
Samsungvöllurinn
mánudagur 23. maí 2022 kl. 20:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Sædís Rún Heiðarsdóttir
mánudagur 23. maí 2022 kl. 20:15
Besta-deild kvenna
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Sædís Rún Heiðarsdóttir
Stjarnan 3 - 1 Selfoss
1-0 Heiða Ragney Viðarsdóttir ('17)
1-1 Miranda Nild ('49)
2-1 Jasmín Erla Ingadóttir ('65)
3-1 Katrín Ásbjörnsdóttir ('87)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
('61)

8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
('90)

10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
('61)

16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('79)

24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir
('90)

Varamenn:
20. Aníta Ólafsdóttir (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
('61)

6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
('61)

9. Alexa Kirton
('90)

14. Snædís María Jörundsdóttir
('79)

19. Birna Jóhannsdóttir
('90)

25. Rakel Lóa Brynjarsdóttir
Liðstjórn:
Elín Helga Ingadóttir
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
94. mín
Sterkur 3-1 sigur hjá Stjörnunni sem er frysta liðið til þess að vinna Selfoss í sumar.
Minni á viðtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
Sterkur 3-1 sigur hjá Stjörnunni sem er frysta liðið til þess að vinna Selfoss í sumar.
Minni á viðtöl og skýrslu sem koma inn seinna í kvöld.
Eyða Breyta
93. mín
Úlfa Dís gerir vel og býr sér til gott pláss á miðjunni og laumar boltanum svo inn fyrir á Snædísi en Áslaug nær henni og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Úlfa Dís gerir vel og býr sér til gott pláss á miðjunni og laumar boltanum svo inn fyrir á Snædísi en Áslaug nær henni og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
87. mín
MARK! Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Sædís Rún Heiðarsdóttir
Katrín að klára þennan leik fyrir Stjörnuna, Sædís á góða sndingu út í teiginn og Katrín hendir sér á boltann og setur hann í markið.
Eyða Breyta
Katrín að klára þennan leik fyrir Stjörnuna, Sædís á góða sndingu út í teiginn og Katrín hendir sér á boltann og setur hann í markið.
Eyða Breyta
83. mín
Úlfa Dís vinnur boltann við teig Stjörnunnar og sækir upp völlinn en Áslaug Dóra gerir vel og hleypur hana uppi og vinnur boltann.
Eyða Breyta
Úlfa Dís vinnur boltann við teig Stjörnunnar og sækir upp völlinn en Áslaug Dóra gerir vel og hleypur hana uppi og vinnur boltann.
Eyða Breyta
71. mín
Nú var Ingibjörg rosalega nálægt því að skora, á skot fyrir utan teig sem fer í slánna, þetta hefði verið rosalega flott mark.
Eyða Breyta
Nú var Ingibjörg rosalega nálægt því að skora, á skot fyrir utan teig sem fer í slánna, þetta hefði verið rosalega flott mark.
Eyða Breyta
65. mín
MARK! Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan), Stoðsending: Gyða Kristín Gunnarsdóttir
Eftir nokkrar tilraunir og svolítið klafs inni í teig setu Jasmín boltann í netið af stuttu færi eftir sendingu frá Gyðu.
Gyða var búin að gera vel í aðdraganda marksins en þá hitti Jasmín ekki á markið en bætta það upp í töku tvö.
Eyða Breyta
Eftir nokkrar tilraunir og svolítið klafs inni í teig setu Jasmín boltann í netið af stuttu færi eftir sendingu frá Gyðu.
Gyða var búin að gera vel í aðdraganda marksins en þá hitti Jasmín ekki á markið en bætta það upp í töku tvö.
Eyða Breyta
62. mín
Gyða með fyrirgjöf beint í magann á Bergrósu, þetta hefur ekki verið þægilegt.
En Stjarnan á horn.
Eyða Breyta
Gyða með fyrirgjöf beint í magann á Bergrósu, þetta hefur ekki verið þægilegt.
En Stjarnan á horn.
Eyða Breyta
59. mín
Brenna komin alveg ein í gegn eftir sendingu frá Miröndu en er aðeins of lengi og Chante gerir vel og mætir á fullri ferð og lokar á Brennu, þetta var dauðafæri.
Eyða Breyta
Brenna komin alveg ein í gegn eftir sendingu frá Miröndu en er aðeins of lengi og Chante gerir vel og mætir á fullri ferð og lokar á Brennu, þetta var dauðafæri.
Eyða Breyta
57. mín
Stjarnan á hornspyrnu sem berst út á Betsy eftir smá klafs Selfyssingar koma boltanum frá á Ingibjörgu sem á skot fyrir utan teig sem fer rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
Stjarnan á hornspyrnu sem berst út á Betsy eftir smá klafs Selfyssingar koma boltanum frá á Ingibjörgu sem á skot fyrir utan teig sem fer rétt fram hjá markinu.
Eyða Breyta
55. mín
Ingibjörg með langann bolta inn fyrir vörn Slefoss ætlaðan Betsy en hún nær ekki til hans.
Eyða Breyta
Ingibjörg með langann bolta inn fyrir vörn Slefoss ætlaðan Betsy en hún nær ekki til hans.
Eyða Breyta
49. mín
MARK! Miranda Nild (Selfoss), Stoðsending: Brenna Lovera
Brenna með góða fyrirgjöf inn í teiginn sem Miranda skallar snyrtilega í netið, góð fyrirgjöf, góður skalli og Selfoss jafnar leikinn.
Eyða Breyta
Brenna með góða fyrirgjöf inn í teiginn sem Miranda skallar snyrtilega í netið, góð fyrirgjöf, góður skalli og Selfoss jafnar leikinn.
Eyða Breyta
48. mín
Betsy með boltann útihægra megin og þarf að hafa sig alla við heillengi til að koma boltanum fram hjá Sif en á endanum kemur hún boltanum inn í teig á Katrínu sem setur boltann í varnarmann Selfoss og vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
Betsy með boltann útihægra megin og þarf að hafa sig alla við heillengi til að koma boltanum fram hjá Sif en á endanum kemur hún boltanum inn í teig á Katrínu sem setur boltann í varnarmann Selfoss og vinnur hornspyrnu.
Eyða Breyta
45. mín
Íris Una Þórðardóttir (Selfoss)
Barbára Sól Gísladóttir (Selfoss)
Ein skipting í hálfleik, fyriliði Selfoss fer út af, en hún virtist eitthvað meidd í lok fyrrihálfleiks, Brenna tekur við bandinu.
Eyða Breyta


Ein skipting í hálfleik, fyriliði Selfoss fer út af, en hún virtist eitthvað meidd í lok fyrrihálfleiks, Brenna tekur við bandinu.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Ásmundur flautar til leikhlés eftir skemmtilegan fyrri hálfleik, Stjarnan leiðir með einu marki en það en leikurinn er jafn og allt getur gerst í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Ásmundur flautar til leikhlés eftir skemmtilegan fyrri hálfleik, Stjarnan leiðir með einu marki en það en leikurinn er jafn og allt getur gerst í seinni hálfleik.
Eyða Breyta
44. mín
Tiffany með agalega sendingu út frá markinu beint á Jasmínu sem nýtir færið ill og setur boltann langt fram hjá.
Eyða Breyta
Tiffany með agalega sendingu út frá markinu beint á Jasmínu sem nýtir færið ill og setur boltann langt fram hjá.
Eyða Breyta
42. mín
Eyrún með sendingu upp á Jasmínu en Sif mætir á fleygiferð og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Eyrún með sendingu upp á Jasmínu en Sif mætir á fleygiferð og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
40. mín
Brenna með góðann sprett upp völlinn sem endar á skoti sem fer í varnarmann Stjörnunar og berst svo til Chante.
Eyða Breyta
Brenna með góðann sprett upp völlinn sem endar á skoti sem fer í varnarmann Stjörnunar og berst svo til Chante.
Eyða Breyta
37. mín
Katrín Ágústsdóttir komin í góða stöðu og við það að komast inn fyrir vörn Stjörnunar en Málfríður hendir í góða tæklingu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Katrín Ágústsdóttir komin í góða stöðu og við það að komast inn fyrir vörn Stjörnunar en Málfríður hendir í góða tæklingu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
35. mín
Katrín kemru með góðan bolta út í teiginn á Gyðu sem bara hittir ekki boltann, þetta var mjög gott færi.
Eyða Breyta
Katrín kemru með góðan bolta út í teiginn á Gyðu sem bara hittir ekki boltann, þetta var mjög gott færi.
Eyða Breyta
32. mín
Ingibjörg Lúcía með annað gott skot fyrir utan teig, lýtur út fyrir að hún ætli sér að skora í dag.
Eyða Breyta
Ingibjörg Lúcía með annað gott skot fyrir utan teig, lýtur út fyrir að hún ætli sér að skora í dag.
Eyða Breyta
32. mín
Sædís með góðann bolta utan af hægri kantinum þvert yfir völlinn sem fer yfir Sif í vörn Selfoss en Gyða Kristín er ekki mætt á fjær til að pota honum í netið
Eyða Breyta
Sædís með góðann bolta utan af hægri kantinum þvert yfir völlinn sem fer yfir Sif í vörn Selfoss en Gyða Kristín er ekki mætt á fjær til að pota honum í netið
Eyða Breyta
29. mín
Barbára er kominn upp hægti kantinn á ferðinni reynir að komast fram hjá Sædísi en Sædísi á góða tæklingu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Barbára er kominn upp hægti kantinn á ferðinni reynir að komast fram hjá Sædísi en Sædísi á góða tæklingu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
28. mín
Miranda tekur fer fram hjá Heiðu Ragney, býr sér til pláss og á svo fínt skot sem fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
Miranda tekur fer fram hjá Heiðu Ragney, býr sér til pláss og á svo fínt skot sem fer rétt fram hjá.
Eyða Breyta
27. mín
Gyða fær boltann frá Snædísi og er kominn upp að endalínu og ætlar að setja boltann út í teiginn en sendingin er ekki föst og Áslaug setu boltann í horn.
Eyða Breyta
Gyða fær boltann frá Snædísi og er kominn upp að endalínu og ætlar að setja boltann út í teiginn en sendingin er ekki föst og Áslaug setu boltann í horn.
Eyða Breyta
26. mín
Selfoss á hornspyrnu sem Auður tekur, spyrnunan hjá Auði er mjög góð beint Áslaugu sem er nálægt því að setja boltann í markið en varnarmenn Stjörnunar komast fyrir boltann og Selfoss fær annað horn.
Eyða Breyta
Selfoss á hornspyrnu sem Auður tekur, spyrnunan hjá Auði er mjög góð beint Áslaugu sem er nálægt því að setja boltann í markið en varnarmenn Stjörnunar komast fyrir boltann og Selfoss fær annað horn.
Eyða Breyta
21. mín
Heiða Ragney með langann bolta fram á Gyðu en Áslaug Dóra gerir vel og setur hausinn í boltann.
Eyða Breyta
Heiða Ragney með langann bolta fram á Gyðu en Áslaug Dóra gerir vel og setur hausinn í boltann.
Eyða Breyta
20. mín
Stjarnan vinnur hornspyrnu eftir fyrirgjöf frá Sædísi, Gyða tekur hornið og Selfyssingar eru fyrstir á boltann og koma honum frá.
Eyða Breyta
Stjarnan vinnur hornspyrnu eftir fyrirgjöf frá Sædísi, Gyða tekur hornið og Selfyssingar eru fyrstir á boltann og koma honum frá.
Eyða Breyta
17. mín
MARK! Heiða Ragney Viðarsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Betsy Doon Hassett
Heiða Rangey með glæsilegt skot inni í teig eftir sendingu frá Betsy, fastur bolti í fjærhornið.
Eyða Breyta
Heiða Rangey með glæsilegt skot inni í teig eftir sendingu frá Betsy, fastur bolti í fjærhornið.
Eyða Breyta
12. mín
Gyða Kristín með góðann sprett upp í horn og setur boltan út í teiginn, aðeins of aftarlega fyrir Betsy sem nær þó skotinu, boltinn berst af Tiffany út á Jasmín sem á skot fram hjá.
Eyða Breyta
Gyða Kristín með góðann sprett upp í horn og setur boltan út í teiginn, aðeins of aftarlega fyrir Betsy sem nær þó skotinu, boltinn berst af Tiffany út á Jasmín sem á skot fram hjá.
Eyða Breyta
10. mín
Katrín með boltann upp við hornfána og setur boltann í varnarmann Selfoss og út af í horn.
Eyða Breyta
Katrín með boltann upp við hornfána og setur boltann í varnarmann Selfoss og út af í horn.
Eyða Breyta
8. mín
Miranda með frábæra sendingu í hlaupaleiðina fyrir Brennu en Brenna bara gleymir boltanum.
Eyða Breyta
Miranda með frábæra sendingu í hlaupaleiðina fyrir Brennu en Brenna bara gleymir boltanum.
Eyða Breyta
7. mín
Eftir mikið klafs inni í teig Stjörnukvenna kemur Málfríður boltanum frá á Katrínu sem sendir boltann inn fyrir á Jasmínu sem er rangstæð.
Eyða Breyta
Eftir mikið klafs inni í teig Stjörnukvenna kemur Málfríður boltanum frá á Katrínu sem sendir boltann inn fyrir á Jasmínu sem er rangstæð.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Byrjunarliðin eru klár,
Stjarnan gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá sigrinum í Mosfellsbæ, Eyrún Embla Hjartardóttir kemur inn fyrir Hildigunni Ýr Benediktsdóttur.
Selfoss gerir einnig breytingar á sínu liði, þær Katrín Ágústsdóttir og Auður Helga Halldórsdóttir koma inn fyrir Írisi Unu Þórðardóttur og Susönnu Joy Friedrichs.
Eyða Breyta
Byrjunarliðin eru klár,
Stjarnan gerir eina breytingu á byrjunarliði sínu frá sigrinum í Mosfellsbæ, Eyrún Embla Hjartardóttir kemur inn fyrir Hildigunni Ýr Benediktsdóttur.
Selfoss gerir einnig breytingar á sínu liði, þær Katrín Ágústsdóttir og Auður Helga Halldórsdóttir koma inn fyrir Írisi Unu Þórðardóttur og Susönnu Joy Friedrichs.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Selfoss
Selfoss er eina lið deildarinnar sem hefur enn ekki tapað leik í deildinni, þær sitja í 2. sæti deildarinnar eftir að hafa unnið þrjá leiki og gert tvö jafntefli.
Í síðustu umferð fengu þær Keflvíkinga í heimsókn þar sem liðin markalaust jafntefli.
Auk þess að vera eina taplausa lið deildarinnar hafa Selfyssingar markahæsta leikmann deidlarinnar innan sinna raða en Brenna Lovera hefur skorað fimm mörk í sumar, mest allra.
Eyða Breyta
Selfoss
Selfoss er eina lið deildarinnar sem hefur enn ekki tapað leik í deildinni, þær sitja í 2. sæti deildarinnar eftir að hafa unnið þrjá leiki og gert tvö jafntefli.
Í síðustu umferð fengu þær Keflvíkinga í heimsókn þar sem liðin markalaust jafntefli.
Auk þess að vera eina taplausa lið deildarinnar hafa Selfyssingar markahæsta leikmann deidlarinnar innan sinna raða en Brenna Lovera hefur skorað fimm mörk í sumar, mest allra.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Stjarnan
Eftir 5 umferðir sitja Stjörnukonur í 5. sæti deildarinnar með 7 stig, en þær hafa unnið tvo leki gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum.
Í síðustu umferð mætti liðið Aftureldingu í Mosfellsbæ. Jasmín Erla skoraði fyrsta mark leiksins eftir hálftíma leik en Mosfellingar voru fljótir að jafna og var staðan 1-1 allt fram á 85. mínútu þegar Jasmín Erla bætti við örðu marki, Katrín Ásbjörndsdóttir gulltryggði Stjörnukonum síðan 3-1 sigur í uppbótartíma.
Eyða Breyta
Stjarnan
Eftir 5 umferðir sitja Stjörnukonur í 5. sæti deildarinnar með 7 stig, en þær hafa unnið tvo leki gert eitt jafntefli og tapað tveimur leikjum.
Í síðustu umferð mætti liðið Aftureldingu í Mosfellsbæ. Jasmín Erla skoraði fyrsta mark leiksins eftir hálftíma leik en Mosfellingar voru fljótir að jafna og var staðan 1-1 allt fram á 85. mínútu þegar Jasmín Erla bætti við örðu marki, Katrín Ásbjörndsdóttir gulltryggði Stjörnukonum síðan 3-1 sigur í uppbótartíma.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
8. Katrín Ágústsdóttir
('80)

10. Barbára Sól Gísladóttir
('45)

18. Magdalena Anna Reimus
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir
('67)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
2. Brynja Líf Jónsdóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
('45)

5. Susanna Joy Friedrichs
9. Embla Dís Gunnarsdóttir
('80)

17. Íris Embla Gissurardóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir
('67)

Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: