
Kaplakrikavöllur
laugardagur 28. maí 2022 kl. 14:00
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: 13 gráður, bjart yfir og vindur.
Dómari: Breki Sigurðsson
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
laugardagur 28. maí 2022 kl. 14:00
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: 13 gráður, bjart yfir og vindur.
Dómari: Breki Sigurðsson
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
FH 0 - 1 Stjarnan
0-1 Arna Dís Arnþórsdóttir ('83)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
31. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
4. Halla Helgadóttir
7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir
('65)

8. Sigríður Lára Garðarsdóttir (f)
9. Rannveig Bjarnadóttir
('87)

10. Shaina Faiena Ashouri
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
('57)

18. Maggý Lárentsínusdóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir
('87)

21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir
33. Colleen Kennedy
Varamenn:
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Hildur María Jónasdóttir
('87)

14. Kristin Schnurr
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
('65)

20. Eva Núra Abrahamsdóttir
('87)

26. Eydís Arna Hallgrímsdóttir
36. Selma Sól Sigurjónsdóttir
('57)

Liðstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Arna Sigurðardóttir
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
83. mín
MARK! Arna Dís Arnþórsdóttir (Stjarnan), Stoðsending: Jasmín Erla Ingadóttir
Stjarnan fær aukaspyrnu út í kanti. Colleen gleymir sér og Úlfa nær sendingu inn á teiginn, þar stendur Jasmín sem gefur boltann til hægri á Örnu sem stendur alein og kemur boltanum í netið!!
Eyða Breyta
Stjarnan fær aukaspyrnu út í kanti. Colleen gleymir sér og Úlfa nær sendingu inn á teiginn, þar stendur Jasmín sem gefur boltann til hægri á Örnu sem stendur alein og kemur boltanum í netið!!
Eyða Breyta
79. mín
Snædís María Jörundsdóttir (Stjarnan)
Katrín Ásbjörnsdóttir (Stjarnan)
Tvöföld skipting.
Eyða Breyta


Tvöföld skipting.
Eyða Breyta
76. mín
Hornspyrnan kemur inn á teiginn, beint á Höllu sem nær ekki nægilega miklum krafti í skallann.
Eyða Breyta
Hornspyrnan kemur inn á teiginn, beint á Höllu sem nær ekki nægilega miklum krafti í skallann.
Eyða Breyta
57. mín
Selma Sól Sigurjónsdóttir (FH)
Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir (FH)
Sunneva getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta


Sunneva getur ekki haldið leik áfram.
Eyða Breyta
52. mín
Katrín kemur með sendingu fyrir, ætluð Betsy en Fanney grípur boltann. Stjarnan nær ekki að skapa sér nein færi.
Eyða Breyta
Katrín kemur með sendingu fyrir, ætluð Betsy en Fanney grípur boltann. Stjarnan nær ekki að skapa sér nein færi.
Eyða Breyta
50. mín
Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir (Stjarnan)
Gyða Kristín Gunnarsdóttir (Stjarnan)
Kristján gerir sína fyrstu breytingu.
Eyða Breyta


Kristján gerir sína fyrstu breytingu.
Eyða Breyta
33. mín
Elín kemst upp kantinn og ætlar að gefa fyrir en boltinn fer af Stjörnunni og í horn.
Eyða Breyta
Elín kemst upp kantinn og ætlar að gefa fyrir en boltinn fer af Stjörnunni og í horn.
Eyða Breyta
29. mín
Colleen Kennedy með flottan bolta inn á teiginn þar sem Elín stendur en hún nær kraftlausu skoti á markið sem Chante er í engum vandræðum með.
Eyða Breyta
Colleen Kennedy með flottan bolta inn á teiginn þar sem Elín stendur en hún nær kraftlausu skoti á markið sem Chante er í engum vandræðum með.
Eyða Breyta
27. mín
Í kjölfar hornsins nær Stjarnan boltanum. Jasmín keyrir upp kantinn og finnur Katrínu sem skýtur yfir markið.
Eyða Breyta
Í kjölfar hornsins nær Stjarnan boltanum. Jasmín keyrir upp kantinn og finnur Katrínu sem skýtur yfir markið.
Eyða Breyta
16. mín
Jasmín helypur upp kantinn og gefur knöttinn út á Sædísi sem á skot sem fer af varnarmanni FH og í innkast.
Eyða Breyta
Jasmín helypur upp kantinn og gefur knöttinn út á Sædísi sem á skot sem fer af varnarmanni FH og í innkast.
Eyða Breyta
8. mín
Fínt færi!
Góð pressa hjá Stjörnunni og Betsy kemst inn fyrir og gefur hann á Jasmín Erlu sem nær til boltans en Fanney fljót að koma út og loka.
Eyða Breyta
Fínt færi!
Góð pressa hjá Stjörnunni og Betsy kemst inn fyrir og gefur hann á Jasmín Erlu sem nær til boltans en Fanney fljót að koma út og loka.
Eyða Breyta
5. mín
Halla brýtur á Katrínu rétt fyrir utan teig. Fínn staður. Gyða gerir sig líklega til þess að taka aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
Halla brýtur á Katrínu rétt fyrir utan teig. Fínn staður. Gyða gerir sig líklega til þess að taka aukaspyrnuna.
Eyða Breyta
2. mín
FÆRI!
Stjörnukonur byrja með látum. Hornið kemur inn og Jasmín skallar boltann í slánna!
Eyða Breyta
FÆRI!
Stjörnukonur byrja með látum. Hornið kemur inn og Jasmín skallar boltann í slánna!
Eyða Breyta
Fyrir leik
Guðni, þjálfari FH gerir sömuleiðis eina breytingu á liði sínu frá seinasta leik. Telma Hjaltalín Þrastardóttir kemur inn í stað Selmu Sólar Sigurjónsdóttur.
Eyða Breyta
Guðni, þjálfari FH gerir sömuleiðis eina breytingu á liði sínu frá seinasta leik. Telma Hjaltalín Þrastardóttir kemur inn í stað Selmu Sólar Sigurjónsdóttur.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Kristján, þjálfari Stjörnunnar gerir eina breytingu frá seinasta leik. Inn kemur Arna Dís Arnþórsdóttir en Eyrún Embla Hjartardóttir fær sér sæti á bekknum.
Eyða Breyta
Kristján, þjálfari Stjörnunnar gerir eina breytingu frá seinasta leik. Inn kemur Arna Dís Arnþórsdóttir en Eyrún Embla Hjartardóttir fær sér sæti á bekknum.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Dómari leiksins er Breki Sigurðsson og honum ti aðstoðar er Ágúst Hjalti Tómasson sem gegnir hlutverki aðstoðardómara 1. Auk þess gegnir Samir Metesovic hlutverki aðstoðardómara 2.
Eyða Breyta
Dómari leiksins er Breki Sigurðsson og honum ti aðstoðar er Ágúst Hjalti Tómasson sem gegnir hlutverki aðstoðardómara 1. Auk þess gegnir Samir Metesovic hlutverki aðstoðardómara 2.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
('79)

18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir
('50)

24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir
('79)

Varamenn:
20. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
('79)

5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir
('50)

9. Alexa Kirton
14. Snædís María Jörundsdóttir
('79)

17. María Sól Jakobsdóttir
Liðstjórn:
Elín Helga Ingadóttir
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld: