
Grindavíkurvöllur
laugardagur 28. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Suðurnesja gola, sól af og til og hiti um 13 gráður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Kristófer Páll Viðarsson
laugardagur 28. maí 2022 kl. 14:00
Lengjudeild karla
Aðstæður: Suðurnesja gola, sól af og til og hiti um 13 gráður
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Kristófer Páll Viðarsson
Grindavík 1 - 0 Fylkir
1-0 Kristófer Páll Viðarsson ('57)


Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson
8. Hilmar Andrew McShane
12. Örvar Logi Örvarsson
14. Kristófer Páll Viðarsson
('84)

15. Freyr Jónsson
('79)

17. Símon Logi Thasaphong
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
('90)


26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija

30. Vladimir Dimitrovski
Varamenn:
13. Maciej Majewski (m)
5. Nemanja Latinovic
('79)

9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John
19. Mirza Hasecic
21. Marinó Axel Helgason
('84)

23. Aron Jóhannsson
('90)

Liðstjórn:
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Leifur Guðjónsson
Hávarður Gunnarsson
Gul spjöld:
Dagur Ingi Hammer Gunnarsson ('24)
Kenan Turudija ('61)
Rauð spjöld:
95. mín
Leik lokið!
Hættulegur skalli úr teignum en Aron Dagur ver með tilþrifum og heldur boltanum. Að því sögðu flautar Aðalbjörn af og Grindavík fagnar sterkum 1-0 sigri á Fylki í vægast sagt bragðdaufum leik.
Eyða Breyta
Hættulegur skalli úr teignum en Aron Dagur ver með tilþrifum og heldur boltanum. Að því sögðu flautar Aðalbjörn af og Grindavík fagnar sterkum 1-0 sigri á Fylki í vægast sagt bragðdaufum leik.
Eyða Breyta
94. mín
Þórður Gunnar dettur í óvænt færi í teignum en skot hans framhjá markinu. Var þetta síðasti séns gestana?
Eyða Breyta
Þórður Gunnar dettur í óvænt færi í teignum en skot hans framhjá markinu. Var þetta síðasti séns gestana?
Eyða Breyta
93. mín
Fylkismenn sækja en síðasta sendingin að klikka. Komnir inn á teig Grindavíkur en heimamenn hreinsa.
Eyða Breyta
Fylkismenn sækja en síðasta sendingin að klikka. Komnir inn á teig Grindavíkur en heimamenn hreinsa.
Eyða Breyta
92. mín
Grindavík fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Fylkis. Taka sekúndur af klukkunni.
Eyða Breyta
Grindavík fær aukaspyrnu á miðjum vallarhelming Fylkis. Taka sekúndur af klukkunni.
Eyða Breyta
87. mín
Benedikt Daríus fer auðveldlega niður við teiginn, Aðalbjörn veifar leikinn áfram ekkert á þetta.
Eyða Breyta
Benedikt Daríus fer auðveldlega niður við teiginn, Aðalbjörn veifar leikinn áfram ekkert á þetta.
Eyða Breyta
84. mín
Marinó Axel Helgason (Grindavík)
Kristófer Páll Viðarsson (Grindavík)
Varnarsinnuð skipting.
Eyða Breyta


Varnarsinnuð skipting.
Eyða Breyta
82. mín
Grindavík fallið mjög aftarlega á völlinn síðustu mínútur, en á sama tíma Fylkismenn ekki að skapa sér neitt.
Eyða Breyta
Grindavík fallið mjög aftarlega á völlinn síðustu mínútur, en á sama tíma Fylkismenn ekki að skapa sér neitt.
Eyða Breyta
78. mín
Bjartsýn tilraun Fylkismanna sem reyna að lyfta boltanum yfir Aron frá miðju gegn vindinum.
Ekki líklegt til árangurs.
Eyða Breyta
Bjartsýn tilraun Fylkismanna sem reyna að lyfta boltanum yfir Aron frá miðju gegn vindinum.
Ekki líklegt til árangurs.
Eyða Breyta
73. mín
Lítið gerst hér síðustu mínútur. Birkir Eyþórsson með ágætan sprett en skot hans talsvert framhjá markinu.
Ég hálf sofandi yfir þessu og ansi langt á milli færslna hér.
Eyða Breyta
Lítið gerst hér síðustu mínútur. Birkir Eyþórsson með ágætan sprett en skot hans talsvert framhjá markinu.
Ég hálf sofandi yfir þessu og ansi langt á milli færslna hér.
Eyða Breyta
63. mín
Darraðadans í teignum og boltinn hreinsaður af línunni. Einhver misskilningur í stúkunni hjá Fylkismönnum sem halda að mark hafi verið dæmt þegar Aðalbjörn dæmir brot.
Leit líka alveg þannig út í smástund en heimamenn leiða enn.
Hæðnislegt klapp frá Grindavíkurhluta stúkunar þegar hið rétta kemur í ljós.
Eyða Breyta
Darraðadans í teignum og boltinn hreinsaður af línunni. Einhver misskilningur í stúkunni hjá Fylkismönnum sem halda að mark hafi verið dæmt þegar Aðalbjörn dæmir brot.
Leit líka alveg þannig út í smástund en heimamenn leiða enn.
Hæðnislegt klapp frá Grindavíkurhluta stúkunar þegar hið rétta kemur í ljós.
Eyða Breyta
61. mín
Gult spjald: Kenan Turudija (Grindavík)
Frekar augljóst peysutog og aukaspyrna á hættulegum stað við D-bogann.
Eyða Breyta
Frekar augljóst peysutog og aukaspyrna á hættulegum stað við D-bogann.
Eyða Breyta
57. mín
MARK! Kristófer Páll Viðarsson (Grindavík)
Nákvæmlega svona
Kristófer Páll með frábæra spyrnu og nýtir sér vindinn. Setur boltann fast yfir vegginn í nærhornið og Ólafur á ekki möguleika í boltann.
Hleypir vonandi lífi í leikinn.
Eyða Breyta
Nákvæmlega svona
Kristófer Páll með frábæra spyrnu og nýtir sér vindinn. Setur boltann fast yfir vegginn í nærhornið og Ólafur á ekki möguleika í boltann.
Hleypir vonandi lífi í leikinn.
Eyða Breyta
56. mín
Grindvíkingar fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Með vindinn í bakið og á kjörnum stað til að láta vaða á markið.
Eyða Breyta
Grindvíkingar fá aukaspyrnu á stórhættulegum stað. Með vindinn í bakið og á kjörnum stað til að láta vaða á markið.
Eyða Breyta
51. mín
Við erum enn við sama heygarðshornið hér í Grindavík á köflum varla hægt að kalla þetta fótbolta.
Gestirnir sækja Þórður Gunnar með hættulegan bolta fyrir markið en heimamenn vel vakandi og hreinsa frá.
Eyða Breyta
Við erum enn við sama heygarðshornið hér í Grindavík á köflum varla hægt að kalla þetta fótbolta.
Gestirnir sækja Þórður Gunnar með hættulegan bolta fyrir markið en heimamenn vel vakandi og hreinsa frá.
Eyða Breyta
46. mín
Benedikt Daríus Garðarsson (Fylkir)
Nikulás Val Gunnarsson (Fylkir)
Fylkir gerði skiptingu í hálfleik.
Eyða Breyta


Fylkir gerði skiptingu í hálfleik.
Eyða Breyta
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn
Vonumst eftir ögn meira fjöri hér í siðari hálfleik sem gestirnir sparka af stað.
Eyða Breyta
Seinni hálfleikur hafinn
Vonumst eftir ögn meira fjöri hér í siðari hálfleik sem gestirnir sparka af stað.
Eyða Breyta
45. mín
Hálfleikur
Strax í kjölfarið flautað til hálfleiks hér.
Komum aftur að vörmu með seinni hálfleik.
Eyða Breyta
Strax í kjölfarið flautað til hálfleiks hér.
Komum aftur að vörmu með seinni hálfleik.
Eyða Breyta
45. mín
Dauðafæri!!!!!
Kristófer Páll með virkilega góðan bolta fyrir markið. Hik á varnarlínu Fylkis og Ólafi í markinu en Dagur hársbreidd frá því að ná til boltans á fjær og setja hann í netið.
Eyða Breyta
Dauðafæri!!!!!
Kristófer Páll með virkilega góðan bolta fyrir markið. Hik á varnarlínu Fylkis og Ólafi í markinu en Dagur hársbreidd frá því að ná til boltans á fjær og setja hann í netið.
Eyða Breyta
40. mín
Fylkismenn fá horn.
Verið öflugir í föstum leikatriðum í sumar.
Hornið beint upp í vindinn sem feykir boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
Fylkismenn fá horn.
Verið öflugir í föstum leikatriðum í sumar.
Hornið beint upp í vindinn sem feykir boltanum afturfyrir.
Eyða Breyta
39. mín
Grindvíkingar sækja, Örvar Logi kemst upp að endamörkum og leggur boltann fyrir markið. Engin gul treyja nærri og ekkert verður úr.
Eyða Breyta
Grindvíkingar sækja, Örvar Logi kemst upp að endamörkum og leggur boltann fyrir markið. Engin gul treyja nærri og ekkert verður úr.
Eyða Breyta
38. mín
Birkir Eyþórs tekur bara skotið. Í varnarmannog og afturfyrir. Ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
Birkir Eyþórs tekur bara skotið. Í varnarmannog og afturfyrir. Ekkert verður úr horninu.
Eyða Breyta
37. mín
Gestirnir fá aukaspyrnu í fínni fyrirgjafarstöðu. Í eðlilegum aðstæðum það er. Sjáum hvað kemur úr þessu.
Eyða Breyta
Gestirnir fá aukaspyrnu í fínni fyrirgjafarstöðu. Í eðlilegum aðstæðum það er. Sjáum hvað kemur úr þessu.
Eyða Breyta
29. mín
Þórður Gunnar með fyrirgjöf frá hægri en Vladimir með þetta á hreinu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
Þórður Gunnar með fyrirgjöf frá hægri en Vladimir með þetta á hreinu og kemur boltanum frá.
Eyða Breyta
27. mín
Hættulegur bolti inn á teig Fylkis sem vindurinn tekur frá Ólafi í markinu, Menn sofandi í teignum og ekkert verður úr.
Eyða Breyta
Hættulegur bolti inn á teig Fylkis sem vindurinn tekur frá Ólafi í markinu, Menn sofandi í teignum og ekkert verður úr.
Eyða Breyta
24. mín
Gult spjald: Dagur Ingi Hammer Gunnarsson (Grindavík)
Sparkar boltanum í burtu eftir að hafa verið dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
Sparkar boltanum í burtu eftir að hafa verið dæmdur rangstæður.
Eyða Breyta
23. mín
Langur bolti innfyrir sem Þórður Gunnar eltir, Aron mætir langt út og þrumar boltanum í samherja þegar hann reynir að hreinsa. Boltinn dettur fyrir Grindvíking sem kemur boltanum frá.
Það hættulegasta fram á við sem gerst hefur í leiknum til þessa.
Eyða Breyta
Langur bolti innfyrir sem Þórður Gunnar eltir, Aron mætir langt út og þrumar boltanum í samherja þegar hann reynir að hreinsa. Boltinn dettur fyrir Grindvíking sem kemur boltanum frá.
Það hættulegasta fram á við sem gerst hefur í leiknum til þessa.
Eyða Breyta
20. mín
Ég er hreinlega í vandræðum með hvað ég á að segja ykkur um þennan leik. Boltinn hrekkur liða á milli sem skapa sér sama og ekki neitt.
Eyða Breyta
Ég er hreinlega í vandræðum með hvað ég á að segja ykkur um þennan leik. Boltinn hrekkur liða á milli sem skapa sér sama og ekki neitt.
Eyða Breyta
12. mín
Það hefur lítið sem ekkert gerst hér í Grindavík, Aðstæður greinilega mjög erfiðar fyrir bæði lið.
Tek það til baka sem ég sagði fyrir leik um að við gætum átt von á góðum leik. Ekkert á þessum fyrstu mínútum sem gefur tilefni til þess og heldur að bæta í vind ef eitthvað er.
Eyða Breyta
Það hefur lítið sem ekkert gerst hér í Grindavík, Aðstæður greinilega mjög erfiðar fyrir bæði lið.
Tek það til baka sem ég sagði fyrir leik um að við gætum átt von á góðum leik. Ekkert á þessum fyrstu mínútum sem gefur tilefni til þess og heldur að bæta í vind ef eitthvað er.
Eyða Breyta
1. mín
Ragnar Bragi með fyrsta "skot" leiksins, lyftir boltanuma frá vítateigslínu beint í fangið á Aroni.
Eyða Breyta
Ragnar Bragi með fyrsta "skot" leiksins, lyftir boltanuma frá vítateigslínu beint í fangið á Aroni.
Eyða Breyta
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað hér í Grindavík. Það eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Þetta er farið af stað hér í Grindavík. Það eru heimamenn sem hefja hér leik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Aðstæður
Það kemur eflaust fáum á óvart að vindurinn blæs í Grindavík, veður er þó bara mjög gott að öðru leyti. Hitastig er um 13 gráður og sólin lætur sjá sig. Völlurinn lítur bara vel út svona úr fjarska og allt til alls til að bjóða upp á góðan fótboltaleik.
Eyða Breyta
Aðstæður
Það kemur eflaust fáum á óvart að vindurinn blæs í Grindavík, veður er þó bara mjög gott að öðru leyti. Hitastig er um 13 gráður og sólin lætur sjá sig. Völlurinn lítur bara vel út svona úr fjarska og allt til alls til að bjóða upp á góðan fótboltaleik.
Eyða Breyta
Fyrir leik
Tríóið
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er með flautuna í dag. Honum til aðstoðar eru Guðmundur Ingi Bjarnason og Bergur Daði Ágústsson. Eftirlitsmaður KSÍ er svo Sigurður Óli Þórleifsson.
Eyða Breyta
Tríóið
Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er með flautuna í dag. Honum til aðstoðar eru Guðmundur Ingi Bjarnason og Bergur Daði Ágústsson. Eftirlitsmaður KSÍ er svo Sigurður Óli Þórleifsson.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Grindavík
Einn sigur, tvö jafntefli og fimm stig hafa Grindvíkingar áorkað í fyrstu þremur leikjum sumarsins. Grindavíkurliðið er ágætlega mannað og gætu vel ef þeir komast á gott skrið gert atlögu að toppsætum deildarinnar. Óstöðugleiki hefur þó hrjáð þá undanfarin ár og er ærið verk fyrir Alfreð Elías þjálfara þeirra að fá liðið til að sýna jafna og góða frammistöðu yfir 22 leiki í sumar.
Grindavík tók á móti 2.deildar liði ÍR í 32 liða úrslitum bikarsins í vikunni og þurfti þar að lúta í gras eftir 2-1 tap. Grindavík er því úr leik í Mjólkurbikarnum þetta árið.
Þeir verða án Thiago Dylan Ceijas sem tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Þór í síðustu umferð. Hann fékk reyndar líka rautt í bikarleiknum í vikunni en prísar sig sælan að spjöldin þar telji ekki í deild. Annars má vel kalla þetta afar slæma viku hjá Thiago. Þá er Alfreð Elías ekki á hliðarlínunni eftir að hafa fengið rautt spjald fyrir skapbresti varamanns á bekk Grindavíkur.
Eyða Breyta
Grindavík
Einn sigur, tvö jafntefli og fimm stig hafa Grindvíkingar áorkað í fyrstu þremur leikjum sumarsins. Grindavíkurliðið er ágætlega mannað og gætu vel ef þeir komast á gott skrið gert atlögu að toppsætum deildarinnar. Óstöðugleiki hefur þó hrjáð þá undanfarin ár og er ærið verk fyrir Alfreð Elías þjálfara þeirra að fá liðið til að sýna jafna og góða frammistöðu yfir 22 leiki í sumar.
Grindavík tók á móti 2.deildar liði ÍR í 32 liða úrslitum bikarsins í vikunni og þurfti þar að lúta í gras eftir 2-1 tap. Grindavík er því úr leik í Mjólkurbikarnum þetta árið.
Þeir verða án Thiago Dylan Ceijas sem tekur út leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Þór í síðustu umferð. Hann fékk reyndar líka rautt í bikarleiknum í vikunni en prísar sig sælan að spjöldin þar telji ekki í deild. Annars má vel kalla þetta afar slæma viku hjá Thiago. Þá er Alfreð Elías ekki á hliðarlínunni eftir að hafa fengið rautt spjald fyrir skapbresti varamanns á bekk Grindavíkur.

Eyða Breyta
Fyrir leik
Fylkir
Tveir sigra og eitt jafntefli er uppsker Fylkismanna eftir fyrstu þrjá leiki sumarsins. Flestir spá því að Fylkimenn verði annað af þeim liðum sem fara upp í Bestu deildina í haust og miðað við upphaf mótsins ætti það að teljast líklegt. Langur vegur er þó eftir enn og sigur hér í Grindavík er skref í rétta átt.
Fylkir mætti Bestu deildar liði ÍBV í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í vikunni. Þar höfðu Fylkismenn betur 2-1 og eru því í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit á mánudag.
Eyða Breyta
Fylkir
Tveir sigra og eitt jafntefli er uppsker Fylkismanna eftir fyrstu þrjá leiki sumarsins. Flestir spá því að Fylkimenn verði annað af þeim liðum sem fara upp í Bestu deildina í haust og miðað við upphaf mótsins ætti það að teljast líklegt. Langur vegur er þó eftir enn og sigur hér í Grindavík er skref í rétta átt.
Fylkir mætti Bestu deildar liði ÍBV í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í vikunni. Þar höfðu Fylkismenn betur 2-1 og eru því í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit á mánudag.

Eyða Breyta
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
0. Ragnar Bragi Sveinsson
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
7. Daði Ólafsson
9. Mathias Laursen
10. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
('79)

11. Þórður Gunnar Hafþórsson
17. Birkir Eyþórsson
('75)

18. Nikulás Val Gunnarsson
('46)

Varamenn:
31. Guðmundur Rafn Ingason (m)
3. Unnar Steinn Ingvarsson
('79)

15. Axel Máni Guðbjörnsson
19. Aron Örn Þorvarðarson
20. Hallur Húni Þorsteinsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
('75)

28. Benedikt Daríus Garðarsson
('46)

Liðstjórn:
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Olgeir Sigurgeirsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: