
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 28. maí 2022 kl. 16:30
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Heitt úti mjög góðar aðstæður til að skella sér á völlinn.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 150
Maður leiksins: Miranda Nild.
laugardagur 28. maí 2022 kl. 16:30
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Heitt úti mjög góðar aðstæður til að skella sér á völlinn.
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Áhorfendur: 150
Maður leiksins: Miranda Nild.
Selfoss 3 - 1 Afturelding
0-1 Hildur Karítas Gunnarsdóttir ('36)
1-1 Miranda Nild ('58)
2-1 Brenna Lovera ('62)
3-1 Embla Dís Gunnarsdóttir ('90)





Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
4. Íris Una Þórðardóttir
6. Bergrós Ásgeirsdóttir
('81)

10. Barbára Sól Gísladóttir
19. Eva Lind Elíasdóttir
('69)
('69)


20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
('81)

23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir
Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
5. Susanna Joy Friedrichs
7. Anna María Friðgeirsdóttir
('81)

8. Katrín Ágústsdóttir
('69)

9. Embla Dís Gunnarsdóttir
('69)

15. Unnur Dóra Bergsdóttir
('81)

16. Katla María Þórðardóttir
Liðstjórn:
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
90. mín
Leik lokið!
Selfoss gerði sér aðeins erfiðara fyrir en voru miklu betri í seinni hálfleik og kláruðu leikinn.
Eyða Breyta
Selfoss gerði sér aðeins erfiðara fyrir en voru miklu betri í seinni hálfleik og kláruðu leikinn.
Eyða Breyta
90. mín
MARK! Embla Dís Gunnarsdóttir (Selfoss), Stoðsending: Auður Helga Halldórsdóttir
Auður fær boltann á kantinum og sendir boltann á Emblu sem er ein fyrir utan teig og á gott skot í fjærhornið vel klárað.
Eyða Breyta
Auður fær boltann á kantinum og sendir boltann á Emblu sem er ein fyrir utan teig og á gott skot í fjærhornið vel klárað.
Eyða Breyta
81. mín
Unnur Dóra Bergsdóttir (Selfoss)
Brenna Lovera (Selfoss)
Selfoss gerir tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta


Selfoss gerir tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
81. mín
Anna María Friðgeirsdóttir (Selfoss)
Bergrós Ásgeirsdóttir (Selfoss)
Selfoss gerir tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta


Selfoss gerir tvöfalda skiptingu.
Eyða Breyta
77. mín
Katrín á góða takta við vítateigshorn Aftureldingar og á skot en það er beint á Auði í markinu.
Eyða Breyta
Katrín á góða takta við vítateigshorn Aftureldingar og á skot en það er beint á Auði í markinu.
Eyða Breyta
69. mín
Sigrún Eva Sigurðardóttir (Afturelding)
Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
69. mín
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen (Afturelding)
Anna Pálína Sigurðardóttir (Afturelding)
Eyða Breyta


Eyða Breyta
69. mín
Embla Dís Gunnarsdóttir (Selfoss)
Eva Lind Elíasdóttir (Selfoss)
Sif átti að fara útaf smá mistök.
Eyða Breyta


Sif átti að fara útaf smá mistök.
Eyða Breyta
62. mín
MARK! Brenna Lovera (Selfoss)
Selfoss fær boltann á kantinum og setur boltann fyrir og Brenna klára í nær hornið mjög vel.
Sá ekki alveg nógu vel uppruna marksins.
Eyða Breyta
Selfoss fær boltann á kantinum og setur boltann fyrir og Brenna klára í nær hornið mjög vel.
Sá ekki alveg nógu vel uppruna marksins.
Eyða Breyta
58. mín
MARK! Miranda Nild (Selfoss), Stoðsending: Eva Lind Elíasdóttir
Brenna á góðan sprett upp miðjan völlinn og á sendingu á Evu sem setur bolta á miðjan teiginn sem rúllar í gegnum alla vörn Aftureldingu og Miranda tekur snertingu og klárar mjög vel.
Eyða Breyta
Brenna á góðan sprett upp miðjan völlinn og á sendingu á Evu sem setur bolta á miðjan teiginn sem rúllar í gegnum alla vörn Aftureldingu og Miranda tekur snertingu og klárar mjög vel.
Eyða Breyta
52. mín
Auður fær boltann nálægt hliðarlínunni og leikur á varnarmann og á skot úr mjög þröngu færi en nafni ehnnar ver.
Eyða Breyta
Auður fær boltann nálægt hliðarlínunni og leikur á varnarmann og á skot úr mjög þröngu færi en nafni ehnnar ver.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Enginn uppbótar tími og Guðmundur flautar strax hálfleik. Selfoss ekki búnar að vera líflegar í leiknum.
Eyða Breyta
Enginn uppbótar tími og Guðmundur flautar strax hálfleik. Selfoss ekki búnar að vera líflegar í leiknum.
Eyða Breyta
42. mín
Selfoss á aukaspyrnu langt fyrir utan teig og sendingin mjög góð á Barbáru sem á lausan skalla, léttur æfinga bolti fyrir Auði.
Eyða Breyta
Selfoss á aukaspyrnu langt fyrir utan teig og sendingin mjög góð á Barbáru sem á lausan skalla, léttur æfinga bolti fyrir Auði.
Eyða Breyta
40. mín
Barbára á góðan sprett upp kantinn og á góða sendingu á fjær þar sem Eva á skallann en hann er langt framhjá.
Eyða Breyta
Barbára á góðan sprett upp kantinn og á góða sendingu á fjær þar sem Eva á skallann en hann er langt framhjá.
Eyða Breyta
36. mín
MARK! Hildur Karítas Gunnarsdóttir (Afturelding)
Aftureldingu á góða sókn sem endar á sendingu í gegn og Hildur er ein á móti Tiffany en Hildur klárar þetta mjög vel.
Eyða Breyta
Aftureldingu á góða sókn sem endar á sendingu í gegn og Hildur er ein á móti Tiffany en Hildur klárar þetta mjög vel.
Eyða Breyta
35. mín
Auður fær boltann á kantinum og leikur á varnarmann Aftureldingu og á lága sendingu inná teiginn á Brennu sem er tekin niður eftir góða tæklingu og Kristrún á lélegt skot hátt yfir.
Eyða Breyta
Auður fær boltann á kantinum og leikur á varnarmann Aftureldingu og á lága sendingu inná teiginn á Brennu sem er tekin niður eftir góða tæklingu og Kristrún á lélegt skot hátt yfir.
Eyða Breyta
32. mín
Hár bolti inná teig Selfoss sem Barbára skallar en skallinn beint á Söru sem á skot en það er hátt yfir markið.
Eyða Breyta
Hár bolti inná teig Selfoss sem Barbára skallar en skallinn beint á Söru sem á skot en það er hátt yfir markið.
Eyða Breyta
30. mín
Bergrós á inní sendingu sem ratar á Brennu sem á skalla en hann er of laus og Auður grípur hann í rólegheitum.
Eyða Breyta
Bergrós á inní sendingu sem ratar á Brennu sem á skalla en hann er of laus og Auður grípur hann í rólegheitum.
Eyða Breyta
22. mín
Sif vinnur aukaspyrnu á góðum stað langt fyrir utan teig en ekkert kemur úr spyrnunni.
Eyða Breyta
Sif vinnur aukaspyrnu á góðum stað langt fyrir utan teig en ekkert kemur úr spyrnunni.
Eyða Breyta
16. mín
Miranda nær einhvernveginn að troða sér í gegn og vinna boltann af vörn Aftureldingar en Auður vel á verði.
Eyða Breyta
Miranda nær einhvernveginn að troða sér í gegn og vinna boltann af vörn Aftureldingar en Auður vel á verði.
Eyða Breyta
3. mín
Brenna vinnur boltann eftir lélega sendingu til baka og á skotið en Auður ver í horn en ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
Brenna vinnur boltann eftir lélega sendingu til baka og á skotið en Auður ver í horn en ekkert kemur úr horninu.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasta viðureign þessara liða endaði 4-1 fyrir Selfoss en mörk leiksins komu frá Brennu sem skoraði 2 mörk og er búinn að vera á eldi þetta tímabil en Unnur og Barbára settu hin 2 fyrir Selfoss en eina mark Aftureldingar skoraði Sigrún af vítapúnktinum.
Eyða Breyta
Síðasta viðureign þessara liða endaði 4-1 fyrir Selfoss en mörk leiksins komu frá Brennu sem skoraði 2 mörk og er búinn að vera á eldi þetta tímabil en Unnur og Barbára settu hin 2 fyrir Selfoss en eina mark Aftureldingar skoraði Sigrún af vítapúnktinum.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Síðasti leikur Aftureldingar var gegn slöku KR liði en þær töpuðu 1-0 eftir mark á 88 mínútu.
Eyða Breyta
Síðasti leikur Aftureldingar var gegn slöku KR liði en þær töpuðu 1-0 eftir mark á 88 mínútu.
Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir (f)
6. Anna Pálína Sigurðardóttir
('69)

9. Katrín Rut Kvaran
10. Hildur Karítas Gunnarsdóttir
('69)

11. Elfa Sif Hlynsdóttir
('69)

13. Lilja Vigdís Davíðsdóttir
16. Birna Kristín Björnsdóttir
20. Sara Jimenez Garcia
('84)


21. Sigrún Gunndís Harðardóttir
24. Christina Clara Settles
Varamenn:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
4. Dennis Chyanne
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
('84)

8. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen
('69)

19. Kristín Þóra Birgisdóttir
('69)

22. Sigrún Eva Sigurðardóttir
('69)

Liðstjórn:
Svandís Ösp Long
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Ruth Þórðar Þórðardóttir (Þ)
Bjarki Már Sverrisson (Þ)
Sævar Örn Ingólfsson
Gul spjöld:
Sara Jimenez Garcia ('69)
Rauð spjöld: