Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Úrslitaleikur Lengjubikars kvenna
Valur
26' 2
1
Breiðablik
Kórdrengir
1
1
Grindavík
0-1 Kristófer Páll Viðarsson '29
Iosu Villar '61 1-1
03.06.2022  -  19:15
Framvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Smá vindur og grá ský.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Kristófer Páll Viðarsson
Byrjunarlið:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason ('81)
10. Þórir Rafn Þórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
21. Guðmann Þórisson ('46)
22. Nathan Dale

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
5. Loic Mbang Ondo ('46)
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('81)
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Arnleifur Hjörleifsson ('37)
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('51)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Leikurinn endar 1-1 hér í Safamýrinni. Grindavík smá heppnir í lokinn með 1 stig eftir þennan leik þar sem Kórdrengur voru sterkari í þessum leik.

Takk fyrir mig!
94. mín
Kórdrengir gátu mögulega hafa fengið víti hérna í oka sekúndu leiksins, en Jóhann dómari heldur leikinn gangandi.
92. mín
Kairo nær að vippa boltanum yfir Daða Freyr sem fer langt frá sínu marki, en boltinn fer framhjá markinu.
89. mín
Bæði liðin eru í hörðu baráttu að reyna sækja þessi þrjú stig. Aðeins 1 mínúta eftir en þessi leikur gæti endað hvernig sem er.
86. mín
Kórdrengir skora mark, en markið er dæmt rangstæða.
85. mín
Dauðafæri hjá Grindavík. Fyirgjöf kemur inn í teig sem Daði Freyr ætlar að grípa, en nær ekki alveg í boltann. Símon Logi reynir svo að skalla boltann í mark, en Daði nær rétt svo að verja skallan.
84. mín
Inn:Tómas Leó Ásgeirsson (Grindavík) Út:Aron Jóhannsson (Grindavík)
Gæti verið smá meiðsli
83. mín
Dagur Ingi með frábæra takta og fer framhjá vörn Kórdrengja, en nær ekki nógu góði skoti og markið.
81. mín
Inn:Marinó Hilmar Ásgeirsson (Kórdrengir) Út:Daníel Gylfason (Kórdrengir)
77. mín
Kórdrengir vinna hornspyrnu eftir aukaspyrnuna.

Kórdrengir skora frá hornspyrnunni, en dæmt var bort í teignum fyrir markið og Grindavík á aukaspyrnu.
76. mín
Kórdrengir eiga aukapyrnuað stuttu færi.
75. mín
Næstum sjálfsmark!

Kairo með góða lága sendingu inn í teig sem fer í Loic Mbang sem fer næstum með boltann inn í sitt eigið mark, en bjargar á línunni.
74. mín
Grindavík með gott tækifæri á mark en Dagur Ingi skýtur boltanum langt yfir girðinguna bakvið markið.
72. mín
Kórdrengir að vinna aukaspyrnu rétt fyrir utan teig Grindvíka.

Boltinn rennur útaf fyrir markspyrnu.
68. mín
Önnur horspyrna sem Kórdrengir eru að vinna.
67. mín
Kórdrengir vinna hornspyrnu.
64. mín
Inn:Thiago Dylan Ceijas (Grindavík) Út:Marinó Axel Helgason (Grindavík)
61. mín MARK!
Iosu Villar (Kórdrengir)
Stoðsending: Fatai Gbadamosi
ÞAÐ HLAUT AÐ KOMA

Villar Vidal að jafna hér fyrir Kórdrengja með dúndur skot upp í markið eftir frábæra lága fyrirgjöf frá Fatai Gbadamosi
59. mín
Inn:Kairo Edwards-John (Grindavík) Út:Kristófer Páll Viðarsson (Grindavík)
Minn maður leiksins að fara útaf fyrir Kairo.
58. mín
Kórdrengir með aðra fyrigjöf sem fer langt yfir teiginn og enginn Kórdrengja leikmaður sem er tilbúinn að taka við fyrirgjöfina.
56. mín
Dagur Ingi kemst inn í markteig Kórdrengja en skýtur boltanum í hliðarnetið.
51. mín
Grindavík eiga aukaspyrnu stutt frá teig Kórdrengja.
51. mín Gult spjald: Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Kórdrengir)
Brýtur á Dagur Inga
46. mín
Kórdengir hefja hér seinni hálfleik
46. mín
Inn:Loic Mbang Ondo (Kórdrengir) Út:Guðmann Þórisson (Kórdrengir)
45. mín
Hálfleikur
+3

Kórdrengir ennþá með yfirburð í þessum leik, en Grindavík hafa staðið sig betur í leiknum eftir markinu hjá Kristófer Páli.
45. mín
+2
Kórdrengir vinna hornspyrnu.
40. mín
Kórdrengir vinna hornspyrna.

Boltinn skallaður út úr teig.
38. mín
Kristófer Páll fær allt of mikinn tíma á boltann inn í teig Kórdrengja, en skýtur boltanum framhjá. Kristófer að klúðra dauðafæri.
37. mín Gult spjald: Arnleifur Hjörleifsson (Kórdrengir)
Harkalegt brot á Viktor Guðberg. Alltaf réttur dómur.
33. mín
Þessi leikur er sýndur á beinni útsendingu á Hringbraut. Ég gleymdi víst að nefna það fyrir leik.
29. mín MARK!
Kristófer Páll Viðarsson (Grindavík)
Beint úr aukaspyrnu!

Frábær aukaspyrnu frá Kristófer Páli sem er að koma hér Grindavík yfir. Grindavík nýttu sér tækifærið og komast hér yfir. Þetta getur gefið þeim þann anda sem þeim hefur vantað í þennan leik!
28. mín
Brotið á Marinó Axel rétt fyrir utan teig og Grindavík eiga frábæran séns að komast yfir
25. mín
Kórdrengir yfirburða liði hér í Safamýrinni. Grindavík ná lítið að halda boltanum þegar þeir eru með hann og eru mikið að reyna á skyndisóknum, en það tekst lítið sem ekkert.
21. mín
Mikil pressa hjá Kórdrengjum og Grindavík missa boltann á þeirra helming. Kórdrengir reyna á mark og vinna hornspyrnu.
19. mín
Nathan Dale með fyrirgjöf inn í teig, en boltinn er á leið yfir mark Grindavíkur. Aron Dagur var ekki viss hvort boltinn væri á leið yfir og sló í boltann útaf. Kórdrengir vinna hornspyrnu.
15. mín
Brotið á Aron Jóhannsson og Grindavík eiga aukaspyrnu stutt fyrr utan teig Kórdrengja.

Boltinn skallaður út fyrir hornspyrnu sem Grindavík á.
11. mín
Algjört dauðafæri fyri Kórdrengi.

Nathan Dale með frábæran skalla niður i hægra horn eftir hornspyrnu. Aron Dagur í marki Grindavík nær rétt svo að verja þennan bolta!
10. mín
Þórir Rafn vinnur hornspyrnu fyrir Kórdrengi
6. mín
Kórdrengir vinna hornspyrnu eftir skot sem Fatai Gbadamosi á sem fer beint á Aron Dag í markinu.

Grindavík vinna bort í teignum eftir hornspyrnuna.
4. mín
Kenan Turudija dæmdur brotlegur á IosuVillar
1. mín
Hálfleikur
Grindavík hefja hér leik!
Fyrir leik
Leikmenn labba inná völlinn!
Fyrir leik
Liðin eru að upphita fyrir þessum mikilvæga leik!
Fyrir leik
Byrjunarlið leiksins er komið!

Kórdrengir gera engar breytingar frá þeirra liði eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölnir.

Grindavík gera 3 breytingar eftir 1-0 sigri gegn Fylkir.
Inn: Nemanja Latinovic, Marinó Alex Helgasson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
Út: Örvar Logi Örvarsson, Hilmar Andrew McShane og Freyr Jónsson

Hilmar Andrew og Freyr Jónsson byrja á bekknum hjá Grindavík.
Fyrir leik
Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Með honum til aðstoðar eru Andri Vigfússon og Kristján Már Ólafs. Eftirlitsmaður leiksins frá KSÍ er Jón Sigurjónsson

Fyrir leik
Hægt er að horfa á leikinn í beinni útsendingu fyrir 1000kr á lengjudeildin.is, en lang best er að mæta bara á völlinn með læti!
Fyrir leik
Fyrir leik
5. umferð Lengjudeild er hafinn.

Í síðustu umferð gerðu Kórdrengir 1-1 jaftefli gegn Fjölnir á Extra-vellinum. Þórir Rafn jafni í þeim leik fyrir Kórdrengi á 91. mínútu leiksins.



Grindavík hafa byrjað tímabilið vel og héldu góð gengis áfram með óvæntan 1-0 sigur gegn Fylkir á heimavelli. Kristófer Páll átti eina mark leiksins og kom Grindavík í 3. sæti deildarinnar.

Fyrir leik
Góða kvöldið, verið hjartanlega velkomin í þessa textalýsingu þar sem Kórdrengi fá Grindavík í heimsókn í Safamýrina, heimavöll Kórdrengja.

Leikurinn hefst klukkan 19:15.

Byrjunarlið:
Marinó Axel Helgason ('64)
Vladimir Dimitrovski
1. Aron Dagur Birnuson
5. Nemanja Latinovic
6. Viktor Guðberg Hauksson
11. Símon Logi Thasaphong
14. Kristófer Páll Viðarsson ('59)
20. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson
23. Aron Jóhannsson (f) ('84)
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Kenan Turudija

Varamenn:
7. Thiago Dylan Ceijas ('64)
8. Hilmar Andrew McShane
9. Josip Zeba
10. Kairo Edwards-John ('59)
11. Tómas Leó Ásgeirsson ('84)
15. Freyr Jónsson

Liðsstjórn:
Alfreð Elías Jóhannsson (Þ)
Maciej Majewski
Milan Stefán Jankovic
Vladimir Vuckovic
Óttar Guðlaugsson
Hávarður Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: